Þjóðviljinn - 09.08.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.08.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN ■— Sunnudagur 9. ágúst 1953 Smáfelpur i buxum um, hálfsíðum buxum úr köfl- óttu bómullarefni og. eins blússu, sem hafa má iafnt utan yfir og innan undir. Auðvelt er að sauma þessi föt og þau hafa þann kost, að gott er að fara úr þeim og í, svo að litla telpan getur klaett sig ein, og það kunna önnum kafnar mseður að meta. Hin fötin eru bláar nankins- buxur og hárauð bómulLarskyrta, sem má eins vera með stutíum ermum. iÞessi klaeðnaður hæfir þeim telpum, sem gaman finnst að klifra og deika sér að öðru, sem ekki fer yel með fína sum- arkjóla. ar. Rafmagnstakmörkuii Sunnudagur 9. ágúst Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- eund, vestur að Hlíðarfæti og það- an til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes. Árnes- og Rangárvallasýslur. Mánudagur 10. ágúst Hlíðarnar, Norðurmýrl, Rauðarár- holtið, Túnin, Teigarnir, ibúðar- hverfi við Laugarnesv. að Klepps- yegl og svseðið þar norðaustur af. þykkra en það er í raun og veru, þegar það er komið á sessurnar. Svipurinn yfir stof- unni verður fallegri, ef saum- aður er eins dúkur á borðið, en þá má efnið ekki vera eins ibreiðröndótt, eins og á stóln- um á myndinni. Ruxur fara smátelpum vel. Hér eru sýndar tvær smátelpur, sem eru á réttum aldri til að ganga í búxum. Fyrri telpan er í þröng Ný blússa Ef einhvern vantar nýja blússu við pils af gömlum kjól, er hér ágæt hugmynd. Hún er sérlega góð, ef þarf að síkka pilsið dálítið. Pilsið er fellt, úr köflóttu efni, en einlitt þröngt pils eða með nokkrum föllum á alveg eins vel við þessa blússu. IBfrzt er að hafa hana úr mjúku efni eins og t.d. jersey. Fasta beltið er mjög breitt og litla mjóa beltið kemur í mittið. Takið eftir að engir ermasaum- ar eru á henni, eins og á svo mörgum ítölskum fyrirmynd- um. Trefillinn er buiidinn um hálsinn þannig að lykkja er aðeins öðru megin en á endana. á treflinum eru festir litlir skúf- v&rður ní§r Þetta er mjög yenjulegur stóll með lágu sæti og ekki sérlega þægilegur, og þess vegna hefur verið látin sessa á hann, því það hækkar sætið. Skemmtilegar sessur á borð- lífga upp stofu, sem er of litlaus, og það verð- ur breyting á henni til hins betra. Myndin af þessum stól kom í frönsku blaði ,en svona stólar eru til alls staðar. og þess vegna er ekkert að því að fá hugmyndisia lánaða. Nota má ails kcnar húsgagnaáklæði en það er yfirleitt dýrt og bómullarefni er alveg eins hent- ugt því það breytist og sýnist. G. dagur leit á auða, hvítþvegna veggina. , - ,,Okkur yasitar myndir“, sagði hún. ,,Hvernig lízt ykkur á að teikna fyrsta daginn?" Samþykkiskliður fór um stofúna. Dítill, hlóm- legur íslenzkur drengur og kýnblönduð telpa frá Yellow Post utbýttu litunum og pappírn- um, sem Linda hafði fundið í skáp. Og svo hófst fyrsti skóladagurinn í Oeland.- . v. ■ ; . v ■ •' ‘;;1;- ■ r. , / " 6 - Það var kominn ápril, brumin á álmtrjáíi- um voru að opnast. Tært vorloftið var milt og mjúkt og græn slikja var að færast yfir allt. Börnin komu í skólann á morgnana með fangið fullt af stórum birkigreinum, og Linda sagði þeim, að tréð héti 'Betula Lutea, og því gleymdu þau strax. Svo heyrði Linda fyrsta þröstinn kvaka. Þetta var tími eftirvæntingar- innar þarna á norðurhjara, eftir langa og stranga mánuði sem rífa hjartað úr tengslum við jörðina. ‘ ' " J ' Linda gekk oft ein um skóglendið sem lá á milli Gare búgarðsins og norður að landi Fúsa Aronssonar. Hún var að hugsa um Caleb Gare og Amelíu og hún undraðist það að mannlegt hjarta skyldi ekki bresta. Einn morgun hafði Linda vaknað snemma, litið út um gluggann og séð Amelíu stara eins og í leiðslu á sólarupprás- ina — eitthvað handan við sólaruppkomuna. Sveitakonur gerðu ekki mikið af 'þessu. Ein- hver ástæða hlaut að vera fyrir þolgæði Am- elíu. Átti hún von um einhverja úrbót? Bömin? Nei, sambandið milli þeirra var ekki nógu náið til að réttlæta þessa fórn — eftir að búið var að draga allan lífskraft úr þeim niður 1 moldina sem þau gengu á. Það hlaut að vera eitthvað annað .... Á föstudagskvöldið bjóst Linda til að leggja af stað til Sandbofjölskyldunnar, sem bjó ekki langt burtu-. Caleb og Marteinci voru að gera við hænsnahúsið, dytta að þakinu eftir vetur-' inn. Júdit kom út