Þjóðviljinn - 09.08.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.08.1953, Blaðsíða 9
---Sunnudagur 9. ágúst 1853 — ÞJÓÐVlLjlNN — (8 Sími 1475 Skugginn á veggnum (Shadow on the wall) Ný Metro Goldwyn Mayer kvikmynd samkvæxnt saka- tnálaskáldsögunni „Death tn the Doll’s House“ — Ann Sothern, Zachary Scott, Gigi iPerreau — Bönnuð bömum inrian 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjallhvít Sýnd kl. 3. Simi 1544 Örlagarík spor (Take One Balse Step) Bráðskemmtileg og spennandi amerísk mynd, gerð eftir skáldsögunni ,NIGHT CALL‘. Aðalhlutverk: William Powell og Shelly Winters. AUKAMYND: Nat King Cole syngur dægurlög, með undir- leik Joe Adams og Oreh. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,,Til fiskiveiða fóru“ ILitla og Stóra. — Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Sími 1384 Leyndarmálið (State Secret) Afiar spennandi og viðburðá- rík ný kvikmynd. — Aðal- hlutverk: Douglas Fairbanks, Glynis Johns, Jack Hawkins. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hættuspil Mjög spennandi amerlsk kvik- mynd um haráttu við Ihdíána. Wiliiam Boyd og grínleikarinn Andy Oiyde. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. I, —— Iripolíbio —— Simi 1182 I skugga dauðans (Dead on arrival) Sérstaklega spennandi ný, amerísk sakamálamynd um ó- venjulegt morð, er sá er niyrða átti upplýsti að lokum. Edmond O’Brien* Pamela Britton, Luther Ad.er. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Laumufarþegar Marx-bræður. Sýnd kl. 3. Fjölbreytt úrval af stein- hiringum. —Póstsendum. Slmi 6485 Parísarvalsinn (La Valse De Paris) Bráðskemmtileg Ítölsk-Frönsk söngva- og músikmynd. Tón- listin er éftir OFFENBACH og myndin byggð á kafla í æfi h>ans. — Aðalhlutverk: Yvonne Printemps, Pierre Presnay. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Nýtt smámyndasafn. Spreng- hlægilegax teiknimyndir o. m. fl. Sími 81936 Örlagavefur Afburða spennandi og sér- stæð ámerísk mynd, byggð á sönnum atburðum þar sem örlagaríkar tilviljanir voru nærrj að steypa unguih hjón- um í glötun. — Margaret Fie>')d, Richard Grayson. Sýnd kl. 5 og 9. Dansadrottningin Afar skemmtileg dans- og söngvamynd með hinni frægu Marilyn Monroe. — Sýnd kl. 7. Lína langsokkur Hin vinsæla bamamynd sýnd kl. 3. Simi 6444 Sonur Ali Baba (Son of Ali Baba) Afbragðs spennandi, fjörug og íburðarmikil ný amerísk æfin- týramynd tekin í eðlilegujn litum. — Aðalhlutverk: Tony CurtLs, Piper Laure, Susan Cabot. Sýnd fel. 3, 5, 7 og 9. ’Ktiup~Sala Húsmæður! Sultutiminn er kominn. Tryggið yður góðan árangur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmd- um. Það gerið þér með því að nota Betamon óbrigðult rotvarnarefni; Bensonat bens- oesúrt natrón; Pectinal sultu- hleypir; Vanilletöflur; Vín- sýru; Flöskulakk í plötum. ALLT FRÁ CHEMIA H.F. Fæst í öllum matvöru- verzlunum. Kaupum — Seljum notuð húsgögn, herra fatn- að, gólfteppi, útvarpstseki, saumavélar o. fl. — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 112 sími 81570. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sáfasett Húsgagnaverzlunia Grettlsg. «. Stofuskápar Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 ódýrar ljósakrónur ISja h. f. Lækjargötu 10 — Laugaveg 63 Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. -fl. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Innrömmum Útlendir og innlendir ramma- listar í miikiu úrvali. Ásbrú, Gretbsgötu 54, síml 82108. Verzlið þar sem verðið er lægst Pantanir afgreiddar mánu- daga, þriðjudaga og finamtu- daga. Pönttmum veitt ' mót- baitoa alla vtrka daga. — Pönt- unardeild KRON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Viðgerðir á raf- magnsmótorum og heimilistækjum. — R*f- íækjavimrastofa* Skínfaxi, Klapparstig 30, siml 6484. Sendibílastöðin h. f . ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.Ö0. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi .1. Sími 80300. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, J. hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Heigi- daga kl. 10.00—18.00. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endu rskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Saumavélaviðgerðir, skrifstöfuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, simi 2659. Heimasími 82035. Framhald af 3. síðu. Dvalardagar 5377. Barna- fjöldi 79. 2. Leikskóli: Starfaði vir-ka daga frá 2. jan. til 1. júní. Dvalardagar 5006. Bama- fjöldi 82. 3. Vöggustofa: Starfaði alla daga frá 1. jan. til 1. maí. Dvalardagar 1788. Barna- fjöldi 20. d) f Steinahlíð var rekið dag- iheimili. Alls dvöldu 88 böm í Steinahlíð árið 1952. Forstöðu- kona frk. Ida Ingólfsdóttir. e) Drafnarborg er leikskóli, sem starfaði allt árið. Þar dvöldu 270 böm árið 1952. Forstöðukona frk. Bryndís Zoega. f) Barónsborg er leikskóli; sem starfar allt árið. Þar dvöldu 343 böru árið 1952. For- stöðukona frk. Guðbjörg Magn- úsdóttir. g) Grænaborg er leikskóli yf- ir sumarmánuðina. Þar dvöldu 97 börn sumarið 1952. For- stöðukona frk. Þórunai Einars- dóttir. h) Brákarborg (við Brákar- sund): Nýtt hús, sem bærinn lét byggja. Leikskóli: Tók til starfa 20. sépt. og starfaði virka daga til áramóta, Dval- ardagar 2769. Bamafjöldi 51. I) Laufásborg er hús, sem bær- inn keypti og lét útbúa fyrir barnaheimili. Afhent Sumar- gjöf 23. okt 1952. Þar er dag- heimili með þeirri nýjung að tekin voru ungbörn fil dag- gæzlu (dagvöggustofa), sem tók til starfa 17. okt. Dvalar- dagar 3642. Þar er einnig leik- skóli, sem tók til starfa 25. okt. Dvalardagar 3543. For- stöðukona þar er frk. Þórhild- ur Ólafsdóttir. Það hefur lengi verið aðal- áhugamál barnaverndarnefndar að fá heimili fyrir afvégaleidda unglinga. Á árinú 1952 var haf inn undirbúningur að stofciun slíks heimilis, fyrir drengi, í Breiðuvík í Rauðasandslhreppi og standa vonir til þess, að hefja megi starffækslu heimil- isins á árinu T953. Horfir þá betur fyrir nefndinni um ráð- stöfun drengja, sem talið er nauðsynlegt að fjarlægja úr bænum um lengri 'eðá Skemmri táma. Hins vegar 'hefur nefndiu éngin úrræði gagnv'árt unglings telpum, sem fjarlægja þarf úr bænum vegna 'útivistar, laus- lætis og drykkjuskapar, en fjöldi slíkra stúlkna vex í- skyggilega með hverju ári sem líður. Löngu er orðið augljóst mál, að ekki verður .hjá því komizt að setja á stofn 'heim- ili fyrir þessar stúlkur. Helzt kæmi þá til mála að fá ein- hvern þeirra húsmæðraskóla eða aðra skóla' hér á landi, sem lítt eru sóttir, til afnota fyrir slíkt heimili og eru þessi mál nú til athugunar hjá við- komandi ráðuneyti. Bensíxtcilgreiðslan Hverfísgötu 6, er flutt að Vanti yður benzín þá gjörið svo vel og toomið IIFRÖST vi5 VITATORG — Sími IS68 TilboS óskast í að steypa kjallara undir vænt- anlega byggingu Hjúkrunarkvennaskóla íslands. í Uppdrættir á teiknistofu húsameistara ríkisins, , Arnarhvoli. Hásaraeistari ríkisins Araarhvoli. --------ÞlÓÐVSyiNM---------------------- -rv • ■ . f' Undirrit. . . . óska að gerast áskrifandi að Þjóðviijamim ■ Nafn.......................... Heimili ................ Skólavörðusfíg 19 — Sírai 7506 --'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.