Þjóðviljinn - 23.07.1953, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 23.07.1953, Qupperneq 5
Fimmtudagur 23. júlí 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 FramKeiðsfa Ráðsfjórnar» ríkianrta vex risaskrefym Framleiöstuskýrsia fyrra árshelmings iegS fram Hagstofa Ráðstjórnarríkjanna hefur reiknað út, að framleiðsla fyrri hluta þessa árs hafi reynzt heldur meiri en gert var ráð fyrir í fimm ára áætlun þeirri, sem nú stendur yfir. Sú breyting hefur verið gerð á fimm ára áætluninni, að framleiðsla neyzluvarnings á síðari hluta þessa árs verður aukin um 20 milljarða. rúblna umfram það, sem upphaflega var gert ráð fyrir. Nýtt leikhús í Ulan Ude 1 Moiigólíu W.V •• f mmm: ■................... ■ .-■wvW'y- Vuma vió Ivanhova-vii'kjunina Frá greftri Tahia-Tas h-skipaskurðarins Fram ur aætlun Á mörgum sviðum var aukn- ing framleiðslunnár meiri én áætlað hafð! verið, einkum kola, o’-Sú rafmagns, vélsmíða, bíla og pappírs. Framieiðsla álnavöru, léður- og gúmmískófatnaðar, matar- olSu, tKbú'ns fatnaoar, niður- scðinna matvæ’.a, víns, te, sápu, vindl'qga og mai'gs annars neyz’uvarnir.gs reyndist lika nokkru meiri en búizt var við. Framieiðsla kjöts, grænmet’s og ýmissa annarra matvæla var 5-22% meiri en á sama tíma í fyrra. Aukin landbúnaðar- framleiðsla Landbúnaðarstörfum hefur miðað vel áfram. Vorsáning fór verulega fram úr áætlun, og er búizt við metuppskeru á hausti komanda. Höfðatala búpenings óx líka verulega. Þá hefur landbúnaði Ráð- stjórnarríkjaina áskotnazt mun fleiri vélar en á sama tíma í ísfstöftu ($egn Á þing'i hins svonefnda Alþjóöasambands frjálsra verka lýösfélaga, sem átti sér staö í Stokkhólmi nýlega, virtust íulltrúar bandarísku verkalýðsfélaganna ráða lögum og lofum. Reyndu þair aö snúa þinginu upp í áróðurssam- kundu gegn austur-þýzka lýöveldinu. K—vað svo rammt aö því, aö ýmsir fulltrúanna frá nýlendui’ojóðunum risu /upp til andmæla og kröfðust þess, aö þingið tæki af- stööu gegn nýlenduarðráni Vesturveldanna. — Fékkst þingið þó ekki til að taka afstööu gegn nýlendukúgun- inni. Skotið við skoliaeyrum Me’ðal þeirra, sem kröfðust, að þingið tæki afstöðu með frelsisbaráttu - nýienduþjóðanna voru fulltrúar verkalýísfélag- anna á Kýprus. Einn þeirra, Flelti bandaiiskir en nerskir fieiðamesm i Danmörku Ferðamannastraumurinn til Dan- merkur hefur verið heldur minni en í fyrra. Á tímabilinu janúar- maí komu í ár 88.692 ferðamenn i stað 91.185 árið 1952. AthyglisVerb er, að fleiri ferða- menn koma til Danmerkur frá Bandaríkjunum en Noregi. Tala bandarískra ferðamanna var 4074, en norskra '3979. Fiestir koma þeir frá Sviþjóð, eða ,14675. P'ssas, komst svq að orði: „Þingið verður áð taka afstöðu gegn heimsvaldastéfmmni, og lýsa sig reiðuhúið að rétta Kýprus hjálparhönd í baráttu sinni fyrir sjálfstæði. Þorir AL þjóðasamband frjáisra vei'ka- lýðsfélaga ekki að aðhafast neitt, sem ekki er áo geðþótta Bretlands ? Kommúnistum á eynni eykst fylgi". Charlés frá Santa-Lucía lét svo um mælt: ,,Hér verður mönnum tíðrætt um Austur- Berlín, en ég vil aftur á móti vekja athygli á eymdinni í oýlendunum. I þeim efnum þarf að leysa af hendi rau.nverulegt starf í stað þess að gera ein- ungis sam-þykktir“. Naraynan, fulltr. hinna stjórn skípuðu vedkalýðsfél. í Malaya', sagði: „Féíagatala okkar *.»