Þjóðviljinn - 19.07.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 19.07.1953, Page 5
Sunnuaagur 19. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Scmtdráttur í milliríkjaverzluzt auðvaidslandcinncx og harðn- andi samkeppni þeirra FróBlegur samanhurSur í hag skýrslum S.Þ. I maí-hefti hagskýrslna Sameinuðu þjóðanna, U.N. Monthly BulJetin of Statistics, eru ýmsar athyglisverðar tölur um milli- ríkjaverziun auðvaldslandanna og skiptingu hennar þeirra á milli. Bera þær hvort tveggja með sér, að milliríkjaverzlun þeirra er að dragast saman og að samkeppni innbyrðis er að harðna. Eins og 'tafla I ber með sér, hefur samanlagður útflutningur auðvaldslandanna dregizt saman um 4% í fyrra. Sú staðreynd verður enn athyglisverðari, þeg- ar fekið er t'llit til þess, að milliríkj averzlun auðvaldsland- anna með hergögn óx mjög á ár- inu. Vopnaútflutningur Banda- ríkjanna á árinu óx um 67% og nam 2.6 milljörðum dollara. Samdrátturinn í miilliríkjaverzl- uninni ágerðist, þegar leið á ár- ið. Síðari hluta ársins 1952 var milliríkjaverzlun auðvaldsland- anna 6% minni en árið 1951. Tafla I MilUríkjaverzlun auðvalds- landaiuia 1951 1952 1952 Millj.arðar sem dollara %tala af1951 titflutningur 75.4 72.5 96.0 Innflutningur 80.2 79.1 98.6 Samanliágt 155.6 151.6 97.4 Tafla II Skipting miMiríkjaverzlunar auðvaldslandanna 'Hundraðstölur byrðis fer harðnandi. Hlutur Bandarí'kjanna í heimsverzlun- inn vex ört, en Bretar standa höllum faeti. Frakkland hefur heldur bætt aðstöðu sína miðað við 1937. Vestur-CÞýzkaland er að Bandaríkjafímg lækkar f jár- veitingar Undirnefnd fjárveitínganefnd- ar fulltrúadeildar Bandaríkja • þings sem fjallar um aðstoð til erlendra ríkja hefur lagt til að lækku'ð verði fjárveiting til erle.ndrar aðstoðar á næsta fjár hagsári um 1135 xniiljónir doll- ara frá því sem kveðið er á í heimildarlögum, en sú upp- hæð var tveim milljörðum doll- ara lægri en upphafiega var lagt til í fjáriagaboðskap for- setans. Gert er ráð fýrir 800 milljóna lækkun á hemaðaraö- stoð og 335 milljóna lækkun á efnahagsaðstoð. Fullskipuð fjár veitinganefnd tekur afstöðu til tillögu undirnefndarinnar á morg.un. 1937 1951 1952 Bandaríkin 14.0 19.7 20.7 Bretland 11.0 9.6 10.0 Frakkland 4.1 5.0 5.4 V-Þýzkaland 7.2 4.6 5.6 ítalia 2.3 2.2 1.9 Japan 5.1 1.8 1.8 Kanada 4.3 5.0 6.1 Af töflu II má ráða, að sam- keppni auðvaldsiandanna inn- vinna aftur gömlu markaði sina og þá um leið að bægja öðrum frá þeim. Japan hefur hins veg- ar ekki ennþá hafið sókn sina. en hún hlýtur óhjákvæmilega að standa fyrir dyrum. Þessar að- stæður benda ekki tií þess, að auðvaldsrikjunum verði létt um samvinnu á næstu árum. Ráðstefna ítala og arabaríkj- anna í Barí ítalska stjórnin hefur boðið arabaríkjunum til ráðstefnu í Barí 26. — 30. september. Viðfangsefni ráðstefnunnar verður efling viðskiptalegra og menningarlegra samskipta ítalíu og srabaríkjanna. Italir hafa að undan- Italir voru hinir fyrstu til að förnu u.nnið kappsamlcga að kaupa oliu af Persum eftir þvi að vinna aftur markaði sína i arabalöndunum og hin gömlu áhrif sín meðal þeirra. Gengu þeir á l.igið ,þegar deil- ur Breta og Frakka við araba- ríkin ágerðust. Italir bjóða aröbum iðn- aðamörur meS hagkvæmum greiðslusk'Jmálum á lægra verði en Bretar og Frakkar. að þeir þjóðnýttu ouuli.ndir þær, sem verið liöfðu í eigu brezk-íranska olíufélagsins. Benda ítölsk blöð á, að Ital- ir eigi nú í vök að verjast á mörkuðum heimsins og hafi ekki efni á að vera hörund- sárir ,þótt andi köldu i þeirra- garð frá Bretlandi. iELaiJ&x. I kandaríska kvik- myndaiðnaMniiisi í ald aip mi ISISB iít fyrlr laisd- steims Ba»dariii|aniMi Fyrir nokkrum árum efndi bandarísk þingnefnd til rann- sóknar á stjórnmálaskoðun þeirra, sem við kvikmyndaiðnaðinn viojia, með það markmið fyrir augum, að eigin