Þjóðviljinn - 09.08.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.08.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 9. ágúst 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Mikill árangur hefur nást ísu sviði, hveitilöndin hafa . lengra og lengra norð- VerSur hœgf oð skapa fjölœra hveifiteg 1 Eitt skaðlegasta iHgresið í Sovétríkjunmn, hið svo- íiefnda kvikgras, er nú orðið aö nytjajurt. Ný jurt hefur verið búin til náeð víxlun hveitis og kvikgrass. Visindámehn í fum hafa nú lengi unnið að búa til nýjár hVeititegundir, sem þo-la vetrarkuldann í norð- (urhéruðum Rússlaíuds og Síb- eríu. á þessu færzt lengra á hektára, en í Danmörku í ári 3.5 léstir. Kjarninn stór og þungur. Hjarninn er stór og þungur og hveiíið vel fallið til "bakst- urs. 1000 korn af venjulegu hveiti vega 28-30 grömm, en sami fjöldi blendingskorna 55 Engin önnur vetrar- hefur slíkan þunga í Sovétríkjunum utan frjósöm- ustu héraða svörtu moldarinn- En þessi blendingur hefur fleiri kosti. I miklum rigning- um fer oft svo, að hveitistrá- in leggjast niður, svo að ekki er hægt að beita vélum við uppskeruna. Hún dregst því á langinn og verður minni fyrir bragðið. Þó að strá kvikgrass- ins verði allt að tveir á hæð, falla þau ekki í hellisrigningum, og þennan eig- inleika hefur blendingurinn þeg ’ið í arf. Auk þess er hahn ó- næmur fyrr árásum sveppa. Nálgast Iangþráð mark. Tilraununum er ekki lokið enn. Á rannsóknarstofum er unnið að því að víxla saman kvikgrási og hveiti með marg- skiptum öxum. Auk þess standa vonir til, að náð verði marki sém að hefur verið keppt lengi: að búa til fjölært hveiti, með því að láta blendinga erfa fjöláeri kvikgrassins. Tsitsin vinnur einnig að þvi verkefni að búa til hveiti, sem gefur uppskeru tvisvar á ári, aðra af korni og hina af hálmi til skepnufóðurs. Því verkefni á hann að hafa lokið fyrir 1956. V. Smyslov I*eir „ógnufSu öryggi Banda rikjanna“ Hveiti með margskiptum öxum og venjulegt hveiti. — Nú er verið að reyna að búa til nýja hveititegxmd, Karðgöra og nægjusama, sem get- tir þroskast í norðlægum héruö- um, þar sem hveiti hefur aldrei .vaxið áður. lúr á bóginn, en þessi nýi íhveitiblendingur þykir lofa enn ibetri árangri. Mveiti + hveiti=hveiti, ) Kvikgrasið er harðger jurt, feem á hægt með að laga sig leftir aðstæðum. Prófessor iTsitsin, sem búið hefur til blendinginn, hefur unnið að því Biðan 1929. Tilraunir hans mis- Iheppnuðust hvað eftir ánhað, en hann gafst ekki upp. Öanti jgekk út frá þeirri grundvall- arkenningu Mitsjúríns, að með því að víxla saman hveiti og Ihveiti fáist aðeins hveiti, og því sé nauðsynlegt að velja til víxlunarinnar aðra jurt, sem hafi meiri lífsþrótt en hveitið tejálft. Tsitsin valdi kvikgras- S.ð, sem er af byggættinmi, en skylt hveitinu. ÍÖvenju harðger tegund. Árangúrinn var framar öllum yonum. Hin nýja hvéititegumd [Var óvenju harðger og gaf af gér mikla uppskeru. Þáð má Jiefna sem dæmi, að í héruð- lunum umhverfis MoskVu, í Hvítarússlandi og KaSakstan, þar sem skilyrði til hveitirækt- ar eru mun verri em í Dan- mörku, gefur þessi nýja hveiti- tégund af sér að jafnaði helm- ingi meiri uppskeru, 7 lestir Prestur dæendur Lokaði bróður sinn inni í tíu ár Öhugnanlegt mál á Ítalíu Fyrir nokkrum dögum sá aldraður ítalskur bóndi dags- Ijósið í fyrsta sinn í tíu ár. Einn af prestum ensku þjóð kirkjunnar var í síðustu viku dæmdur í fjögurra mánaða fang- élsi fyrir tvíkvæni. Dómarinn sagði um leið og hann kvað upp 'dóminn: ,,Manni með yðar mennt un og yðar kall ætti að vera ljósar en öðrum mönnum, hvað hjónabandið er“. Hanm hafði verið lokaður inni í gluggalausri hanabjálka- kompu á bæ bróður hans, síð- an um haustið 1943. Þegar hann öðlaðist frelsið aftur, spurði hann: „Er stríðið búið? Eru Þjóðverjamir farnir? Höf- um við ekki lengur einræðis- stjórn? Hver er þessi De Gasp- eri?