«• * »|«í‘ *“ 'Í‘;ÍS Off veltur Eítii dregst saman, en kommúnistum fer fjölgandi. Við fáum allt of lágt verð fyrir gúmmí okkqr, ei.nkum í Bandaríkjunum. Verka mennirnir hafa ekki lengur einu sinni efni á að leggja sér brauð t'l munns. Okkúr er nauð synlegt að berjast gegn heims. valdastefnunni“.' Nýr formaður Bandarísku fulltrúarnir báru hins vegar algeran sigur af hólmi og ályktanir þeirra voru samþykktar með yfirgnæfandi meiri'hluta atkvæða. Formaður sambandsi.ns var kjörinn Belg'mi Omar Bercu. í fréttaskeyti frá Associated Press er sagt frá formahns- kosningunni á þennan hátt: „(Kosning Bercu) ber vitnj um, að skeleggari afstaða verði nú tekin gegn kommúnismanum en áður, þar e'ð fráfarandi formað- ur, Sir Vincent Tewson, hefur verið harðlega gagnrýndur vegna hægiátrar afstöðu sinn- ar“. ■ Bendir þannig flest til, að Alþjóðasamband frjálsra verka- lýðsfélaga verði enn 'háðara rík- isstjórnum Vesturveldanna en áðm-. Það bar við um daginn í Norður- Karóiinu, að Boyd nokkur Adams tók sár riffil í hönd og gekk út í hænsnagarð tengdamóður sinnar til að skjóta kjúkling í kvöldmatinn. Árangurinn varð sá, að geymsluhús á næsta leiti sprakk í loft upp. Adam tókst á loft og barst tíu metra spöl. Rúður í bænum Taylorsville í f jögurra kílómetra fjarlægð nötruðu. Kúlan haföi kastazt af steini og lent í fjórum kössum með dynamiti í geymsluhúsinu. Kjúklinginn sakaði ekki. fyrra. Barst landbúnaðinum 42 prósent fleiri uppskeruvélar og 10% fleiri mjaltavélar nú en þá. Húsabyggingum miðar vel áfram Húsabyggingum fleygði fram, jafnt íbúðarhúsa, skóla og sam- komuhúsa. Ekki liafa áður ver- ið fullgerð jafmnörg hús á eins skömmum tima. Verzlanirnar seldu 15% meira vörumagn þessa mánuði en í fyrra. Mest var aukningin á sölu silki- og baðmullardúks, tilbúins fatnaðar, skófatnaöar, úra, saumavéla, húsgagna og ryksugna. Bilasala jókst um 72%. Menn og menntir Þá er í þessari skýrslu Hag- stofu Ráðstjórnarríkjanna gerð grein fyrir starfsemi skóla og menntastofnana. Menntaskólanámi luku 37% fleiri en í fyrra. Úr háskóium Ráðstjórnarríkjanna og æðri menntastofnunum var útskrifuð hálf milljón, manna. Að lokum er sagt frá því, að í júnílok hafi fjöldi þeirra sem þátt tók í atvinnulífi Ráð- stjómarríkjanna veri’ð 1,1 m'llj. méiri en um sama leyti í fyrra. Fjöldafundir íTeheran Um 100.000 m'anns söfnuðust saman á þinghústorginu í Te- heran í gær til að hylla Mossa- degh forsætisráðherra en ár er nú liðið síðan hann tók aftur við stjórnartaumunum. Búizt var við, að Tudehflokkurinn mundi efna til útifundar seinna um daginn, og hafði lögreglan mikinn viðbúniað. Annað stærsta blað Bretlands krefst Brezka stórblað:ð Daily Ex- press krafðist þess í ritstjóm- argrein 17. júlí, að brezki her- inn í Þýzkalandi yrði kvaddur heim. Daily Express er eitt blaða Beaverbrooks lávarðar og er óháð íhaldsblað. 1 þessari forystugrein blaös- ins er komlzt svo að orði: „Ail- an herafla þennan með flugvél- um sínum og radartækjum ætti að kveðja heim. I upphafi var herlið sent frá Bretlandi til Þýzkalands sem hernámslið. Síðar hélt þáð kyrru fyrir til þess að vera til vamar gegn árás frá hendi Ráðstjórnarríkj- anna. Nú gerist þess ekki lengur þörf. Af atburðum síðustu mán- aða verður ráðið. áð Rússar geta á engan hátt verið að und- irbúa árás í vestur!itt“. Rússar bjóða Bretum mangan og króm Ráðstjórnarríkin bjóðast til að selja Bretlandi króm og manganese, að því er segir í fréttum frá Lundúnum. Sendu þau Bretum tilboð þetta eftir að hafa gert viðskiptasamning við Frakka, þar sem þau heita að selja Frökkum málma þessa.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.