Þjóðviljinn - 13.08.1953, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 13. ágúst 1953
Ðanir fengu á sig vítispyrnu eftir að Poul Andersen hafði brugðið fæti fyrir Þórð, sem sloppið
hafði frarn hjá henum. í>að kom í hlut ÍR&barSs að spyrna úr henni. Haim Bpyrnti föstum bolía
ratarlega á markið, en danski mariiamaðurinn Varði, Það var talið bezta einstaklingsafrek leiksins
Hfpzeim góð
MBansht ■
r
y leikme
í seinni hálffeik
'Mþrif í bypfmi þess figrri —
smjrz Mrrr& roépm eteki kvpp-a
miumt
„Tilburðir, sem aidrei höfðu
sézt áður-*
,,V?ff unnum Iandsleikínn í gær, e/nfaiölcga vegna þess
að við gátum ekki annað“, sagði Kaupmannahafnarblað-i
ið LAND og FOLK daginn eftir landsleikinn milli íslands
(1 Danmerkur í knattspyrnu. „Við eigum erfitt með að
skilja að þsssi kappleikur hafi verið nokkrum til gagns
eða skemmtimar .... Það er nú vel tii fallið, að danska
knattspymusabandi'ð far/ að und/rbúa Iandsle/k v/ð. Fær-
eyinga annan jóladag“.
Biaðið segir, að íslenzku leik-
mennimir hafi ekkert þol haft,
og óæft danskt j:ð hafi því auð-
ve'alega haft yfirtökin í leikn-
nm í seinnj hálfleik. Orðrómur-
inn um, áð íslenzka liðið væri
í góðri þjáifun hafi reyuzt upp-
spuni, sem komið hafi ver’ð
á kreik til að auka áhugann á
leiknum. Þessi auglýsingabrella
tókst, j.ví að blaðið segir, að
það sem hafi komið mönnum
niest á óvart hafi verið thinn
m'kli fjöldi áhorfenda, um
20.000.
AlIIiStækir í byrjun íeiks
„ísiendingarnir voru alllið-
tækir í upphaifi leiksins og brut
ust með bara laglegum skipt-
ingum og samspxli gegnum
dönsku vörm'na, sem átti erfitt
með að komast á lagið, og í
(hálfle'k höfðu Danir aðeins eitt
mark yfir. En í seinni hálfleik
voru Íslendingamír algerlega
tíasaðir, og hinir raúð-hvítu
gátu gert nærri þvi hvað semi
þeir vildu.“
Greinaflokkurinn uni Viet-
Nam er á 11. síðu í dag.
Fyrst dæmt í 25. sinn
Biaðið segir, að áhorfendur
hafi furðáð sig á vítispyrnu
þeirri, sem Danir fengu þegar
fimm mínútur voru eftir af
leik. „Hinn sterkbyggði mið-
fram\»rður Islendinga, Sveinn
Helgason, skellti Holger See-
bach í 25. sinn, og þá heyr'ðist
dómar'nn flauta í fyrsta skipti.
Það kom- öllum á óvart. Dóm-
,-arinn hafði dæmt aukaspyrnu,
en Seebac'h lét khöttirm á víti-
spyrnudepiiinn, og það stóðst
sænski dömarinn ekki. Hann
breyttí dórnnum í vítispymu“.
„Tvö minnlsshæð atvik“
„Maður mun einnig minnast
landsieiks'ns veg.rxa tveggja at-
vika. Aonað þeirra var hve dá-
samlega Erik Hansen spyrnti
úr áðurnefndri vítispymu. Hann
h'jóp á ská og skjön að boltan-
um, ein.s og hann hefði ruglazt
í kol’irum af hitaeium, en rétt
þegar liann kom að knettinum,
var hann ekki í neinum vafa
lengur og ís’enzki markmaöur-
:nn hafði ekkert færi á að ná
knettir.um, sem fór í mark rétt
við aðra stöngina.
Annað sem vakti mikla
skemmtun manna var hinn
limalangi og klunnalegi vara-
maður, sem íslendingar settu
itxn á völlinn í staðinn fyrir
innframherjann Ríkharð Jóns-
son. Andstætt löndum sínúm,
sem h’tinn hafði a’gerlega das-
að, tök hann áð þeytast eftir
knettinum með þeim fui'ðuleg-
ustu tilburðurn, sejn nokkurn
tíma hafa sézt á íþróttavellin-
um. — Hann vakíi óhemju
hrifningu, og ef hænn hefði
leikið með allan leikinn, hefði
hann án efa oiöið vinsælastur
állra á vellihum."
„Daufur og leiSiniegur ieikur“
„En annars var leikurinn
daufur og leiðinlegur. Island
bj'rjaði allvel og hefði hæglega
getað fengið mark j’fir eítir 11
mínútna leik, ef Per Henriksen
(markmaður Dana) hefði ekki
látið til sía taka. Islendingar
sóttu að markinu og miðfram-
herjinn slapp fram hjá Poul
Andersen, sem ekki vildi láta
í minni pokanp með glöðu geði
og brá því íslendingnum. Dóm-
arinn dæmdi þegar í stað vít-
ispyi’nu, sem Rikharður Jóns-
son spyrnti úr. Hcnum tókst
það líka allvel. Skotið var fast
og lá utarlega í markinu, en
Per Henriksen kastaði sér meist
aralega og varði. Það var skil-
yrðislaust mesta einstaklingsaf-
rek leiksins!
„Hve lengi var Adam í Paradís?"
Islendingarnar létu ekki hug-
fallast. Þeir héldu áfram að
sækja að markinu og höfðu
mörg hættuleg færi. En hve
lengi var Adam í Paradís?
