Þjóðviljinn - 14.07.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.07.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 14. júli 1953 1 dag er þriO.judaguriim 14. Júlí. — 194 dagur ársins. Skipulagning í Reykjavík Við aðalumferðamiöstöð hverfis- ítis (torg) ætti svo að vera mið- stöð fyrir livers konar viðskipti, verzlun og aðra þjónustu Þar ætti skósmiðurinn og rakarinn að vera, þar ætti að vera póst- og símaþjónustu o. fL 1 nánd við aðaltorg hverfislns ætti að gera ráð fyrir miðstöð fyrir skemmtanalíf og frjálsa fé- iags- og menningarstarfsemi hverf isbúa, í því sambandi má ekkl gleyma tómstundaheimiii og mötu- neyti fyrir einhleypt fólk. I»á þarf og aö ætla heiibrigðisþjón- ustuimi pláss á iíkum slóðiun, ennfremur skóium er veita skyidu- fræðslu, bókasafni, lesstofu fyrir aimenning, að ógleymdum þeim stoínuuuni, sem hörnunum ber, svo sem dagheimili og leikvöUum, en í útjaðri hverfaauia á æskan að fá aðstöðu tU frjálsra íþrótta og hvers konar heilbrigðra leikja. (Sigurbraut fólksins, um skipulag Keykjavíkur). Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög . frá ýnpisum lönd- um (plötur). 20.30 ■ Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinriar. Stjórnandi Her- mann Hildebrandt (Hljóðritaðir á segulband í Þjóðleikhúsinu 23. f. m.). a) Forleikur að óperunni „Matthias málari" eftir Hinde- mith. b) Divertimento fyrir 12 blásturhljóSfæri og kontrabassa eftir Mozart. c) ,,Moldá“, sinfón- iskt ljóð úr lagaflokknum „Föð- urland mitt“ eftir Smetana,. d) „Háry János", lagaflokkur eftir Kodály. 2210 Iþróttaþáttur (Sig- urður Sigurðsson). Já, hann getur þetta, en úr hverju á ég að drekka? S t ö k u r kátra-Björg orti svo um sveitir er hún gisti: S’.étta er bæði löng og ljót; leitun er á verri sveit. Hver, sem á henni festir fót, fordæmingar byggi reit. • - . ifí-is v ', Mývatnssveit eg vænsta veit vera áf; no.rö.uV-áði, . fólkið gott, enlfær þess vótt; '■ að íulit það sé af háði. . Reykjadalur er sultarsveit, sést hann oft með fönnurn. Ofaukið er í þeim reit öllum góðum mönnum. Bárðardaiur er bezta sveit, þó bæja langt sé milli. Þegið hef ég í þessum reit þyngstu magafylli. Kaupmaður einn á Akureyri var mesta ijúfmenni, en þótti got.t í staupinu. Einu sinni sem oftar var hann á heimleið vel slompaður, og iheyrðist hann þá tauta fyrir mur.ni sér, þegar hann gekk upp tröppurnar: Aldrei finnur maður það eins vel ófullur eins og fullur, livað það er gott að koma ófullur heirn til hennar Valgerðar. (Isl. fyndni). • TjTBREIÐIÐ • ÞJÓÐVILJANN Ungbarnavernd Iaknar, Templarasundi 3, er opin þriðju- daga kl. 3.16—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Kvefuð börn mega ekki koMa nema á föstudögum kl. 3.15—4. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki. Sími 1618. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760. Þjóðhátíðadagur Fralíka er í dag. Af því tilefni tekur sendiherra Frakka hér á landi, herra Voillery og frú hans, móti gestum kl. 5—7 eftir hádegi i dag, í sendiherrabústaðnum. Það er meiningin að skeggið skuli vaxa af sjálíu sér, en sé ekki tekið úr skeggsafni rikisins. Júníhefti Sjómannabiaðsins Vík- ings hefur borizt. Gils Guðmunds- son, ritstjórinn, skrifar þar um Afkomu lilutarsjómanna. E. Þ: Stækkun kaupskipaflotans er þjóð- arnauðsyn. Júl Havsteen sýs’.u- maður: Um hvalinn. FramhaSd Endurminninga Þorsteins i Þórs- hamri. Selveiðar við Jan Mayen eftir Ole Friele Backer. Magnús