Þjóðviljinn - 19.07.1953, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 19.07.1953, Qupperneq 9
Sunnudagur 19 júlí 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (9 GAMLA Sími 1475 Múgmorði afstýrt (Intruder in the Dust) . Amerísk sakamálakvik- mynd gerð eftir skáldsögu Williams Faulkner, Nóbels- verðlaunahöfundarins ame- ríska. — Aðalhlutverk: David Brian, (jlaucle Jarxnan, Juano Hernandez. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum inn- an 14. Enginn sér við Ás- láki eftir Walt Disney. — Sýnd kl. 3. — Sala hefst kl. 1. Sfml 1544 Skuldaskil (The Lady Pays Off) Mjög skemmtileg ný ame- rísk mynd, með hugljúfu efni við allra hæfi. — Aðalhlut- verk: Linda Darnell, Stephen McNally, og hin litla 10 ára gamla Giglí Perreau. — Auka- mynd: Mánaðaryfirlit frá Ev- rópu nr. 3. Flugvélaið'naður Breta o. fl. Myndin er með íslenzku tali. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í lagi, lagsi Grínmyndin fjöruga með Abbott og Costel o. Sýnd kl. 3. — Síðasta sinn. — Sala befst kl. 1, Sími 6444 Ráðskcnan á Grund (Under falsk Flag) Hin sprenghlægilega ssenska gamanmynd eftir samnefndri skáldsögu Gunnars Wede- grens. Alveg vafalaust vinsæl- asta sænska gamanmynd sem sýnd hefur verið hér á landi. Marianne Löfgren, Ernst Ek- hind. Caren Svensson, — Sýnd k». 7 og 9. Hermannaglettur (Leave it to the Marines) Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk gamanmynd um afar skoplegan misskilning og afleiðingar hans. Aðalhlut- verk leika hinir afar skemmti- legu nýju skopleikarar Sid Melton, Mara Lynn. — Sýnd kl. 3 og 5. ÖTEINÞOÍbl KtyzSm f jölbreytt irral *í steinkring- mm. ~ Féatsndua. Sími 1384 F egurðardrottningin (Lady Godiva Rides Again) B ráð skem mtileg og f j ö ru g ný gamanmynd. —» Aðalhlut- verk: Pauline Stroud, Dennis Price, John McCal.um. — Aukamynd: Hinn afar vin- sæli og þekkti níu ára gamli negradrengur Sugar Chine Robinson ásamt C°unt Basie og hljómsveit og söngkonan Billse Holiday. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regnbogi yfir Texas Hin spennandi kúrekamynd með Roy Rogers. — Sýnd að- eins í dag kl. 3. — Sala hefst kl. 1 e. h. Sími 81936 Kvennáklækir Afburða spennandi amerísk mynd um gleðidrés, sem gift- ist til fjár og svífst einskis í ákafa sínum að komast yfir féð. — Hugo Haas, Beverly Michaels, Allan Nixon. — Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 6485 Krýning Elísabetar Englandsdrottn- ingar (A queen is crowned) Eina fullkomna kvikmynd- in, sem’ gerð hefur verið af krýningu Elísabetar Englands- drottningar. Myndin er í eðli- legum litum og hefur alls staðar hlotið gífurlega aðsókn. Þulur: Sir Laurence O.ivier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tígrisstúlkan Frumskógamynd um Jungel Jim, konung frumskóganna. — Sýnd kl. 3. *T« r * * — Tripolíbio ----------* Simi 1182 HÚS óttans Afar spennandf amerísk kvikmynd byggð á fram- naldssögu, er birtist í Familie- Toumal fyrir nokkru síðan. Robert Young, Betsy Drake. — Sýnd kl. 9. Á vígstöðvum Kóreu (Battle Zone) John Hodiak, Linda Christ- ian. — Sýnd kl. 5 og 7. — Bönnuð börnum. Týnda eldfjallið Hin bráðskemmtilega ame- ríska frumskógamynd með Johnny Sheffield sem ,Jíomba“. — Sýnd kl. 3. Kaup ~-Saia Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f„ Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvall. Ásbrú, Grettsgötu 54, sími 82108. Svefnsófar Sófaseit Húsgagnaverzlunln Grettlsg. 8. