Þjóðviljinn - 07.07.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.07.1953, Blaðsíða 12
Þriðjudagur 7. júlí 1953 — 18. árgangur — 149. tölublað OrðiS hátt í Grímsvötniuiii i Það er orðið hátt í Grímsvötnura í Vatnajökli. A kortinu sem Steinþór Sigurðsson gerði árið 1942 mældist botn Grírnsvatna um 1340 m, en nu 1410 m. Er orðið lágt ur Grmsvötnum unp í skarðið austur úr þeim. Þessar athuganir geroi leiðangur, er verið hefur í Vatnaiökulsferð undanfarna viku. í vesturhlíðum Gímsvatna fundu leiðangursmenn heitar laugar cg komust að þeim tii aíhugana. Og þeir fundu jarðhita í hæsta tindi Kverkfjalla, 1923 m yfir sjó. Var víða ylur, göí á snjónum cg mosa- gróður kringum augun, og mun ekki aróður hreykja sér hærra annars staðar á íslandi. Rúmlega helmingur fulltrú- anna sem hingað komu á ársfund Norræna blgðamannasambands- ins, eða 6 Danir, 1 Finni o-g 2 Sviar, komu með Gullfaxa á sunnudaginn. Norðmennirnir 5 og 3 Svíar ætluðu að korna með Heklu, en henni seinkaði og var hún ekki væntanleg hingað fyrr en í nótt. í gær buðu Reykja- víkuriblöðin og útvarpsstióri full- trúunum til hádegisverðar, síðan skoðuðu þeir Reykjalund,- í dag fara þeir í boði Reykjavíkurbæj- ar til Þingvalla og skoða hita- veituna og Sogsvirkjunina og munu síðan heimsækja forseta íslands. í fyrramálið fara þeir í tveggja daga ferðaiag um Suður- land í þoði íslenzku ríkisstjórn- arinnar. — Myndin hér að ofan var tekin a£ fulltrúunum undir borðum í gær. Valtýr Stefáns- son ritstjóri bauð erlendu ful.1- trúana veikomna með stuttri ræðu. en af þeirra 'hálfu talaði ritstj.fulltrúi Andreas Elsnab. m®s,dslierf@rð n©rðnr á hégistn Ætlar oð kný]a Bandarík'famenn til aBgerBa til oð hindra eyð/ngu suSurkóreska hersins Taliö var í Seoul í gær aó Syngman Rhei, forseti Suður- Kóreu, væri nú staö'ráöin í þvi aö taka lier sinn undan stjórn Bandaríkjamanna og skipa honum aö hefja sjálfs- mor'össókn noröur Kóreuskagann gegn herjum Kínverja og Nor'ður.Kóreumanna. Fréttaritarar í Seoul sögðu í gær að Rhee teldi þetta örugg- ustu leiðina til að hindra að af vopnahléi yrði i Kóreu. Baada- ríkjamenn gætu ekki horft á það aðgcrðalausir að her hans yrði gereytt og yrðu nauðuglr viljugir að kcma honum til hjálpar. Stórorustur myndu hefjast á ný og. úr því að svo væri komið myndi úti um vopna hlé fyrir fullt og allt. Robertson, send'maður Eisen howers forseta, ræddi í gær við R-hee i níunda skipti og var ekk ert látið uppi um hvað þeim fór á milli. Útvarpið i Norður-Kóreu Guðbrandur Jóns- son, prófessor, látinn Guðbiiandur Jónsson, próf- essor, lézt í fyrri nótt, tæplega fiö ára að aldri. Hann hafði um allanga liríð átt við erfiða van- heilsu að stríða. Guðbra.ndur var fæddur í Kaupmannahöfn 30. sept. 18S8, somir Jóns Þorkelssonar, síðar þjóðskjalavarðar, og konu hans Karólínu Jónsdóttur. Hann stundáði nám í Lærða skólan- um og ýmsum erlendum, ka- þólskum menntastofnunum og háskólum. Guðbrandur fékkst mikið v'ð ritstörf og var af- kastamikill á því sviði. sagði í gær að norðanmena myndu ekki svara síöasta bréfi bandaiisku herstjórnarinnar um vopnahléssamningana fyrr en skýrzt hefði, hvað ofaná yrði í samniiígum Rliee' og Banda- ríkjamama. í óvissn um þátttöku í síld- Sandgerði. iFrá fréttaritara Þjóðviljans Allt er enn í óvissu um þátt- tö’ku í síldveiðum héðan. Erti menn tregir ti.l að leggja í kostn- að við undirbúning bátanna eftir reynslu undanfarinna síldarleys- isára. Þá eru einnig erfiðleikar á að fá menn á bátana en vinna er hér miki] þvi auk vinnunnar á Keflavíkurflug'velU er nú unnið við hafnargerðina. Ekki irfggt vi<l Á fundi bæiarráðs 3. b. m. var ;amþykkt sú tillaga s-kipulagsins ið ibyggingar yrðu ekki leyfðar ;jávarmegin við Ægissíðu, en nargar fyrirspumir höfðu borizt im möguleika á að fá lóðir þeim negin við götuna. Richard Butler fjármálaráð- herra, sem gegnir forsætisráð- herrastörfum í forföllum sir Winston Churchills, svaraði mörgum spurningum varðandi Kóreu á fundi brezka þingsins í gær. Hann vildi ekki fallast á að tímabært væri að kalla þing SÞ saman til íundar um Kóreu- málin en viðurkeraudi að kveðja yrði saman þingfund ef viðræð- ur Rhee og Bandaríkjamanna bæru engan árangur. Bandaríski öldungadeildar- maðurinn William Knowland, leiðtogi republikaaa í deildinni í forföllum Roberts Tafts, sagði í ræðu í fyrrakvöld að ekki kæmi til mála að gera vopnahlé í Kóreu í trássi víð Syngman Rhee. Undirrót erfiðleikanna kvað hann vera að hvorki stjórn Trumans né Eisenhowers hefði tekið nóg tillit til sjónarmiða Rhees. 