Þjóðviljinn - 09.08.1953, Page 4

Þjóðviljinn - 09.08.1953, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 9. ágúst 1953 iistmálariain SKáK Ritstj.: Guðmundur Arnlaugsson ÓkyrrS i skáksal Spara — Spara — Spara — Spara HVERGX mun horft á kappskákir af iafnmörgum né af jafnmikilli þekikingu og í Sovétrikjunum, enda má aðgja að þar sé tafl- ið þjóðaríþrótt. Ekki mun held- ur víða jafn vel að áhorfendum búið, þar fara stærstu skákþingin fram í veglegum samkomusölum, svo sem T j akofskí höll in n i eða súlnahöllinni í Moskvu. Þar geta eitt til tvö þúsund áhorfendur set- ið i sætum sínum eins og í leik- húsi og fylgzt með töflunum á stórum sýningarborðum yfir leik- sviðinu þar sem teflendúrnir sitja. Vilji menn hreyfa sig má fara fram í fremri salina, þar er boð- ið upp á skýringar á skemmtileg- ustu skákunum. Inni í aðalsalnum sitja áhonfendur þögulir og íhug- ulir, nema ef eitthvað óvænt ger- ist, þá má heyra lágan klið fara um salinn, og fallegum leikslokum er stundum fagnað með lófaklappi. Út af þessu brá þó aivariega á síðasta skákþingi Sovétrikjanna. Þar var einum leikslokum heilsað með svo miklum kurr, að lá við upplausn um tíma. Það var ekki fyrr eii teflendumir höfðu sjálfir komið fram að sýningarborðunum og gert grein fyrir því, hvað fyrir þeim vakti, er þeir sömdu jafn- tefli eftir 16 leiki í glæfrálegri stöðu, að öldurnar lægði og reiðin breyttist í aðdáun. Þetta gerðist í þriðju umferð mótsins í skék milli ICortsjnoj og Boleslafskís. — læikai- féllu svo: c7—c5 Rb8—c6 •65xd4 ®g8—f6 Rbl—c3 d7—d6 Bcl—g!5 él—e6 'Ddl-—d2 BÍ8—e7 0-0—0 0—0. Þetta er Rauser-afbrigðið í’ Sikil- eýjarleik. Boleslafskí hefur sýni- legá ákveðið að fórna drottningar- peðinu, annars hefði hann Ieikið aT—a6. 0i Rd4—b5 - Dd8—a5 10' BgðxfS Be7xf6 11 Rb5xd6 12 f2—f4 Hf8—d8 eG—eö í Helsinki var reynd önnur leið, snjöll en þó eigi nógu góð: 12 — Be7 13 e5 Rxe5 14 fxe5 Hxd6 15 exd6 Bg5 16 Bb5! Svartm- vinnur að vísu drottninguna, en hún reyn- ist helst til dýr. 13 Dd2—d5 Da5—c7 14 f4—f5 Rc6—d4 15 Rd6—b5 Dc7—a5 16 Dd5—c4 Bc8xf5!! MAÐUR skrúfar frá útvarps- tækinu sínu og hugsar að úr iþrví nú sé frídagur verzlunar- manna þá hljóti að vera eitt- hvað skemmtilegt í útvarpinu, og það er þá íslenzkur ráð- herra að halda ræðu, en manni skilst að hanti sé eink- um að láta fólk heyra í sér röddina, því að þetta er falleg rödd, en ræðan er eins og þær sem nemendur halda í skólum af því að kennarinn hefur sett þeim það hvimleiða verkefni að halda ræðu, og nemandinn hefur nagað blýantinn heila kvöldstund og elckert vitað hvað hann ætti að segja og svo hefur hann fengið lánað- an gamlan skólastíl og tekið úr honum glefsu og glefsu og bætt inn í einhverjum pír- ingi frá sjálfum sér. En þegar ráðherra heldur ræðu í útvarp þá hlusta fleiri en þegar nemandi heldur ræðu í skóla, og margir halda jafn- vel að þeir verði að taka mark á ræðunni af því að þaö er ráðherra sem talar og af því að hann hefur svona fall- egan hreim í röddinni. Og ég verð að segja eins og er að iþegar ég fer að hugsa um það að þetta er þó ráðherra þá get ég ekki að mér gert að taka mark á orðum hans, þó að ég sé alltaf að segja við sjálfan mig: Þetta er barg,,af því að' röddin er svöna falleg. Nei, svara ég sjálfum mér, það er eitthvað a.nnað. Hann hefur eitthvað til síns máls, hann hefur ráðið lífsgátuna, iþað er bara á yfirborðinu