Þjóðviljinn - 06.08.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.08.1953, Blaðsíða 1
,,Danir krefjast herstöðva á Islandi'* Sjá 4. síðu. rimmtudagur 6. ágúst 1953 •— 18. árgangur — 173. tölublað Sovétstjórnin vill ræða afvopnun og bann við herstöðv Svarar boði Vesturreidanna í orðsendingu, sem sovétstjórnin sendi stjórnum Vesturveldanna í gær, kveðst hún fús til þátttöku í fundi utanríkisráðherra til viðræðna um deilumál. Hún lýsir yfir, að hún telji, að slíkur fundur eigi að fjalla um ídlsherjar afvopnun og bröttflutning alls her- liðs, sem einstök ríki hafa utan eigin yfirráð- svæðis. um erlendis um utanríhisráðherratund Orðsending sovétstjórnarinn- ar er sva» við þeirri tillögu, sem utaoríkisráðherrar Vestur- veldanna settu fram eftir Washikigtonfundinn í síðasta mánuði, að haldinn yrði fundur með utanríkisráðherrum stor- veldanna fjögurra í næsta mánuði. Á Washingtonfundio- imi varð samkomulag um að bjóða sovétstjórninni til við- ræðna um tvö mál: 1) Frjálsar kosningar í öllu Þýzkalandi og myndun alþýzkrar ríkisstjórn- ar, 2) friðarsamninga við Aust urríki. Aðeins málþóf. Sovétstjómin segir í orðsend- ingu s:nni, að á fundi með svo rigskorðaðri dagskrá muni ekki unnt að komast að neitini niðurstöðu. Hún segist fiis til viðræðna um Þýzkaland, en hún telur enga von til að á- rangur náist, ef fyrst á að ræða um frjálsar kosningar í landinu. Það muni aðeins hafa endalaust málþóf i för með sér og deilur um, á hvern hátt megi' tryggja að kosningarnar fari fram á réttan hátt. ÞjóCverjar sjálfir um * • eigin mál. Soýétstjórin ségip' það sitt á- lit, að fyrst verM' að ræða um, hvemig sameining Þýzkalaiids geti farið fram og friðarsamn- inga við það. Þegar frá þeim málum hafi verið g.engið, sé eðlilegast að Þjóðverjar ráði deilum milli ríkja og ógna þannig friðnum. (Bent er á, áð samkvæmt stofnskrá Samein- uðu þjóðanna beri stórveldin fimm, Sovétríkin, Bandaríkin, Kína, Bretland og Frakkland, sérstaka ábyrgð á friðnum i heimiaum. Það sé því höfuð- nauðsyn, að Kína taki þátt í ráðstefnuhni og fái þarmeð þann sess á sviði alþjóðamála, sem því ber tvímælalaust rétt- ur til. Sovétstjórnin telur, að ut- Framhald á 12. síðu j Pangaskiptin hafin Fangaskiptin hófust í Kóreu í gær og gengu þau snurðu- laust. Norðanmenn afhentu 400, en heimtu 2750. Fréttamenn sögðu, að faiigamir sem .komu frá Norður-Kóreu hefðu - litið vel út. Einn liðsforingi sagði, áð lífið í fangabúðum'Norðan- mahna hefði verið vel viðunandi („not too bad“) og að þeim föngum, sem eftir væru, liði mjög sæmilega, („were in pretty good shape“). Einn af yfirmönnum heilbrigðisþjónustu SÞ sagði að greinilegt vær-i, að fangarnir hefð.u sætt góðri með ferð. Bandarikjameno viðurkenndu í gær, aö hermenn úr liði þeirra hefðu brotið skilmála vopna- hlésins og lofuðu að sjá um, að slíkt kæmi ekki fyrir aftur. MOLOTOFF ntanríkisráðherra Sovétríkjanna sjálfir fram úr sínum innan- landsmálum. I orðsendingunni er lögð á það höfuðáherzla að dag- skrá utanrikisráoherrafundar- ins verði ekki einskorðuð við ákveðin mál, heldur tekin fyrir þar öll þau mál, sem valda Miklir viðskipfasamningar Kína og japans að hefjasf Bretar undirhúa nýjar viSrœSur viS Kina Japanska þingið samþykkti samhljóða á niiðvikudaginn í síð- ustu viku þingsályktunartillögu þess efnis, að Japan hæfi aft- ur viðskipti við Kína hið bráðasta, Undirbúningur að viðræð- 'um um viðskiptasamning milli Japans og Kína er þegar haf- inn, að fréttastofufregnir herma. Bandariska stjórnin hefur fallizt á að eiga viðræður við japanslca samninganefnd um niðurfellingu banns á útflutn- ingi margra vörutegunda frá Japa.n til Kína. Það bann Bandaríkjanna hefur til þessa komið í veg fyrir, að