Þjóðviljinn - 13.08.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 13. ágúst 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (lt
Hvers vegna samvinna?
Framhald af 4. síðu.
'þannig vald og áhrif þeirrar fá-
ruennji stéttar aem lifir hátt og
safnar miklum gróða á kostnað
fjöldans.
En það sem hefur gert hinrl;
tiltölulega fámernu auðstétt
þetta .fært er sundrung verka-
lýðsins og vinstri aflanna. í
stað þess að snúa bökum sam-
an og gæta sameiginlega hags-
muna verkalýðsins hafa verka-
lýðsflokkarnir borizt á bana-
spjót og foringjar Alþýðuflokks
ins valið sér það ömurlega hlut-
skipti að lama varnarmátt
verkalýðshreyfingarinnar og
sóknarmöguleika með því að
leiða fulltrúa Sjálfstæðisflokks-
ins, sendimenn auðstéttarinnar,
iþar til æðstu trúnaðarstarfa.
Þeir hafa lagt brjóstvörn verka-
lýðsins undir áhrifavald auð-
stéttarinnar og Sjálfstæðis-
flokksins.
Verkalýðurinn og millistétt-
in hafa fundið að sín megin
skorti á sameinandi afl, sem
vséri líklegt til að marka sig-
ursæla stefnu og skipuleggja
sóknina á hendur auðstéttaröfl-
unum. Kjaðningavíg verka-
lýðsflokkanna hafa skapað von
leysi og uppgjöf hjá mörgum
góðum dreng sem síðan hefur
orðið blekkingum og áróðri
Sjálfstæðisflokksins að bráð.
Úrslit síðustu alþingiskosn-
inga sýina þetta svo glöggt að
ekki verður um villzt.
En reynslan er til að læra af
henni og láta ekki andstæðing-
ana hrósa sigri lengur en þörf
gerist. Þróskáðri,:' hl»ti' vSéiflSS.—
lýðshreyfingarinnarnfá því. .nð
að~ta)ía höndum samart' og'hrífa
verkalýðsfélögln og . Alþýðu-
sam.battidið ,upp úr dauðadoða I-
haldsins og gera þau á ný að
því afli sem þau geta verið í
þjóðfélaginu, gera þau að yolö-
ugu baráttu- og sóknartæki
hins vinnandi fólks.
Og verkalýðsflokkarnir, Sósí-
alistaflokkurinn og Alþýðu-
flokkurinn eiga að taka hönd-
um saman um hagsmuni verka-
lýðsins og allrar alþýðu. Eiin-
lægt samstarf þessara tveggja
flokka myndi á skömmum tíma
gjörbreyta yiðhorfum í íslenzk-
um stjórnmálum og glæða að
nýju trú hins vinnandi fjölda á
þá sigurmöguleika sem búa í
samtökum alþýðunnar séii þau
samstillt og þeim rétt beitt.
Samstarfsviljinn er fyrir
-hendi lijá verkalýðnum sjálf-
um og þess vegna hefur tilboð
Sósíaiistaflokksins til Alþýðu-
floklísius fundið djúpan hljóm-
grunn í hugum allra verkg-
manna og heiðarlegra yerka-
lýðssinna. Nú bíður verkalýður-
inn eftir því að Alþýðuflokkur-
inn svari. Neiti hann samstarfi
eins og nú horfir myndi það
kalla yfir hann þungan dóm
þess albýðufólks um allt land,
sem skilur hvað er í húfi séu
;íob
Framhald af 7. síðu.
Um þyngdaraflið segir hann:
„Ég álít að þyngd sé ekki ann-
að en eðlileg. tilhneiging, sem
’hin guðdómlega forsjón meist-
-ara alheimsins hefur gefið öll-
um hlutum til að sameinast í
mynd kúlu. Og við verðum að
gera ráð fyrir að þessi sama
tilhnei.ging sé að verki í sól-
inni, tunglinu o.g hinum plánet-
unum Oig -að það sé hún sem
gerir yær að hnöttum, á sama
tíma sem þær fara sinar hring-
ibrautir."
Hér hefur Kópernikus verið
á undan Newton með uppgötv-
úh þyngdarlögmálsins eða að-
dráttarafdsins.
Það var þó fyrst nokkrum
maraisöldrum síðar," sem kerfi
Kópernikusar þróáðist í það að
vera sú heimsmynd, er sé í sam
ræmi við það, sem nú er í dag.