“ 5 sm langar neglur. Hann er 60 ára, heitir Pietro Alberti. Hann var sjúkur, van- nærður og taugaveiklaður. Hann hefur nú verið fluttur á spítala. Útlimimir vora kreppt- ir af Liðagigt, neglur, á fingr- um og tám voru fimm senti- metra langar. Það tók rakara tvo tíma að skera af honum 10 ára gamalt skegg og háf. Hann fannst á bæ bróður slos, Giovanni í sveitaþorpinu Nasino. I tíu ár hafði hann aldrei stigið fæti út úr komp- unni og hann hafði aðeins séð bróður sinn og mágkonu í öll þessi tíu ár. Þau færðu honum mat á hverjum degi, en uðu að öðru léyti ekki um hann. Flýði undan Þjóðverjum. Pietro hafði flúið undati Þjóðverjum í september 1943. Þýzkar vélbyssuskyttur höfðu búið um sig á bæ hans. Hann fór til bróðurins og hann seg- ir nú, að Pietro hafi verið læst- ur inni, af því að hann þorði ekki út fyrír dyr af ótta Þjóðverja. Lögreglan rannsakar nú mál- ið. Bróðirinn er hafður í varð- haldi, og líkur eru taldar á að mál verði höfðað gegn hon- um og tveim öðram bræðrum, sem eru búsettir í Bandaríkj imum, en hljóta að hafa vitað um örlög Pietros. Þegar lögreglan brauzt inn í kompu hans og dagsbirtan streymdi inn .hrópaði hann óttasleginn: „Parið burt og leyfið mér að deyja í friði“. Læknarnir segja að hann hafi enn fulla andlega heilsu, en viti aðeins ekkert um, hvað hefur gerzt í heimimim síðustu tíu árin. Forsætisráðherra véstur- þýzka sambandsríkisins, Fried- rich Wilhelm Luebke, sagði á fjöldafundi, sem haldxin var í Kiel 2. ágúst af flóttainönnum frá Danzig, að sá dagur mundi renna upp, að öll þýzka þjóðin léði þeim lið í viðreiea borgar- innar. Kvað Luebke borgina • hafa sögulegt gildi sem brú I milli Mið- og Austur-Evrópu. ; Danzig er nú hluti af Póliandi. Á fyrstu viku flugheræfingar, ’sem undanfarið hefur verið hald- in yfir Vestur-Þýzkalandi, hröp- uðu sjö þrýstiloftsflugvélar nið- ur. Einn daginn fórust fjórar slíkar flugvélar. — Fyrst rákust tvær á, brezk meteorflugvél og amerísk sabrevél. Brezki flug- maðurinn bjargaðist í fallh'líf, en sá bandaríski fórst. Tvær aðrar þrýstiloftsvélar hröpuðu til jarð- ar nálægt Rín eftir árekstur í lofti. Önnur féll til jarðar í Me- hlem í nálægð Bonn og kveikti í nokkrum húsum. Hin féll riiður 30 km þaðan, við Koblenz. Báðir flugmennirnir fórust. 9 Nú stendur yfir æskulýð's- mót í Búkarest, þar sem saman eru komin um 40,000 æskumenn og konur frá um hundrað lönd- um. Öílum var heimil þátttaka í þessu móti, allir, hvaðan sem þeir vöru og hvaðia skoðanir sem þeir höfðu, fengu umyrðalaust öll náuðsynleg léyfl til að ferðást um og dveljast í þeim löndúm, sem reynt er að telja almfenn- ingi á Vesturlöndum trú um, að séu lokuð inni bak við „járn- tjaJd“. En þetta tjald ligg- ur umhverfis Bandarí'kin. Eitt síðasta og gleggsta dæmið um það voru þær hömlur, sem banda ríska utanríkisráðuneytið setti á ferðalög sovézkra skákmanna, sem boðið var tií Bandaríkjanna af baridaríska skáksambandinu í s'íðasta mánuði. • Það var greinlegt, að þær hömlur voru settar til að koma í veg fyrir heimsókn hinna sov- hinna flóknustu tilbrigða, sem ézku skákmanna, og það tókst algerlega fara fram hjá manns- Ætlun þeirra hafði verið M sjá fpgtasöng Tveir prófessorar við ríkis- háskólann í Öhio, þéir Donald J. Borror og Carl R. Reese, liafa að undanförnu gert at- huganir á fuglascng með hljóð- ritunartækjum. Komust þeir að raun um, að mannseyrað nær aðeins hluta af scmg allflestra fugla. Tíðni fuglsraddárinriar gótu r orðið miklu meiri en svo, að manns-’ eyriað f ái greint hana til' hlít- ar. í söng fuglanna gætir Iíka að búa á sveitarsetri sovétsendi- nefndarinnar hjá SÞ í Göen Glo- ve, um 20 km fyrir utan New York, meðan þeir dveldust í Bandaríkjumim. Þar héfðu þeir getað fengið þá hvíld, sem þeim var nauðsynleg. meðan á keppn- iinni stóð. • En þeim var sett það skil- yrði fyrir lándvisiaríeyfi í Barida eyranu. i£---------J ríkjunum, ,að þéir hreyfðu sig ekki út fyrir New York: Það eru til allrar hamingju fá stjórnar- völd, sem þannig haga sér gagn- vart gestum í landi sínu. Sov- ézku s'kákmennirnir gátu ekki . , sætt sig. við, að á þá væri litið sem hættulega skaðræðismenn, og þeir fóru því hvergi. Afroín* fvrír náimferlranipnn- 1 ^ slæsile^ suður á Krf*“- nV'Vllid I j I II llulllWE ilQlllullile skaga mega aðeins koma námuverkamentt og fjölskyldur þeirra. Yerkalýðssambandið á höliina og hefur hana til' fnllra umráða. ® ,__________ <*; ©MSt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.