Þjóðviljinn - 09.08.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.08.1953, Blaðsíða 7
J Sunnudagur- 9. ágú&t 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Ivar Lo-Johansson er oinn / kunnasti skáldsagnahöfundur 5 Svía, og hefur í bókum sínumt 1 lýst kjörum og lífsharáttu'/ i sænskrar alþýðu, einkum sveitaí I aiþýðu. Eru frásagnir hans svo l raunsannar að þær liafa 'haft i áhrif á löggiöf landsins, m. a.j ! Vögin um aðbúð leíguliða og ( ) landbúnaðarverkafólks sem til/ I slcamms tíma bjó við sárustu'í . neyð í Svíþjóö og gerir þaö) víða enn. Smásaga sú sem hér> * er birt er tekin úr smásagna-t ) safni hans um þetta fólk, Stat- ^ ) arna. liggja í! SÓFINN var afbragðs svefn- stæði. Það hafði Marteini fundizt öll þessi ár, Hann var líka glæsilegri en önnur svefn- stæ&i, hann var stofuprýði, Að vísu hafði tímans tönn unnið á honum, en á göflunum og bakinu mátti enn sjá hið upp- runalega, himin'bláa áklaeði. Og á ’því sást að þetta hafði einu sinni verið glæsilegur sófi. Útsaumurinn, gaukar sem gleyptu perlufestar og vínþrugur, var orðinn slitinn, en þó greinilegur. Fyrir ofan sófamn héngu þrjú lítil spjöld í gljáandi römmum, sem móð- irin hafði keypt af farandsala, kíöppinbak að nafni Linken. Á tveim af spjölduhum voru guðlegar tilvitnanir, en á því spjaldinu sem veraldlegast var, stóð skrifað: „Heimilis- ánægja — himnaríkissæla". Vegna spjaldanna varð sóf’nn enn göfugra svefnstæði. Marteinn sat inni hjá ömmu sinmi og spjallaði við hana. Hann var á tólfta ári, for- eldrar hans voru úti áð vinna. Þá minntist gamla konan af tilv;ljun á dauða Axels móð- urbróSur hans. Hún bætti við: — Við skulum sjá, það hef- ur verið nítjám hundruð og eitt. Hann hafði verið í burtu í tvö ár, un.nið og lagt fyrir i peninga. Ekki snerti hann á þeim. Svo kom hann heim. Það var um vor og bráða- berklar voru að honum. Og seinna um sumarið stóð blóð- bunan upp úr honum. Hann lá einmitt í sófanum sem þú sefur í. Hann var ágætis mað- ur og öllum góður. Þannig fór nú fyrir hocium Axel, móðurbróður þínum. Marteinn hugsáði ekki mik- ið um þetta í fyrstu. En fyrr en varöi datt honum frásögn ömmunnar í hug. Martemn fór að velta þessu fyrir sér: Nítján hundruð og eitt, það var árið áður em hann fæddist . . Sjálfur mundi hann auðvitað ekki eftir neinu .. En þetta var sami sófinn, ef til vill sömu rúmfötin.... Fólk var ekki svo nákvæmt í þe’m sökum. . . . Og svo hafði þeim fundizt þessi sófi fuilgóður handa honum að hans hefði snúið i sófanum, livernig hann hefði litið út áður en hann dó, og síðast en ekki sízt — hvernig það hefði' verið, þegar folóðbunan stóð upp úr honum. öll svörin virtust styrkja grun háns. Það var alveg •eins og hann hafði óttazt. Hann liafði áreiðanlega smit- azt. Á upplituðu áklæðinu, mitt á milli útsaumuðu gauk- anna. tveggja, var stór, dökk- ur blettur, Marteinn var sann- færður um að þar hafði blóð- bunan lent. Þegar frá leið fór hann að verða lasinn og aumur. Hann fór að fara einförum, leita uppi afskekktar lautir og í einverunni hugsaði hann æ lög sín. Samt stillti hann sig í hvert skipti um að minnast á ugg sian og ótta. Stundum var eins og hann lifði fyrir þetta eitt. Grannarnir voru nú farnir að hvísla svo hátt að jafnvel Martéinn heyrði þáð: -— ÍJá; þegar þessi sjiik-' dómur er búinn að festa ræt- ur, er ekki að spyrja að fram- hald'nu.. . . Að nokkru leyti var honum nautn að hlusta á þetta. Hann sætti sig við það. Nú hafði hann fengið staðfestingu þess, að eins færi fyrir honum og Axel frænda. Þegar komið var fram á miðsumar fór móðir hans með S nn d s a' ff a eítir IVAR LO-JOHANSSON meira um, að hann ætti brátt* hann til hómópatans. Hann að deyja. Framar öllu hafði hann nú andstygg'ð á sófanum. Ef hann vaknaði að nóttu til og lá með nefið upp að slitnu á- klæðinu, þorði hann ekkj að sofna aftur af ótta við að hann sneri