Þjóðviljinn - 09.08.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.08.1953, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 9. ágúst 1953 JOSEPH STAROBIN: !Viet-Nam sækir fram til sjálfstæðis og Fyrst íi'atíian af lifðu verkamennírnir á súpu með dálitlu af rnaís; þeir urðu að byggja verksmiðju, jafnframt því sem þeir rækt- uðu jörðina. Bræða varð upp gamla járnbrautarteina til að nota -í byssuhlaup. Önýtir franskir skriðdrekar, gamlir bátar og bryn- varðir bíiar voru dregnir inn í frumskóginn og rennibekkir, reim- íirif og gufukatlar settir upp. Og þó var strax 1949 hægt að iramleiða þarna drekavarriabyssur af „basúku“-gerð af Viet Nam- xriönnum sjáffúm. Forstjórinn er myndarlegur maður, með breiu e:im, ýfirlætis- láus og bros'andi. Nú búa 600 verkamenn í .nokkrum skúrum, sem Stánda þárxia í hæðadrögunum. Þeir eru allir meðlimir í sambandi verkalýðsfélaganna. Og helmingur þessara 600 manna eru í Lao Dang flokknum og eru hreyknir af. i Annarhver maður er giftur, en aðeins fáir hafa fjölskyldur sín- ar hjá sér, hinir koma kannski ekki heim nema einu sinni á-ári. IVteðallaunin eru • 38 kg. af hrísgrjónum á mánuði og tólf metrar af vexnaðarvöru og fjögur pund af salti á ári. Átta stunda vinna í sex daga vikunnar, ein stund á dag til pólitísks náms, þar að auki xnenningar- og skipulagsstarf, — þannig hefur líf þessara verka- manna í MK-verksmiðjunni verið nú í fimm til sex ár. Við eigum stutt samtal viS ungan mann, 29 ára, alvarlegan á svip. Hann er bóndasonur frá sveitaþorpum Nomdinh, þar sem mikil jherverki hafa verið unnin og kom hann hingað 1951 til að verða renrxismiðúr. Hann er nú formaður 7 manna nefndar verkamanna, sem er verksmiðj ustjóranum til aðstoðar, lítur eftír vinnuskilyrðum óg er ábyrg fyrir að öllum verkamönnum sé kennt að lesa. Hún befur á hendi stjórn uppeldis- og fræðslustarfsins. Með honum er spangilégur ungur piltur 21 árs- Það er hinn frægi járnsmiður Cao Viet Bao, sem var verðlaunaður á þingi þjóðlegrar samkeppni í maí 1952 fyrir aðferðir sínar við framleiðslu haka. Þar var um œj'ög miklar endurbætur að ræða. Hann kom í veg fyrir tímaeyðslu óþarfa bið, bjó til nýtt mót fyrir málminn og kom upp kerfi færibanda. Menn heiðra hann ekki aðeins sem þjóðhetju, heldur xeyna þeir, að endurbæta aðferðir hans og kornast ffám úr af- jköstum hans. Hann sagði okkur að hann hefði feftgið 'ftý föt ög :20 þús. dong. (Það er mynt landsins) og á brjóstinu ber hahn orðu Hós forseta. „Þegar ég hamra málihinn, þá finnst mér sem ég sé að greiða frönsku nýlenduherrunum og amerísku innrásarseggjunum 3hvert höggið af öðru,“ sagði liann og þessi orð hans urðu fleyg :um allt Viet Nam. Eftir að hafa neytt ágætrár máltíðar í móttökuskálanum, þar sem ég sá rafmagnsljós í annað skipti í ferðinni, héldum við eftir ~vegi, sem lá í krappri beygju. Það var auðséð, að vélarnar höfðu •verið dregnár eftir þessum vegi. Leið okkar lá meðfram ræktúðu iandi, þar sem stóðu litlir kofar. Smábörn horfðu á okkur stórum augum og litlir hundar hlupu um og ráku trýnið í alla hluti. Og svo komum við í rjóður, þar sem stendur skúr, hálfgrafinn ofan í jörðina. Þetta er aflstöðin. Öðrumegin stendur viðarkolaofn í fullum gangi. Hann fram- leiðir gas, sem leitt er að sex strokka Chrysler-bátamótor og hafði •ég sízl átt von á að sjá slíkan mótor hér í þessum frumskógi. „Við tókum hann úr eyðilögðum landgöngupramma," segir forstjór- inn, „í staðinn fyrir gufuketilinn okkar.