Þjóðviljinn - 13.08.1953, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN — Firamtudagur 13. ágúst 1953
Gekk Grettir Þá í haugiun. Var
Þar myrkt ok l»eygi þeí'gott.
Leitast hann nú fyrir, hversu
háttat var. Hann fann hestbein,
ok síðan drap hann sér við stói-
brúðir ok faitn, að þar sat maðr
á stóli. Þar var fé mikit í gulli
ok silfri borit saman ok einn
kistill settr undir fætr honum.
fuí'jr af s'lfri. Grettir tók þetta
fé allt ok bar til festar. Ok er
hann geklc útar eftir hauginiun,
var gripit til hans fast. Lét hann
þá laust féit, en réðst í móti
þeim, ok tókust þeir þá til heldr
óþyi-milcga. Gekk nú upp^ alt|
"þat, er fyrir varð. Sótti haug-
búinn með kappi. Grettir fór
undan lengi, ok þar kemr, at
hann sér, at eigí mun duga at
hlífast við. Sparir nú hvárrgi
annan. Færast þeir þangat, er
hestbeinin váru. Kippðust þe'r
þar um lengi, ok fóru ýmsir á
'kné, cn svá fank, at haugbúinn
fé.l á bak aftr. og varí af því
dykr mikill. Þá hljóp Auðunn
frá festarhaldinu ok ætlaði, at
Grettir myndi dauðr. Grettir
brá nú sverðinu Jökulsnaut ok
hjó á liálsinn haugsbúanum, svá
at af tók höfuðit. Setti hann
þat við þió honum. Gekk hann
síðan til festar með féit. og var
Auðunn allr í brottu. Varð hann
þá að handstyrkja upp festina.
Hann hafði knýtt fénu í snæri
ok dró þat upp síðan. Grett'r var
oríinn stirðr mjök af sameign
þeirra Kárs, snýr nú heim til
bæjar Þorfinns með fé:t. — (Úr
Crettissögu).
Sktpadeild SIS.
Hvassafell losar kol í Stykkis-
hólmi. Arnarfell losar tunnur á
Breiðafjarðarhöfnum. — Jökulfell
lestar tunnur i Gautaborg. Disar-
fell kemur til Reylcjavikur á há-
degi í dag. Biáfell losar kol í
Þórshöfn.
Skipaútgerð rikisius.
Hekla fór frá Reykjavik i gær-
kvö.d til Glasgow. Esja er á Aust-
fjörðum á suðurleið. Herðubreið er
á Austfjörðum á suðurleið. Skjald-
breið er í Reykjavík. Jjyrill fór
frá Reykjavík í gær austur um
land i hringferð. Skaftfellingur
fer frá Reykjavik á morgun til
Vestmannaeyja.
Dómari! þessi þröstur trufl
Vöruskipti
„Þegar mennirnir skiptast á
slíkum afurðum og leggja verð-
mæti þeirra að jöfnu, þá leggja
þeir að jöfnu mannlegt erfiði,
hinar ólíkustu tegundir vinnu.
Þeir vita það eigi en þeir gera
það“. — Karl Marx.
tirabhamelnsfélag Reykjávíkur.
Skrifstofa félagsins ér í Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5.
Sími skrifstofunnar er 8947.
raun
í síðustu bókmenntagetraun voru
birtar ljóðlínur eftir Steingrím
Thorsteinsson. Eftir hvern eru
þessar?
En sú kemur tíðin, að þjóðin
úr rotinu raknar
og ryðgaða hleltkina brýtur um
leið og hún vaknar
við grátþrungnar helstunur særðra
og kvalinna kvenna,
og kveinstafi barna, af hungri og
þorsta sem brenna.
