Þjóðviljinn - 14.07.1953, Qupperneq 12
Fékk raisneramsl&@<
S3
Börn urðu fyrir bílnum en sakaði lítt
Um l-leyíiff‘ á sunnudaginn ók fólksbíllinn R-2710 xkt af
'veginum rétt hjá Sunnutorgi í Iíleppsholti. Lenti hann fyrst á
rafmagnsstaur og braut hann niður, en stöðvaðist skanunt þar
frá í vírdruslum og öðru drasli.
Þriðjudagur 14. júlí 1953 — 18. árgangur — 155. tölublað
Beðið eíiir leyfi fjárhagsráós Kirkfubygg-
mgarkappdræitið vertmr á mánudaginn kmnm
Óhá'ði fríkirkjusöfnuöurinn vinnur nú af kappi að und-
irbúningi kirkjubyggingar sinnar. Hefur þegar verið lofað
500 dagsverkum viö kirkjubygginguna og í byggingar-
sjóðnum eru 40-50 þús.^kr., en auk þess- 20 þús. kr. í
sérsjóðum er gefnir hafa verið til skreytingar í kirkjunni.
Dregið verður í kirkjubyggingarhappdrætti safnaðar-
ins eftir viku, eða 20. þ.m.
Tvö lítil börn með þriðja
barnið í vagni urðu fyrir bílnum.
•Lagðist vagninn að miklu leyti
saman, en drenginn er í vagnin-
um var sakaði lítt eða ekki.
Önnur litla stúlkan er vagninum
ók varð undir vírnum e.r bíllinn
bældi niður, en einnig hana sak-
aði ekki svo teljandi væri, og
má það kallast einstök mildi.
Skýringuna á þessum atburði
kveður bílstjórinn þá að hann
hafi fengið rafmagnshögg 1 sig
írá flautu stýrishjólsins og um
leið misst valdið yfir ibílnum.
Vírinn, er billinn ók á, varð
einnig r.afmagnaður; og turðu
Strandli kast-
aði 57,88
Á ÍR-mótinu í frjálsum íþrótt-
um, sem hófst í gærkvöldi, kast-
aði Strandlj sleggju 57.88, en
hann keppir sem gestur í mótinu.
Bezta kasti sínu náði hann í
síðustu tilrauninni. Bezti Islend-
ingurinn í þeirri grein, Þorvarð-
iur Arinbjarnarson UMFK, kost-
aði 44.98.
Strandli tók einnig þátt í kúlu-
v-arpi og varð nr. 3. kastaði 13.48.
Árangur varð igóður í 400 m
hlaupi. Guðmundur Lárusson úr
Ármanni hljóp á 49.6, sem er
ágætur árangur.
Mótið heldur áfram í kvöld og
keppir Strandli þá aftur i
sleggjukasti.
1900 tiiiiíiisr sa!t-
aðar á Húsavík
í gær
■Húsavík. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Á sunnudagskvöldið var höfðu
verið saltaðar hér 1473 tunnur
og í gær hefur .aldrei verið salt-
að undir 1000 tunnum. Smári
ikom inn með 650—700 tunnur
og Hagbarður með 250.
Smærri bátarnir stunda þorsk-
veiðar og er afli tregur.
Hé.r í Húsavík hefur verið lít-
'il rigning, en þurrkar tregir.
Uppi í Mývatnssveit hefur hins
vegar stundum rignt mikið og
er þurrkleysið orðið mjög baga-
legt fyrir bændur.
MafrmrhσMS*
gmigu seimí
Gr.indavík. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Undanfar.ið hefur verið unnið
hér að hafnarbótum, en þær
ganga fremur stirt. Kerin sem
á að sökkva eru nú tilbúin og
hefur verið steypt ofan á þau, en
stendur á því ,að jafna botninn
undir þau. Hefur skort verkfæri
til þess. Nú er kominn prammi
og er ætlunin að setja út á hann
krana til að jafna botninn með
grjóti.
menn, er að komu, að vefja
hendur sínar klæðum er þeir
losuðu börnin undan honuni.
Dulles lætur undan síga
Forystumemn Ráðstjórnarríkj-
anna hafa nokkrum sinnum á
s.l. ári, lýst því yfir, að þeir
væru reiðubúnir að eiga fund
með Vesturveldunum til að
reyna að ná samkomulagi um
þau öndvegismál, sem deilt er
um. Sú málaleitan þeirra fékk
litlar uodirtektir, unz Churchill
í ræðu í brezka þinginu 10:
maí lýsti því yfir, að hann teldi
nú vera heppilegan tíma til að
halda slíkan stórveldafund.
