Þjóðviljinn - 19.07.1953, Side 12

Þjóðviljinn - 19.07.1953, Side 12
Sunnudagur 19. júlí 1953 — 18. árgangur — 160. tölublað ------------------------------------;---:--------------- rlekla, millilandaflugvél Loftleiða, endjirheimt úr .25. maí 1952. „herleiðingunni" nýkomin á Keykjavíkurvöll Fyrir tvelm áriiiii fóru 135 þús. mamm iiiM flugvellina liér á Istiidi* eða liaa*tnæi* JaffiiinaFgip og allir Islendingai* Undanfarin 15 ár hefur óslitið verið haldið uppi fiugsamgöngum hér á landi; 25 ár er liðin frá þvi Flugfélag íslands það eldra var stofnað og á næsta ári 34 ár frá því fyrsl var ger^ tilraun til að koma hér á flugsamgöngum. Nú fara um flugvelli landsins árlega um 135 þúsundir manna, eða hartnær jafnmargir og ís- lendingar eru allir til samans, — og mun það eins- dæmi í heiminum. S. 1. ár voru starfræktir hér á landi 22 flugvellir og lendingarstaðir og 13 lendingarstaðir á sjó, sam- ftals 35. Um síðustu áramót áttu Íslepdingar sam- tals 35 smærri og stærri flugvélar, þar af 2 milli- landaflugvélar af Skymastergerð. Á árunum 1948 til 1951 hafa verið fluttir frá 39 þús. til 52.8 þús. farþegar með flugvélum. Vöru- fiutningar hafa margfaldazt eða úr 159 þús. kg. árið 1948 í 994 þús. kg. árið 1951. Á sama tíma hafa póstflutningar minnkað úr 146 þús. kg. árið 1948 niður í 114.9 þús. kg. 1951. Hámarksárið 1949 Hámarksár flugsins hér á landi hefur því verið 1949, en það ár voru flutt tæp 53 þús- und farþega og hafði farþega- italan þrefaldazt á þrem árum. Það ár áttu flugfélögin samtals 20 flugvélar, er gátu flutt sam- tals 361 farþega. Það ár var tala starfsfólks flugfélaganna tveggja, 'Flugfélags íslands og Loftleiða samtals um 180 manns. Stefæa SósíalistaiIolÉsms: O S ,»«0 © B í stefnuskiá Sósíalistaflokksins sem birt var í Þjóð- viljanum 16. maí s. 1., er 3. liðurinn um loftsiglingaflota: „Keypl verði íleiri loftföx ©g xekm í þelm tilgangi að afla þiéðinm gialdeyris- Sslend- ingai geta orðið loftsiglingaþjóá og lega laEdsins anðveldar þaS." .uogírú Aleiraiir Elns og við mátti búast var hún frá París stúl'kan sem í ár var sæmd titlinum ;Ungfrú Al- heimur" og vann þa-r með al- þjða fegurðarsamkeppnina, sem fór fram í Long Beach í Kali- forníu í tBandaríkjunum. Ungfrúin heitir Christine Mar- tell og er 24 ána gömul. Hún varð hlutskörpust af 26 stúlkum frá jafn mörgum þjóðum sem voru á þessari alþjóðlegu gripa- sýningu. Næstar henni gengu ungfi'ú Henson frá Bandaríkj- unum og unigfrú Ito frá Japan, Gjöf til Skáiholts- félagsins Skálholtsfélaginu hefur nú borizt gjöf frá dr. Birni Þórðar- syni. Er það ibæklingur er dr. Björn hefur samið og nefnist „Móðir Jóru biskupsdóttur", en Jóra sú var dóttir Klængs « biskups Dr. Björn hefur gefið félag- inu upplagið og verður bækling- urinn seldur á.. Skálholtshátíð- inní til ágóða fyrir félagið — Bókasöfnurum skal bent á að upplagið mun vera lítið. Meðal, yerðlaunanna, .sem ung- f.rú Martell fær, eru samningur við kvikmyndafélag, bíll og r$l$artgripir. Litlar flngvélar á ReykjavíkurllugvelJi, tilbúnar til lTugs á flugileginum 24. sept. 1950. Hefði hin fyrsta tilraun til filugsamgangna ihér á landi, er gerð var 1919 tekizt, væri það félag eitt af elztu flugfélögum í álfunni, en það eru aðeins 15 ■ár sem flugsamgöngur hafa verið óslitnar hér á landi. Þrátt fyrir þetta eru íslendingar tald- ir ein mesta flugþjóð í heimi — auðvitað þó því aðeins að mið- að sé við fólksfjölda! Hæst hef- ur farþegatala hér komizt upp í 52 þúsund, eða rúmlega. þriðja hluta þjóðarinnar. Það var árið 1949. 14 ára þróunarsagfa í hinu nýga ’hefti Flugs skrifar Gunnar Sigurðsson skrifstöfu- stjóri um þróun flugmálanna og birtir þar m. a. eftírfarandi töl- ur um þróun flugrnálanna s. 1. 14 ár: Flu’ttir Fluttur Ár Flugkm. Flugtímar farþ. póstur 1938 57.075 345,55 770 724 1939 103,760 628,50 797 1,902 1940 100,985 552,20 712 2,265 1941 - 176,725 975,20 1,062 1,386 1942 113,766 519,15 1,129 2,660 1943 203.750 939,30 2,073 6,193 j 944 386,426 1,812 15 5,034* 5,270 1945 706.985 2,947,15 11,472 19,384 1946 808,730 3,744,16 17,776 23,182 1947 . 