25 stiga hiti á Ssyðisfirði — áður en rignmgin kom Seyðisfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Enn hefur ekkert orðið sildar vart hér eystra. Óvenjugott veður ihefur verið hér eystra í vor og sumar og. vikuna fyrir og eftir alþingis- kosningarnar var hér einmuna gott veður, oftast sólskin og sunnanátt. Hitinn var um 20 stig á morgnanna og komst upp i 25 stig í forsælu-á daginn. S. 1.' föstudag torá til austiægrar áttar með þoku og rigningu. Dr. Sigurður' Þórarinsson, er skýrði Þjóðviljanum frá þessu, rómaði mjög fegurð hverasvæðis- ins í Kverkfiöllum, taldi óvíða á íslandi stórfenglegra landslag. Og þarna er annað mesta hvera- svæði á landinu, þar er næst- stærsti gufuhver á landinu. Taldi Sigurður efalaust að igosið hefði í Kverkfjöllum tiltölulega nýlega, líklega miili 1920—30. Leiðangursmenn gerðu ýmsar athuganii' á snjólagi o. fl. og at- huguðu skekkjdr á kortinu af Vesturjöklinum. Leiðangur þessi var skipu- lagður af Árna Kjartanssyn] og fimm öðrum piltum úr Skiða- deld Ármanns í samráði við dr. Sigurð Þórarinsson og Guðmund Jónasson bílstjóra, sem var 'bíl- stjóri leiðangursins. Niundi mað- urinn var sænskj skíðakennarinn hjá Ármanni, Erik Söderin. Tilgangur fararinnar var aðal- lega sá að athuga hvað hækkað hefði í Grímsvötnum og hvera- svæðið í Kverkfjöllum, og einnig hvernig hægt vær; að komast með þægiiegu móti á Vatnajöku! að sumri til, einnig reyna að ðfvopnun og stér- veidafundur krafa franskra sósíal- demókrata Flokksþing franskra sósíal- demókrata samþykkti í gær á- lyktun um utanríkismál. Er þar krafizt að öll ríki gaagi af heil- um huga til samninga um alls- herjar afvopnun og að forystu- menn stórveldanna komi saman á fund til að reyna að leysa þau deilumál, sem nú eru efst á ba.ugi í heiminum. §úe§mál rædd í WashlngÉon Það hefur vakið athygli í London að hershöfðinginn sir Briaa Roberlson á að fylgja Salisbury lávarði til Washing- ton á ráðstefnu hans með ut- anríkisráðherrum Bandaríkj- anna og Frakklands. Ro.bertson tók á sínum tírna þátt í árang- urlausum samninguum Breta og Egypta um hersetu hinna fyrr- nefndu á Súeseiði og er því tal- ið að Súesdeilan verði eitt aðal umræðuefnið í Washington. Einnig fylgja Sal'sbury lávarði sérfræðingar brezka utanríkis- ráðuneytisins í Þýzkalandsmál- um og málefnum Austur-Asíu. leiðrétta kortið af Vesturjöklin- um. Lagt var af stað laugardaginn 27. júní og farið með snjóbíl Guðmundar á „truck'1 inn yfir Tungná neðan við Svartakrók, á vaði sem Guðmundur fann fyrir nokkrum árum. Fyrstu nóttina var tjaldað austan við Ljósu- fjöll. Næsta dag var farið inn í Tungnaái'botna og upp á Tungna- árjökul í snjóbílnum. Tók ferðin til Grímsvatn.a þrjá daga, var þoka og slydda og færi allþungt á jöklinum vegna hláku, ncma eina nótt, er frostið varð sex stig. Leiðangursmenn dvöldu heilan dag við Grímsvöln en héidu það- an til Kverkfjalla og gistu þar. Af Kverkfjöllum var haldið vest- Framhald á síðu. Strætisvagna- ferðir í Blesngróf og Kaplaskjól Á fundi bæjarráðs 3. þ. m. var lagt fram erindi íbúa í Blesu- gróf um bættar strætisvagna- ferðir þar inneftir. Erindinu var vísað til umsagnar, forstjóra S'trætisvagnanna svo og sams- konar erindi frá íbúum í Kapla- skjóli. Malbikun Braga- götu —- Hellulagn- ing Grundarstígs Á fundi bæjarráðs 3. þ. m..var laigt fram erindi ibúa við Braga- ■götu, þar sem þess er farið á leit að gatan verði malbikuð. Erindinu var vísað til umsagnar bæjarverkfræðings. Sömuleiðis erindi frá íbúum við Grundar- stíg um hellulagningu götunuar. Ilektors- ligistaíísis0 við IIanaralili$ Bæjarráð samþykkti fyrir sitt leyti 3. þ. m. framlagðan upp- drátt að bústað fyrir rektor Menntaskótans á ,lóð þeirri er skólanum hefur verið úthlutað við Hamrahlíð. Gert er ráð fyrir að rektorsbústaðurinn verði ein ’næð, 214 fermetrar. Skai'phóðinn Jóhannsson arkitekt hefur gert uppdráttinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.