Jensson: Þegar stórskipið Champ- ellion fórst. Þá eru Fréttir í stuttu máli. Minningarorð um Friðberg Guðmundsson útgerðarmann á Suðureyri. Margt fleira er í ritinu sem hér yrði of langt upp að telja, auk mynda. Þrátt fyrir þessa fyrirsögri er þessi orðsending eingöngu ætluð Búkarestkórnum. Svo er mál með vexti að nú á. ,að syngja i kvöld, og kemur ykkur það væntanlega ekki mjög spænskt fyrir sjónir. Og eins og fyrri daginn eiga bassarnir og tenórarnir að mæta kl. 8.30, og alt og sópran kl. 9.30. Eg hitti Jón G. Ásgeirsson áðan, og hann sagði að nú þýddu engin undan- brögð framar. Sjá Napólí — og dey siðan, er ítalskt orðtak. Syngja vel í Búkarest en missa fögnuðinn ella (um stundarsakir), er kjörorð okkar í dag. En fyrsta skilyrðið til þess að syngja vel i Búkarest er að æfa vel í Reykja- vík. Og nú eiga ailir með radd- bönd að vita hvað til þeirra friðar heyrir. GENGISSKRÁNING 1 bandariskur dollar 1 kanadískur dollar 1 enskt pund 1 þýzkt mark 100 danska.r kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. 100 finsk mörk 100 belgískir írankar 1000 franskir frankar 100 svissn. frankar 100 gyllini 1000 lirur (Sölugengi): kr. 16,32 kr. 16,46 kr. 45,70 kr. 388,60 kr. 236,30 kr. 228,50 kr. 315,50 kr. 7,09 kr. 32,67 kr. 46,83 kr. 373,70 kr. 429,90 kr. 26,12 Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr hærra á mánuði en áskrifenda gjaldið er, gjöri svo vel að til- kynna það í sima 7500. Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er i Lækj- argötu 10B, opin daglega kl. 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947. • ÚTBREIÐIÖ • ÞJÓÖVILJANN Getraun um bók- menntir Úr hvaða riti og eftir hvaða höf- und er þessi kafli? Síðan fórum við inni skemmti- garðinn Tivolí, þar var mikil mannþraung og búið að kveikja á marglitum ljósum í ýmsum áttum þótt enn væru leifar af dagbláma á himin- hvelinu. Eg varð æ þyrstari. Við fórum i nokkra af aðal- gildaskálunum, og ég beitti Karli Einfer fyrir mig af þvi hann var betri í dönsku, en það var engin súrmjók til, og þá fór hann að verða and- styggilegur við fólk og var rek- inn út. I trjágarði á vatns- bakka mitt í Tivolíinu tókst mér að hafa uppá súrmjólk í fátæklegri mjólkurmatsölu. Við settumst á rauða knakka bak- lausa bið rautt borð með fá- tæklegum dúlci blámunstruðum og hölluðum okkur út að grind- verkinu við vatnsbakkann og horfðum á álftirnar og ég var að velta því fyrir mér hvoi:t þær gætu verið ekta, og stúlk- an kom með súrmjólk á disk- um og malað rúgbrauð útá á- samt púðursykri. Söfnin eru opin: Þjóðmlnjasafnið: ki. 13-16 ásunnu dögum, ki. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. Náttúnigrlpasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. Vísir birtir í gær mynd af hundi með gleraugu, og spyr hátíðlega: Hver er maðurinn? Það skal telcið fram, að hér er ekki um að ræða hinar alkunnu getraunir blaðs þessa iim kvikmyndastjörnur, enda hefur oss aðeins komið ein spurning í hug af þessu tilefni: Hvaða líftegundir eru það seni mest tiðlca komur sínar á skrif- stofur Vísis? Hitt er þó jafn- skiljanlegt að það blað sem kall- ar sunia menn hunda geti einnig kailað suma hunda menn. Litla golfið. Litla golfið á Ktambratúni er op- ið alla virka daga frá kl. 2 til 10 eftir hádegi. EIMSKIP: Brúarfoss kom til Hull í fyrradag, fer þaðan til Boulogne og Ham- borgar. Dettifoss fór frá Roter- dam 10 þ. m., væntanlegur til Reykjavikur síðdegis í dag. Goða- foss fór frá Dublin í gær til Ant- werpen, Rotterdam, Hamborgar og Hull. