Þjóðviljinn - 06.08.1953, Page 8

Þjóðviljinn - 06.08.1953, Page 8
jB) — ÞJÓÐVILJINN — Finuntudagur 6. ágúst 1953 á JOSEPH STAROBIN: iViet-Nam sækir fram til ;jáifstæðis og frelsis Hernáthsliðið leg'gur stundum gaddavírsgirðingar umhveríis akr- aná. Ef takast á að bjarga uppskerunni, verður að klippa gadda- vírinn í suhdur, vinna á akrinum í náttmyrkri. Á hverri stundu getur járðsprengja sprungið milli hrísjurtanna eða skothrið borizt frá einhverjum vegamótum. Og síðan verður að fela óhýdd hrísgrjónin fyrir rángjörnum fcérmánhaflókkum. „Flýtið ykkur að skera upp og geymið upp- skeruna vel,“ er eitt af baráttuorðum fólksins. Og þegar hermenn- irnir koma, Jráfá þeir húsdýrin á brott með sér. „Við erum meira að segja búnir áð kenna uxum okkar og kjúklingum að fela sig, þegar gefið er merki um að hætta sé á ferðum,“ sagði ungur maður við mig. Ég leit upp frá minnisblöðum mínum, sem ég skrifaði við blaktandi steinolíuljós, til að sjá hvort hann væri að gera að gamni sínu. Hann var grafalvarlegur. Það er flðkið vandamál fyrir hvert þorp að verjast komu her- msnnanna. i Þeir koma fyrst og fremst til að ná í liða Ho Chi Minhs, í öðru lági ungar konur, i þriðja lági hrísgrjónin og fjórða lagi húsdýrin. Fyrsta lífsreglan í þessum þorpum er að haída verndarhendi yfir liðana. Því að það eru þeir, sem hjálpa bændunum, þegar vinna þarf á ökrunum og þeir kenna þeim nýjar áðferðir. Þeir aðstoða við áveitukerfið og þeir koma á fót skæruliðaflokkum. Þeir eru ] ."rnin láta einnig til sín taka. Á myndinni sjást vietnömsk börn i' tta körfur þær, sem borin eru í skotfæri og matvæli hundruð I >metra gegnum frumskóginn og yfir hálendið til hermann- i .j. á vigstöðvumim. k arni frelsishreyfingarinnar, þeir skipuleggja og stjórna þarátt- unni við leppstjórnina. Þeir verða að vera frjálsir ferða sinna og þó óhultir þegar hætta er á ferðum. Það er þess vegna, að iðulega e: u sett upp skilti í nálægð þorpanna með þessari áletrun: „Þeir s.;m ekki geta þagað yfir Ieyndarmáli, mega ekki fara um okkar borp.“ Enginn veit tölu á þeim gömlu konum sem heldur hafa þolað pyndingar en ljóstra upp um felustað liða Ho Chi Minhs. Og margar eru þær konur, sem falið hafa menn sem þær þekktu ekki reift i köfa sínum eða jafnvél rúmi, til að bjarga lífi ungs skæru- hða. í þessu sambandi eru sagðar margar sögur af snarræði, hugrekki óg fórnfýsi. T.. .., sem ég minntist á áðan, sagði mér tvær. Það var vig nyrðri bakka Rauðár i héraði, þar sem þorpsbúar höfðu grafið xeðanjarðarskýli handa leiðtogum sjálfstæðishreyfingarinnar. FIMMTA GREIN Isleiizka kmittspyrmuneim vantar undirstöðu Franskur herstjóri í nágrenninu vissi um þessi neðanjarðarskýli. Héjnn sendi út herflokka, sem ráku oddmjóa staura niður í jörðina. Ef jörðin lét undan, var allt svæðið í nágrenninu grafið upp. Nótt eina lá sveitarforingi í Lao Dongflokknum og skæruliðaforingi í einu slíku skýli. Oddmjór stjaki rakst niður um loftið- Skæruliða- fcringinn setti þegar handlegg sinn undir stjakann, svo að óvin- irnir héldu, að jörðin væri föst fyrir; stjakinn var dreginn upp, íingimaðurinn þerraði af sér blóðið. Enn einu sinni .... hann setti hægri handlegginn undir stjakann, og enn blæddi. í þriðja sinn stakst stjakinn niður, bg enn var hann ttöðvaður. Og svo er það sagan