Hreiðurgerð
Munurinn á hreiðurgerð íslenzka
fálkans og krumma er því mjög
miki.ll. Hreiðurgerð krumma lýsi
ég ekki hér, enda alþekkt. En allir
silkisokkarnir, sera hurfu eitt sinn
af þvottasnúru á Raufarhöfn til
hugarangurs eigendunum, tvibönd-
uðu vettlingarnir, sjálfskeiðung-
arnir, matskeiðarnar, tóbaksponta.
siifurbúin omfl.,- er fundizt hefur í
hrafnshreiðrum, talar' sínu máli
um byggingarlist krumma og
„smekkvísi.",. Alit slíkt er fjarri
fálkanum íslénzka. (Th. G. í Nátt-
úrufræðingh'Qrá).
Eimskip:
Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss
kom til Hamborgar 11. þm.; fer
þaðan til Rotterdam, Hull og
Rvíkur. Goðafoss er í Keflavík.
Gullfoss og Lagarfoss eru i Rvík.
Reykjafoss fór frá Haugasundi í
gær til Flekltef jord. Selfoss fór
frá Reykjavík í gær til Akureyrar,
Húsavíkur og Siglufjarðar. Trölla-
foss fer væntanlega frá N.Y. 13.
þm til Rvikur.
18.15 Útvarp frá
Björgvin: Lands-
leikur i knatt-
milli Is-
spyrnu
\ lendinga og Norð-
manna. Sigurður
Sigurðsson lýsir keppni í síðari
hálfleik. 19.30 Tónleikar. 19.40 Les-
in dagskrá næstu viku. 20.20 Is-
lenzk tónlist: Lög eftir Þórarin
Guðmundsson (pl ) 20.40 Þýtt og
endursagt (Hersteinn Pálsson rit-
stjóri). 21.05 Tónieikar (pl.): Fiðlu
sónata í Gdúr op. 13 eftir Grieg
(Paul Godwin leikur). 21.20 Frá
útlöndum (Benedikt Gröhdal rit-
stjóri). 21.35 Sinfónískir tónleikar
(pl.) Konsert fyrir tvær strengja-
sveitir, þíanó og pákur eftir Bohu-
slav Martinu (Sidney Crook, Jam-
es Bradshaw og hljómsveitin Phil-
harmonia leiká; Rafael Kubelik
stjórnar). 22.10 Útvarp frá Björg-
vin (endurtekið): Landsleikur í
knattspyrnu milli Islendinga og
Norðmanna-s Siguþður Sigurðsson
lýsir keppni í sí?ari hálfleik.
Fegurðarsamkeppnin
Tiikynna má þátttöku i síma 6610
frá kl. 9 á morgnana til kl. 7 á
kvijldin eða senda bréf í pósthólf
nr. 13. — Nú fara að verða síðustu
forvöð að tilkynna þátttöku í
keppninni.
Ungbarnavernd LIKNAR.
Templarasundi 3 er opin þriðju-
daga kl. 3.15—4 e.h. Fimmtudaga
verður opið kl. 3.15—4 e.h. ágúst-
mánuð. — Kvefuð börn mega ein-
ungis koma á föstudögum klukk,-
an 3.15—4 e.h.
GENCISSKRÁNING (Sölugengl):
1 bondarískút-''áoUar kr. 16,32
1 kauadískur þoliar kr. 16,46
i 1 enskt purrcl*.-'' ; ' kr. 45,70
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100, sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk. kr. 7,09
100 belgískir.'frankar . kr/.v?2í67
1000 franskír frankax;þ 'kr,’''%3,63
100 svissn. frankar - 'kr, 3?3,70
100 þýzk mork ' kr. 3($8,'80
100 gyllini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
Cæluiavarðstofan Austurbæjarskól-
rnum. Sími 5030.
Krossgáta nr. 149
1 dag er fimmtúdagurinn 13
ágúst. — 225. dagur ársins.
h'.,,
Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem
vilja greiða blaðið með 10 kr
hærra á mánuði en áskrifenda
gjaldið er, gjöri svo vel að tii
kynna það í síma 7500.
Reykingamenn _ einir fá tóbak
„Þeir einir, sem
areyk.ja fá að kaupa
j tóbaj*i vístbúrinu.
