Þjóðviljinn - 19.07.1953, Síða 3

Þjóðviljinn - 19.07.1953, Síða 3
Sunnudagur 19. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (.3 l SKÁK Ritstjóri: Guámundur Arnlaugsson íslenzk flugstarfsemi Heimsmeistaramótió! Höfn Fyrsta skák Friðriks á heims- meistaramótinu leystist upp í jafntefli í 17. leikjum. Andstæð- ingur hans var Argentínumað- urinn Panno, sýnilega ágætur skálcmaður, enda sá eini, sem tókst að leggja Ivkoff að velli í undanrásum. Þeir Friðrik og Panno mættust aftur í fyrstu umferð úrslitanna, og þá vann Panno. I annarri umferð tefldi Frið- rik við Boey frá Belgíu. Sú skák var talsvert fjörug, þótt henni lyki í jafntefli. Hún er svona, Friðrik hefur svart: 1. d4Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 0-0 5. e4 d6 6. Be2 e5 7. 0-0 Kc6 8. d5 Re7 9. Rel Rd7 10. Be3f5 Il. f3f4 12.Bf2g5 13. Rd3 ÍIf6 14. c5 Iíg6 15. Dh3 Iíh8 16. Hfcl Rf6 17. cxd cxd 18. Rb5g4 19. Rxd6Dxd6 20. Bc5 Dd8 21. Rxe5 De8 22. d6 RcG 23. Rf7f Iíg8 24. d7 Rxd7 25. Rh6f Kh8 26.Rf7t jafntefli. 1 þriðju umferð tefldi Friðrik við Svíann Mellberg og vann hann í 19 leikjum. Mellberg ætl- aði sýnilega að feta í spor Reshevskys í nimzoindverskri vörn, en gætti þess ekki að hann gaf Friðrik færi á biskupsfórn sem hann var ekki lengi að nota sér. Friðrik hefur hvítt: 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Bd3 0-0 6. Rf 3 dO 7. 0-0 Bxc3 8. bxc Rc6 9. e4 Re8 10. c5 dxe 11. dxeb6 12.Bxh7tKxh7 13. Rg5t Kg6 14. Dg4f5 15. Dg3 f4 16. Bxf4 Hxf4 17. Rxc6t og svartur gafst upp. 1 fjórðu um- ferð lék Friðrik hvítu gegn Barda frá Noregi. Þeirri skák lauk í jafntefli eftir allharða baráttu er stóð 54 leiki. Friðrik átti peði minna í tafllokunum og var í nokkurri hættu en tókst að halda skákinm. Fimmtu skák ii>a tefldi Friðrik við Siemms frá Kanada. SIKILEYJARLEIKUR SIEMMS FRIÐRIK 1. e2-e4 c7-c5 2. Rgl-f3 d7-d6 3. d2-d4 c5xd4 4. Rf3xd4 Rg8-f6 5. Rbl-c3 Rb8-c6 6. Bfl-e2 e7-e5 7. Rd4-b3 h7-li6 8. 0-0 Bf8-e7 9. Bcl-e3 0-0 10. í2-f3 Bc8-e6 11. Rc3-d5 Bebxdö 12. e4xd5 Rc6-b4 13. e2-c4 a7-a5 14. Rb3-cl Rf6-d7 15. a2-a3 Rb4-a6 16. Rcl-d3 Ha8-c8 17. Hal-cl Be7-g5 ^8. Be3xg5 h6xg5 19. b2-b4 a5xb4 20. a3xb4 Rc6xb4 21. Rd3xb4 Dd8-b6t 22. Kgl-hl Db6xb4 23. Hcl-bl Db4-a3 24. Hblxb7 Rd7-c5 25. Hb7-b6 Hc8-b8! Góður leikuri Hvítur má ekki við því að drepa á d6 vegna þess að svartur brýst inn. Sem dæmi um möguleikana má nefna 26. Hxd6 Hb2 27. Hc6 (sv. hótaði Rc5-e4-c3) De3 28. Hel Rb3 29. Bfl Df2 30. Hxe5 Rd4 31. Ha6 Hd2 32. Dbl Rxf3 og vinnur. — Hvítur verður því að halda b- línunni lokaðri. 26. Hb6-b5 Da3-e3 27. Hfl-el Hb8-a8 28. Be2-fl De3-f4 29. Ddl-cl Df4-f6 30. Dcl-c2 g7-g6 Nýr þáttur hefst. Friðrik ætlar að koma hróknum á h-línuna. 31. llel-bl Kg8-g7 32. Hb5-b6 Hf8-h8 Hótar nú Df4, h3, g5-g4. 33. Dc2-d2 Hh8-h4 34. Khl-gl Hh4-d4 35. Dd2-e3 gö-g4 Hd4xg4 36. f3xg4 37. Bfl-e2 38. Ðe3-d2 IIg4-e4 Ha8-a3 Til þess að geta svarað Bf3 með Hxf3. 39. Hbl-fl He4-f4 40. Hflxf4 e5xf4 41. Hb6-bl Rc5-e4 Nú á hvítur aðeins einn leik tii þess að koma í veg fyrir kæfing- ÞRIÐJA DÆMI SVEINS HAIXDÓRSSONAR ABCDEFGH Hvítur á að máta í 3. leik. Lausn á 2. síðu. armát (Dd4f, Khl, Rf2f, Kgl, Rh3f, Khl, Dglf, Hxgl, Rf2 mát). 42. Dd2-b2 Df6xb2 43. Hblxb2 HaS-alt 44. Be2-fl Hal-dl! Ósigurinn kemur aðra leið — hvítur getur ekki liindrað Rd2, en sá leikur kostar skiptamun og þar með taflið. Hvítur gafst því upp. Sendifulltrua enn mis- 15 IK>010 Sendifulltrúi eyjarinnar Möltu í Lundúnum, Alfred Salomone, neitaði fyrir nokkru að taka þátt í athöfn, þar sem sendi- fulltrúar samveldislaada og ný- lendna Breta gróðursettu hver um sig eitt tré til heiðurs Elísa- betu II. Bar sendifulltrúinn því inð, að honum hefði verið ætl- aður óæðri sess í athöfninni en Möltu bar. Fyrir krýninguna reis upp á- greiningur milli stjórnar Möltu og brezku stjómarnnar um þann þátt, sem Möltu bæri í krýningarhátíðahöldunum. Um skeið voru allar horfur