Þjóðviljinn - 13.08.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.08.1953, Blaðsíða 1
Fimjntudagiir 13. ágúst 1953 — 18. árgangur -— 179. tölublað HlÉaliylgja uni alla EvFépia Hitábylgja gengur nú yfir Evrópu og var hitinn í gær ihvergi fyrir neðan þrjátíu stig nema á Norðurlöndum þar sem hann var milli 20 og 25 stig. Verkiöllin breiðasi út iil einka- iyririækfa í Frakklandi Átökin milli verkalýSshreyfingarinnar og rikisstjórnarinnar harSna stöSugt Verkfailsaldan í Frakklandi breiðist stöð'ugt út og íór hún að ná til einkafyrirtækja en hingað til hafa það nær eingöngu verið opinberir starfsmenn og verka- menn í þjóðnýttum atvinnugreinum sem lagt hafa niður vinnu. Fleiri og fleiri starfsgreinar boðuöu vinnustöðvun þegar ríkisstjórn borgaraflokkanna daufheyrðist áfram við kröfum launlþega. í gær voru járnbrautarstarfs menn, námumenn, póst- og símamenn, sjómenn, hafnar- verkamenn, gas- og rafstöðva- starfsmenn, flugvallastarfsmenn og starfsfólk neðanjarðar- og strætisvagna Parísar í verkfalli. Málmiðnaðarmenn bætast í hópinn f dag leggur fólk í fjölda mörgum starfsgreinum niður vinnu. Af opinberum starfs- mönnum eru það tollþjónar, starfsfólk við heilsugæzlu nema læknar og hjúkrunarlið á sjúkrahúsum, verkamenn i vopnabúrum hers og flota, götu sóparar, starfsfólk við vatns- veitur, grafarar og verkamenn ! þjóðnýttum málmiénaðarfyrir- tækjum. Verkfallið í sumum starfsgreinum á að standa í sólarhring en í öðmm um óá- kveðinn tíma. Verirfall í bönkum og verzlunum Boðað hefur verið sólarhrings verkfall í dag í ýmsum einka- fyrirtækjum svo sem bönkum, vérzlunum, á skrifstcfum trygg- ingafélaga og málafærslumanna og í prentsmiðjum dagblaðanna. Starfsmen.n neðanjarðarbraut ar og strætisvagna Parísar, sem ákváðu í fyrradag að leggja niður v'tinu í sólarhring, fram- lengdu i gær verkfalL sitt í annan sólarhring. Ríldsstjórnin ráðþroía Þrjá þingmenn vantar á þá tölu, 209, sem þarf til að skylt sé að verða við þeirri kröfu þeirra að 'þing verði kallað saman á ný. Fréttaritari brezka útvarps:ns í París sagði að menn hölluðust meira og meira að þvi að ekki sé annars úr- kostar en að kalla þingið sam- an þar sem sýnt sé að ríkis- stjómiia ráði ekki við neitt. Laniel forsæt'sráðherra og Auriol forseti héldu útvarps- ræður í gærkvöld og hétu á menn að hverfa til vinnu á ný. Laniel játaði að kjör launa- manna í Frakklandi væru óvið- unamdi en kvaðst ekki tala við fuiltrúa þeirra meðan verkföll- 'n héldu áfram. efsf ii írn á Friðrik Norðurlandameist- ari átján ára að aldri Hafði iryggt sé meistaratifilinn áður en síðasta íumferð hóíst. Friðrik Ólafsson gerði jafntefli við Norðmanninn Vestöl í 10. og næstsíðustu umferð skákkeppninnar í Esbjerg og var eftir þá umferð einum og hálfum vinning hærri en næstu þrír menn, sem jafnir voru. Úrslit síðustu skákar Friðriks, sem hann tefldi í gærkvöld við Hildebrand breyta því engu um lokaniðurstöðuna í landsliösflokki., Friðrik er orðinn Norðurlandameistari í skák 1953. mm gær upp við að Piccioni úr kaþólska, flokknum gafst í mynda nýja ríkisstjórn á Ítalíu. Tilkynnt hafði verið að Pic- þar fram. I þeim kosningum töpuðu kaiþólskir og samstarfs- flokkár þeirra, sem farið höfðu með stjórn í f'inm ár, miklu fyigi- Talið var í Róm í gær að Ein- audi forseti myndi næst fela Giuseppe Pella, fyrrveranri fjár málaráðheri’a og einum af helztu talsmönnum stóratvinnu- rekenda í kaþólska flokknum, að reyna að mynda nýja stjórn. eioni myndi birta ráðherralista sinn í gær en rétt áður en að þeirri stundu kom gekk hanp á fund Einaudi forseta og skýrðí honum frá því að sér hefði mistekizt stjórnarmynd- unin. Hægrikratar kúventu Það olli falli Piccionis að flokkur “hægri sósíaldeókrata, er hafði heitið honum stuðn'ngi án þess 'þó að taka þátt í stjórn inni, breytti á síðustn stundu um afstöðu og tilkynnti að þingmenn ha.ns myndu ekki greiða atkvæði með traustsyfir- lýsingu á stjórnina. Var 'þá út- séð um að hún fengi þing- meirihluta. Pella næstur? Engin leið hefur reynzt að koma sama.n stjóm á Italíu á þeim tveim mánuðum