Þjóðviljinn - 26.07.1953, Page 10

Þjóðviljinn - 26.07.1953, Page 10
10) — ÞJÖÐVILJINN —'Sunnudagur 26. júlí 1953 Ffólur í vösum STÚLKA í MATEÓSAKJÓL Hvað finnst þér um að hafa fjólur í vösunum? Það er það nýjasta. Tilbúin blóm eru að homa í tízku aftur og eru notuð jafnt á kápuhornin og dragtirnar. Hér eru fjóluvend- irnir eina skrautið á dragtinni. Undir henni er fjólublá peysa, sem auðvitað á að vera í sama lit og fjólurnar. Sporfn í eldhúsinu Skýrsla frá danska heimilisfé- laginu gefur til kynna, að oftast sé gengið milli vinnuborðsins og matarskáparins — eða 331 sinni á viku — þess vegná á vinnuborðið og matarskápurinn helzt að vera hvort við hliðina á öðru. Þar næst kemur fjarlægðin milli vasks og eldhússborðs, sem húsmæður þurfa að fara 263 sinnum á viku. Áframhaldið er þannig: frá vinnu- borði að eldhúsborði á að gizka 100 sinnum og frá vask að éldhús- bqrði tæplega 100 sinnum að með- altali á viku- í sömu skýrslu er sagt, að húsmæður fari 26 sinnum á dag milli eldhúss og borðstofu. Raímagnstakmörkun Sunnudaginn 26. júlí. Kl. 10.45-12.15 Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarár- holtið, Túnin, Teigarnir, íbúðar- hverfi við Laugarnesv. að Klepps- vegi og svfeðið þar norðaustur af. KL 11.00-12.30 Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar- götu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. .4 morgun (mánudag): Kl. 9.30—11.00: Hlíðarnar, Norðurmýri, R.auðarár- holtið, Túnin, Teigarnir. íbúðar- hverfi við Laugarnesveg að Klepps v««í og svæðið bar norðaustur af. KI. 10.45—12.15: Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabr. og Aðalstrætis, Tjarnar- götu, Bjarkargötu að vestan og Hringbrautar að sunnan. Kl. 11.00-12.30 Vesturbærinn frá Aðalst.r., Tjarn- argötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með flugvallar- svæðinu, Vesturhöfnin með örfir- isey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Kl. 12.30-14.30 Hafnarfjörður og nágr. Reykjanes. KI. 14.30-16.30 Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- eund. vestur að Hlíðarfæti og það- an til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes. Árnes- og Rangárvallasýslur. Það er ekki nóg með að rönd- ótt kadettutau sé mjög í tízku, heldur eru matrósakragarnir einnig komnir í náðina, og á myndinni sjáið þið sumarkjól með matrósakraga. Það er dökkblár léreftskjóll, ermalaus, en á honum er stór, hvítur kragi og snotur vasi í stíl við kragan.n. Þetta er mjög snotur kjóll á unglinga. Hægf er að sauma failegar töskur V Madelaine Poulet hefur búið til þessar frönsku tízkutöskur, sem auðvelt er að fara eftir. Hægt er að sauma þær úr lérefti eða bóm- ullarefni, og ef einhver ætlar að fá sér súmarkjól, gæti verið ágæt hugnjynd að sauma tösku úr sama efni. Líka má athuga, hvort ekki eru til afgangar, sem má nota. Það má hafa hana þrílita, ef þann- ig stendur á. Framhliðina og reim- ina þá úr skrautlegu efni, bakið úr einlitu, sem fellur vel við hitt og kantana úr því þriðja. Báðar töskuisnar á myndinni hafa vasa fyrir prjónadót, og það er mikill kostur. Þær eru eins í laginu, þó