Þjóðviljinn - 09.08.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.08.1953, Blaðsíða 12
Brúin yfir Jökulsá á Lóni gerbreytir sam- göngumálum Aiisturskaftfellinga Rœff viS Ásmund SigurSsson um sögu þessa mikla mannvirkis í nóvember í fyrra hófst umferð yfir nýja brú yfir Jökulsá í Lóni í Austurskaftafellssýslu, og fyrir nokkru var brúin vígð með athöfn-. Brúin er mikið mannvirki, ’sú næstlengsta í landinu, og -stórfelld samgöngubót fyrir héraöið. Fréttamaður Þjóðviljans hitti nýlega að máli Ásmund Sigurðs- son og bað hann að segja les endum Þjóðviljans nokkuð frá aðdraganda þessa mikla verks, en Ásmundur hefur unnið að því öllum öðrum einstaklingum fremur að hrinda því í frarn- kvæmd. Ásmundi sagðist þannig frá: Jö'kulsá í Lóni er mesta vatns- fall á leiðinni frá Hornafirði til Austurlands. Hún hefur klofið Lónssveit í tvennt og verið mjög mikill farartálmi, torveldað stór- um samgöngur frá Homafirði til Austurlands. Það hefur verið draumur Skaftfellinga um langa tíð að ná fullkomnu vegarsam- . bandi við Austurland, vegna þess að á vesturleið eru enn stærri og erfiðari farartálmar, eins og Skeiðará. t Rætt hefur verið um brú þarna í mæstum því tvo áratugi. Þegar 1938 voru gerðar mælingar, en þær voru gerðar á öðrum stað en þar sem brúin er nú, og ekk- ert varð úr frekari framkvæmd- um. Páll Þorsteinsson flutti frum- varp haustið 1945 um að veitt yrði fé úr brúasjóði til þess að gera brú, en það frumvarp náði ekki samþykki. Árið 1948 urðu töluverð átök um málið í efri deild í sambandi við benzin- skattinn. Flutti ég þá tililögu um að honum yrði varið til stórra brúa og sú - fyrsta yrði Jökulsá í Lóni. Þeirri tillögu fylgdu sósíalistar einir, al'lir aðrir flokk- ar greiddu atkvæði á móti brúnni. Og alla tíð síðan Sósíal- istaflokkurinn komst til áhrifa á Alþingi hefur hann ævinlega istaðið með þessu máli óskiptur. Þegar fjárlög ársins 1951 voru afgreidd, var búið að samþykkja í fjárveitinganefnd að hluta af fé brúasjóðs skyldi varið til Jökulsár í Lóni, og var það Démnefnd feg- urðarsamkeppn- innar Dómnefnd vegna fegurðarsam- keppninnar, sem fram fer um næstu helgi í Tivoli, hefur nú verið skipuð. I. nefndinni eiga sæti: Tómas Jónsson borgarrit- ■ ari^Einar Arnalds borgardómari, Eggert Guðmundsson listmálari, Guðmunda Magnúsdóttir fegrun- arfræðingur,' Thorolf Smith blaðamaður, Þóra Hafstein verzl- unarmær, tilnefnd af Feldi h.f., og Guðni Jónsson forstjóri, til- nefndur af Belgjagerðinni. 'Nú fara að verða síðustu for- t vöð að tilkynna þátttöku i •keppninni eða koma fram tillög- um um þátttakendur, en þeir sem óska þess getá hringt í síma 6610 eftir klukkan 5 eða sent bréf r pósthólf nr. 13. í samræmi við áætlanir vega- málastjóra. Eftir að sú •samþykkt lá fyrir lýsti samgöngumálaráð- herra yfir því að verkið skyldi nú loks hafið og verulegum hluta af fé brúasjóðs varið til brúar- gerðarinnar. Hófust framkvæmdir síðan vorið 1951. Það sumar voru stöplar steyptir og sumarið 1952 var lokið við brúarsmíðina. Hef- ur brúin síðan verið í notkun frá því í nóvember um haustið. Óveður á síSd- armiðunum Reknetaveiði Norðmanna hér