■Næsta dag tók leiðtogi stjórn-
arandstöðunnar, Attlee, undir
þá kröfu hans.
Bandaríkjamenn tóku þau til-
mæli brezku stjórnmálamann-
anna óstinnt upp í fyrstu: og
buðu í stað þess Bretum og
Bretar knáðn
fram lækken
kjötverðs
Kjötdeilan í Bretlandi, sem
stafaði af því að fólk fókkst
ekki til að leggja sér feitt ær-
kjöt til munns, er nú komin á
nýtt stig. Loyd George mat-
vælaráðherra hefur orðið við
kröfu húsmæðra og slátrara
um verðlækkun á kjöti. Hins
vegar hafa kröfurnar um
betra kjöt ekki enn verið upp-
fylltar.
Elzta kirkja
landsins endur-
byggð
Bt'skupinn yfir íslandj vígði á
sunnudaginn kirkjurm að Gröf á
HöfðaströrJd, sem er eitt elzta
guðshús landsius og , jafnframt
það minnsta, tekur rúmlega 20
maims.
Að vígsluathöfninni lokinni
flutti Kristján Eldjárn þjóð-
minjavörður erindi um sögu
■kirkjunnar, en hún var bænahús
til forna er lagðist niður um
skeið, en var byggt uPP á 17. öld.
Hefur síðan verið heimiliskirkja
þar sem aldreí hefur fallið niður.
Kirkjan hefur nú verið endur-
ibyggð í sinni gömlu mynd og
ýmsir gamlir munir úr henni
látnir þangað aftur, m. a. munir
er höfðu verið geymdir.í fjárhúsi
í Hjaltadal.
Ema vaitíar
þiirrMiiit
Akureyri. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
Geysileg grasspretta hefur ver-
ið hér 1 sumar og liggur nú
mjög mikið flatt af heyi hvar-
vetna. Veður hefur verið ágætt,
hlýtt og rigning.alítið en tregur
þurrkur og vantar nú tilfinnan-
lega tvo góða þurrkdaga svo
heyin skemmist ekki.
Frökkum til ráðstefnu á Ber-
muda bæði til þess að ræða
samvinnu Vesturveldanna og til
þess að samræma afstöðu
þeirra, áður en þau settust að
samnieigaborðinu með Ráð-
stjórnarríkjunum, ef til þess
kæmi. Úr þeirri ráðstefnu varð
þó ekki, vegna stjórnarkrepp-
unnar í Frakklandi, sem stóð
yfir í 37 daga, og veikinda
Churchills. Af þeim sökum var
boðað til þess fundar utanríkis-
ráðherra Baridarikjanna, Bret-
lands og Frakklands, sem
stendur nú ,yfir í Washington.
Utanríkisráðherrarnir
ræða vopnahléssamn-
ingana
Þegar í npphafi þríveldafund-
arins í Washington, lagði Salis-
bury megináherzlu á nauðsyn
fjórveldafundar, og Bidault tók
í sama strenginn. En Dulles
virtist aftur á móti vera -mót-
fallinn því, að fjórveldafundur
yrði haldinn í bráð.
I gær var því þó lýst yfir í
Washington, að Dulles væri
hlynntur f jórveldafundi, ef
nokkur skilyrði yrðu uppfyllt.
Voru þau helzt, að dagskrá
fundarins yrði skorinn þröngur
stakkur og hann yrði ekki
haldinn fyrr en að afstöðnum
kosningum í Þýzkalanri í haust.
Bendir nú flest til þess, að
leiðtogar Ráðstjórnarríkjanna,
Bandaríkjanna, Bretlands og
Frakklands komi saman til ráð-
stefnu á hausti komanda.
Förin hefur verið mjög erfið,
því að oft hefur orðið að nfata
næturnar til ferðalaga til að ná
á sýningarstaði í tæka tið.
Á Vestfjörðum voru notuð
jöfnum höndum toil.ar og skip til
ferðalaganna. I leikförinní voru
25 þátttakendur. Fararstjóri var
Haraldur Björnsson en Indriði
Waage var leikstjóri. Flokknum
var alls staðar tekið með fá-
dæma hrifningu og mikilli að-
sókn. £r þetta þriðia leikför
þjóöleikhússins, sú umJangs-
mesta og lengsta, isem farin
Teikningu að kirkjunni hefur
Gísli Halldórsson arkitekt gert
og á meðfylgjandi mynd sést lík-
an af hinni fyrirhuguðu kirkju.