þær virðist ekki vera það, því önnur qr opin en hin dregin sam- an. Á töskunni með svörtu rönd- inni er hægt að sjá, hvernig á að sníða þær, ef einhvern langaði til að reyna. Ta liggur ieiðin A.'J.CRONIN: ! Á sitsaisflegri strönd I ;■ ...,-r--:;v7vrr:;. ■ ■ --------- Solent sundið — sem fyrst virtist eins og silfurrák milli lands og eyjar, breikkaði og breikkaði um leið og þau. læ’kkuðu flugið. Þau voru að setjast. Gljáandi hafflöturinn kom nær unz þau snertu hann. Vélin þeyttist eftir yfirborðinu og tvær hvítar fjaðrir mynduðust fyrir aftan skíðin. Hreyfillinn snerist hlægi- lega hægt og stóð loks kj'rr. Vélin nam staðar á að gizka hundrað metra frá hafnarbakkan- um. Þögn: næstum ærandi þögn. Stanford kom álútur inn í klefann, dró af sér hanzkana. Hann var renglulegur maður með svart, úfið hár. ,,Jæja“, sagði hann rólega. ,,Þá er því lokið“. Elissa lygndi aftur augunum. ,,Finnst yður það ekki leiðinlegt?“ Hann brosti og sýndi glampandi gulltönn. „Nei“. „Nei“, sagði hún striðnislega. ,,Það er eina svarið sem ég fæ hjá yður. Þér eruð sálar- laus. Og þér eruð með olíublett á nefinu“. Fielding greip um handlegginn á Mary. ,,Sjáðu“, hrópaði hann ákafur. „Þama er Marteinn gamli“. Vélbátur kom á fleygiferð í áttina til þeirra. Andartaki síðar var liann kominn að flugvél- inni. Harvey stóð aftast í klefanum. Hann virti fólkið fyrir sér með kuldalegum kæruleysissvip, Fielding, Elissa og Marteinn töluðu öll í einu, Mary var þögul, brosti dauflega til Marteins, en hún var þögul, þögul. Hann 'kvaddi Stan- ford síðastur og fór síðastur. upp í bátinn. Hann tók óþægilega skýrt eftir öllu sem gerð- ist. „Mér fannst réttara að vera Southsea megin, Sir Mikael“, hrópaði Marteinn gamli yfir há- vaðann í vélinni. „Það er þægilegra en við Haslar". „Fýrirtak, Marteinn gamli“. „Ég liélt að það væri hægara fyrir frúna —“ Hann reyndi meira á röddina en hún þoldi og hún brast. Hann deplaði upplituðum aug- unum sæll á svip og kinkaði kolli. Hann var lítill, uppþornaður, tætingslegur maður með langt nef og barnslegt andlit. Hefðarmaður hefðarmannsins, hugsaði Harvey með sinni venjulegu kaldhæðni — uppfullur áf ást og umhyggju — ævilangt — hluti af óðalinu. Þau voru komin að grænmn þrepunum við gömlu höfnina. Fyrir ofan risu stór hús, spor- vagnar skröltu, fjöldi fólks var á bryggjunni, þar á meðal hræðilega natinn embættismaður. ,,Farið varlega, frú. Farið varlega umfram allt“ Heima — heima aftur —- Bíllinn beið þeirra. Þarna stóð hann, gljá- andi og glæsilegur, geysistór blár Rolls Royce. Smekklega dökkblár að sjálfsögðu. Maður sem virtist nýstiginn út úr vaxmyndasafni stóð við dymar — lokaði þeim á hinn eina rétta hátt, steig síðan upp í. Um leið voru þau farin af stað sveipuð mjúkum ábreiðum. Borgin leið framhjá þeim, þau beygðu út á Chichester veginn og sveitin blasti við eins og skrautleg myndabók. „England er ekki sem verst“, sagði Fielding. „En bíddu bara þangað til þú sérð Sussex —- hreppinn okkar“. Já, limgerðin voru í blóma, litlu grasflat- irnar voru fagurgrænar, bæirnir stóðu undir trjánum, allt var fallegt og