1,534 062 5,859,35 29,838 104,586 1948 2,320,501 8,074,17 48,613 146,426 1949 2,717,702 9,542,59 52,841 155,909 1950 1 653,742 6,204,14 39,023 97,365 1951 1,377.276 6,456,30 41,871 114,970 Afturkippurinn Afturkippurinn er var á næsta ári á sér margar orsakir. Fjár- hagsgeta .almennings var minnk- andi. Fargiöld hækkuðu. Inn- flytjendaflutningar íyrir. aðrar þjóðir féllu að mestu niður. Geys- ir strandaði á Vatnajökli og Hekla var leigð til annarra landa. Atliyglisvei*t, þetta með póstinn VöruflU'tning.ar hafa hinsvegar margfaldazt á síðustu árum þótt flugstundir í innanlandsf'lugi lækkuðu úr 6 284 árið 1949 niður í 4 107 árið eftir og 4 946 árið 1951. Árið 1948 voru flutt 159,3 þús. kg. af vörum, árið 1949 834.3 þús. kg., árið 1950 537.3 þús. kg. og árið 1951 994.3 þús kg. Á sama tíma og vöruflutii- ingar með flugvélum margfald- ast minnkar það magn sem flutt ér f ugleiðis af pósti. Ár- ið 1949 voru f.utt 155.9 þús. kg. af pósti, árið eftir aðeins 97.4 þús. kg'. og árið 1951 tæp 115 þús. kg„ Eitt stoltasta augnabliklð í sögu íslenzkra flugniála var þegar baiularísku sldðafiugyélinni >.ar bjargað af Vatnajökli. Hér að ofan cr mynd af komu flngvélanna til Reykjavíkurfiugvallar 6. maí 1951, baiularíska sbíðafiugvélin „Jökull" til vmstri, Helgafellið tii hægri, en það fiaug móti Jökli og fylgdí Iion'um alla lesð á Rvíkurvöll. Hvemig væri að rannsaka flutninga- þörfina? í grein þeirri eftir Gunn.ar Sig- urðsson, sem framanskráðar upp- lýsingar eru fenghar í, segir hann m. a. þar sem hann ræðir fram- tíðarmöguleika flugsins á íslandi: „Anmars væri athugandi í þessu sambandi, hvort flugfélög- in og flugmálastjórnin ættu ekki í félagi að láta rannsaka sam- gönguþörf liinna ýmsu staða á landl'nu með tílliti til loftfutn- inga. Ef slíkt allsherjaryfrlit yrði gert fyrir öll byggðahverfi lands- ins, þ. e. kaupstaði, kauptún, þorp o. s. frv., væri hægt að gera sér nokkra hugmyisd um þessa þörf landsmanna í fram- tíðinni, og myndi S ik rannsókn koma að góðu gagni við flug- vallagerð og lendingarbætur á hinum ýmsu stöðum á landinu“. Millilandaf 1 utning- ar geta orðið arð- vænleg atvinnugrein Greinarhöfundur víkur næst að því hvort, íslendingar • geti gerzt flugþjóð í stórum stíl og segir: „. . . hefur það sýnt sig, að verulegir möguleikar eru á að annast flutninga fyr'r aðrar þjóðir, og liaía Loftleið- ir h. f. sérstaklega uhnið þar merk brautryðjendastörf. Það hefur sýnt sig að íslendingar geta nieð góðum árangri ann- azt loftf utoinga fyrir aðrar þjóðir, og er legu Iands'ns þanni háttað, að við liöfum að þessu leyti betri aðstæður en aðrar þjóðir. Er ekki ólíklegt, að í framtíðinni getum við tekið að obkur vöruflutu'nga í lofti fyrir aðrar þjóðir í stór- um stíl, líkt og Norðmenn hafa gert á sjónum“. Orsakir fyrst os: fremst fjárhagslegs eðlis Yfirlit það sem skrifstofu- stjórinn gefur um flugvélaeign landsmanna á undanförnum ár- um er athyglisvert. Árið 1949 áttu íslendíngar 53 flugvélar en síðan fer flugvélatalan láskkandi og var í 'fyrra komin niður í 35. Kennsluflug var langmest árið 1948, en það ár lentu einka- og kennsíuflugvélar 4521 sinni á Reykjavíkurflugvelli. Síðan hef- ur kennslu- >og einkaflug farið Framhald á 3. síðú. Sumarverð á hrossakjotí •Stofnun sem nefnist verðiags- ráð landbúnaðarins hefur ákveð- ið að verð á hrossakjöti hækki, og er hækkunin geng.in I gildi. Samkvæmt þessu er verð á 1. fl. tryppakjöti nú kr. 10 fvrir kg. en mun hafa verið kr. 6.80 á s- 1- hausti. Verð á hrossa- kjöti I. fl. er nú kr. 9 hvert kg., mun hafa verið s. 1. haust kr. 5.80. Verð þetta er miðað við heildsölu, nefnist „sumar- verð“ og er svipað og þa'ð var í fyrrasumar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.