Þjóðviljinn - 10.07.1953, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 10. júlí 1953
jllÓOUIUlNN
Ctgðfsndl: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn.
Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Slgurður Guðmundsson.
Fréttaetjórl: Jón Bjarnason.
Biaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benedilttsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðustíg.
19. — Sími 7500 (3 línur).
Áakriftarverð kr. 20 á mánuðl í Reykjavík og nágrennl; kr. 17
aniiars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakiö.
Prentsmiðja Þjóðviijane h.f.
__________________________________________________1
Stalrsysilsr gegn öskursáróðri
Þó enginn hefði vitað neitt una ,,áhuga“ auðvaldsins á Vest-
nrlöndum fvrir erfiðlevkum og ,,uppreisnum“ í alþýðuríkjunum,
hc-fði hinn göbbelski öskurkór undanfarandi vikur fært hverjum
hugsandi manni heim sanninn um samstöðu spilltustu aftur-
haldsafla auðvaldslandanna og þeirra, sem skipulögðu uppþotin
í. Austur-Þýzkalandi í júní. Þegar blöð eins og Morgunblaðið og
Tíminn, sem þekkt eru að því að berjast gegn hverri einustu
tilraun íslenzkra verkamanna til umbóta á kjörum sínum,
þekkt að því að fylla dálka sína rógi og liíði um verkamenn á
íslandi hvenær sem þdir gera verkfall til að knýja fram kröfur
sínar, — þegar slík blöð fara allt í einu að öskra um ást sína
á verkamönnum og baráttu þeirra , — þá er hætt við að ís-
jf nzk alþýða finni að hc.r er eitthvað óhreint. Og þegar Morgun-
blaðið, Tíminn og Vísir lepja dreggjarnar jif áróðurslygum
vesturþýzkra nýnazistablaða, og taka allt sem þaðan kemur
sem heilagau sannleika, þá verða þau blöð og vandamenn þeirra
að hafa það, að bent sé á að hér er tekinn upp þráðurinn fráþví
þessi blöð tóku feginshendi áróðurslygum Göbbels & Co., að
3:ér er svipað að gerast og þegar Morgunblaðið fagnaði áróðurs-
lyginni um ríkisþinghúsbrunann.
En það er óhrekjanleg staðreynd, að áhugi auðvaldsstjórna
Vesturlanda. fyrir ,,uppreisnum“ í Austur-Evrópu er ekki ný-
tjlkominn Það er til dæmis ekki leyndarmál, heldur hefur það
,Verð raatt á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, að ríkisstjórn
Bandaríkjanna hefur á fjárlögum sínum áætlað 100 milljónir
dollara eða sem svarar 1632 milljónum íslenzkra króna til
notkunar á einu ári i njósnir, skemmdarverk og upplausn sós-
íalisku rikjanna innan i'rá. Það er líka staðre\Tid, að undanfarið
rafa forseti og utanríkisráðherra Bandaríkjanna hvað eftir
aimað lýst yfir þeirri ætlun sinni að „frelsa“ þjóðir alþýðu-
rikjanna >-fir í hinn milda náðarfaðm heimsauðvalds'ns. Það
or einnig staðreynd, að í Vestur-Þýzkalandi hefur orðið uppvíst
um „tortímingarsveitir“, er Bandarikjaher skipulagði, þjálfaði
og kostaði, og höfðu það göfuga ætlunarverk að myrða komm-
únista, sósíaldemókrata og frjálslynda stjórnmálamenn og
loma af stað uppþotum í Austur-Þýzkalandi. Og kannski gæti
það verið til einhverrar leiðbeiningar fyrir núverandi ritstjóra
Alþýðublaðsins að minna hann á þann dóm blaðs vinstri sósial-
demókrata Bretlands, New Statesman and Nation; að „óeirð-
irnar í Austur-Þýzkalandi hefðu aldrei orðið, nema Vesturveldin
hefðu hvatt til þeirra“.
Ein frétt frá óeirðunum lýsir betur eðli þeirra en margar
blaðagreinar. Svo vill til, að þessi frétt kom í Ríkisútvarpinu
Jslenzka, sem annars hefur orðið sér tíl háborinnar skammar
þessu máli eins og oftar, þegar ríkisstjórninni liggur á hrotu
«f áróðri í fréttagerfi: Einn þeirra leiðtoga óeirðanna 17. júní
sem dæmdir voru til dauða var kona, Erna Dorn, 42 ára. Hver
var húci þessi kona sem tók forystu i „baráttu verkamanna
gegn kúguninni", ef dæma má eftir fyrirsögnum hinna nýju
„verkamannablaða“ ?