^ Þe>&/Bem ekki
reykja, fá ekki að
A kaupa tobak, þó aö
þeif haí'i innt af
höndum ákveðin
vinnuafköst". Svo stendur skrifað
í Vísl í fyrradag í grein um
fangelsi í Rússlandi. Hér á árun-
um fengu allir íslendnigar sem
náó höfðu lögaldri áfengisbók,
hvort sem þeir drukku eða ekki,
svo að þeir gætu hagnazt á sölu
áfengis og allir fengu að kaupa
hióntiða, hvort sem þeir fóru á
bíó eða ekki. Svona^^kðja Islend-
ingar betur frjálst framtak en
Rússar. Já, það er ekki ofsögum
sagt af illmennsku Rússa.
Til 1. séþtembér verður skritol.ofa
Æskulýðsfy^kinganinnair opin á
föstudögum frá kl. 8-10 og á laug-
ardögum frá kl. 3-6. Eru félagar
hvattir til að mæta þar og greiða
féíagsgjöld. Einnig liggja þar
frammi ýmsar bækur til sölu,
m.a_ Komúnistaávarpið eftir Karl
Marx og F. Engels; Skulu bræður
befjast. eftir Kristinn E. Andrés-
son; Uppruni fjölskyldunnar, eftir
F. Engels; Pólitisk hagfræði, eftir
Laneet, og Sósíalistaflokkurinn,
stefna hans og starfshættir, eftir
Brynjólf BjarnaSon.
Svona, svona, bara rólegur; eí'
þeíta ct ekkj skemmda tönnin,
hlýíur ]iað að vera sú utesta!
Minnlngarspjöld Landgræðslusjóðs
fást afgreidd í Rókabúð Lárusar
Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og á
skrlfstofu sjóðsins Grettisgötu 8,
Lárét't: 1 ritsafn 4 fornafn 5 kind-
ur 7 okkur 9 for 10 kennd 11
snjór 13 ull 15 herra 16 ræðu-
púlt
Lóðrétt: 1 býli 3 sæki sjó 4 slark
6 slær niður 7 verkfæri 8 hugur
12 fugl 14 hróp 15 hvað
0 / \ Bergmál, ágústheft
f'juJhjjs/ ið, er komið út. Af
'Si A efn> mú nefna:
jjrflB Smásögurnar:
Klukknahringing,
Hættuleg kona,
Fálsað skattfram-
tal og Sú eina rétta. Þá er einnig
grein, sem nefnist Forlagaglettur,
héilabrot, úr helmi kvikmyndanna,
vísur pftir Káinn, framhaldssagan,
omfl.
Neytendasamtök Reykjavíkur.
Áskriftarlistar ög meðlimakort
liggja frammi í flestum bóka-
verzlunum bæjarins. Áj’giáld er
aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni-
falið. Þá geta menn einnig til-
kynnt áskrift í síma 82742, 3223,
2550, 82333, 5443.
Lausn á nr. 148
Lárétt: 1 brunnur 7 ró _8 biro
9 ost 11 ððð 12 óp 14 án 15 klúr
17 pú 18 tos 20 Halakot
Lóðrétt: 1 bnos 2 rós 3 NB 4 nið
5 úrða 6. roðna. 10 tói 13 púta 15
kúa 16 rok 17 ph 19 'so
skrítlur
Berklavörn í Reykjávík
fer skemmtiferð að Hveravöllum
nk. iaugardagsmorgun. Skrifstofa
SIBS.gefur nánari upplýsingar.
Næturvarzla
í Reykjavíkurapóteki, sími 1760.
• ÚTBRí IBIÖ
• ÞJCÖVÍLJANN
Keisarinn krafðist þess, að Ugluspegill yrði
sóttur: — Hvers vegna þeyttirðu ekíii horn-
ið, þegar ég kom til bæjarins? ságði hann.
Og þó ertu með svo góð gjeráugú. 1 Um
leið og hann sagði þetta bar hann hönd
yfir augun og horfði á Ugluspegil.
Ugluspegill hélt líka hönd að augum og
svaraði, að þar sem þaþn hefði séð .hans
heilaga hátign horfa ’ á. milli fingra sér
m.yndi hann aldrei framar nota gleraugu.
