Þjóðviljinn - 07.07.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.07.1953, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 7. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (S GAMLA Sími 1475 Allar stúlkur ættu að giftast Bráðskemmtileg og fvndin ný amerísk gamanmynd. — Gary Grant, Franchot Tone og nýja stjarnan Betsy Drake sem igat sér frægð fyrir snilld- arleik í þessari fyrstu mynd sinni. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 Mannaveiðar á hjara heims ' Mjög spennandi amerísk mynd um ævintýraríkan flótta um nyrztu ísauðnir Al- aska. Aðalhlutv.: Mikel C«n- rad, Carol Tliurston. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. -—» Trípóííbíó -------- Sími 1182 Peningafalsarar Afar spennandi amerísk mynd um toaráttu bandarísku lög- reglunnar við peningafalsara, byggð á sannsögulegum at- burðum. ■—r Don DeFore, Andrea King. — Sýnd kl. 9. — Bönnuð börnum. Gorilluapinn Zamba Jon Ilall. — Sýnd kl. 5 og 7. A. Fjölbreytt úrval ai steinhring- im. >— Póstsencluiu. Hveitibrauðsdagar Bráðskemmtileg og fjörug amerisk söngva- og igaman- mynd. Aðalhlutverk: Con- stance Moore, Brad Taylor og 'grínleikarinn vinsæli: Jerry Colonna. — f myndinni leika hinar vinsælu hljóm- sveitir Louis Armstrongs og Paul Whitemans. — Sýnd kl. 7 oe 9. Sími 6485 Hættulegt stefnu- mót (Appointment with danger) Afar spennandi ný amerísk sakamálamynd. — Aðalhlut- verk: Alan Ladd, Phyllis Cal- vert. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kaup - Stíla Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómarmadagsráðs, Grófinni 1, sími 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, verzl. Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninnl Fróðá Leifs- götu 4, verzluninni Laugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrés- syni, Laugaveg 50, og í verzl. Verðandi, Mjóllcurfélagshúsinu. — 1 Hafnarfirði hjá V. Long,' Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Innrömnmra Útlendir og innlendir ramrna- listar I miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunln GrettJsg. 8. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 16 Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — Ral- tækjavlnnustofan Skinfaxl, Klapparstíg 30, sími 6484. Lokað £rá 11. júlí til 4. ágúst. — Sylgja, Laufásveg 19. Munið Kaffisöluna í Haímarstræti-16. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundj 1. Sími 80300. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Utsvars- og skatta- kærur og. allskonar lögfræðistörf. Guðni Guðnason, lögfræðing- ur, Aðalstræti 18 (Uppsölum), 2. hæð, inngangur frá Tún- götu. Sími 1308. Ljósmyndastofa Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Ragnar Ölafsson hæstaréttanlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Símar 5999 og 80065. Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Utsvars- og skattakærur Málflutningsskrifstofa Guð- laugs Einarssonar og Ednars Gunnars Einarssonar, Aðal- stræti 18, I. hæð. — Sími 82740. ÁbyrgðarfirYggingar Framhald af 3. síðu. hárgreiðslu- og rakarastofur, verksmiðjur, skipaafgreiðslur, jarðýtur, skurðgröfur o. fl. Samin hefur verið allýtarleg i'ðgjaldaskrá og eru iðgjöld lægst á einstaklingum kr. 50 á ári, en hæst á félögum, sem sjá um skipaafgreiðslu. Eru ið- gjöld þeirra. miðuð við veltu