sögh, ,,að upp- ;æta kommúnismann í Hollywood“. Rannsókn sú var upphaf atvinnukúgunar í kvikmyndaiðnað- inum, sem smám saman hefur verið að komast í algleyming. Eru þeir, sem grunaðir eru um róttækar skoðanir, ekki aðeins sviftir stöðum sínum, heldur jaftivel ofsóttir langt út fyrir landssteinana. I brezka samvinnubl aðinu Kej-nolds Nevvs 5. júlí segir Tom Driberg frá því í viku’eg- um pistli sínum, hvernig kvik- myndatökustjórinn Julés Dassin vTar fiæmdur burt frá Holly- wood og síðan gert ókleift að hefja starf sitt aftur í öðru landi . Juies Dassin, sem er Banda- ríkjamaður af frönskum ættum, er víðkunnur kvikmyndagerðar- maSur. Meðal mynda hans má nefna ,,The Naked City“ og Takcist vopnahléssamningarnir i Kóreu? Fyrir nokkru framlengdu Indland og Pólland viðskipta- samning siíín frá síðasta ári til 31. desember 1954. Sam- kvæmt samningi þessum selja Pólverjar Indverjum ýmis konar vélar, gler, pappír og áðrar iðnaðarvörur en fá í staðinn manganese og aðra málma. rerMM 3 «ver Þrjár milljónir verkamanna í Japan efndu um síð- ustu helgi til mótmæla verk- falls í fimm klukkustundir gegn hinni fyrirliuguðu vinnu- málalöggjöf ,sem stjórn Jós- ida hefur nú í undirbúningi. Styrjöldin í Kóreu hefur nú staðið yfir á fjórða ár, en vopnahléssamningarnir hátt á annað ár. Um allan heim vona menn, að vopaahléssamning- amir takist og endi verði þann ig bundinn á blóðsúthellingar þessar. En forseti stjómar þeirrar, sem hóf styrjöldina, hefur háð hana af hinni mestu grimmd. Syngman Rhee segist þó ekki geta fallizt á vopnahlc., nema Kórea verði sameinuð undir stjórn hans. Hótanir hans eru þó aðeins orðin tóm, ef Banda- ríkin standa ekki að baki þeim — þvi að vopnaframleiðsla er nær engin í Suður-Kóreu, sem hefur þessvegna ekkj aðstöðu til að heyja styrjöld upp á eigin spýtur. Á myndinni hér að ofan sjást nokkrir fangar Suður- Kóreumanna fluttir til af- tökustaðar. Myndin er úr Picture Post. ,,Brute Force“. Stöðu sína missti hann fyrir ári, þegar tvö vitni MeCarthynefndarinnar báru, að hann væri kommúnisti. Auk þess vann hann sér það til óhelgi að taka á heimili sitt börn eins vinar síns, sem fang- elsáður var, sökum þess að hann neitaði að bera vitni fyrir rétti um stjómmáiaskoðanir nokkurra félaga sinna. Þegar fréttist um brottvikn- ingu Dassiiis ,bauð franska kvikmyndafélagið Cité-film honum að gera kvikmynd með gamanleikaranum Fernandel í aðalhlutverkinu. Fyrsba verk- efni hans var að ráða ensku- mælandi leikkonu til áð leika á móti Fernandel. Varð Yvonne de Carlo fyrir valinu. I þann mynd sem taka mynd. arinnar skvldi hefjast, barst Yvonne de Carlo símskeyti frá umboðsmanni sínum, þar scm hún var vöruð við að leika í mynd Dassins, þar eð hann væri á svarta listanum í Holly- wood. Gæti það gert henni erf- itt fyrir að fá síðar hlutverk við kvikmyndir í Hollywood: Töku myndarinnar var þá frestáð, meðan ungfrúin réð ráðum sínum. Þegar Dassin tók að lengjá eftir svari, ákvað hann að bjóða Zsa 2sa Gabor hlutverkið, ef Yvonne de Carlo léti hugfali. ast. Varð það að samti. milli þeirra. En þegar á átti að herða fór allt á sömu leið og fyrr. Zsa Zsa Gabor var vöruð við að leika í kvikmynd undir stjórn Dassins. Fór hún þá fram á að vera leyst frá samningi sínum við kvikmyndafélagið. Þegar liér var komið, hafði Yvonne de Carlo hert upp hug- ann og tekið þá ákvörðun að leika í mynd Dassins, hvað sem öllum viðvörunum liði. En þá tók ekki betra Við. Fernandel var bent á, að honum mundi sennilega reynast ókleift að fá vegabréfsáritun til Bandaríkj- anna, ef hann hæfi samstarf við Dassin. Fernandel, sem hafa mun hug á Bandaríkjaferð, baðst þá undan að leika í kvik- mynd þessari. Dassin sagði þ4 starfi sínu lausu til að torvelda ekki kvikmyndafélaginu töku myndarinnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.