Keisarinn sagði að hann ýrði" hene'dur o^
englnn þorði að mótroæ’a þeim dómi.
Nú var böðullin sóttur og . aðsfeoðarmenn
'hans. Þeir jtpmu með; stiga og nýtt reipi
og gripu í ‘hnakkadtanUþð á Ugluspegli.
Hann gekk ró|egur ,,á.- undan. mönnum
Kornsvíns og fór með bíenir siná'f, en þéír
hæddu hann.
En mannfjöldinn fylgdi á eftir og sagði:
*— Það þarf grimmd til að taka af lífi pilt-
ungsgrey fyrir svona litla yfirsjón. Og
vefararnir,. sem voru vopnaðir, sögðu: —
Við látum þá ekki hengja Ugluspegil-
Fimmtudagur 13. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Ófögur dœmi um jboð hvernig erfiÖleikar
fólks eru hagnýtfir af pólithkum spekúlönfum
Hátt á annað þúsund manns munu nú haía sent
umsóknir um smáíbúðalán og bíða milli vonar og
ótta eítir undirtektum, sem haía áhrií á kjör þús-
unda manna um land allt. Enn er þó allt á huldu um
þéssi lán, heldarupphæðina og það hvernig úthlutun
verður háttað, — en hitt er á allra vitorði að þessi
lán hafa nú þegar verið hagnýtt til stjórnmálaáróð-
urs á ósvífnasta hátt.
Nefndin bagði.
S.l. ár var úthlutað 4 milljón-
um króna. . Áttu -menn að sénda
umsóknirnar iFélagsmálaráðu-
neytinu en það fól tveimur
landskunnum atkvæðasnötum,
Ragnari Lárussyni og Hannesi á
Undirfelli, að annast úthlutun-
ina með aðstoð Jónasar Guð-
mundssonar pýramídaspámanns.
í veganesti höfðu þeir fyrirmæli
laganna um að fyrir skyldu
ganga: barnafjölskyldur, ungt
fólk sem er að stofira heimili og
fjöskyldur sem búa í heilsu
spillandi húsnæði. Það kom þó
fljótt í ljós að nefndarmenn
höfðu þessi fyrirmæli að engu,
heldur bjuggu til ný’jar reglur og
beittu fyrst og fremst pólitískum
sjónarmiðum, og þekkja raenn af
því mörg hneyksianl. dæmi. Enda
treystist nefndin að afloknum
störfum ekkj til þess að gera
ne'na opmbera gi'ein fyrir störf-
um sínum, skýra frá fjölda um-
sókna og útllhitunarreglum. Hún
þagði.
Hvað verður upphæðin þá?
Upphæðin, sem úthlutað var í
fyrra var vo hraklega dág .að
'hún kom aðeins að takmönkuð-
um notum. Sem dæmi má nefna
að í Kópiavogi fengu aðeins 9
menn 'lán af 140 sem, sóttu. S.I.
vetur samþykkti Alþingi hins
vegar hcimild til ríkissjóðs um
að taka allt að 16 milljón kr.
lán til þessara iþarfa, og hefði
sú upphæð átt að geta veitt mun
skárri. úriausn. Hins vegar liefur
ekkert um það frétzt enn hvað
ríkisstjórnin hafi gert til þess
að fá slíkt lán eða hversu mikið
Nokkru fyrir kosningar tók að
bera á því að menn töldu sig
hafa fengið loforð fyrir lánum,
og munu jafnvel hafa verið send
út bréf með slíkum fyrirheitum.
Þeir Hannes á Undirfelli og
Ragnar Lárusson. sem báðir voru
frambjóðendur í síðustu kosning-
um, hagnýttu sem sé aðstöðu
sina óspa'rt til þess ' áð tryggja
sér kjörfylgi, og kunna ýmsir að
segja af því ófagrar sögur. Nú
heyrist enn á ný að nefndin sé
farin að úthluta l'oíörðum og
senda frá sér bréf “— 'þótt hinn
upphafilegi umsóknarfrestur til 1.
sept. standi enn óhaggaður!
