Þjóðviljinn - 23.07.1953, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 23.07.1953, Qupperneq 4
3)' __ ÞJÓÐVILJINN — Fimintudagvir 23. júlí 1953 !L H. Héssnéianel lorseti Ví slsidaeíkademrá Sovétríssl. Þsgar eðlisfræðingurinn S. J. Vavílof féll fni vcturinn 1951, tók Alexander Nikolaé- vits Nésméjanof við störfum hans sem forseti vísíndaaka- demíu Sovétríkjanna. Nésrnéj- anof er efnafræðingur að meimtun og allvel kunnur fyrir rannsóknir á sviði líf- rænnar efnafræði. Rannsólmir hans og sam- starfsmanna hans hafa eink- um beinzt að innri gerð cam- einda hinna lífrænu efna. Fyr- irbæri eins og íscmeríá og tátomería, konjúgeraðar bind- ingar og sterókemfsk bygging lífrænna efna yfirleitt hafa verið rannsóknarefni Nésméj- anofs. Þessi fyrirbæri og mörg önnur byggjast á áhrífum atómanna hvert á annað inn- an sameindanna. Það er nú löngu ljóst orðdð að samband er milli kemískrar byggingar lífrænna efna og eiginlcika þeirra svo sem hæfni til að mynda sambönd við önnur efni. Hver sameind hefur á- kveðna byggingu sem hægt er ' að leiða af eighileikum efnis- ins með tilraunum og bygg- ing eða gerð sameindarinnar er á hi.nn hóginn ákvarðandi um eiginleika hennar. Allt fram á seimii hluta 19. aldar gerðu menn sér ekki glögga grein fyrir á hvern . hátt frumeiadir voru tengdar saman í sameindir, sérstaklega ekki í lífrænum efnum. Meðal rússneskra efnafræð- inga hefur áhuginn fyrir innri gerð same’nda lífrænna efna verið nokkurskonar ,tradisjón‘ allt frá dögum A.M. Butbrofs. En þe;r telja að Butbrof hafi fyrstur manna gert grein fyrir innri gerð lífrænna efna (í fyrirlestri í Berlín árið 1861) og méð því lagt grund- völ’inn að fræðigreiirnni um byggingu lífrænna efna. Mcð- I al uppgötvana Nésméjanofs má nefna að hann hefur fund- ið samband milli stöðu frum- efna í períodíska kerfinu og hæfni þeirra til að ganga í sambönd við lífrænar sameind- ir. Mikið af rannsóknum Nés- méjanofs fjalla um sambönd einstakra frumefna við lífræn efni, einkum þó sambönd miálma og lífrænna efna, málm-Mfræn sambönd. Það sem einkum er einkenn- andi fyrir þessi efni er að í þeim er málmurinn bundinn beint við kolefnisatómið. Þekktust. af þcssum sam- böndum eru magnesíum-sam- bönd lífrænna efna. Nésméjanof hefur fundið nýja aðferð til að vinna þessi efni, hina svokölluðu diazo- aðferð, og er þess áðferð sú einfaldasta sem þekkt er og nothæf við flestar aðstæður til vinnslu slíkra efna. Nésméjanof hefur í mörg ár verið kunnur maður meðal vísindamanna í Sovétríkjun- um og í opinberu lífi þar. Hann var 1 12 ár forstöðu- maður rannsóknarstofnunar fyrir lífræn efni á vegum vís- indaráðsins. Hann hefur verið í stjórn (præsídium) vísindaráðsins síðan 1946 og er nú forseti þess. Frá 1944 hefur hann verið prófessor í lífræoni efnafræði við háskólann í Moskvu. Fyr- irlestrar hans þóttu á mjög liáu stígi fræðilega og voru fluttir á fallegu og skýru máli. Hann leggur áherzlu á í fyr- irlestrum sínum að sýna fram