úr húsinu í fylgd með kennslu- konunni, sem hélt á dálitlum pinkli. Frú Sand- bo gerði ráð fyrir að hún yrði nætursakir. ,,Ég ætla að verða þér samferða — kýrnar eru þama yfirfrá", sagði Júdit og leit í átt- ina að hænsnahúsinu, þar sem Marteinn stóð í stiga með hamar á lofti. Júdit gekk að hlöð- unni sem var milli vagnskýlisins og korn- skemmunnar. Ekkert heyrðist nema hamai’s- högg Marteins. Yfir öllu var tær bjarmi sem aðeins sést á heiðskíru aprílkvöldi. Þungur, rammur þefur af nýplægðri mold lá í loftinu. Linda var fegin að Júdit ætlaði að fylgja thenni. Þser höfðu margt að tala um. Þótt Júdit væri ung var hún að mörgu leyti andlega þroskuð, bæði vegna umgengi sinnar við hina fáu kennara sem verið liöfðu í Oeland og þeirra erfða sem hún hafði hlotið frá Amelíu. Lindu fannst ánægjulegt að umgangast hana. Hún sá hana miklu sjaldnar en hún hefði kosið. Calab sá um að Júdit hefði nóg að gera á daginn og á kvöldin þráði hún svefninn frekar en vin- áttu. Kennslukonan stóð fyrir neðan Martein og talaði við hann meðan hún beið eftir Júdit. Caleb hafði farið inn í verkfærageymsluna hjá ■hlöðuíini. „Marteinn, það hlýtur að vera gaman að skapa — tbúa til hluti og gera við þá með höndunum“, sagði hún. Marteinn var svo tal- fár. Hann hafði ekki ennþá ávarpað hana að fyrra bragði. Hann leit niður til hennar og brosti lítið eitt og það kom feimnissvipur á andlit hans. ,Jfig læt vera hvað það er, gaman — það verður að gerast hvemig sem viðrar“, sagði hann. Langleitt andlit hans varð vandræða legt og hann tók aftur til við vinnuna.. Veslings Marteinn. Hatan var tvítugur o; skildi aðeins. eitt: Vinnuna. . Galeb kom út úr geymsluíini. Með yinsti hendinni strauk hann yfirskeggið. Hann lei ekki á kennslukonuna. Hún var því fegin a hánn ,var farinn að láta sem hann sæi han ekki. FjTir bragðið átti hún hægara með a virða hann fyrir sér.' Júdit var komin á bak Lady, hryssunni, o; gaf Lindu merki. Caleb sneri sér við og s liana. ......... „Það er of snemmt að sækja kýniar“, sagc hann og lyfti, brúnum. „Það þarf að sækj dreifaranp til Þorvaldssonar. Karl getur náð kýmar“. , „Karl getur sótt dreifarann", sagði .Júdi hátt og skýrt. Hún sat teinrétt tog ógnandi hnakknum og horfði kuldalega á Caleb. Lind fannst stúlkan enn uggvænlegri en karlmaðui inn. „Heyrðirðu hvað ég sagði, Júdit?“ spurf Caleb og rétti Marteisii nagla. í öskju. Röd hans var róleg og mild. I stað. tþess að svara reið Júdit af stac Linda ífór á bak hestinum ,sem Sandbo börni höfðu skilið eftir handa henni; Eftir nokkr stund reið hún fram á Júdit, sem var kafrjó af reiði. „Ég þoli þetta ekki lengur“, hrópaði Júdil ,,Hann þarf ekki að halda að við séum eiíi hverjar skynlausar skepnur ,sem hanti getu rekið áfram að vild sinni“. Þær riðu þegjandi dáíitla stund. Síðan snei Júdit við. „Það er tilgangslaust — hann lætur þa bitna á mömmu. Hann veit að ég ætla t Sacidbofólksins. Reyndu að komast að þv hvort Sveinn sé að koma heim. Viltu ger það, íLinda?“ Kennslukonan hafði fengið hana til að kail sig Lindu. IHún kinkaði kolli til samþykkis og rei áfram niður skógarstíginn, Hamarshögg Mai teins 'fjarlægðust óðum. 7. Sandbofólkið bjó í timburtuisi og umhverfi Iþað var vírgirðing, en ekki hrörleg tregirðin eins og lijá Gare. Kringum húsið óx mikið a kirsuberjatrjám og villtum plómutrjám að ini an skamms yrði húsið alveg hulið bakvið hvíl tblómskrúð. Þessi fegurð var fremur af tilvilju en ásettu ráði, þvi að frú Sandbo hefði gjarr an viljað að timburhúsið væri fyrir allra augui árið um kring. Timburhús voru sjaldgæf ‘þessum slóðum. Áður fyrr hafði Sandbofjölskyldan búið þorpi, þar sem eimlest og farþegavagnar kom þrisvar í viku og vörulestir sáust daglega c þótti engum mikið, Garesystkinin (nema ef t vill Marteinn og Elín, sem bæði höfðu far; CjLUIT OG CAMWa Guff, hvað þú dansar vel. Hefurðu verið í dar tímum? Nei, en ég hef lært glimu. Á meðan ég man, kona, settirðu ekki pönnu prímus í bakpokann. Mig langar nefnilega að steikja eitthvað af laxinum, sem við veí um. Ju, elskan, og bætti líka við síldardós, palc af kexi og ostbita. Presturinn: Ferðu með bænirnar þínai- á kvö in, drengur litli? Nonni: Já, það geri ég. Presturinn: Og ferðu þá líka með bænirnar míorgnana? Nonni: Nei. Ég er ekkért hræddur á dagjnn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.