viðskipti Kína og Japans hæfust að nýju eftir lok heimsstyrjaldarinnar. Áheyrnarfuiltrúi Japans hjá Sameinuðu þjóðunum, Renzo Sawada, birti 2. ágúst yfirlýs- ingu um hinar væntanlegu við- ræður Kíoa og Japans um við- skiptasamninga. Er þar bent á, aö Japanir hafi fyrir stríð fengið meginið að kolum sínum og járni frá Mansjúríu. Nú yrði Japan hins vegar að kaupa öil sín kol og stál í Bandaríkj- unum á dýrasta markaði heims. „Viðskiptisi við Kína“, seg'r í yfirlýsingunni, „munu aftur opna japönsku iðjuhö’dunum aðgang aö hráefnum Mansjúríu og um leið að víðlendum mörk- uðum handa japanskri fram- leiðslu." Bretar munu líka vera í þann vegirin að heíja nýjar viðræður við Kína um viðskiptasamninga. Brezka viðskiptastofnunin, Brit- ish Council for the Promotion og Internaticnal Trade, birti ný lega álitsgerð um brezk-kín- versk viðskiptaskilyrði. I álits- gerðinni er komizt að þeiiri niðurstöðu, að árleg viðskipti Bretlands og Kína geti með hægu móti orð’ð um 100 millj- ónir sterlingspunda, þ.e. um 4600 milljónir ísl. króna. Kostar íslenzka síldio 4 milljarða króna í Sovétríkjunum? Bjama Benediktssyni boðið að velja um ; tvo kosti 1 eldhúsdagsumræðunum í vetur ræddi Bjarni Bene- diktsson um viðskipti við Sovétríkin af venjulegri smekk vísi sínni. 'Hann tók þá sem dæmi um viðskiptahættina eystra, að þegar Sovétríkin keyptu síð- ast síld af okkur hefði hún í útscilu í Moskvu orðið 12850% hærri en íslénzk- ir 'framleiðendur fengu fyrir vöruna. Hvert kíló af síld hefði kostað í verzl- unum kr. 220,92. s Nú hefur Bjarni Benediktsson loks neyðzt til að taka upp viðskipti við Sovétríkin á ný, og verða m.a. seldar 180 þúsund tunnur af síld, eða sem næst átján milljónir ikílóa. Samkvæmt verði Bjarna Benediktssonar verður ú,t- söluverð á þessu magni 3976 milljónir Rróna, eða nær- fellt fjórir milljarðar, þegar varan er komin til neýt- enda í Sovétríkjunum. Nú er aðeins tvennt til: Annaðhvort hlýtur velmegiín almennings að vera alveg gegndarlaus í Sovétríkjunuþi fvrst hánn 'hefur efni á slíkum vörukaupum, eða utan- ríkisiáðherra Islands hefur farið með barnalegt fleipur. Skal honum sjálfum eftirlátið að velja þann kostinn sem honum finnst skárri. ofséknunum pp Vest- Si iii ve Nú þarf aS fyigja fordœmi Vesfmanneyinga effir og síttd fjöfrana af byggingarmálunum Fjárhagsrað og ríkisstjórn haía ekki enn treyst|sóknir gegn 22 vestmannaey- sér til að láta til skarar skríða gegn þeim 22 Vest- mannaeyingum sem ákærðir voru fyrir það ab/ar- lega afbrot að hafa komið sér upp húsum. Eru allar líkur á að stjórnarvöldin heykist á þessari íurðu- legu ofsókn, vegna einhuga andstöðu Vestmanna- eýinga og eindregins almenningsálits um land allt. Stórsektir og tukthúsvist. E;ns og Þjóðviljinn skýrði frá fyrir nokkru var það eitt ingum, sem gerzt höfðu sekir' um þp.r.n alvarlega glæp að koma sér upp þaki yfir höfuð- ið. Var þeim hótað allt að 200.000 kr. sektum og lang- vinnri tukthúsvist til vara — nema þeir féllust á réttarsættir um lægri upphæðir. fyrsta verk Fjárhagsráðs' o, Bjartia Benediktssonar eftir' Eindregið almeimingsálit. kosningar að hefja ré.ttarof-1 Þessi árás stjórnarvaldanna vakti alþjóðarathygli vegna frásagnar Þjóðviljans, og Vest- mannaeyingar.nir bundust sam- tökum um að hrinda tilræðinu af hötidum sér. Var þeim fyrst veittur vikufrestur, en síðan hefur ekkert í málinu gerzt op- inberlega. Eru allar líkur á að stjórnarvöldin heykist á þessari árás sinni, sökum þess að henni er mætt af einhug og festu, og „sakborningarnir“ hafa ,ekki aðeins á bak við sig einhuga Vestmannaeyinga, heldur ein- dregið almenningsálit um land allt. Framhald á 11„ síðu. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.