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Verzlið %ar sem verðið er lægst Pantanir aígreiddar mánu- daga, þriðjudaga og fimimtu- daga. Pöntunum veitt mót- taka alla virka daga. — Pönt- unardeild KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sími 81148. Viðgerðir á raf* magnsmótorum og heimilistækjum. — R*f- tækjavinnustofan Skinfaxl, Klapparstíg 30, síml 6484. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. — Sylgja, Laufásveg 19. Munið Kaffisöluna á Hafniarstræti 16. Otvarpsviðgerðir Radió, Veltusundj 1. Sími 80300. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. Odýrar Ijósakrónur ISja h. f. Lækjargötu 10 —Laugaveg 63 Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Simar 5999 og 80065. Nýja sendibíla- stöðin h. f.. . Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið 9cL 7.30—22. — Helgi- daga kL 10.00—18.00. in um sinn tekið upp gagn- sókn til að hindra vopnahlé í Kóreu, hindra samkomulag um Þýzkalandsmálin og eins til að spilla árangri af fjór- veldafundi ef ekki koma í veg fyrir hann. Þessari gagnsókn ber þjóð- unum að hindra. Það er al- mennings að láta ekki æsa sig til haturs og fjandskap- ar, heldur skapa það and- Sóíasett og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabélstrnn Erllngs lónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl, 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166.________ FelugsRf Vesturlandsför Ferðafélags islands Ferðafélag íslands fer 7—8 daga skemmtiferð um Vestur- land. Lagt verður af stað fimmtudagsmorguninn 23. júlí kl. 8 með bifreið til Stykkis- hólms og á ibát út í Flatey, gist þar. Daginn eftir farið um Breiðafjörð og inn í Vatns- fjörð, gist þar á tjöldum. Það- an er farið í bifreið um Haga til Patreksfjarðar og Bíldudals. Farið á bát inm í Geirþjófs- fjörð og inn undir Dynjanda. Þá farið til Rafnseyrar og fsa- fjarðar. Frá ísafirði er farið um djúpið með viðkomu í Vigur, Æðey og Reykjanes til Arn- gerðareyrar. Frá Arngerðar- eyri um Þorskafjarðarheiði, i Bjarkalund ium Reykhóla, Skarðsströnd fyrir fram- an Klofning í Búðardal, Frá Búðardal til Reykjavíkur. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 6 á þriðjudag. Beinið vlðsldptum ykkar til þelrra sem auglýsa f Þjó3- viUanum rúmsloft friðarins og sáttar- huga milli þjóða þar sem' enginn styrjaldaráróður fær, dafnað. Það er almennings að knýja stórveldin til samkomu- lags, alþýðu hvers iands aó knýja riliisstjórn sína til aði styðja kröfuna um viðræðu- fund og samkomulag millí stórveldanna og fylgja henní eftir. Það er á valdi fóiksins að vinna friðinn; með þolinmóðu og sífelldu starfi; með öflug- * um aiþjóðlegum samtökum. Þau sannindi þurfa að verða: ljós hverjum manni. AIÍ! tll snltu og saltgesðar: Atamon Betamon Cellophan pappír Smjörpappír Flöskulakk HLEYPIEFNI: Jlelatin Proton Pectinal Iíorktappar í 1/1, 3 í og 1/2 flöskur. Benzoesurt Natron Vínsýra Vanillestengur Svartur pipar, heill Spánskur pipar, heill Sinnepskorn Bólstruð hásgögu Armstólar Svefnsófar Viðgerðir Húsgaguabólstmn Þoikels l’odeiíssonar, Laufásveg 19. — Sími 6770 v_____:_____________-— verður haldið í Bifreiðaverkstæði Hrafns Jónssonar í Brautarholti 22 hér í bænum mánudaginn 27. þ. m. kl. 2 e. h. og verða seldar eftirtaldar bifreiðar eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldþerans í Reykjavík og fleiri: R 22, R 179, R 348, R 378, R 665, R 754, R 938, R 963, R 1037. R 1069, R 1353, R 1665, R 1674, R 1770, R 1971, R 2206, R 2332, R 2348, R 2451, R 2491, R 2605.. R 2624, R 2738, R 3210, R 3443, R 3455, R 3492, R 4294, R 4328, R 4411, R 4422, R 4653, R 4772, R 5120, R 5575, R 5608, R 5676, og R 5683. Greiðsla fari fram við hamarshögg. 1 Borgarfógetinn í Keykjavík i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.