Neyðin hagnýtt.
Allt eru þetta
ófögur dæmi
um það hvernig húsnæðisneyð
fólksins er hagnýtt af pólitískum
spekúlöntum. Á sama tíma og
fólk er að sligast undir bygging-
arframlaki sínu og ýmsir hafa
neyðst til þess að flytja inn í
óinnréttuð og óupphituð stein-
hús sem eru að sjálfsögðu stór-
hættulegar vistarverur, halda
agentar stjórnarflokkanna áfram
að skipuleggja hvemig hægt sé
að hagnýta erfiðleika þúsunda
manna til pólitískra moldvörpu-
starfa.
Þörf samtalm.
Þær þúsundir manna sem
þarna eiga hagsmuna að gæta
krefjast þess að þessum óheið-
arlegu vinnubrögðum verði taf-
arlaust aflétt. Það verður að
skýra frá því opinberlega hversu
miklu fé verði úthlutað. Út-
hlutunina verða að annast full-
trúar fólksins, menn sem hugsa
um það eitt að gæta hagsmuna
þess. Það verður að fylgja út
í æsar fyrirmælum laganna um
að forgangsrétt hafi bamafjöl-
skyldur, ungt fólk sem er að
stofna heimili og fólk sem býr samræmi við það. Það væri full
í heilsuspillandi húsnæði. Fyrir^ ástæða til að það fódk sem er
öðrum reglum verður að gera að byggja smáíbúðir byndist
opinbera grein. Og þeir sem ann-; samtökum —til þess að tryggja
ast úthiutunina verða siðan að rétt sinn og afnema þau hneyksli
kynna sér hag umsækjenda sam-' sem hingað til hafa mótað öll
kvæmt reglum 'þesum og starfa í störf hins opinbera á þessu sviði.
liaMaeyiagar
sá
iii
Bæriim tæmdist, m íesni aðkomwmeim
sóttu báííðahöldin en að imdaniömu
Vestmannaeyjum. Frá. fréttaritara Þjóðviljans.
Þótt veður -\>æri óþagstætt um helgina hér \ Vestnuuinaeyjum
tókst þjóðliátíðin betur en áhoriftist, wn tíma,. Varð að yísu að
fresta hátíðohöldunum um tvo daga og tfterri áðkoimunenn voru
viístaddir en tíl stóð. Um 1000 manns höfðu jiantað fgr með
fíugvélum til ÍEyja <en um ,500 komu ofan jaf landi. llættu hinir
við ferðina vegna i’cðurs og óiissu um hvernig til’ tækist með
þjóðhátiðina- ! ' > i . ■ ]
Eins og að venju fjöhnenntu Vestmannæyingar í Herjólfs-
dal. Mikil tjaJdborg reis þar upp og isegja anáttí að ibæriun væri
tæmdur af fólki báða hátíðisdagana.
Hátíðin átti að fara fram 7.
og 8. ágúst eti varð ekki fyrr
fé hún hafi sótt um. Það er eittl en 9. og 10. ágúst þ.e, s.l. sunnu
af hinum dularfullu atriðum í
þessu stórmáli. ■■ :
UmsiHuiarfrestur til 1. sept.
Þrátt fyrir hneykslin í fyrra
var fyrirkomulagi ■ úthlutunar-
innar ékkert breytt. umsóknir
skyldi enn sem fyrr senda Fé-
lagsmálaráðuneytinu. Er ekki
annað vitað en sömu kumpánar
eiigi að annast úthdutunina og
síðasta ár, þótt ekki hafi verið
talið ráðlegt að skýra frá því
opinberlega. Fyrsta verk þeirra
•vár að tilkynna að umsóknar-
frestur væri ti! 1. sept., og var
það eins fáránleg ráðstöfun og
hiig’sazt gat. Fólk hefði einmitt
þurft á lánunum að halda s.l.
vor til þess að geta notað sum-
arið sem bezt.