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Isafirði síðdegis í gær til Flateyrar, Sands, Ólafsvíkur, Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Gautaborgar í fyrradag, fer þaðan til Reyð- arfjarðar. Selfoss fór frá Rotter- dam 11. þ. m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 9 þ. m. til Reykjavikur. Skipadelld S.I.S.: Hvassafell fór frá London 10. þ.m. ■ áleiðis til Kópaskers. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá Rvík 11. þ. m. áleiðis til New York. Dísarfell fór frá Hamborg 10. þ. m. áleiðis til Vestmannaeyja. Blá- fell er á Hornafirði. Rílílssklp: Hekla fer frá Glasgow síðdegis í dag áleiðis til Reykjavíkúr. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaidbreið fer frá Reykjavilc á fimmtudaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill verð- ur væntanlega á Eyjafirði í dag. , Skafífellingur fer ffá Reykjavik, í kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Rvik í kvöld til Búðar- dal og Hjallaness. Krossgáta nr. 125. lokkunnnl Félagar! KomiA í skrifstofu Sósíalistafélagsins og greiðið gjöld ykkar. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 10-12 f. h. og 1-7 e. h. Lárétt: 1 slcip 7 fréttastofa 8 heið- urinn 9 skemmd 11 álit 12 for- setn. 14 ryk 15 hár 17 haf 18 eykt 20 dýrið Lóðrétt: 1 áburður 2 dýr 3 öðlast 4 kveðið 5 kvennafn 6 bauð 10 voö 13 snjór 15 ánægð 16 níð 17 tveir eins 19 frumefni Lausn á Icrossgátu nr. 124. Lárétt: 1 uglan 4 ss 5 RE 7 eta 9 oss 10 Una 11 súr 13 at 15 ri 16 fótur. Lóðrétt: 1 US 2 lít 3 nr 4 skola 6 efaði 7 ess 8 aur 12 úlf 14 tt 15 rr. 3 •Ij 8 g 'k v r ii s 9 1 «5 1 ] 1 i 1 1 •II :^;Tci|uiínkaf;;jeftii;H«Ígé::;kahn-Niéistn' || Daginn eftir var Ugluspegill kominn út á þjóðveginn, og rakst þá skyndilega á mann- fjölda á leið til pílagrímadags í Alsbergi. Þar á meðal voru gamlar fátækar konur er gengu afturábak á nöktum fótunum til að afplána syndir tignarkvennanna. Á vegarbrúninni sátu fjölmargir pílagrím- ar, er við undirieik fiðlu, gígju og sekkja- pípu hámuðu í sig dýrar steikur og svelgdu brúnbjór í tunnubali. Ailt umhverfið var gegnþrungið steikariykt, og það steig höf- ug angan til himins. En þar voru einnig aðrir pilagrímar, all- herfilegir ásýndum, enda áttu þeir ekki bót fyrir rassinn á sér. Þeir gengu aftur- ábak fyrir riokkra aura er kirkjan mút- aði þeim. Einn þeirra var iítill og sköll- óttur, pg hafði yfir faðirvorið af mikium æsiniri serii hantt' hóþþaði þár aSurá’bák. Þar sem Ugluspegill vildi gjarnan vita hversvegna hann bæri sig þannig tjl, tók hann sér stöðu fyrir framan hann og hoppaði brosandi af stað i sörnu átt. Fiðl- ur, flautur, gígjur og sekkjapipur gnfu þessum sérkennilqgu aðförum lif , pg lit. cí in Þriðjudagur 14. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Með engu mófi verður unað við siúkrabúsaSeysið 99Mrafaii ver^isr szð vera sii nð Iiver s|iikliisg- sar seiii spifalavistar þarfnast geti komizt í J marzhefti „Fréttabréfs um heilbrigðismál“ ræðir ritstjórinn, prófessor Níels Dungal, sjúkrahúsaleysið í Iandinu, og þá fyrst og fremst hcr í Reykjavík. Það er óglæsileg mynd sem prófessor- inn dregur upp af ástandinu, en í grein sinni segir hann m.a.: „Þetta er slíkt ófremdarástand, að með engn móti verður við unað lengur. Þótt Reykjavíkurbær hafi nú loks hafizt handa um að reisa sjúkrahús, á það langt í land, að þao komist upp, alltof langt til að unnt sé að bíða eftir því . . . Krafan verður að vera sú, að hver sjúklingur sem spítalavistar þarfnast geti komizt í sjúkrahús við- stöðulaust. Biðlistar eiga ekki að vera tii og verða ekki til þegar nóg er aí sjúkrarúmum.” FarþegsfgöSdi F.