á hvernig framfarir í efna- iðnaðinum eru í nánum tengsl- um við hieia fræðilegu grein efnafræðinnar, hvernig fræði- kenning og framkvæmd er hvort öðru háð. Ásamt með nemendum sín- um hefur Nésméjanof gefið út yfir 200 vísindaritgerðir í fræðigrein sinni, og í sam- starfi við annan vísindamann hefur hann gefið út heilaar- verk um efnafræði málm-líf- rænna sambanda. Nésméjanof hefur allt frá byrjun vísindaferils síns verið tengdur Moskvu háskóla, fyrst sem stúdent, síða.n aðstooar- máður, fyrirlesari, loks pró- fessor og deildarforseti og rektor háskólans. Sem rektor átti hann þátt í að hrinda af stað hinum mildu nýbygg- ingmn l.Ioskvu-háskóla . sem nú eru í smíðum á Lenín- hæðum suðvestan við borgina. Háskólinn mun verða settur í hinum nýju húsakynnum í fyrsta sinn í september í haust. Nésméjanof hefur tekið mikinn þátt í opinberu lífi, t.d. verið kosinn í borgar- stjórn Moskvu. Síða.n 1947 hefur 'hann ver- ið formaður stjórnarnefndar þeirra sem úthlutar Stalín- verðlaununum fyrir vísindaaf-_ rek. Nésméjajnoff hefur tekið virkan þátt í baráttunni fyrir friði. Hann tók sæti í alþjóð- legu nefndinni til baráttu fyr- ir friði lárið 1949 og var með- al þeirra fulltrúa frá 72 þjóð- um sem sendu frá sér Stokk- hólmsávarpið. Á öðru heims- friðarþinginu 1950 var 'hann kosinn meðlimur Heimsfriðar- ráðsins. Stjóm Sovétríkjanna og Kommúnistaflokkurinn hafa heiðrað Nésméjanof á margan hátt. Hann liefur fengið Len- inorðuna tvisvar og orðu rauða fánans einu sinni. Stal- ínverðlaunin fékk hann 1943. Nésméjanof var kosinn for- seti vís'ndaakademíunnar 16. febrúar 1951. I starfi sínu kveðst Nésméj- aiioff jafnan minnugur þeirra ummæla Stalíns að framfara- sinnuð vísindi megi a'ldrei einangra sig frá fólkinu cða fjarlægjast það, heldur eigi þiau að vera í þjónustu fólks- ins. kr Forseti vísindaráðsins lét svo um mælt fyrir nokkru að ekki væri til neitt það tækni- legt vi'ðfangsefni sem auð- valdslöndin væru fær um að leysa að Sovétríkin gætu ekki leyst það einnig. Hins vegar væru ýmis tæknileg verkefni sem Sovétríkin hefðu leyst en auðvaldsþjóðfélögin réðu ekki við. Á tímab;li fimmtu fimm ára áætlunarinnar, sem nú stend- ur yfir vercur lögð mikil á- lierzla á auknar vísindarann- sóknir. Styrkt ver'ða tengslin xnilli vísinda og framleiðslu. Vísindunum verður að beita við lausn framle;ðsluvanda- mála og tryggja að visinda- legar uppgötvanir verði hag- nýttar. Kenning og fram- kvæmd verður að fylgjast að. Takmarki’ð er: sem fullkomn- ast vald yfir öflum náttúrunn- ar og hagnýting þeirra í þjón- ustu mannanna. En til þess að lárangur ná- ist er skípulagning nauðsyn- leg. -S’ík skipulagning allrar vísindastarfsemi er í höndum vísindaráðsi.ns í Moskvu og hinna 15 deilda þess víðsveg- ar um landið, undir yfirstjórn forsetans, Nésméjanofs. Framh. af 8 síðu. Frá Finnlandi: J. W. Rangell, Aaro Tynell, Kallio Kotkas, Birgir Lönn- berg. Frá íslandi: Ben. G. Waage, Guðjón Ein- arsson, Konráð