sér aftur þangað í svefninum. Hann sneri and- litinu frá veggnum og reyndi að halda sér vakandi til morg- uns. Dag nokkurn lá hann undir stórri eik í skóginum og þá kom gaukur og ‘ settist í tréð. Hann hafði aldrei áð- ur séð gauk svo nærri. Fugl- inn var lítill og gi’ár. Jafnvel þetta táld.i hann mikilvægt. Hann minntist þess, að stundum var talað um „feigðargauk“. Hann mundi eftir gauknum á sófan- um og hann varð lamáður af skelfingu við tilhugsunina um að örlög hans yrðu h'n sömu og móðurbróður hans, Axels frænda. Loks var ekki hægt að •halda þessu lengur leyndu. Af næturvökum og sífelldum kvíða, horaðist hann, unz fékk meðul, losnaði við skóla- göngu, en honum batnáði ekki. Ógaarnæturnar í sófanum unnu á móti öllum bata. Nágrannar og nákomnir töldu Martein ekki lengur í tölu lifenda, og móðirin sagði: — Það er ekki víst það þýð’ neitt. En maður vill gera það sem hægt er fyrir börnin sín. Maður vill hafa góða samvizku. Marteinn þagði. En einn góðan veðurdag gerbreyttust öll viðhorf. í eitt skiptið sem þau fóru til bæjarins á fund hómópat- ans, kom Marteinn auga á járnrúm með svörtum grind- um í búðarglugga. Þessi sjón hafði ólýsaaleg áhrif á hann. Hann íét móðurina fara á undan sér, stöð sjálfur eftir og virti fyrir rúmið sér. Hann dáðist að þessari smíði, sem leyfði engum tæringarsótt- kve'kjum aðsetur, grannskoð- aði botninn, sem gömul ó- hreinindi gátu ekki safnazt fyrir í. Hann gekk fram og aftur, virti rúmið fyrir sér frá öllum hliðum. Hann sá að það kostaöi tólf krónur. Þegar heim kom dreymdi hann um rúmið foæði í svefni og vöku. Og upp frá þessari stundu byrjaði hann nýtt líf. Nú vildj hann verða heilbrigð- ur aftur, verða stór, komast að heiman og vinna eins og aðrir. Næstu daga hugsaði. Mar- teinn ekki um annáð en járn- rúmið. Hvernig átti hann að telja foreldrana á að losa sig við gamla, bólstraða sófann og kaupa handa honum járci- rúmið í staðinn? Han.n taldi víst að hann yrði heilforigður, ef hann fengi aö sofa í járn- rúm'nu. Loks varð hann alveg sannfærður um það. Eirðarlaus reikaði hann langt út í hagana, íhugandi og glaður. Stundum fannst honum hann þegar orðinn hei’brigður. Loks skildist honum, að ó- hugsandi var að rúmið yrði keypt nema hann gæti sjálfur unnið sér inn peningana. Hio börnin lágu á fjórum fótum úti á stóru rófnaökr- unum. Rófnauppskeran var að hefiast. Loks ákvað Marteinn áð fara til foreldra sinna og fá leyfi tíl að taka upp rófur eins og hin börnin. — Elsku barn,, þú sem get- ur ekki eiou s'nni farið í skól- ann, sögðu foreldrarnir. Fyrir þrábeiðni hans var verkstjórinn spurður. Og hann gaf leyfi sitt, því að smithætt- an á ökrunum var talin hverf- andi, þótt húei v'æri mik!l í skólanum. 1 hálfan mánuð tók Mar- teinn upp rófur á stóru ökrunum. Hann vann af meira kappi en nokkur jafn- aldri hans. Jafnvel rigningar- daga skreið hann sveittur og ákafur um rófnaakurinn. Við éndann á hverju beði sá hann fyrir sér járnrúmið eins og lýsandi mark. Það virtist svo nærri, en þegar hann var bú- inn að taka upp úr beðinu, ihafði bili'ð ekkert minnkað. Þá foyrjaði hann í örvæntingu sinni á nýju foeði. Hin börn- in forðuðust hann, en hanu lét sér þáð vel lynda, því að með því móti eyddi hann eagum tíma í að masa við þau. Að tveim vikum liðnum var rófnaupptektinni lokið og hann hafði aðeins unnið sér inn átta krónur. Með peningana í höndunum gekk hann til föðurins, sem þurfti að fara til bæjarins í eigin er'ndum daginn eftir, Honum hitnaði af blygðuri þegar hann stundi upp þeirri ósk sinni, að faðirinn ætti að foæta v’ð' peningum og kaupa handa honum járnrúmið. Nú komst allt á annan end- ann. Móðirin var mjög andvíg þessu. Móðirin baðaði út hönd- unum í vanþóknun. — Hvað á þetta eiginlega að þýða? spurði hún. Væri ekki betra að nota þessar átta krónur handa hómópatanum? Og hún vildi ekki fyrir nokkurn mun