við land hefur verið mjög treg í sumar Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Veður er nú orðið slæmt á síldarmiðunum og fer heldur versnandi. Bátar eru almennt iað leita í landvar. Frétzt hefur um tvo báta sem eru á leið uppundir land frá Kolbeinsey með bátana á hvolfi. Tveir bátar komu hér með smáslatta, Hugrún og Einar Hálfdáns með 30 og 50 tunnur uppsaltaðar. Um iaðra veiði er ekki vitað. Reknetaveiði hjá Norðmönnum fyrir norðurlandi 4 sumar hefur verið mjög treg. Allflestir eru með 150—250 tunnur. Sama gildir um aðra reknetabáta, sem til hefur frétzt. Engir bátar eru á reknetum frá Siglufirði. Togarinn Hafliðj er farinn af stað aftur á saltfiskveiðar. Elliði býst á ísfisk, en er ófarinn enn. Ásmundur Sigurðsson Eg vil að lokum, segir Ás- mundur, bera fram þakkir til allra sem að þessu verki hafa unnið, Alþingis, vegamálastjóra, starfsmanna hans og allra ann- arra sem þokað hafa þessu mikla nauðsynjamáli áleiðis. Eg veit að ég tala hér fyrir munn allra Skaftfellinga, Sunnudagur 9, ágúst 1953 — 18. árgangur -— 176. tölublað Samgöngáætur Islendmga bíða meðan kervegurinn er lagður Stórframkvæmdir Bandaríkjahers í Homafirði hafa orðið til þess að sennilega verður ekki hægt aö hag-; nýta fé það, sem Alþingi hefur veitt til samgöngubóta x héraðinu á þessu ári! Eru vélar og verkstjórar vegagarð- arinnar bundnar við að leggja herveg handa Banda- ríkjamönnum. Hervegur bessi liggur frá suðurlandsveginum undir Al- mannaskarði og út á Stokks- nes. Er þetta mesti vegur sem lagður hefur verið í Austur- skaftafelissýslu, breiður og vandaður. Síðar mun ætlunin að breikka á sama hátt veginn frá Höfn að þessum nýja vegi. Á Stokksnesi á svo að rísa radarstöð iBandaríkjamanna, og munu þar verða mikil mann- virki eins og sjá má af þessari miklu vegalagningu. Vegagerð ríkisins annast verkið og er svo bundin af því að samgöngu mál héraðsbúa sjálfra eru lát- in sitja algerlega á hakanum. Líflótsdómar vegna landróða í Norður-Kóreu Samsæii til að kollvaipa stjóininni í samiáði við bandaiíska heiinn Útvarpið 1 Pjongjang skýrði frá því í gær, að 10 nátt- settir embættismenn hafi veriö dæmdir til dauða fyrir landráð, en þrír aðrir dæmdir til 5-10 ára fangelsisvistar. Þeir, sem dæmdir voru til dauða, voru sakaðir um og ját- uðu að hafa gert samsæri gegn stjórninni í því skyni áð koll- varpa henni í samvinnu við bandaríska herinn. Þá voru þeir líka bornir þeim sökum að hafa njósnað fyrir Bandaríkin. Meðal hinna ákærðu var Lin Sun Jof, fyrrum einn af ritur- um miðstjórnar kommúnista- flokksins. Pak Hen Jen, fyrrum Bandaríkin halda fanga- morðunum áfram Síðan vopnahléð hófst hafa 14 fangai veiið myitii, en á 3. hnndiað sæiðii Útvarpið í Peking skýrði frá því í gær, aö komið hefði fimm sinnum til óeirða í fangabúðum S. Þ., síðan vopna- hléssamningarnir voru undirritaðir. Hafa 14 fangar verið drepnir, en yfir 200 særðir. fangabúða S. Þ., undir eins og vopnahléið hófst. utanríkisráðherra, var sagður hafa haft forystu fyrir sam- særismönnunum, þótt hann sé ekki meðal hinna dæmdu. Bandaríkjamenn ætla að verða seinþreyttir við fanga- morðin í