Sjónaukinn var fundinn upp
1610 og Galilei gat fullvissað sig
um það, ,að með honum var
hægt að sjá miklu fleiri stjörn-
ur en áður. Þar með var hin
fásta himinhvelfing með sínum.
föstu stiörnum rofin. Kepler
-uppgötvaði, að brautir plánet
anna voru ekkj hringir heldur
sporbaugar. þar sem sólin var
_ annar brepnipunkturinn og
Jfajm orðaði kepléísiö'grhálið úm
'hreýtihgar ‘plánetaíirtæ
Giordano Bruno komst að
raun um óendanleik himingéims
ins, að þar var enginrt miðdepill
og e'kki' nfeitt, serri var' ,,upp
rré „niður“. Fyrir það var hon-
um hegnt með bgli ,af kirkjunni,
sem er ævinlegur óvinur skvn-
seminnar. Newton sannaði loks
1682 hvernig kerfi Kópernikus-
ar og ilögmál Keplers leiðir af
þyngdarlögmáilinu. Og þar var
heimsmynd okikar stodd þegar
Einstpin kom. til sögunnar.
Andstaðan gegn Kópernikusi
kom fyrst frá mótmælendum.
Lúther og Melanchton réðust
heiftarlega á villutrú hans. Það
var seinna, sem katólská kirkj-
an veitti 'því eftirtekt. hve
hasttulegar þessar skoðanir
voru. Rétta'rhöldin yfiy Galilei-
og dauðadómurinu yfir Giord-
i anp Bruno e\;u sígild dæmi um
hína-gtöðugu bafáttu kirkjunn-
ar gegn skynseminni o.g hið á-
. kafa hatur hennar á sannleik-
,anum. Bannið, á bók Kópernik-
usar var fyrst afnurnið árið
'1821.
-------------------------------\
heildarhagsmunir alþýðunnar
ekki settir öllu ofar og sam-
starf verkalýðsílokkaurta iiafiö
á sem víðtækustum grundvelli.
Viðreisn verkalýðshreyfing-
arinnar og náin samvir.ua verka
lýðsflokkanna er krafa alþýð-
unnar í dag. Takizt að hrinda
því í framkvæmd mun hefjast
nýtt sóknartímabil í sögu ís-
lecizkrar verkalýðsbaráttu. Og
á því er liu ipest þörf.
JOSEPH STAR08IN:
V iet-Nam sækir fram til
siálfstæðis 02 frelsis
LgUSt
Framhald af 4. síðu.
svo að bæði Bismarck og allur
hans her sá sitt óvænna. Hann
hrökklaðist svo frá völdum 18901
og árið eftir voru kúgunarlög-
in numin úr gildi.
Nú varð bardaginn við Vil-
hjálm keisara siálfan og var
Bebel þar bæð; foringi flokks
eru kosnar af fólkinu 6g eib grundvöllur sjálfrar lands3tjórn-
arinnar. Lien Viet bandalagið er þvt fjöldahreyfing, sem hefur
innan sinna vébanda öll sjálfstæðisöfl lan^S’ua hefur ekki
sjálfa stjórn landsins með höndum. Þótt Lao Dong se
einn af mörgum stjórnmálaflokkum, dylst þó engum, að hapia
er fylkingarbroddurinn, aflvakinn. Hann hefur mest áhrifgvald
og álit.
Á öllum sviðum varð ég var við þessa einstæðu samvinaiu
kommúnista og þessa mislita hóps ókommúnískra manna og
ins og hafði orð fyrir honum' a^a, sero fe.átt taka í sjálfstæðishreyfingunni. Það er algerlega
rangt að kalla hinn frjálsa’ hluta Viet-Nam „þommúnískan1*. í
fyrsta lagi er kommúnisminn sem þjóðfélagsskipulag enn langt
undan í .söguþróuninni;. hér er ekki einu sinni hægt að tala um
sósíalisma. Hér á sér stað bylting, sem bei.nt er. gegn heims-
valdasinnum og lénsherravaldi, tíl að byggja upp alþýðulýð-
veldi, sem þegar má sjá marka, fyrir í hÍEnun frjálsu héruðum,
en náttúrulega ekki í öllu landinu. Kommúnistar eru í broddi
fylkingar, en þeir eru að engu leyti allsráðandi, Forysta þeirra
byggist þvert á móti á því að þeim hefur tekizt að samfylkja
öllum sjálfstæðismönnum og veita sérhverju þjóðernisafli, sem
gert hefur vart við sig í þjóðlífinu síðustu 40 árin, aðstöðu
til að láta til sín taka, á stjórnmálasviðinu.