fleygja bólstr- •aða sófanum og gat ekki skil- ið hvers vegna hún ætti a'ð gera það. •— Þið verðið að leyfa mér að kaupa það, sárbændi Mar- teinn í sífellu. Þið verði'ð að leyfa mér að fá járnrúmið. . . . Annars ve't ég ekki, hvað ég geri! .Erin minntist hann ekki á, hvers vegna hann vildi að sófinn yrði fiuttur úr húsinu. Ennþá lúrði ha.nn sem fast- ast á leyndarmáli sínu. En hann barðist af kappi fyrir þessu hugcarmáli sínu. Og loks lofa'ði faðirinn að athuga kaupin, þótt móðirin væri enn- þá fendvíg þeím. Kvöldið eftir þorði Marteinn ekki að hátta af ótta við að e'ttlivað yrci til hindrunar. Allan daginn hafði móðirin Framhald á 11. síðu. hanm var orðinn eins og beina- Þegar hann kom aftur inn, fann hann, að hann var farinn að liata og óttast sófann. Dóttir eins kotfoóndaus dó þá um vorið. Tæring var gerð að umræSuefni. Það var talað um læringarsm’tun hvar sem fólk hittist. Nú fór í hönd hræ'ðilegur tími fyrir Martein. Dag og nótt hugsaði hann um það sem gerzt hafði fyrir tólf eða þrettán árum. Hann rifjaði upp andiátssögu Axels frænda. Með ísmeygilegum spurningitm til ömmunnar reyndi hann að komast að því, hvernig frændi grind. Sjálfur lét hann skína í, að hann vissi að það var tæring, sem að honum gekk, en fyrst um sinn vildi hann ekki segja, hvemig hann hefð’ fengið ha.na. Hann ætlaðist til að fore’drarnir skildu það skýringarlaust. Hann gekk upp í píslarvættinu, naut •þjáninga sinna, meðan hann átti leyndarmálið einn. hóf starf hér á landi árið 1938 l)Ii. VICT®R URBANCIC o8 «„,• Dr. Urbancic hefur jafnan verið naumur til að sinna þeim hlotið „óða dóma fyrir störf sín> hugðarefnum, veéna marghátt- gn eindregn.astrar ,aðdáunar mun aðra anna við dagleg störf. Hann hann hafa n0f,ð fyrir stjórn sína mun nýlega hafa samið sinfón- . óperusýnin.gum Þjóðleikhúss- FIMMTUGUR 1903 — 1938 — 1953 Þegar foreldrarir'r gáfu í skyn að hann hefði ofkælzt þegar hann var úti áð slæp- ast og ætti sjálfur sök á veik- indunum, lá oft við borð að hann segði þeim hvernig í öilu lá. Hann var gráti nær þegar hann hugsaði um ör- í dag er.fimmtugur einn af iskan forleik sem hann nefnir br.autryðjendum íslenzkra tón- ,,Gleðiforleik“. Er verkið tileink- mennta á þessari öld, dr. Victor að 15 ára starfsafmseli hans með Urb.ancic. Hann fluttist hingað til lands árið 1938 og hefur dval- ið hér síðan alla stund. Áður hafði hann gegnt ábyrgðarstörf- um á sviði tónlistar í heimalandi sínu. Þau 15 ár síðan dr. Urhancic filutti til íslands, hefur hann verið kennarí við Tónlistarskól- •ann í Reykjavík og flestir hinir yngri tónlistarmenn okkar munu hafa notið leiðsagnar hans á einhverju sviðí tónlistarinnar. iMeð starfi sínu, sem stjórn- andi kórs og hljómsveitar, hefur hann kynnt okkur ýmis öndvegis vérk hinna' klassisku tónbók- mennta. Þegar Þjóðleikhúsið tók tii starfa féll það í hans hlut að æfa og stjóm.a óperuflutningi þess. ins, enda mun hann á því sviði hafa m.eiri reynslu og sérþekk- ingu en nokkur annar íslenzkur tónlistarmiáður. Þótt héí hafi verið drepið á nokkra meginbætti i umfangs-' miklu starfi þessa mæta tónlist- armarins, var ekki ætlúnin að þy’.ja neina upptalningu á verk- um hans. Til þess þyrfti lengra mál. Me.ð þessu.m iúnum vildi ég aðeins færa dr. Urbancic þakkir fyrir ógleymian! egar kennslu- stu.ndir þnnn tínxa sem ég naut tilsagnar hans í Tónlistarskólan- um í Reykiavík og árna honum allra he-H’a í hveriu því starfi sem hann kann að taka sér fyrir hendur í framtiðinni. . íslenzkri fcnlist ann ég bess að hún megi lengi njóta starfs- krafta og hæfileika þessa fjöl- íslenzkum hljóðfæraleikurum, en gáfaða tónlistarmanns. DR. VICTOR URBANCIC Þá er dr. Urbancic einnig gott það þer upp á sama tíma og 50 tónskáld, en tími hefur oftast ára afmæli tónskáldsins (sem Sigursve'nn D. Krb<:-ssoii.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.