sem þetta er ein's og skóla- stíll. OG NÚ vitum við þá af hverju allt okkar böl stafar, nú vit- um við allt í einu hversvegna við höfum orðið að þiggja hjálp frá Bandaríkjunum til að drepast ekki úr vesaldómi og síldarleysi og markaðsvand ræðum, ó, nú vitum við hvers vegna við höfum ekki sigrað heiminn: Við höfum gleymt að spara. Ekki ráðherrarnir, þeir eru alltaf að spara, þeir unna sér engrar hvíldar, skreppa í flugvélum til út- landa af því að það er svo miklu tímafrekara að ferðast á skipum, og þaimig spara þeir heiimikinn tíma, mikil ó- sköp, og allir vita að tíminn er peoingar svo að þanhig spara þeir he’lmikla peninga, spara heil ósköp fyrir rikis- sjóð, því að þeir eru alltaf að spara fyrir ríkissjóð. Og dá- samlegt er það hvað þeir hafa verið ötulir að spara og hvað ætli þeir hafi til dæmis sp?.r- að mikið méð því að Iátá menn vera atvinnúlausá og fría og frjálsa, já, það er ekki smáræðisfúlga seni hefði þúfft ' að gjaldá öl!u því fólki ef það hefði verið látið vinna. Ó, áð við hefðum stórkost- legar vélar til að spara fyrir ríki3sjóð. ,^jiý þarf ,,tíV dæmis, margá menn til að reisa Sogs- virkjun, sementsverksmiðju og áburðarverksmiðju. Ó, þú mikla Ameríka, ef þu gæfir af þínu margrómaða eðallyndi eina stóra vél sem gæti byggt allar okkar verksmiðjur svo að við gætum hætt að nota mannslíkamann, þetta dýra vinnuafl sem er alveg að sliga okkur og hefur þann ókost að geta hugsað sjálfstætt, ó, hví- líkur sparnaður yrði það ekki. Ó, nei, það eru ekki ráð- herramir sem ekki kunna að spara, heldur erum það við, ég og þú, sem höfum ofurselt okkur lesti allra lasta, eyðslu seminni. Hversu oft hefur þú ekki farið í bíó? Á, kemur sektarsvipur á þág. Og keypt iþér bækur? Á, vissi ég ekki! Og farið I ferðalag í sumar- fríinu þínu? Ha, ha, tíl Búka- rest! Datt mér ekki í hug. Það er von þú sért skömm- ustulegur á svipinn! Ó, hvar lendir þessi þjóð? Og þegar ég hugsa til þess að ég hef farið fjórum sinnum í leik hús á síðasta. leikári og tvisv ár sinnum á sinfóníutónleika þá liggur mér satt að segja við að tárfella. Ó, mig auman! Frnimta slkállidæini Sveins Haildórssonar Ke5—Be7 ííUA. mynd). Hvitnr á aS máta í 2. leik. Lausn á 2. síðu. ABCDEFGH Taflstaðan eftir 16. leik svarts. Þegar litið er á taflstöðuna þarf engan að undra þótt menn ættu erfitt með að sætta slg við að skákin væri kölluð jafntefli án þess að lengra væri teflt. Staðan er mjög tvísýn og það er ljóst, að mjög hættulegt er að þiggja biskupinn. Við getum reynt að líta á þann möguleika: 17 e4xf5 A 18 Dc4—a4 19 Dd3xb5 20 a2xb3 21 Kcl—bl 22 Kbl—a2 Ha8—c8 Da5xa4 Bf6—g5f Bf6—g5f HdSxdlt Hc8xc2 B 18 Dc4—d3 Rd4xb5 19 Dd3xb5 Bf6—g5f 20 Kcl—bl Hd8xdlf 21 RcSxdl • Da5—d2 C 18 b2—b4 Hc8xc4 19 bixaS Bf6—g5t 20 Kcl—b2 Hc4—b4t , og mát ínæsta leik En hvernig stendur þá á því að Boleslafskí þiggur boð andstæð- ings síns um jafntefli? Slcýringin kom frá teflendunum sjálfum: Hefði Boleslafski neitað jafnbefl- inu mundi framhaldið hafa orðið á þennan veg: 17 b2—b4! Da5—a6 18 Rb5xd4 Da6xc4 19 Bflxc4 e5xd4 20 e4xf5 d4xc3 21 Hdlxd8t Há8xd8 22 Bc4—d3 — — og vegna mislitu biskupanna er jafnteflið óumflýjanlegt. Kaupum hreinar léreftstuskur Píeaiistniðja Þjóðviljjans BIFRÖST Eram fluttir frá Hverfisgötu 6, að Vitatorgi >íl, þá hringið í síma 1508. SIFRÖST TITAT0RG — Simi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.