í. 12% hœrri en é sama fíma í fyrra Fyrstu sex mánuöi þessa árs fluttu flugvélar Flugfé- lags íslands 16.801 farþega, þar af 14.278 á innanlands- flugleiöum og 2.523 milli landa. Hefur farþegafjöldinn aukizt um 12 % sé miöað viö sama tímabil í fyrra. „Þetta er mál sem alla lands- menn varðar“, segir prófessor- inn og því er þetta mál rifjað upp einu sinni enn og þar sem höfundur greinarinnar er einn kunnugasti maður þessum mál- um er grein hans tekin upp hér (leturbreytingar og milli- fyrirsagnir eru Þjóðviljans). „I stáðinn fyrir sjúkrahús hefði í fyrirsögninni átt að standa sjúkrahúsleysið, því að það er það sem við eigum við að búa og höfum átt lengi. All- ir vita hve skorturinn á sjúkra- húsvist er aðkallandi, einkum í Reykjavík, þar sem þörfin er mest og skilyrðin bezt til að reka sjúkrahús samkvæmt kröf um tímans, en til lítils er að skilja, ef ekkert er aðhafst. Hafa alltaf þótzt geta gert betra við peningana. Læknarnir hafa árum saman borið fram kröfur sínar við valdhafana, en einhvernveginn hefur þeim ávallt þótt þeir geta gert eitthvað hetra við pening- ana en að reisa sjúkrahús. Ef læknarnir hefðu tekið sig sam- an og gert verkfall, hefðu stjórnarvöldin ef til vill látið undan, en læknar gera aldrei verkfall, hversu erfitt sem þeir eiga. Þeir geta orðið uppgefnir í starfi sínu og sagt því af sér, en þeir neita aldrei að hjálpa sjúkum. Ef allir sjúklingar mynduðu biðröð. Hve alvarlegt sjúkrahúsleys- ið er vita engir eins vel og læknarnir. Það mæðir á þeim öllum, þegar aldrei er unnt að koma sjúklingi í spítala, nema bíða margar vikur og mánuði eftir plássi, og það er á einskis manns færi að reikna út hvað slík bið mikils mannfjölda kost- ar í lífi, heilsu og peningum. Ef allir sjúklingar, sem bíða eftir p’ássi á sjúkrahúsi, söfn- uðust saman einn dag fyrir framan sjúkrahúsið sem þeir viija komast í, mynduðu bið- röð, liggjandi í rúmum sínum, mundi slá skelk á margan mann að s-'á hve la.ngar og miklar þær biðraðir væru. Á hvorri deild 80 manna biðlisti. Læknarnir reyna áð leysa vandræðin í lengstu lög, taka dagstofur, biðstofur, hverja stofu sem unnt er að koma rúmi fyrir í og þegar það þrýtur eru rúmin látin út á gang. En öllu plássi eru tak- mörk sett og svo er ekki með nokkru móti unnt að koma fleirum fyrir. Á Lands spítalanum verðnr að halda lista yfir sjúklinga sem biða eftir plássi, og á hvorri deild eru iðulega um 80 manns á listanum. Þegar svo losnar eitthvað pláss verður að velja úr þessum lista einn sjúkling ,þann sem teija verð ur að hafi mesta þörf fyrir plássið, því að hér er ekki hægt að velja main eftir því ei.nu hve lengi þeir hafa beð- ið. Getur svo hver maður sagt sér sjálfur hve notalegt það muni vera að stjórna spítala- deild þegar svo er ástatt. Sim- inn gengur stöðugt til að vita hvort nú fari ekki að vera pláss fyrir þennan eða þessa, og hvemig í ósköpunum á lækair- inn að ákveða hvern hann á áð taka af öllum þeim skara sem bíður, þegar ekki er unnt að taka nema einnn? Það tekur á menn .... Einn af fremstu og reyndustu læknum landsins, sem nýlega lét af yfirlæknisstarfi sínu áður en hann þurfti að gera