félagsins. Af skipum eru tog- arar hæstir með kr. 4 á rúm- lest, en sk:p, sem annast vöru- flutninga eingöngu lægst með kr. 1.75 á rúmlest. Þó má gera ráð fyrir að togaraeigend- ur takj þessa tryggingu fyrstir manna, þar sem slysaþætta á togurunum er mjög mikil. — Gera má ráð fyrir, að fyrst í stað rísi allmörg mál út af tryggingargreiðs'um þessum, slíkt ber þó ekki að skooa sem tregðu trygg'ngarfélag- anna á að greiða út tryggingar- unphæð, lieldur er nauðsvnl. að fá álit dómstóla um hótaskylda. bótaupphæð' fyrst í stað. Einnig má gera ráð fyrir að iðaialda- skrá eigi eftir að breytast, beg- ar reynsla er fengin um það, hvar bótakröfur verða hæstar. Til Herðufareið austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 10. þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og á morg- un. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. Skaftfellingur til Vestmannaeyja í kvöld. Næsta ferð á föstudagskvöld. Vörumóttaka daglega. fer framvegis fyrst um sinn 2 ferðir á viku. Þriðjudagsferð hefst og endar á Ingólfsfirði, en föstudagsferð á Gjögri og Djúpavík nema nauðsynlegt þyki, að báturinn fari einnig þá til nyrðri strandahafna. í báðum ferðum er Hólmavík endastöð bátsins að sunnan, og fer hann þaðan eftir komu áætlunarbif- reiðar. HEKLA ■ Þeir, sem pantað hafa far- miða með skipinu til Glasgow á föstudaginn. eru beðnir að vitja farmiðanna á morgun. íslandsmótið í ]. fl. heldur áfram á íþróttavellin- um kl. 7 í kvöld. Þá leika í B-riðli Eram og Þróttur og strax á eftir í A-riðli Akur- nesingar og Valur. — Mótan. Ferðafélag íslands fer 5 daga óbyggðaferð er hefst laugar- daginn 11. júlí Ekið .ag Haga- ratni og gist þar. Gengið upp á jökul og á Hagafell. Síðan farið inn að Hvítárvatni, í leiðinni gengið á Bláfell ef skyggni er gott. Þá haldið í Kerlingafjöll skoðað hvera- svæðið. Gengið á fjöllin, þeir sem það vilja. Farið þaðan norður á Hveravelli. Gengið í Þjófadali og á Rauðkoll eða Þjófafell. Einni'g á Strýtur. — Altaf gist í sæluhúsum félags- ins. Fólk hafi með sér mat, viðleguútbúnað. Áskriftarlisti liggur frammi, og séu farmið- ar teknir fyrir hádegi á föstu- dag. Ferðafélag íslands fer 12 daga skemmtiferð til Norður- og Austurlandsins föstudaginn 10. júlí næstkomandi. Lagt af stað kl. 8 árd. frá Austurvelli, ;kið að Blönduósi, til Akur- eyrar um Vaglaskóg, Laxfossa til Kelduhverfis, Ásbyrgi og Dettifoss skoðað, Grettisbæli oig Axarfjörður. Þá haldið um Möðrudalsöræfi austur á Fljótsdalshérað og dvalið þar í einn til tvo daga. Farið verður til Norðfjarðar og e£ ti.1 vill til Vopnafjarðar. I baka ieið farið um Mývatn',-_ sveit, og dvalið þar daglangt, og gist á Akureyri. Komið að Hólum í Hjaltadal. Félagið leggur til tjöld, fyrir þá sem það vilja. Áskriftarlisti liggur frammi og farmiðar séu tekn- ir fyrir kl. 4 á miðvikudag. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins, Túngötu 5. © ^ 010161111' verða haldnir í AusturbæjarbíÓi annað kvöld kl. 11.15 e.h. — Verð aðgöngumiða kr. 20,00, seldir í Hljóéi'æra- liúsinu og Hljóðfæraverzl. Sigr. Helgad. imiíA BÆGUILIGÁSÖNGEOMM Kiilri Kýi K.K. SEXTETT TRÍÓ EYÞÓRS ÞORLÁKSSONAR. KVARTETT ANDRÉSAR INGÓLFSSONAR og í fyrsta sinn dægurlagasöngvari GESTUR Þ0RGR1MS3®!! Hljómleikarnir verða ekki endurteknir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.