Erna Dom sat í fangelsi í Halle, dæmd fyrir stríðsglæpi. Á
Hitlerstímunum var hún ein af böðlunum í fangabúðunum,
m.a. hinum hryllilegu kvennafangabúðum i Ravensbriick. Óeirð-
armennimir í Halle velja sér þessa konu að foringja, ná henni
ur fangelsinn og hún tekur tafarlaust stjórn óeirðanna í borg-
jnni, stjórn „baráttunnar gegr. kúguninni“, stjóm baráttunnar
tyrir hinu vestræna frelsi“.
Eins og i svipleiftri sýnir þessi fregn, sem af einhverjum
misgáningi komst meira að segja inn i Ríkisútvarpið íslenzka,
hvað þarna er að gerast. Hver málstaður velur sér leiðtoga, er
hann telur sér hæfa. Uppreisnarinenn, sem sækja böðlana nr
fangabúðum Hitlers í fangelsin til að stjórna baráttu sinni, gefa
með því skýrar og ótvíræðar upplýsingar um eðli þeirrar bar-
áttu. Þær upplýsjngar eru jafneindregnar þó þeim skuggaöflum
sem skipulögðu óeirðirnar í Austur-Þýzkalandi 17. júní tækist
að hagnýta sér óánægju nokkurra hópa verkamanna með vissar
láðstafanir austurþýzkra stjórnarvalda. Það er harmsaga, sem
ekki er ný í sögu verkalýðsbaráttunnar, að auðvaldsöflum. tak-
ist að beita hópum verkamanna sem peðum í svikatafli sínu
um völd og arðránsaðstöðu. Og engum þarf að koma það á óvart,
þó það bragð yrði auðveldast meðal þjóða, sem áratugi lágu
undir jámhæl nazismans og mega heita nýsloppnar þaðan.
Stefnubreyfirigi
Ot.iómarskiptin í Ungveíja-
^ landi um síðustu heigí og
stefnuyfirlýsing nýju stjórnar-
innar sýna að þjóðfélagsbylt-
ingin sem verið hefur að ger-
ast þar eins og í öðrum Aust-
ur-Evrópulöndum siðan heims-
styrjöldinni síðarj lauk, er
komin á nýlt stig. Öllum Vest-
ur-Evrópumönnum sem til
þekktu í Austur-Evrópu árin
milli heimsstyrjaldanna ber
saman um að 'hessi bylting
hafj verið orðin óhjákvæmileg,
þjóðfélagshættir og atvinnulíf
hafði stirðnað svo í úreltum
for.mum að ekkert nema rót-
tæk umbylting megnaði að
hrinda hjóli framvindunnar af
stað. Hvergi hefur þó kannski
þörfin á breytingu verið eins
aðkallandi og í Ungverjalandi.
A.llt fram til loka heimsstyrj-
aldarinnar síðari ríkti hreint og
beint miðaldafyrirkomutag á
landsbyggðinni, þar sem yfir-
gnæfandi meirihluti Úngverja
bjó og býr. Þrjár milljónir
jarðnæðislausra landbúnaðar-
verkamanna voru nánast á-
nauðugir þfælar aðalsættanna,
sem áttu sumar land svo hundr-
uðum þúsunda hektara skipti.
IT’ftir helmsstyrjöldina fyrri
varð uppreisn í Ungverja-
landi gegn veldi aðalsins en
hún var brotin á bak aftur.
Horty aðmíráll brytjaði verka-
menn og bændur niður þús-
undum saman með fulltingi
erlendra hersveita og setti á
laggimar fyi’stu fasistastjórn
Evrópu. Aðall og auðborgarar
héldu síðan Ungverjalandí í
helgreipum, fyrst með stuðn-
ingi Bretlands og- Frakklands,
síðan Ítalíu og loks Hitlers-
Þýzkalands fram á útmánuði
1945 þegar sovétherinn sótti
inn í landið á hæla herjum
Þjóðverja. Fyrsta verk þeirrar
stjói’nar flokka verkamanna og
bænda, sem þá tók við völdum,
var að skipta stórjarðeignum
•aðalsins milli leiguliða og jarð-
næðislausra landbúnaðarverka-
manna. Landbúnaðarráðherr-
ann, sem stjórnaði framkvæmd
þeirra laga, er Imre Na-gy sá
sem nú er orðinn forsætisráð-
herr.a Ungverjaiands.
¥?r jarðaskiptingin hafði verið
framkvæmd var tekið að
þjóðnýta iðnað og verzlun.