það. sagði mér,- er ég spurði hann hvernig á því stæði að hann vildi hætta svo snemma, að að- alástæðan væri sú, að hann gæti ekki staðið í því lengur að þurfa að velja einn sjúklmg af áttatíu manna biðlista, þegar hann vissi að aliur skarinn þyrfti inn að komast. Þegar til lengdar lætur tekur það á menn að þurfa að láta símahringing- ar út af spítalaplássi taka mik- inn og dýrmætan tíma frá sér daglega, en hitt þó enn verra. að vita af sjúklingunum út um allt og geta ekki tekið við þeim. Þetta er slíkt ófremdar- ástand, að með engn móti verður við unað lengnr. Þótt Reykjavíkurbær ha.fi nú loks hafizt handa mn að reisa sjúkrahús, á það langt í land, að það komist upp, allt of langt til þess að unet sé að bíða eftir þi í. Fljótlegasta leiðin. Fljótlegasta leiðin til þess að auka sjúkrahússplássið er að stækka Landsspítalann. Þegar nýtt sjúkrahús er byggt, þarf það mikils með, ekki aðeins sjúkrarúmin, heldur jafnframt skurðstofur, röntgendeild, ratm- sóknarstofur, eldhús o. s. frv. Allur l>essi kjarni er til á Landsspítalanum og þarf ekki að stækka þótt sjúkrarúmum sé bætt við. Konurnar hafa oft haft for- göngu í mannúðarmálum og fer vel á því. Svo hefur eiunig orð- ið hér, þar sem kvenfélagið Hringurinn hefur lofað að leggja sjóð þann, sem það hef- ur safnað til barnaspítala, ef Landsspítalinn verður stækkað- ur og t.ryggt, að þar verði viss rúmafjöldi fyrir börn, enda komi framlag ríkisstjórnarin.nar fyrir því sem á vantar til þess B „1903“ er eitt af stærstu fé- lögunum í Kaupmannahöfn og þar mcð í Danmörku. Félagar eru um 1400, og af þeim eru 500 virkir. Félagið hefur' sex lið full- skipuð í fullorðinsflokkum og tólf í unglingaflokkum. Það hef- ur 4 velli til umráða og nýreist félagshús, þar sem 100 liðsmenn geta búið sig í einu. Félagið hefur alltaf átt lið í meistara- flokki síðan hann var stofnaður 1935. Þetta lið, sem kemur hing- að núna er talið m jög sterkt. Fyrsti leikur liðsins verður næstkomandi föstudagskvöld, leikur það þá við úrval. úr Reykjavíkurfélögunum valið af K. R. R. Annar leikurinn verð- ur á mánudagskvöld við Val, Revkjavíkurmeistarana, þriðji á miðvikudag við Akranesliðið og fjórði við Víking á föstudags- kvöld. Liðið mun verða hér til 26. júlí. Þetta er fjórða danska liðið, sem kemur hingað og raun- verulega fyrsta meistaraflokks- liðið. Fyrst kom AB 1919, KFUM hefur komið tvisvar og H.I.K. einu sinni. Hér fer á eftir skrá yfir hina dönsku þátttakendur í þessari knattspyrnuför: Erno Nielsen: 43 ára, gjaldkeri síðan 1933. Aksel Asmussen: 43 ára, varaformaður síðan 1943. Bezti dómari Danmerkur. Farar- stjóri. Th Bekker: 29 ára, ritari, einnig varamarkvörður. Hefur leikið 105 sinnum í deilda- keppni. Fararstjóri. Villiein Jörgensen: 55 ára, þjálfari liðs- ins. Hefur áður fyr.r leikið 15 sinnum í landsliðinu. Kurt Nicl- sen: 26 ára, markvörður. Hefur leikið einn B-landsleik 02 27 sinnum í deildakeppni. Bent Löndal: 25 ára, mjög efnilegur bakvörður. Kurt Hansen: 25 ára, mjög góður útframherji, hefur Mest hefur aukningin orðið í miililandaflugi eða 42%. Þá fluttu flugvélar félagsins rösk- lega 393 smálestir af vörum og um 20 smálestir af pósti. Hafa vöruflutningar aukizt um lið- lega 5 smálestir en póstflutning- ar aftur á móti minnkað á sama tíma um 30 smálestir. Grænlandsflug félagsins hafa verið all tíð það sem af er ár- Lnu, og hefur aðallega verið flogið til Bluie West flugvallar- ins og Meistaravíkur.