snj'rtilegt — hreint og skínandi. Ea Harvey tók ekki eftir þessari fögru myndabók. Honum stóð á sama um hana. Hvers vegna í ósköpunum kom ég, liugsaði hann. Ég hefði ekki átt að láta undan. Hvers vegna hafði hann glatað ölliun vopnum skium, ruddaskapniun, hæðninni, kæruleysinu? Hann sat næstur Mary, svo nærri henni að hann fann hverja hreyfingu hennar. Fielding hafði krafizt þess. „Sittu þarna, kjánitan þinn“. Þetta var hræðileg kvöl. Iljarta lians sló og barðist. Hún starði beint fram fyrir sig. En í kinnum henna.r var daufur roði. Og aldrei — aldrei mætti hún þyrstu augnaráði hans .... „Heit, smurð horn fyrir framan arininn", hrópaði Fielding. „Það er ekki sem verst held- ur“. Hann satíframsætinu, talaðií sífellu, gerði athugasemdir um umhverfið eins og hann hefði verið fjarverandi heilt ár. Enn snerj hann sér við. „Nú er ekki langt eftir. Það er dásamlegt að koma heim aftur. Ertu mjög þreytt, ástin litla? Þú skalt sannarlega fá hlýjar móttökur“. Þetta snart ejtthvað í henni. Hún hvíslaði: „Það verður þó ekki fjöldi fólks, Mikael?" „Hamingjan góða, nei“, andmælti hann. „Þú stingur þér í rúmið á stundinni. En við höld- um dýrlega veizlu, þegar þú ert orðin hress- ari“. Hann ljómaði allur. „Við förum aftur í bæinn. Og þá gerum við sitt af hverju — kaupum eitt og annað — ha!“ Bíllinn ranu þýðlega áfram gegnum Havant og Cosham. Fleiri blöð í fallegu myndabók- inni. „Nú er ekki langt eftir“, endurtók Fielding hjartanlega. „Nú er ekki langt eftir“. Það var flautað fjörlega um leið og þau beygðu út af þjóðveginum og inn i lítið rautt og hvítt þorp í syfjulegri dæld. Endur vöppuðu letilega yfir torgin. Krakkar með svuntur hættu leik sínum allt í einu og urðu lotningarfull á svip. Og í næstu andránni voru þau komin inn í breið beykitrjágöng. Harvey kom auga á nokkur dádýr sem horfðu á þau blíðlegum augum um leið og þau þutu framhjá. Um leið áttaði hann sig á því að þau voru komin inn í garð, geysistóran garð. Þetta var auðvitað landareign Fieldings. Hún virtist óendanlega víðáttumkil og frjó. Og upp á hæð blasti Buckden við. Það líktist ekki húsi — það var svo stórt. Það hafði til að bera tignarlegan glæsileik. Það var ferhymt, sterklegt, byggt kringum húsagarð. Fyrir fram- an það breiddu flauelsgrænar grasflatir úr sér. Bláleitur reykur steig upp úr mörgum reyk- háfum. Fyrir ofan hringsóluðu nokkrar krákur. Fáni blakti letilega við hún. I húsagarðinum stóð hvítur hani og galaði. L0KAÐ til 14. ágúst Kjötverziun ^ u Hjalta Lýðssonar. Hofsvallagötu 16 Q& CftMW4 Skókaupmaðurinn var að ráða affcreiðsliunann: Setjum sem svo, sajjði hann, að kona kæini inn í búðina or segði, þegar hún mátaði skó: Haidið þér eklti að aiuvar fóturiim sé stærri en hinn. Hverju mynduð þér svara? Éjf myndi svara: Þvert á mótl, frú, antiar er miimi en hinn. Þú færð vinnuna. Éjf ætla að ffiftast lögTegluþjóni. En spennandi! Hvað heitir liann? Ég veit það ekki ennþá, en ég hef númerið. Hann var rekiim úr skóla fyrir prófsvindl. Hvað þá? Hanu sást telja í st'lr rifin á hellsufræðlpröfinu,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.