Þjóðviljinn - 07.08.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.08.1953, Blaðsíða 9
Sími 1475 Skugginn á veggnum (Shadow on the wall) Ný Metro Goldwyn JVtayer livikmynd samkvæmt saka- málaskáldsögucini „Death in the Doll’s House“ — Ann Sothern, Zaehary Scott, Gigi Perreau — Bönnuð börnum innan '12 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9. — Sala hefst kl. 4. Símí 1544 fiianka fjölskyldan (The Life of Riley) Fjörug og bráðfyndin amerísk gamanmynd — ein af þeim allra skemmtilegustu.. Aðal- hlutverk: William Bendix, Rosemary DeCamp. Sýnd kl. 9 ,,Til fiskiveiða fóru“ Sprellfjörug grínmynd með LITLA 0g STÓRA Sýnd kl. 5.15 Sími 1384 Hvífglóandi (White Heat) Sérstaklega spennandi og við- burðarík ný amerísk sakamála mynd. Aðalhlutverk: James Cagney, Virginia Mayo, Steve Cochran. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Jt Simi 6444 Sonur Ali Baba (Son of Ali Baba) Afbragðs spennandi, fjörug og íburðarmikil ný amerísk æfin- týramynd tekin í eðlilegum litum. — Aðalhlutverk: Tony Curtis, Piper Laure, Susan Cabot. — Sýnd kl. 5,15 og 9. r /'iri sr jr ——- I npolibio —— Sími 1182 I skugga dauðans (Dead on arrival) Sérstaklega spennandi ný, amerísk sakamálamynd um ó- venjulegt morð, er sá er myrða átti upplýsti að lokum. Edmond O’Brien, Pamela Britton, Luther Ad.'er. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 6485 Silfurborgin (Silver City) Amerísk þjóðsaga í eðlileg- um litum, byggð á samneíndri sögu eftir- Luke Short, sem birtist sem framhaldssaga í Saturday Evening Post. Aðal- hlutverk: Edmond O’Brien, Yvonne De Carlo, Barry Fitz- gerald. Börn innan 16 ára fá ekki aðg. Sýnd kl. 5, 7 og 9- Sími 81936 Kaldur kvenmaður .Fyndin og mjög skemmtileg gamanmynd með hinum vin- sælu leikurum Ray Millant og Rosalind Russel. — Sýnd kl. 9. — Aðeins þetta eina sinn. Dansadrottningin Afar skemmtileg dans- og söngvamynd með hinni frægu Marilyn Monuroe. — Sýnd kl. 7. Kaup-Saltt Húsmæður! Sultutíminn er kominn. Tryggið yður góðan árangur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmd- um. Það gerið þér með því að nota Betamon óbrigðult rotvarnarefni; Bensonat bens- oesúrt natrón; Pectinal sultu- hleypir; Vanilletöf.ur; Vin- sýru; Flöskulakk í plötum. ALLT FRÁ CHEMIA H.F. Fæst í öllum matvöru- verzlunum. Kaupum — Seljum notuð húsgögn, herra fatn- að, gólfteppi, útvarpstæki, saumavélár o. fl. — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 112 sími 81570. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16, Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sóíasett Húsgagnaverzlnnin Grettlsg. 6. ödýrar ljósakrónur I*Ja k. «. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 -------------------——-\ Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. fl. — Málniiðjan h. «., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröíu. Föstudagur 7. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrú, Grettsgötu 54, simi 82108. Verzlið þar sem verðið er lægst Panlanir aígreiddar mámu- daga, þriðjudaga og fimmtu- daga. Pöntunum veitt mót- taka alla vir-ka daga. — Pönt- unardeild KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, simi 82075 (gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, verzl. Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninnl Fróðá Leifs- götu 4, verzluninni Daugateig- ur, Laugateig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andrés- syni, Laugaveg 50, og í verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. — 1 Hafnarfirði hjá V. Long. Sendibílastöðin Þröstur Faxagötu 1. — Sknl 81148. Viðgerðir k raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — R»l- tækjavinnustofam Bkinfaxl, Klapparstíg 30, síml 6484. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundj 1. Sími 80300. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgi- daga kl. 10.00—18.00. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. liggur leiðiö Félág&m Farfuglar —■ ferðamenn CJm næstu helgi eru ráðgerð- ar tvær ferðir: 1. Gönauferð um Lyngdalsheiði. Ekið verð- ur að Laugarvatni á laugar- dag. Á sunnudag verður geng- ið yfir Lyngdalsheiðj til Þing- valla og ekið þaðan til Reykja víkur. 2. Ferð í Landmanna- I^ugar og Landmannahelli. — Skrifstofan er opin í Aðal- stræti 12 (uppi) í kvöld kl. 8,30—10. Sími 82240, aðeins á sama tíma. KindasviS ECjötve;zlui*in Búrfell, sími 82750 S vínak j ö t í steik og kótelettur Kjötverzhmin Búrfell, sími 82750 ÚTSÖLtimg lýkur um .helgína. Enn eru til ódýr sumar- kjólaefni, rayoueíni, striga- efni nyloiimillipiís og ljcs- leitar kápur á aðeins kr. 75,00. Skólavörðustíg 8. Sími 1035. • ÚTBREÍBIÐ • ÞJÓÐVIUANN Söfasett og stólar fyrirliggjandi . Húsgagnabélstrun Þorkels Þorleifssonar, Laufásveg 19. — Sími 6770 V________________ -J. Byggingafélag alþýðu 2. herbergja íbúð í 3. byggingarflokki er til sölu, umsóknir send- ist skrifstofu félagsins, Bræöraborgarstíg 47, fyr- ir 15. þ.m. Félagsmenn ganga fyrir. Stjóm Byggingafélags alþýön- . Tilkpning til skipaeigenda Samkvæmt Gjaldskrá og reglum fyrir landssím- I. ann ber skipaeigendum, sem hafa radíótæki á leigu frá landssímanum, aö hafa radíótækin vátryggö > á sinn kosntaö gegn hverskonar tjóni. Gjaldskrá landssímans hefur nú veriö breytt til hægöarapka fyrir skipaeigendur þannig, að lands- I síminn annast frá 1. janúar 1954 vátryggingu radiótækja í skipum og bátum öörum en faxþega- og varöskipum og/eða vöruflutningaskipum stærri I en 500 rúmlesta, enda skal leigutaki sjálfur ann- 1 ast vátryggingu tækjanna í þsim skipum. Vátrygg- j ingariðgjöld fyrir tæki, sem landssíminn annast vátryggingu á, skal leigutaki greiöa landssímæn- | um samtímis með leigu, og er lögtaksréttur á þeim eins og leigunum. Póst- og símamálastjórmn. , ^________________—-------------—---------y JllÓÐVIUlHN Undirrit. . . . óska að gerast áskrifandi að ÞjóðvPjanuiYV Nafn Heimili .......................... v---------- Skólavörðustíg 19 — Sími 7500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.