um Dien í þorpinu Gialuong í Bacninhfylki. Hann og flokksleiðtogi földu sig í neðanjarðarskýli, sem óvinirnir fundu. Hertnennirnir brutu upp inngangihn, en þeir voguðu sér ekki inn í hellinn. Þeir ógnuðu litlum drang með skammbyssum til að skríða inn í hellinn. Hellisbúar létu. ékkert á sér bæra og drengurinn, sem hafði komið auga á þá, sltreið aftur út óg sagði, að hellirinn væri tómur. Áthugi maður nú aðstöðu eðaj möguleika hvers einstaks leik- manns til sjálfrar þjálfunarinn- ar, sér maður að menn eru mis- fljótir að nema leiknina. Þetta getur m. a. stafað af likams- byggingu mannsins, hæfileika til að leika og siðast en ekki sízt vilja til að æfia fullkomlega. Eg kem hér að atriði, sem stöð ugt er aðkallandi bæðj fyrir leik- menn og félög. Undirstöðuþjálf- unina verður að byrja meðal þeirra yngri og smátt og smátt verður að þyngia æfingarnar. Eins og ég hef áður nefnt, verð- ur undirstaðan að vera í lagi. Hvað þá elztu viðvíkur kemur til viðbótar, sem áður hefur verið nefnt hér, en það er skipu- leg þjálfun. En eitt verða allir að muna: enginn er eða verður svo góður, hvorki hvað leikni né skipulag snertir, að hann þurfi ekki stöðugt að æfa. Auk þess verður hverium • og einum að vera ljóst, að bæði líkamlegri og andlegri þjáifun verður að halda við. Löng stöðvun þjálfunar slapp ar líkamskraft, með öðrum orð- um vöðvakerfið, og ekki síður. hæfileikann til að hugsa fljótt og ákveða. Það er því auðveld- ara að komast úr þjálfun en að komast í þjálfun aftur. Aðeins af þeirri ástæðu verða allir sem leika knattspyrnu alltaf að halda sér í þjálfún. Eitt atriði enn: Það er staðreynd að knattspyrna er flokksleikur, sem krefst sam-. starfs milli leikmanna, er hefur svo að segja úrslitaþýðingu fyr- ir knattspyrnulið. Þess vegna má. enginn svíkia.með því að mæta ekki til æfinga. Því þó þeir telji. sig miklu betri en félaga sina, þá, er það andleg uppörfun fyrir þá sem ekki eru komnir eins langt. að allir mæti, og sýni að þeir hafi skyldur við liðið sem slíkt. Það er lélegt félagslyndi og lítill skilningur á siðferðilegum verð- mætum að sýna ekk; góðan fé-. lagsanda. Það er vanmat á leik- félögunum og ofmat á sjálfum sér, sem ekki er af góðum toga, og ekki sízt virðingarlaus fram- komá fyrir þann, sem tekið hef- úr að sér að stjórna félaginu og æfingúm; framkoma sem getur sáð fræi upplausnar, vegna vönt- Unar á félagsanda og samheldni. Víst er það frjálst framtak að iðka íþróttir, en gangi maður í félög og vilji maður keppa í liði, verður að krefiast þeirrár framkomu af hverjum og ein- um, sem er til heiðurs íþrótt- unum. sónulega að temja s"ér það sem. er nauðsynlegt. í margbrotnu þjóðíélagi getur hver og einn ekki gert það sem honum sýn- ist. Það sama gildír í félagi eða knattspyrnuliði. Fvrir því sem er nauðsynlegt verður maður að beygja sig, þrátt fyrir áð maður álíti og telji að það bitni á per- sónuleika hans. Þetta með „að gera það sem mér sjálfum sýn- ist“, s.