Þjóðviljinn - 07.08.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.08.1953, Blaðsíða 1
Föstudagur 7. ágúst 1953 — 18. árgangur — 174. tölublað - esi olíufélögln eiga ú hðlda áfrasn að hirða milligréða sinn með þreföldu dreifingarkerfi! Brýn nauBsyn aS Islendingar eignist oliuflufningaskip Dulles utanríkis ráðherra Bandá ríkjanna, sem nú er í Kóreu* átti i gær tvö fundi með Syng. man Rhee. — Að því er frétta. stofitfregnir herma ræddn’ þeir efnahagrs- lega • viðreisn Kóreu og það pólitíska ástand, sem skapazt hefði við vopnahléið. Að fundi þeirra loknum sagði Dulies, að frjálsar kosningar þyrftu að fara fram í Kóreu til að fylla þau hundrað auðu sæti, sem Norður-Kóreu vsert áskilin á þingi Suður-Kóreu. Viðskiptasamningarnir við Sovétríkin sýna á áþreifanlegan hátt hversu stórlega almenn- ingur er féflettur með milliliðaokri hér innan- iands. Með þessum nýju samningum eru allar þarfir Islendinga af olíum og benzíni keyptar af ríkisstjórninni á einum stað og scttar á einn stað. Síðan afhendir ríkisstjórnin olsufélögnn- um þremur þetta magn, þau verða látin skipta því á miili sín, sækja það og dreifa því um þre- íalt dreifingarkerfi, með þreföldu skrifstofu- bákni, þrennum afgreiðslustöðum um land allt, þreföldum tilkostnaði og þrefaldri álagn- ingu. Kiarnorkuógnir Hírósjíma 1 fyrradag voru liðin 8 ár síðan kjarnorkusprcngjunni var varpað á Hirósjíma. I gær lýsti yfirhershöfðingi Bandaríkjanna í Japan yfir fylgi sínu við notkun kjamorkusprengjunnar í Kóreu, ef stríðið þar brytist út að nýju. Mark Clark vill beita kjamorkuvopn- um ef Kóreustríðið brýzt aftur út lleíifir beðið iiiifi lausifi frá störfnm 1 Mark Clark, yfirhershöfðingi Bandaríkjanna í Austur- Asíu, er kominn til Washington til þess að gefa allsherj- arþingi Sameinuðu þjóðanna, sem kemur saman 17. ágúst, skýrslu um Kóreumálin. í viðtali, sem hann átti við blaöamenn kvað hann sig fylgjandi því, aö kjarn-1 orkuvopnum yrði beitt í Kóreu, ef styrjöldin brytist þar út að nýju. Flutniúgaokrið. Það er svo um samið að ís- lendingar sæki siá'.fir olíurnar og benzínið til Sovétríkjanna. Mun ríkisstjórnin liafa þann hátt á að láta olíufélögin sjá um verkið, og munu þau öll leigja olíuskip til flutnimganna. Fyrir kosningar komst upp, hversu óhemjulegt okur er á slík- um flutningum. Varð uppvíst að Vilhjálmur Þór hafði hirt 700.000 kr. á einum einasta farmi, og hefur þó gróði erlendu aðilanna eflaust verið miklum mun meiri. Má öllum vera ijóst hversu stór- fellt hagsmunamál það er íslend- ingum að eignast olíuflutninga- skip, eins og sósíalistar hafa lagt áherzlu á, en það stangast á við hagsmuni olíufélaganna og erlendra bakmanna þeirr.a. : Dreifingarokrið. Flutningaokrið er fyrsti liður- inn í milliliðagróðanum, en ekki tekur betra við þegar olíumar og benzínið koma hingað til lands. Þá eiga Shell, BP og Olíu- Daily Herald segir, að bezt færi á því, að horfið yrði að þeirri tillögu Sir Winstons ChurchiMs að halda fund stjórn- arleiðtoga Bretlands, Bandiaríkj- ann.a, Frakklands og Ráðstjórn- félagið að skipta á milli sín dreifingunni. Hvert þéssara fyrir tækja hefur sína fanka, öll eru þau með stórfelld