Eyrst voru öll fyrirtæki, sem
höfðu hundrað menn eða fleir'
í þjónustu sinni, þjóðnýtt árið
1948. Jafnframt var tekinn upp
áætlunarbúskapur og megin-
áherlza jögð á að konut upp
stóriðjufyrirtækjum. Áætlan-
irnar hafa að mestu staðizt o"
framleiðsla iðnaðarvara hefur
stóraukizt. Ljóst er að þessir
sigrar hafa stigið ýmsum for-
ystumönnum Ungverjalands ti]
höfuðs, þeir hafa fest sjónir á
guPnum framtíðardr.aumum en
ekki gætt eins nútíðarinnar og
þarfa Hðandi stundar. Eftir
sameiningu kommúnistaflokks
og sósíaldemókrataflokk.s Ung-
verjalands í Verkalýðsflokkinn,
hafði hinn sameinaði flokkur
tögl og hagldir í ríkisstjórninni.
Innan flokksins réðu þeir
Uppskerutími á ungverskum kornakri.
mestu, sem stefna vildu að því
að koma uPP stóriðnaði í Ung-
verjaLandi, afnema einkarekst-
ui- i iðnaði og verzlun, reka á
eítir bændum að taka upp sam-
yrkjubúskap og ganga milli
bols og höfuðs á leifum hinnar
gömlu yfirstéttar.
ÍT'yrir þrem árum, þegar iðn-
væðingarstefnan kom fil
framkvæmda fyrir a’vöru, lét
Imre Nagy af ráðherrastörfum.
Nú er hann orðinn forsætis-
ráðherra og fyrsta verk hans
var að tilkynna algera stefnu-
breytingu í efnahagsmálunum.
I stað þess að koma upp mikl-
u.m stáliðnaði í lartdi, þar sem
hvorki er að finna járnmálm,
steinkol né vatnsafl til raf-
orkufram’eiðslu, verður nú lögð
{ Eriemd
tíðindi \'
megináhe.rzla á að efla lan-d-
búnað Ungverjalands, sem er
einhver frjósamasti blettur Ev-
rópu. Ungverjasléttan er gam-
all haí'sbotn og þar vaxa svo
suðræn.ar jurtir sem tóbak og
maís. Undanfarin sumur hefur
árað illa í Ungverjalandi og
auk þess dró sú röskun á hög-
um bænda, sem fylgdi herferð
hins opinbera til að útbreiða
samyrkjubúskap, úr landbúnað-
arframieiðslunni. Jarðrækt, i
Ungverjalatidi eins og víðast
hvar annars st.aðar í AustUc-
Evrópu er þann veg háttað, að
samvrkju- eða samvinnubú-
skapur í einhverri mynd hlýt-
ur að komast þar á fyrr eða
seinna. Önnur leið er ekki til
að hagnýta landbúnaðarvé’ar
nútímans á landi, þar sem jarð-
næði hvers bónda er vegna
misjafnra jarðargæða skipt í
margar smáskákij- víðsvegar
umhvérfis þorp hans, En jafn-
ljóst er hi-tt, að frumkvæðið til
samvinnunnar verður að koma
frá bændum sjálfum. Sam-
vinnubúskapurinn hefur það
markmið að auka afrakstur
jarðarinnar en framkvæmd
samyrkju með valdboði ofan
frá hefur orðið til þess að
dr.aga úr framleiðslunni.
Il/B'esta þjóðfélagsvandamál
Austur-Evrópu er að sjá
þeim fjölda, sem ofaukið er í
þéttbýlum sveitum, fyrir líf-
vænlegri atvinnu. Öreigalýður
sveitanna var svo fjölmennur í ■
Ur.gverjalandi á árunum milli
heimsstyrjaldanna að það var
þá nefnt land hinna þriggja
milljóna betlara. Eina færa
leiðin er auðvitað að skapa
þessu fólki framíæri við ,aff
vinna úr þeim hráefnum, sem
völ er á. Þetta var ekki hægt
meðan erlendir auðhringar réðu
yfir iðnaði landsins, eins og
var til loka heimsstyrjaldarinn-
ar fyrri. Hráefnin voru flutt
lítt eða ekki unnin út úr land-
inu. í landbúnaðarlandi eins
og Ungverjaland; er það auð-
vitað léttur iðnaður sem bein-
ast liggur við. Á þessari stað-
reynd byggist stefna nýju rík-
isstjórnarinnar í iðnaðarmál-
um. Af því leiðir að hægt er
að draga úr fjárfestingunni,
sem. verið hefur gífurleg vegna
þungaiðnaðarframkvæmdanna,
og .beina framleiðslugetunni
meira en hingað tú að því að
framleiða neyzluvörur fvrir al-
menning. . „Við vinnum ekki
hai’a fyrir fr.amtíðina heldur
einnig okkur sjálf. Ekkj bara
bömin okkar heldur við sjálf
njótum ávaxtanna af erfiði
Framh. á 11. síðu.