ýnir aðeins, að hann skil- ur alls ekki þýðingu s.amstarfs- ins. Sterkasti og frjáls-asti þer- sónuleikinn er ekki sá sem getið var hér að framan, heldur ’ein- mitt sá, sem skilur og viður- kennir að vilji liðsíns verður að koma fyrst og sétur sína eigin persónu í annað sæti. En til þess að koma þessu á,’ verður að starfa meira með' yngri flokkunum. Það er þar sem grundvöllurinn að sam- heldni og. Þar með hlýðni, vérð- ur að leggjast. Til æfinga verða félögin að hafa nae-gan tíma. Það er þvi nauðsynlegt að köma því svo fyrir að allir föstu .leikirnir fari fram á laugardögum og sunnu- dögum, svo að félögin fái hin kvöldin ótrufluð til æfinga. Það er félags-knattspyman, sem er grundvöllurinn undir allar fram- farir í knattspvmunni og flokks- þjálfuninni verður að gefa nægan tfma. Eiiis og það er nú hér, trúflast allt starf innan fé- laganna ög sjálf leikgetan minnkar meðal þess fiölda sem æfir. Það hjálpar lítið að hafa 20—25 menn sem á að þjálfa í 1—2 mánuði, ef hinir fá ekki nauðs\-n!ég lækifæri til æfinga. Annað átriði er líka, að enginn veit hvaða éfni koma frám á æfingatímabilinu, leikmenn sem geta sýnt að þeir séu betri en þeir útvöldu. Það er m. a. i þessu sem -„sjarminn‘‘ í íþróttunum kemur fram. Allir eiga að haf.a mÖgu- leika. Erlender heimsóknir eru að vísu góðar, en komi góð félög í heimsókn íil að læra af þeim, verða félögin að fá nægan tíma til að drekka í sig þennan lær- dóm. Það fekur líka sinn tíma, og af beirrí ástæðu eiga ekki að vera svo ipargar. heimsóknir að það kom: niðúr á æfingatíma fé- laganna. Éndurskoðun á sjáífri leikja- skránni og ieikjafyrirkomulaginu virðist því knýjandi nauðsyn, (Niðurlag). ‘ R. S. Meistaramót Akureyrar í frjáls- um íþróttum fór íram dagana 25. til 28. júli. Heiztu úrslit voru þessi: 100 m hlaup: Leifur Tómasson KA 11,4 sek. Skjöldur Jónsson KA 11,9 sek. Hjalti Þorsteinss. K.A 12,7 sek. 200 m hilaup: Leifur Tómasson KA 23,5 sek. Haukur Jakobss. KA 25,2 sek. Skjöldur Jónssón KA 25,4 sek. .1 dag er ekki svo mikið rætt um það sem nefnt er hiýðni eða •agi. Fram hjá því er ekki hægt að ganga, að ef menn ætla að lifa i samfélagi hér á iörð verð- ur að krefjast vissrar hegðunar með reglum i ýmsum atriðum. Hlýðni þýðir ekkert annað en eiginleiki og vilji til Þess per- 400 m hlaup: Leifur Tómasson KA 52,4 sék. Haukur Jakobss. KA 55,7 sek. Skjöldur Jónsson KA 58,4 sek. 800 m hlaup: Haukúr Jakobsson KA 2:15,0. Kristinn Bérgsson Þór 2:15,3. 1500 m hlaup: Einár GúnniaúgSs. Þór '4:18,4.- Kristinn Bergsson Þór 4:28,5. Langstökk: Leifur Tómasson KÁ 6,15 m. Haukur Jakobsson KA 5,60 m. Skjöldur Jónsson KA 5.45 m. Þrístökk: Páil Stefánsson Þór 12,15 m. Haukur Jákobssbn KA 11,99 m. Hplgi Valdimars$, KA 11,96 m. Hástökk: Leifúr Tómasson KA 1,61 m. Helgi Valdim-arss. KA 1,56 m. V-aigarður Sigurðss. Þór 1,56 m. Stangarstökk: Valgarður Sigurðsson Þór 3,35 m. 1— Ak. mét. Páll Síeíánsson Þór 3,05 m. Kúluvarp: Óskár Eiríksson KA 11,55 m Jóh. Gíísli Sölvas. KA 11,19 m Kringlukast: Óskar Eiríksson KA 35,53 m. Jóh. Gisli SöiVas. KA 33,99 m. Haukur Jakóbsson KA 30,60 m. Spjótkast: Haukur Jakobsson KA 46,90 m. Páll Stefáhssön Þór 43,63 m. Skjöldur Jónsson KA 42,53 m. 4x100 m Béðhlaup: Sveit KA 47,8 sek. Sveit Þórs 49,0 sek. Finmtarþraut: (’Finnska stigataflan) Haukur Jakobsson KA 2595 (5,84 — 50,42 — 25,6 — 31,50 4:46,4). Leifur Tómasson KA 2459 st (6,29 — 34,75 — 23,9 — 29;68 5:00,0). Páíl Stefánsson Þór 2194 st (5,34 — 44,77 — 25,8 — 27,98 5:00,8). .Knattspyrhúfélag Ákúréyr: vann mótið méð 102 stigum. - Íþróttaíéiagið Þór-fékk 36 stig.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.