Kóreu. Fram að vopnahléssamningunum höfðu þeir drepið yfir 300 fanga í á- tökum í fangabúðunum. En þeir létu ekki staðar numið við vopnahléssamningana. Nú hafa borizt fréttir um það, að fimm sinnum hafi komið til átaka miíli fangatina og fanga- varðanna, síðan vopnahléið hófst. Beittu fangaverðirnir í öll skiptin skotvopnum gegn ó- vopnuðum föngunum. Á þenn- an hátt voru 14 fangar myrtir en yfir 200 særðir, að íþvi er útvarpið í Peking hefur eftir ■kínverska Rauða krossinum, sem sendi eftirlitsmenn sína til Dulles ræðir vii John Foster Dulles, ut-anríkis- ráðherra Bandaríkjanna, fór gær frá Seúl, þar sem bann hef- ur samið um hemaðarbandalag Bandaríkjanna og Suður-Kóreu við Syngmian Rhee, einræðis- herra, af stað til Tokyo, þar sem hansi mun eiga viðræður við Jóshída, forsætisráðherra Jap- ans. Stjóm Jóshída er minni- hlutastjóm og hefur átt í vök að verjast. Kvikmynd frá stöðvum heiða- gæsarinnar talin bezta mynd, sem tekin hefui veiið á há- lendi íslands Peter Scott, enski fuglafræð- ingurinn, foringi leiðangurs þess, sem nú í sumar hefur ver- ið upp við Hofsjökul til merk- inga og at'hugana á heiðagæs- um, átti í gær viðtal við blaða- menn í húsakynnum Náttúru- gripasafnsins í Þjóðminjasafns- húsinu. Skýrði hann þar frá því, að leiðangur þessi hefði gefið ágætan érangur. Verður nánar sagt frá viðtalinu síðar. í dag ætlar Peter Scott að sýna kvikmynd frá leiða.ngri þeim, sem farnn var á þessar sömu sló'ðir sumarið 1951 undir hans forustu. Verður sýningin í Tjamarbíói kl. 1. Myndin verður einnig sýnd á morgun 1 kl. 3 á sama stað. Aðgangseyr- ir er 10 krónur. Mynd þessi hefur verið sýnd víðsvegar um England og hlotið mjög góða dóma. Er hún talin bezta kvik- mynd, sem tekin hefxir verið á hálendi Islands. Scott mun flytja erindi með myndinni henni til skýringar og teikna um leið myndir á töflu. Hefur Framhald á 3. síðu. Hollenzk söng- kona vænfanleg CHARON BRUSE I 1 næstu vilru er væntanleg hingað til lands höllenzk leik- kona, Cháron Bruse að nafni, Hún er 25 ára gömul kabar- ettsöngkona og dansmær og hefur komið á fjölda skemmti- staða í Evrópu og lilotið ágæt- ar undirtektir. Charon Bruse er fædd í Haag í Hollandi. en foreldrar hennar eru enskir. Hún hefur ágæta „coloratur sópran“ rödd og syngur á fimm tungumálum. Charon hefur komið fram í sjónvarp og auk þess leikið í kvikmyndum í Hollandi. Undanfarið hefur Charon Bruse starfað við „Club Pan- ama“ i London og hefur tiú lokið sýningum þar, en þær stóðu í 37 vikur og er það met í sögu klúbbsins. Hér mun Charon Bruce dvelj- ast nokkra daga og koma fram á skemmtunum hjá S. K. T. í Góðtemplarahúsinu á Jaðri og e. t. v. víðar. Attlee og Títé vinmælast Clement Attlee, leiðtogi brezka verkamamxaflokksins, dvelst nú í Júgóslavíu í boði Tító. Við komu Attlees tók Pijade, vara-forseti Júgóslavíu, við honum og sagðist vona að iheimsókn Attlees yrði til að tengja brezka Verkamanna- flokkinn og Júgóslavíu traust- ari böndum. Attlee svaraði á þá leið, að sér væri mikil gleði að sjá þá sósíalistísku uppbygg- ingu, sem fram færi í Júgó- slaviu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.