“ Með bátamótor þessum er drifinn 25 kílóvattá rafall. Eg gæti Ætð verksmiðjumerkinu. Hann er framleiddur í verksmiðju Gehe- ral Motors Delco í Daytón, Ohio. Á veggnum til hægri er mæla- taflan, með spennustilli, sem framleiddur er hjá Burlington Instrú- ment Company, Burlington, Ohio. Það er aðlaðandi borg, þessi Burlington. — — langt, langt í burtu. Vararafall liggur á gólfinu. Hann er búinn til af Société Gramme, 26 'Rue d’Hautpoul í París, eftir því sem sténdur á messingplötunni. Undir loftinu hangir borði, sem á er letrað: „Við syrgjum St'alín. 'Xátuxn okkur efla Starfið í samkeppninni fýrir föðúrlandið.“ — Hvílíkur heimur er þetta, sem við lifum í. Hér stöndúm við í þessu hambusskýli og athugum vélar, sem búnar eru til í tugþús und mílna fjarlægð, vélar, sem eru vottur um snilli og heiðarlegt starf amerískrá verkamanna í Dayton eða Burlington, vélar, sem hafa í sér fólgið erfiði og strit franskra verkamanna, véiár, sem notaðar hafa verið sem vopn gegn þessum þögulu,'’ staðföstu ber- fættu bændum, sem nú eru verkamenn Viet Nam- • Hvers vegna? Hvers konar vitfirring er.það, að vélar, sem búnar eru til af verkamönnum séu notaðar gegn verkámönnúm, sém engar vélar hafa, en berjast fyrir gjálfstæði sínu og rétti til að lifa 'óg búa til síriar eigin vélar?---Hver græðir á því, að egna verkamann gegn verkamanni, bróður gegn bróður? Við erum Stundarfjórðung að komast til næsta skúrs með því að fylgja rafmágnsleiðslunum, sem hengdar eru á greinar trjánna. Hér er verkstæði í löngum sal með mörgum rennibekkjum og Djurgárden gerði jafntefli við Spartaka Sænska knattspyrnufélagið Dj urgárden hefur undanfarið verið á ferð um Rússland og ketípt hár við úrvalsfélög og stað io sig mjög ve! Djurg&rden keppti við Dynamo og tapaði með aðeins 4:2. — Raunár fylgdi fréttinni að yfir- burðir Dynamo hefðu verið meiri en mörkin benda til. — Leikúr- inn við Spartak var iafntefli 1:1 og vekur það mikla áthygli, því. Spartak er ekkj síður rómað lið en Dynamo. Almennt er talið, og Rússar segjia Það sjálfir, að knattspyman þar í landi sé ekki eins góð og þegar Dynamo fór frægðarför sína um England og fleiri lönd og vakti á sér heimsathygli. — Samt sem áður efar enginn að lið þessi séu mjög góð, svo frammistaða Djurg&rden er mjög igóð. Þess má get hér, .að fram að þessu hafa Rússar getað státáð yfir því eins og Bretar að þeir hafi ekk; tapað leik á heima- velli Þessi venja var þó brót- in nú íyrir 'skömmu er tékkneskt lið sigraði Dynamo i Moskva fneð 4:2. í sambandi við þetta er gaman að taka upp úr Sportsmanden hvað hann segir og ályktar út af þessari frétt: „Það undarlega skeði — sam- kvæmt Idrottsbladet (sænskt) — að þrátt fyrir að Tékkarnir iéku ákaflega ódrengilega, hugsuðu iaðsins (um manninn en ekki knöttinn, og að Dynamo hefði átt að fá minnst tvær vítaspyrn- ur, þá voru áhorfendur óðir af ánægju yfir tapi síns heimaliðs. Það varð að grípa til vatnsslöngu til að sefa fagnaðarlætin. Einn af Tékkunum — segir frétta- maður vor — komst ekki inn úr ganginum fyrr en eftir kortér og var þá nærri meðvitundarlaus eftir alla kossana og klappið. Það sem skeði sýnir þrennt: 1. Að dómarar Rússa dæma ekki með heimafélagi. 