sem liðn- ir eru síöan þingkosningar fóru Úrslit annarra s'káka í lands- liðsflokki • urðu þau, að Niedsen vann Sköld, Stemer vann Karlin, Larsen vann Poulsen, Solin vann Hersetih, en Hildebrand og Blom- berg gerðu jafntefli. Staðan -.eítir næstsíðustu um- ferð var því sú, að Friðrik var -efstur með 8 vinnin-ga, næstir og jafnir voru Vestöl, Nielsen og S-köld með sex og hálfan, Larsen fimm og hálfan, Poulsen og Karl- in með fimm vinninga, Solin fjóra, Blomberg -þrjá og hálfan, Herseth tvo og Hildebr-and einn og hálfan. Fríðrik átti eins og áður var s-agt, að t-efla við Hiide- hrand, en ókunnugt var um úr- slit skák-arinnar þegar blaðið fór í prentun. G!æsilegur skákferill. ‘Frammis-taða Friðri'ks í keppn- inni hefur verið með afburðum glæsileg, hann hefur unnið 7 af 10 ská-kum, tapað einni og gert tvö j'afntefli. Annars hefur ská-kferill Frið- Á Iþróttasíðlmni í dag vru raktar frásagnir danski-a og norskra hlaða ip lanðsleikinn við Dani á sunnudágiisix. Þar birtíst eiimig mynd af vítispyrmt íiíkliarðs, jsem. danski tmarkmaðuriun yarði. Mér að ofan Ifiést Ilelgi Daníeisson kasta sér ájrangurslaust eftSr khéttimim, þegar Danir igerðu síðásta 'márk' sltfc 6r vitíspýraú. Þrjú heimsmet sett sama daginn í Búkarest Nokkrir íslendinganna urðu lasnir aí hita og fæðubreytingu en náðu sér fljótt Búkarest í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Heimsmót æskunnar stendur nú sem hæst. íslenzka sendinefndin sækir fundi og skemmtanir, skoðar borgina og stofnanir hennar. Væntanlega munum við fara í feröa- lag um landsbyggðina einhvern næstu daga. Við höfum kynnzt fólki frá mörgum þjóðum og haft af því mikinn fróðleik og ávinning. Nolckrir landanna urðu í fyrstu lasni ir vegna hita og fæöubreytingar, en þeir eru nú orðnir íullfrískir aftur. — Bjarni. íþró-ttamóti Á íþró-ttamóti heimsæs'kunn-ar' í Búkares.t stendur kep-pnin nú sem hæst. í keppninni á sunnu- daginn voru sett þrjú heimsmet, ■eitt þeirra setti tékknes-ki hlaupa garpurinn Zatopek, sem vann 10 iþús. metr.a htaupið með yfir- burðum. Þá h'jóp hann á 29,25,1, en í sama -hlaupi setti hann nýtt heimsmet 'í sex enskra mílna hlaupi á tímanum 28,30,2. Hin heims-metin settu stúl-kur frá Sovétribjurium. Siúdín-a .v.ann fimmtarþraut kvenna og fékk 4888 stíg. Xiöh-dur her.nar unmi _4x200 : m boðhla-úp á inettím-an- urh 1,36,4. Þennan dag settii keppendur þar að auki hvorki' méira né Tnksará:én';sáUÍjár! ■ 'þjóðaaiét,1 !es Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði blaða- möncnim í Washington í gær að hann tæki með varúð yfir- lýsingu Malénkoffs, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna, um að Bandaríkin hefðu. ekki. lengui; einokuiii á framleiðslu vetnis- sprengja. Kvað Dulles ástæð- una vera þá að Bandaríkja- stjórn hefði enga sösnnun feng- ið íyrir iþví að vetnissprengja hefði verið sprengd í feovétríkj- urium. Friðrik Ólafsson riks verið mjö-g glæsilegur. — Hann byrjaði að tefla 8 ára gamall, vann sig á s-kömmum tima upp í meis-tarafilok-k og síð- ar landsliðsflokk, varð Skák- -meistari íslands í fyrsta ski-pti í fyrra (varð j-afn Lárusi John- se.n á meistara-mótinu, en vann hann í einvígiskeppni), þá að- eins 16 ára gamall, og i ár varð hann ísl-andsmeistari í annað sinn. Á síðasta Norðurlanda- meist'aramóti, sem háð var í Rey-kj-avík, keppti Friðrik i meist araflo-kki og vann, og loks er hann nú orðinn skákmeistari Norðurlanda 18 ára gamall. Heriög gegn verk- Hernaðarástandi vaj- í gær lýst yfir í suður- og vesturhér- uðum eyríkisins Ceylon undan suðurodda I«dlands. Útgöngu- bann á næturþeli hefur verii! sett í höfuðborginni Colombo. Tilefni þessara aðgerða er það að til harðra átaka hefur komið milli verkamanna í verk- falli og lögreglunnar. Verkföll brutust út þegar rík.isstjórriin lækkaði niðurgreiðslu á hrjs- grjónaverði og hækkaði fr.r- gjöld með samgöngutækjum. Árekstrar hafa orðið víor: Járnbrautalestir hafa verið settar út af sporinu, simalíri- u,r slitriar og vegum lókáð með farartálmum. L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.