Söfnuðurinn hefur þá stefnu að
bygg'ja litla kirkju, en vanda
þeim mun aneir til hennar, bæði
að byiggingu og listaverkum þeg-
ar límar líða Einnig hefur söfn-
uðurinn tekið þá stefnu, sem ryð-
ur sér nú æ meira til rúms í
ýmsum löndum, að tengja íélags-
lífið kirkjunni.
Uppliaflega liugmyndin
Upphafleg hugmynd var sú að
skipa kirkjuby.ggingunni í
þrennt. Fremsti hlutinn, sem að-
skilinn verður með rennihurð,
yrði nokkurs konar félagsheimili
safnaðarins. Síðan kæmi anið-
hluti byggingarinnar og kórinn
lil kirkjulegr.a athafna. Svo
komu upp raddir sem ekki vildu
'hafa félagsheimilið í kirkjunni
sjálfri, Oig var því einnig teiknað
féiagsheimil.i sem hliðarhygging
við kirkjuna.
hefur verið af svo stórum leik-
flokk.
Fararstjóri biður blaðið að
flytja Norðlendingum og Vest-
firðingum þakkir fy.rir stórhöfð-
inglegar móttökur o>g góða að-
sókn.
Fiokkurinn fór frá Patreks-
firði á sunnudag.inn kl. 9 í bíl
i4l Brjánsladkjiar og skipi til
Króksfjaíðarness, þar sem bílar
úr Reykjavík biðu hans. Komið
var til Reykjavíkur aðfaranótt
mánudags kl. 3.30.
Lán úr fé agsheimilasjóði
liafa verlð stöðvuð
Til ,að byrja með virtust lík-
ur fyrir því að söfnuðurinn fengi
lán úr félagsheimilasjóði tii
þeirrar bygging.ar, en þegar leit—
að var eftir því nýlega fékkst
það svar, að svo margar um-
sóknir hefðu borizt um lán úr
félagsheimilasjóði, frá allskonar
félögum, t. d. hestamannafélög-
um og kórfélögum, að ákveðið
hefði verið að stöðva öll útlár.
úr sjóðnum þangað tU alþingi
kemur saman í haust. Mun því
ákveðið .að söfnuðurinn hsetti við
að byggja sérstakt félags'heimili,
en haldi sér við fyrri hugmynd-
ina að nota hluta af kirkjunni
sjálfri sem félagsheimili.
Fjárhagsráð neitar um Ceyfi
Lóð hefur söfnuðurinn fengið
á ágætum stað á mótum Stakka-
hlíðar og Háteigsvegar, rétt hjá
Sjómannaskólanum, og mun
kirkjan því blasa við þeim er til
bæjarins koma. bæði ,af sjó og'
landi.
Hinsvegar hefur treglegar
Fra.mhald á 9. s'.ðu.
Fyrsta síldin til
Dagverðareyrar
Akureyri. Frá fréttaritara
Fyrsta síldin barst til Dagverð-
areyrar á laugardaginn. Kom
eitt skip með nokkra síld til
söltunar og bræðslu. Síðan haf.a
komið þangað Edda frá Hafnar-
firði með 510 tunnur í salt og
307 mál til bræðslu og Súlan
með 70 tunnur í salt. Verksmiðj-.
an er tiltoúin til að taka móti
síld til vinnslu.
Engin síld hefur enn borizt
til Hjalteyrarvei-ksmiðjunnar, en
verksmiðjan er tilbúin til að
taka á móti síid.
Engin síld hefur heldur enn
borizt til Krossanesverksmiðj-
unnar, enda verður einungis
brætt þar en ekkert saltað.
Fundum þríveldanna heldur áfram
Fundum utanríkisráöherra þríveldanna hélt áfram í
gær. Ræddu þeir fyrst afstööu sína til fundar meö Ráð-
stjórnarríkjunum og síöan ástandið í Austur-Asíu meö
sérstöku tilliti til vopnahléssamninganna í Kóreu.
Topaz vel fagnað á Vestur-
og Norðurlandi
Topaz-leikflokkur Þjóðleikhússins hefur nú lokið hinni löngu
leikför nm Norður- og Vestnrland. Hefur hann sýnt á 13 stöð-
um, haft 30 sýningar á 30 dögum.