Gíslason, Gísli Ólafsson, Jens Gúðbjör.nsson. Frá Noregi: A. Proet Höst, Tormod Nor- man. Frá Svíþjóð: Bo Ekeluud, Gösta Sand- berg. Ennfremur mæta á ráðstefn- unni: Þorsteinn Einarsson, í- þróttafulltrúi, Lúðvík Þorgeirs- son, Gísli Halldórsson, Sigurð- ur Greipsson, Óðinn Geirdal, Hermann Stefánsson, Þórarinn Sveinsson, Bragi Kristjánsson, Sigurjón Jónsson, Einar Krist- jánsson, Erlingur Pálsson, Þor valdur Ásgeirsson, Stefán Run- ólfsson, Hermann Guðmundsson og Garðar S. Gíslason. (Frá Í.S.Í.). Framh. af 12. síðu. þessum tilraunum sú að hægt virðist að fá gúrkur, tómata o. fl. jurtir mun fyrr í vöxt á vor- in og síðari hluta vetrar en ella“. Garðyrkjuskóli rík:sins gerir nú tilraunir með gerfibirtu og notar til þess ýmsar lampateg- undir. Ný fcjiftmiðstöð. : fyrir Keykiavík aS rísa af graimí Framh. iaf 12. síðu. sal, vélasal og kjötgeymslu, en í kjallar.a Þess. verður kjötsöltun- arstöð, og geymslur fyrir salt- kjöt, osta og smjör. Næstsíðasta kjötleysisvorið? Aiiar likur benda til þess, að s.l. vor hafi verið næst síðasta kjötleysisvor, sem Reykvíkingay þurfa að þola. Þegar eftir slát- urtíð næsta ár, 1954, er gert ráð fyrir 'að svo mikið dilkakiöt verði fyrir hend’, að hefia verðí útflutning á því til að tryggja sölu á því öllu. Á elsku Kanínn að fá beztu bitana?! Af þessum sökum voru til- raunir þær til að vinna markaðí fyrir íslenzkt kjöt erlendis, sem áður hefur verið skýrt frá, gerð- ar svo snemma. Var kjötið aðal- lega selt til Bandaríkj.anna, þar sem talinn er vísastur markaður fyrir það. Var meðal annars1 reynt að skera skrokkana niður hér heima og selj.a hina ýmsu hluta þeirra sér. Er þetta talin líkleg framtíðaraðferð til þess að selja kiötið og hagkvæmari en að selia aðeins í heilunrt skrokkum. Nokkuð af því sem Kaninn vildí ekki sent Dönum þ'yri.r nokkru skrifaði kjöt- verzlun í Kaupmannahöfn Sam- foandinu og fó.r þess á leit að fá keypt nokkuð magn af íslenzku dilkakjöti. Þar sem Danmörk var fyrr á árum góður markað- ur fyrir íslenzkt kjöt, þótti á- stæða til ;að kanna, hvort svo gæti enn orðið í framtíðinni. Ekkj var um það að ræða að taka kjöt af heimamarkaðinum, þegar þessar óskir bárust, en af sérstökum ástæðum var hægt að útvega hinu danska firma dálítið .af því kjöti, sem flutt hafði verið til Bandaríkjanna, OS voru um 15 lestir af því sendar til Kaupmannahafnar. Kjöt þetta var af fé, sem slátrað var haust- ið 1951. Hefur það -selzt vel í Höfn og líkað ágætlega. — (Frá SÍS. — Allar fyrirsagnir þjóðv.)' SPURULL skrifar: Kæri Bæj- arpóstur. Ég þakka þér fyrir 1 undirtektirnar 15. þm. við fyrirspurn minni, og þó er ég ekki fylliiega ánægour. Ég er raunar engan veginn fær um að fjalla um þessi mál, til þess vanhagar mig um þekk- ingu. Það er .