á, að forsætisráðherra Mölfu hætti við að vera viðstaddur krýn- ingu drottningarinnar, en á sið- ustu stundu tókst að jafna á- greiningkm. Framh. af 12. síðu. jafnt og þétt minnkandi. Um það segir G-unnar Sigurðsson: „Orsakimar tjl þess eru fyrst og fremst fjárhagslegs eðlis. Reksturskostnaður flugvélanna er nú mun hærri en áður og þá jafnframt mun kostnaðar- samara að læra að fljúga“. — Já, gengislækkun til að ná sér niðri á helvítis Iverkalýðnum geitur stundum hefnt sín! Ekkert með þá að gera Sömu söguna er að segja af flugmönnum. OEftirspurn eftir þeim ó árunum eftir stríðið var mikil og fjöldi ungra manna fór þá í flugnám. Samt hefur at- vinnuflugmönnum lítið fjölgað frá því 1948. Ástæðan er e'n- faldlega sú að þeir hafa ekki fengið vinnu við flug. Þess eru jafnvel dæmi að íslenzkir flug- menn hafa farið af landi burt til þess að fá atvinnu við það starf sem þeir lærðu. — Á sama tíma og tala atvinnuflugmanna hefur staðið í stað, eða jafnvel lækkað, hefur tala einkaflug- manna hækkað um rúmlega 100% — þrátt fyrir hve dýrt er orðið að fljúga. Er það líka „jafn- vægið“ hans Ey- steins? Yfirlitið um lendingar á Reykjavíkurflugvelli sýnir hvern- HÁDEGISBLUNDUR - Bidstrup teiknaÖi ig hægt og öÆgglega miðar að því að fjörið og annimar sem ’þar voru fyrir mörgum árum komist niður í blessaða sveita- kyrrð. Samkvæmt yfirliti skrif- stofustjóra flugmálanna voru londingar á Reykjavíkurflug- velli sem hér segir: 1946 (hálft árið): 3941; 1947: 8453; 1948; 8543; 1949: 6410; 1950: 5320 og 1951: 4602. Af þessu sést að lendingum á Reykjavíkurflug- veM hefur fækkað úr 8543 árjð 1948 niður í 4602 árið 1951. En svo er líka annar flug\Töllur En svo er Hka -til annar flug- völlur. Sá nefnist Keflavikurflug- völlur. Hann er ilíka á íslandi, —- en undir yflrráðum Bandarikja- manna. Þar er ekki um mikinn samdrátt að ræða. Yfirlitið yfir lendingar þar lítur þannig út: 1948: 2805, 1949: 1751; 1950: 1911; 1951: 1972; 1952; 1626. Þá segir ennfremur í yfirliti skrifstófustjórans: „í þessu yf- irliti eru ékki teknar með lend- ingar herflugvcla, björgunarvélá o. fi. Umferð millilandaflugvéla um Keflavíkurflugvöll hefur ver- ið nokkuð jöfn s. 1. fimm ár, að ■uindanskildu árinu 1948, en það ár varð umferðin talsvert roeiri vegna flutninga frá Bandaríkj- unum til Þýzkalands í sambandi við „loftbrúna til Berlínar". Kostar ekkert, góði! Á ■ vegum íslenzku flugmála- stjórnarinnar starfa á Keflavík- Urflugvelli rúmlega 40 manns, en „Auk þess starfa viö rekst- ur Keflavíkurflugva/lar um 500—600 á vegmn Bandaríkja- manna“. Afnot bandaríska hersins eru sem fyrr segir ekki talin með í yfirlitinu, enda fser hann frí af- not af vellinum — eins og öllu öðru íslenzku landi. Væri ekki tíma- bært... En þrátt fyrir það, að Banda- ríkjamenn hafi ókeypis afnot af Keflavíkurflugvelli að vild, skiia ílugvellirnr báðir, Reykjavíkur- flugvöllur og Keflavíkurflugvöll- ur miklum erlendum gjaldeyri í ríkissjóðinn vegna millilanda- flugsins. Við alþjóðaflugþjónustuna, sem hér fer fram vegna legu lands- ins, vinna milli 50—60 manns, og igreiðir íslenzka ríkið aðeins 10% af kostnaði við þau störf.. Um þetta segir skrifstofustjór- inn m. a.: „Alls má gera ráð fyrir því, að íslenzka flugmálastjómin skili um 14 miilljónum króna í erlend- um gjnldeyri á þessu óri a£ flugvallagjöldum, alþjóðaflug- þjónustunni og vegna Loran- miðunarstöðvarinnar í Vík í Mýrdal. Þegar þessar upphæðir eru bornar saman við hina ó- verulegu fjárveitingu til flug- vallagerðar og lendingarbcta fy.rir flugvélar, þ. e. 1.3 milljón króna árlega, á fjárlögum und- anfarinna ára, þá fellur maður ibeinlínis í stafi. Væri ekki tíma- bært fyrir fjárveitingavaldið að líta í kringum sig og gera sér ljóst, að flugmál'n afla meiri gjaldeyris heldur en flest.ar greinar atviönulífsins, að sjáv- arútveginum undanskildum“.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.