á þingi eins og áður og þykja
ræður hans sumar frábærar
>bæði að mælsku og krafti og
engu síðri en Bismarcks sjálfs.
A síðari árum hefur bardag-
inn einkum staðið um hinn
s'ígandi herkostnað og samband
stjórnar og stórbænda ti.l að
svelta bælna og verkalýðinn.
Þar hefur lítið áunnizt enn sem
’komið er, en með sama afii
barðist Bebel þar í broddi
sinna manna allt til þess nú
síðast, að strit og aldur voru
'búin að lama hann, svo að hann
var nú farinn að bi'la allra
síðast, var bannað að vinna en
gerði það samt. Hann gat ekki
annað.
Banamein hans var hjarta-
bilun.....' *
f. *. >, jf; p ,* '-fv . . -y I*
í>orsteÍnn Eiiíngsson.
Þjóðháiíðin í Eyjum
Framhald af 3. síðu.
Var svo hié fram vfir matar-
tírna ern að honum loknum hófst
dansleikur barna og kl. 10 al-
mennur dansleikur. Kl. 10.30
kvnntu skátar va.rðelda' og kl.
12 , á miðnætti var skotið flug-
eldum. Átti síðan að dansa
fram eftir nóttu en ófært veður
hamlaði. Var þá komið hvass-
vlðri og tjöld tekin að rifna
og fjúka. Var því ekki um ann-
að að ræða en halda heim.
Skipun ríkisstjómárkinar sýnir þetta giögglega. Dómsmála-
ráðherrann og atvinnumálaráðherrann eru lýðræðissinnaoir borg-
arar; utanríkisráðuneytið er falið sósíaldemókrataleiðtoga og
hefur verið það síðan árið 1946. Sex önnur ráðuneyti eru í
höndum annarra en kommúnista: Innanríkis-, viðskipta- iðnaðar-
kennslu og heilbrigðismálará.ðuneytið og ráðuneytið seifi fer öeð
máiefni örkumlaðra og .gámalla: lierjnanna. Þekktur kaþölskur
■ _ ,-• ú •■.:•■ • ■ •-.. .' . _ ■ ; :
áhrifamaður veitir því .síðasttalda íprstöðu. Landyamaráðune-yt-
ið, fjármálaráðuneytið og verkamálaráuneytið • eru undir stjórn
leiðtoga Lao Dong flokksins; þeir gegna ennfremur aðstoðar-
ráðherrastöðum í sumum hinna ráðuneytanna. Það er þó enginn
vafi á' því, að ’Láo Dong flokkurinn er forystuflokkurinn, en.
1 - V f ■> íTV’ t 51
mergurinn málsins. ej’,, að hcnum hefur tekizt að safna saman
- ••* ‘ ’ ■ rts .. • • ^
og gefa mönnum. ;með,raðrar stjórnmálaskoðanir olnbogarúm.
Þetta er viðurkennt af þeim Frökkum ,sem kynnt hafa sér málin
af mestri gágnrýíii, eins og t.d. Philippe Devillers, sem frá
októbermánuði 1945 var blaðafulltrúi Leclercs hershö'fðingja í
Indó Kítia og síðar fréttaritari Le Monde. Hinu gagnlega yfir-
liti lians um sögu landsins, sem gefin var út 1952, lýkur á
þessum orðum:
ainiiröingar
Útsölumaður Þjóöviljans í HafnarfirSi er nú
Kristján Eyfjörö, Merkurgötu 13, sími 9615.
Kaupenaui’ blaösins eru vinsainlega beðnir að
snúa sér til -l:ans varðandi aígíéiöslu blaösins í
Hafnarfirði.
Sjálfstæðishí-eýfing Viet-Náxris liefur innan •sinna vébanda alla stiórnmálaflokka-og öll trúar-
félög í láridltlu. Þessi niynd ier a:f hðpi Mianna Úr (BændafylUingunni, sém berst undir Ujörorð-
s inu: Land handa bæiulunum, imat handa fóIUinuí