Á næstunni eru ráðgerðar flugferðir til Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður og Jón Steffensen prófes- sor eru nú norður í Skagafirði, á Mannskaðahóli, að grafa upp gam’.ar Englendingadysjar. leikið 8 B-landsleiki og einn landsleik (við Sviss 28. maí í vor. Danmörk vann í Basel 4:2). Börge Oxfeldt: 32 ára, bakvörð- ur. Hefur leikið 130 sinnum í deildakeppni. Beitir mikilli tækni Carl Holm miðframherji, hraður og og hættulegur og góðum leik. Egon Nielsen: 32 ára, hægri framvörður. Hefur tekið '90 sinnum þátt í keppni. Traustur leikmaður, sérstaklega Framhald á 11. síðu. Horfir þunglega vegna rigninga Grindavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hér er farið að horfa þung- lega vegna óslitinnar rigningar og stirðrar tíðar bæðj fil lands og sjávar. Mjög mikið af hey.i liggur hér flatt og undir skemmdum, því allmikið hefur verið slegið. Allmjög ber á að tófa geri hér usla í fé og þykir það illur vá- gestur. Meistaravikur með Dani, sem þar munu vinna við blýnámuxnar í sumar. Þá mun að öllum lík- indum einnig verða flogið til annarra staða á Grænlandi ,í sumar fyrir danska aðila. Sr. Johann Hann- esson þjóðgarðs- vörður Hinn; miklu samkeppni um hið gamla starf með nýju heiti: þjóðgarðsvarðarstarfið á Þing- völlum, er nú lokið með sigri sr. Jóhanns Hannessonar. Tekur hann við starfinu 15. þ. m. — Umsækjendur um starfið voru 18. Ifiiaiuveitenda- ráisfefian hafin I igær hófst í Reykjavík ráð- stefna vinnuveitendasamtakanna á Norðurlöndum, sitja hana 12 erlendir fulltrúar auk innlendra. í dag skoða þeir Hitaveituna, Þingvelli og Sogsvirkjanimar í boði Reykjavíkurbæjar. Fundar- störf halda áfram á morgun. Esn um Rhce Framh. af 1. síðu. ep við munum virða það í þrjá mánuði." Að lokum lét hann þau orð falla, áð þeir Robert- son hefðu náð samkomulagi um fátt annað en birtingu yfirlýs- ingar þcirra! Þegar Robertson voru fluttar fréttirnar um þetta blaðaviðtal Syngmans Rhees sagðist hann vera „hneykslaður og miður sí.n“. Kínverska fréttastofan birti í gær þá yfirlýsingu, að Kín- verjar teldu au'ðsætt, að Syng- man Rhe^ væri mótfallinn vopnahléi, svo að það gæti vart talizt vera á næstu grösum. Afstaða Syngmans Rhces rærld. í brezka þinginu 1 neðri málstofu brezlca þings- in bar Att’ec, leiðtogi stjórn- arandstöðunnar, fram þá fyrir- spurn í gær til Butlers, sem gegnir embætti forsætisráð- herra í veikindum Churchills, hvort þau ummæli væru rétt höfð eftir Syngman Rhee, að stjórn Suður-Kóreu gæti ekki fallizt á þátttöku Indlands, Pól- lands og Tékkóslóvakíu í hinni fyrirhuguðu eftirlitsnefnd og að hún teldi sig einungis skuld- bundna til að virða vopnahléið í þrjá mánuði. Butler svaraði á þá leið, að bandaríska utanríkisráðuneytið teldi ekki hættu á, áð Syngman Rhee ryfi samkomulag það, sem gert hafði verið. Komst Butler svo að orði, að ástandið væri ekki að hans dómi eins viðsjár- vert og ýmsar fréttir virtust gefa til kynna. Vopnahlés iefndirnar áttu með sér tvo fundi í gær fyrir lukt- um dyrum. Hittast þær aftur í dag. Barizt var allsnarplega á víg. stöðvunum í gær og gerðu norðanmenn nokkur áhlaup á miðvígstöðvunum. Framhald a4. tl. síðu. Danskt knattspyrnulið væntanlegt til landsins Næstkomandi fimmt'udag kemur liingað danskt knattspyrnu- lið frá knattspyrnufélagimi B „1903“. Liðið kemur í boði knatt- spyrnufélagsins Víkings og mun leika hér 4 leiki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.