því ekki til þess að varpa Ijósi á málið að ég ítreka þetta efni heldur frem- ur til þess að gefa öðrum kost á því. Þér finnst að ég 'hafi skotið yfir markið me'ð því að gera smekkleysuna „á ■ næstunni" að ásteytingaps-teini í stað t.d. þágufallssýkinnar er þú fordæmir og nefnir réttilega ýms einkenni hennar. Skilst mér að rökhugsunin í svarí þíau sé að fyrst beri að leiðrétta verstu málspjöllin og svo koll af kolli. Þetta er fremur læsilegt afjestrar en 1 hægra sagt en gjört. Þágu- fállssýkin er líklega fremur • talmalslýti en ritmáls, og ekki væni ég ykítur blaðamemiina um að skrifa geymirar fyrir geymar, mér hlakkar til fyrir ég hlakka til osfrv. Ég vona sem sagt a'ð þeir sem þetta segja og rita hafi ekki lært það af blaðsíðum, nóg er nú samt. Trúi því að þetta sé ekki blaðamannamál. Nú er það einhæft að börn læri mál- ið eins og þau heyra það fyr- ir sér, réttara sagt, læra þau málið eins og þáð er fyrir þeim haft, þ. e. bæði' í ræðu og riti, og er þá talmláiið miklu fyrst. Allt um það eru blöðin afdrifaríkui’ móður- malskennari, en það f nnst mér þeim gleymast oft og ein- att. Ég get því ekki séð að þáð sé nokkurn tíma mein- laust, eða tiltölulega mein- laust, að skrifa eitthvað sem ekki samþýðist fýliilega réttu málfari. og fögru málsskyai af því að það hverfi í skugga 'hinna stóru mállýta bæði í ræðu og riti. Og það er eng- inn styrkur í baráttunni vi'ð risagróður þágufallssýkinnar að eira minniháttar máls- spjöllum ef þau eru meðvituð heldur þvert á móti. Það væri áþekkt og að gróðursetja arfakló í vanhirtaa nytjagarð á þeirri forsendu að hann sé illgresisreitur hvort eð er. í foá'ðum tilfellum er hlynnt að illgresinu og . hlíft því er höggva skyldi. Á forsíðu Þjóðviljans í dag, 19. júlí, er mynd af f.lugvél- inni Gulifaxa, því miður ekki nógu skýr mýnd, en við hlið hennar stendur fuilskýrt: „Geta íslcndlagar hafið arð- vænlegar loftsiglingar á næst- unni?“(!!) Var nú nokkuð langsóttara ao orða þetta svo: Geta íslendingar brá'ðlega haf- ið arðvæniegar loftsigiingar ? Þarna er, f'amst mér, verið að ritfesta talmlilslýti og auk þess að svipta málið blæbrigð- um, ei.nhæfa það með því að nota sama orðtakið undir æ fleiri kringumstæðum, og þarna fá bögubósarnir stað- festingu á bögumæli sínu, gann;ndamerki þess að rétt sé að orði komist, því það eimir lengi eftir af þeirri skoðun manna að allt sé rétt sem stendur á prenti, og kalla að þeir hafi það svart á hvítu, og þykir miki'ð betur cn ekki. — Spurull“. * ÞAÐ var rétt fyrir kosning- arnar að grein var birt frá ungum manni, sem hafði lent í 'heldur ckröltlegri ferð í á- ætlunarbíl frá Steindóri, og réðst af því tileíni allharka- lega á bílstjóra hans í Kefla- víkurferðum. Þó nokkuð sé um l’ðið þykir mér rétt að skýra frá að hér mu.n hafa verið um einstæða ferð að ræða, bílstjóri faríð eina ferð til reynslu og ekki fléiri. Það kemur því illa nio- ur og ómaklega að vilja dæma bílstjórana á 'þessari leið eft’r' þeirri ferð. Farþegum sem oft eru me'ð þessa leið bér sam- an um að ekki sé ástæða til áð kvarta um framkomu bílstjór- anna, þeir séu vel liðnir’ og viðkunnanlegir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.