skrifstofubákn, um ;allt land er þreföld röð af afgreiðslutönkum o. s. frv. Al- menningi er ætlað að borga allan þann aukakostnað sem af þessu leiðir.og tryggja jafnframt þess- um auðfólögum öllum stórfelldan gróða. - ' t Rík'sverzlun. Meðan qlíur og benzín komu til landsins úr ýmsum áttum var auðveldara fyrir þessi þrjú auðfélög að halda fram tilveru- rétti sínum, en einmitt viðskipta- samningarnir við Svétríkin hljóía að opma augu allra fyrir Því hversu skefjalausa féflettingu al- mennimgur á við að búa á þessu sviði. Það hlýtur að verða al- mennari krafa en nokkru sinni fyrr að tekin verði upp ríkis- verzlun á þessum vörúm til þess að afnema milliliðafarganið og hina tilgangslausu sóun. arríkjanna. Á sömu lund skrifa allflest blöð sósíaldemokrata í Þýzkalandi. Neue Presse telur, að svar Ráðstjómarríkjanna beri því vitni, að nauðsyn sé að kalla Framhald á 11. síðu. I blaðaviðtali sínu var hers- höfðinginn ekki myrkur í máli. Kvað hann Norður-Kóreumenn og Kínverja enn hafa með höndum þúsundir fanga, sem þeir hefðu ekki gert SÞ kunn- ugt um. Meðal þeirra taldi hann vera 2-3 þúsundir Banda- ríkjamansia. Aðspuxður, hvort hann væri hlynntur þrví, að kjamorku- vopnum væri beitt í Kóreu, ef styrjöldin hæfist að nýju, svar- aði hann því til, að hann væri hlynntur notkun allra vopna, ef norðanmenn gripu aftur til vopna. Að lokum sagðist hann hafa beðizt lausnar úr hemum, frá októberlokum að telja. Hefur Mark Clark verið 40 ár í her- þjónustu, en hann er nú 57 ára að aldri. Ný sOdarganga? Siglufirði. Prá fréttaritara Þjóðviljans. í gær barst engin síld hing- að og ekki fréttist tim neina síld, enda var orðið hvasst á miðunum og ekki veiðiveður. I fyrradag var hins vegar tiokkur söltun. Fengu 20—30 skip nokkurn afla austur-norð- austur af Grímsey. Var síldin stærri en hún hefur verið til þessa en mjög feit. Gera menn sér vonir um að þama kunni að vera á ferðum ný síldar- ganga. Fangaskiptin í Kóreu Fangaskiptin héldu áfram i gær í Róreu. Sendu SÞ heina 2756 fanga, en Norður-Kóreu-' menn 239. Fréttamenn segja að fang- arnir láti misjafnlega af dvöl! sinni i fangabúðunum. Brezk- ir fangar og fangar úr brezku: samveldislöndunum sögðust hafa notið góðs aðbúnaðar.. Bandaríkjamenn höfðu mis- jafna sögu að segja. Suður- Kóreumenn létu illa af dýöl1 sinni og rifu sumir þeirra áí sér hin bláu baðmullarfanga- klæði, sem þeir voru í, áðnr' en þeir komu til fangaskipta- stöðvarieinar og komu þangað á nærklæðunum einum saman. Norður-Kóreumenn létu þó miklu verst af dvöl sinni. Var samkomulag þeirra og fanga- varða SÞ ekki betra en svo, að þráfaldlega kom til handalög- mála milli þeirra í fangaskipta- stöðinni. } Aðalmáigagn brezka Yerkamanna- flokksins, ÐAILY HERALD, kreísl fundar leiðtoga fjórveldanna Blöð sósíaldemókrata í Þýzkalandi taka í sama strenginn Svar Ráðstjórnarríkjanna við tilmælum Vesturveldr) anna um fund utanríkisráðherra stórveldanna í haust til að ræða sameiningu Þýzkalands og friðarsamninga við Austurríki fær misjafnar undirtektir. Blöð sósíaldemó- krata taka því þó yfirleitt vel, einkum í Bretlandi og Þýzkalandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.