Smám saman náði danska sókn-
arliðið tökum á leiknum og við
hefðum átt að setja fleiri mörk
í fyrri hálfleik en það eiha sem
við gerðum. íslenzka markmann
inum sem stóð sig ágætlega
tókst þannig tvívegis að koma
í veg fyrir gefin mörk, með þvi
að fara réttilega úr markinu og
ráðast gegn þeim Seebaeh og
Jens Peter Hansen“.
Mörkin fjögur
Daair settu fyrsta mark sitt
tveim mínútum fyrir hájfleik.
Það var Seebach sem skoraði
óverjandi. Hann gerði einnig
annað markið, þegar 13 mínút-
ur voru liðnar af seinni hálfleik,
átta míaútum síðar kom það
þriðja — „og það var alveg
jafnlítilfjörlegt og tvö hin
fyrstú*. Fjórða mai'kið var svo
úr vítispyrnunni — „og ó-
skemmtilegur landsleikur var á
enda.“
Danska blaðið Segir, að
Sveinn Helgason og Karl Guð-
mundsson hafi borið hita og
þunga leiksins fyrii’ Islendinga,
,,en það voru mikil vonbrigði áð
hin hættulega hægri sóknar-
hlið þeirra brást algerlega í
seinni hálfleik, eftir snotra
byrjxxn”.
„Fyrst og fremst hitasvækjan“
Þjálfari íslendinganna sagði
við blaðamenn eftir leikinn:
,,Við höfðxxm ekki búizt við að
tapa með svo miklum marka-
mun, en það var ekki leikur
Danacina setn olli ósigri okkar.
Það var fyrst og fremst hita-
svækjan, sém dasáði leikmenn
okkar, og mér var ljóst í hlé-
ínu, þegar ég hafði talað við
þá, að það mundi fara illa í
seinni hálfleik. Þá þegar voru
þeir alveg uppgefnir. Þrátt fyr-
ir það hefði mér ekki komið til
■ hugar, að það yrði nauðsynlegt
að láta tvo af beztu leikmönn-
unum fara út af í seinni hálf-
leik, nefnilega þá Gunnar Gunn-
arsson og Ríkharð Jónsson. En
þeir gátu alls ekki hrært legg
né lið af þreytu. Eg var lítið
hrifinn af danska liðinu, en
ieikmennirnir voru heldur ekki
í þjálfun.“
„ísiendingar léku ágæta
knattspymu"
Norska íþróttablaðið Sporí-
manden segir eftirfarandi um
Jandsleikinn:
„Áhorfendur voru 19.800 og'
iþeir létu til sín heyra, einkum
í fym hálfleik. Leikur liðanna
var jafn og tækifærin einnig.
Lið Islendinga lék ágsta knatt-
spyrnu og sýndi oft góðan sam-
leik. íslendingunum mistókst
fyi'ir framan markið og áhlaup-
in voru aldrei verulega hættu-
leg. Það var nokkuð heitt í
veðri, meðan leikurina fór fram,
og háði það íslenzka liðinu. Það
kom greinilega- ú ljós í seinni
hálfleik, þegar þolið þraut.
Allan síðari hálfleikinn var ' tzt
við á valíarhelna'ngi Islenainga
og það var frábærum leik Helga
Daníelssonar markmanns að
þakka, að tapið var ekki mun
meira.
Svelnn beztur
Bezti maður islenzlia liðsins
var Sveinn Helgason og Gunn-
ar Gunnarsson og Reynir Þórð-
arson sýndi góð tilþrif í sókn-
inni. Af framlínu Dana átti
Holger Seebach góðan leik ’og
setti tvö af mörkunum“. —
Það má bæta því hér við til að
sýna, hve skiptar skoðanir geta
verið um frammistöðu knatt-
spyrnumanna, að í áðurrakinni
grein Land og Folk er þess get-
ið til, að 'þessi landsleikur verði
sá síðasti, sem Seebach tekur
þátt í á þessu ári. Þrátt fyrir
tvö mörk hafi hann staðið sig
liörmulega!!
Spjóti kastaó
yflr 110 m.
Um síðustu helgi setti Amer-
ikumaðurinn Franklin Bud Held
spjóti 80,11. metra sem er nýtt
heimsmet og í fyrsta sicxn sem
kastað hefur verið yfir 80 m
á opinberu móti. Gamla metið
átti Finninn Yrjo Nikkanen og
var 78,70 sett 1938.
ZÆtopek híeypur 5C00 m
á 14.03,0 á Búkarest-
mótínu
Það virðist sem Zatopek sé
farin að jafna sig eftir kirtla-
tökuna í vor, því tími hans á
5000 m er frábærlega góður
eða samj tími og tékkneska
metið er. Sovét-hlauparinn Kús
var'ð annar á 14,04,0 og ung-
verj’nn Kovacs þriðji á 14,04,2.
Sovéthlauparinn Anúfréff sem
sagt hefur verið að hafi hlaupið
5000 m undir 14 mínútum varð
nr. 4.
íslandsmótið í knaffspyrm!
heidur éfram 2.-7. sepf. n.k.
Sem kunnugt er var Islands-
meistaramótinu í knattspymu í
meistaraflokki frestað og lengi
vel var ekki vitað hve lengi. I-
þróttasíðan hefur fregnað eftir
góðum heimildum að mótið
mundi halda áfram fyrstu dag-
ana í september eða nánar til
tekið 2.—7.
Tveir leikir eru eftir: Valur
— Vikingur keppa fyrst. Síðan
keppir það liðið sem s:grar við
Akranes. Verða þeir Ríkharður,
Þórður, Guðjón, Finnbogi og
Bjarni Guðna nýkomnir heim úr
for sinni með Fram til Þýzka-
lands.
Kaiipum hreinar léreftstuskur
Frentsmiðja Þiéðviijans