2. Að Dynamo, þó einkennilegt sé, er ekki vinsælt. 3. (og það er Það mikilvæg- asta) Að áhórendur sýna, ef svó mætti segja „óhlutdrægar" tij- finningar án nokkurrar áh rtfijl n’ema að fá fof'sin fcláut Moskvafrétt Idrottsbladets frá léik þessum er óneitanlega merkileg og sem norsk blöð hafa ékki Veitt næga athygli. En það er mjög samhljóða því sem við sáum í Finnlundi í fyrra. — Hlutdrægni varð aldrei vart þar frá RÚssum. Þá álitum við að það væri agi, en þeirri kenningu verðum við líka að falia frá,“ segir blaðið að lokum. Nýlega er lokið norska drengja meistaramótinu og munu íslenzk- ir drengir hafa áhuga á að vita hvað jafnaldrar þeirra í Noregi ,geta. Sem kunnugt er fór drengja mótið hér fram 18. og 19. júlí og eru tölurnar í svigum árang- ur okkar drengja, sem því mið- ur að þessu sinni er lakari yfir- leitt. Mætti það verða okkar drengjum hvatning, sem hafa i sér ekki síður orku og kraft, en virðast ekki eins og er leggjá þá alúð við æfingar, sem skapar meistarann. 100 m hlaup. Birgir Marsteen 11,0 (11,4) (hljóp í undanrás á 10,8). 200 ift-hlaup. ' Birgir Marstéen 22,7. 400 m hlaup. Gunnar Kjensli 51,9 (51,9). 1500 m hiiaup. Ame Hammarsland 3,56,8 (4.13,4). ■ 3000 m hlaup. Tor Tomasen 9,02,2 (9,43,8). 110 m grindahlaup. Tor Olsen 15,5 (16,5). 400 m grlndalilaup. Reidar Larsen 57,3. Langstökk. Roar Berthelsen 6,96 (6,32). Hástökk. Tormod Holand 1,80 (1,60). Stangarstökk. Tjerand Lunde 3,40 (3,50). Þristökk. M. Klepp 14,10 (13,05). Spjótkast. Egil Danielsen 65,72 (47,68). Kringlukast. Sten Haugen 43,61 (33-,58). Kúluvarp, Sten Haugen 13,68 (13,40). Sleggjukast. Reidar Hauge 49,24 (37,46). 4x100 m hftaup. Fredrekstad I. F. 46,0 (46,8). Það er aðeins Valbjörn Þor- ‘tóksson úr Keflavík sem gerir ^betur í stangarstökkinu. Þórir Þotísteinsson er jafn Norðmanninum í 400 m hiáúpi. (Hvemig jUfcur • þeSsi saman- burður út næsfa suriiar? Kappreiðar falla niður á næstu Ólymþíu- leikjum Það kom fliótt í liós að miklir erfiðleikar myndu verða á því að kappreiðar gætu orðið ein af keppnisgreinum næstu O. L. í Melbourne 1956. í fýrsta lagi flutningskostnaður og-í öðru lagi, og það sem erfiðast yrði að leysa, væru lög þau er gilda í Ástralíu um innflutning- dýra til .landsins. Nú hefur verið end- anlega frá því gengið af fram- kvæmdánefnd O. L. í Ástralíu og eru það lög landsins, sem þar hafa staðið í vegi. Nýtt heimsmet kvenna í 4x100 m sundi Ungverskiar sundkonur hafa vakið mikla athygli fýrir sund afrek sín undánfari'ð. Nú fyrir skömmu hefúr sveit ungverskra kvenna sett nýtt heimsmet á>4x 100 m og er tíminn 5,10,8. — í fréttinni, sem kom frá Budapest, ér nafnanna ekki getið, sem í sveitinni vóru. tJngverji hleyptir 10 km undir 30 mínútum Ungverjinn Josef Kovecs setti nýlega júgóslavneskt met á 10 km og hljóp þá á 29,51,2, gafrlla rtietið var 3,11,2, og hét sá Szila- gy sem það átti og var orðið nokkurm ára garnalt. Haf nf irðingar Útsölumaður Þjóðviljans í Hafnarfirði er nú Knistján Eyfjörð, Merkurgötu 13, sími 9615. Kaupendur blaðsins eru vinsamlega beðnir að snúa sér til listns varðandi afgreiðslu blaðsins í Hafnarfirði. þmmmmm 1 anum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.