Loforð fyrir kosmingar.
Næst gerizt það að Félags-
málaráðuneytið auglýsir að um-
sóknir þurfi þeízt(!) að hafa
'borizt fyrir 25. júní, iþótt hinn
opinberi umsóknarfrestur væri
til 1. september! Kom fliótt' í
Ijós hvað á bak við þetta v.ar.
dag og mánudag. Var veður
sæmilegt einkum á mánudag-
inn.
Strax á sun nuöagsmorgun
fór fólk að flytja sig inn í
Herjólfsdal, reisa tjöld sín og
koma sér fyrir. Kl. 2 e.h. hófst
hálíðin með þ\’í að Luðrasveit
Vestmannaeyja lék imdir stjóm
Oddgeirs Kristjánssonar. Síðan
setti Vigfús Ólafsson kennari
þjóðhátíðina með stuttri ræðu.
Næst hófst guðsþjónusta og
prédikaði sóknarpresturimi,
séra Halldór Kolbeins, en
kirkjukór Landakirkju söng,
uvidir stjórn Ragnars G. Jóns-
sonar.
Þá fóru fram íþróttir
drengja: 800 m. hlanp, stang-
arstökk og 1500 m. hlaup.
Kl. 4.15 um daginn söng
Karlakór Vestmannaeyja, undir
stjórn Ragiaars G. Jónssonar.
Baldur Jöhnsen héraðslæknir
flutti ræðu og Karlakór Vest-
mannaeyja söug aftur að ræðu
læknisins lokinni, og Lúðra-
sveit Vestmannaeyja lék.
Síðan hófst handknattle;kur
kvenna. Kepptu Týr og Þór.
Vann Týr með 9:3. Giftir menn
og ógiftir háðu knattspymu-
keppni og urðti ógiftir signr-
vegarar. Var nú hlé til kl. 8
um kvöldið.
Kl. 8 hófst svo barnadans-
leikur. Kl. 9 hófst kvöld-
skenuntun sem Leikfélag Vest-
manaeyja annaðist: Stefán
Ámason las upp, sýndur var
einþáttungur og Lúðrasveitin
lék. Að lokum var dans.
Á miðnætti hófst brenna,
flugeldar og blys og þótti til-
komumikið. Einkum var brenn-
an mikil og falleg að allra dómi.
Dansað var á palli fram und-
ir mcrgun.
Síðari dagurinn. í !
Dag'nn eftir, á mánudag,
■héldu hátíðahöldin áfram. Hóf-
ust þau með íþróttum unglinga:
þrístökki, 300 m. hlaupi og 800
m. hlaupi. Páll Þorbjörnsson
flutti ræðu, gamanvísur voru
sungnar og lúðrasveitin lék.
Bjargsig hófst kl. 6 síðdegis.
Var sigið í svonefnt Fiskhellna-
nef. Sigmenn voru Sigurður
Jóelssm og Sigurður Guðlaugs-
son. Tókst það ágætlega og
þótti aðkxnnufólki mikið til þess
koma.
Framhald á 11. siðu.
Söluskattur
Di’áttarvextir falla á söiuskatt fyrir annan árs-1
fjóröung 1953, sem féll í gjalddaga 15. júlí s.l., hafii
skatturinn ekki veriö greiddur í síðasta lagi 15.
iþessa mánáöar.
AÖ þeim degf liönum veröur stöðvaöur án frek-
ari aövörunar atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa
þá skiláö skattinum.
Reykjavík, 12. ágúst 1953
Tollsijóraskrifstofan,
Arnarhvoli.
Fró
Jaðri
Holienzka leikkonan
Charon
Bruse
syngur og dansar í
éj.-húsinu
í kvöld.
Mljómsveit
Carl Billich
Aögöngumiðar frá
kl. 6.30.
S.K.T.
CHARON BRUSE sksmmtir í
kvöld. Feröiir frá Feröaskrifstofunni
kl, 8.30. — Aögönginniöar seldir viö
innganginn. Verö 15 kr.
Skrifstofa
Skógræktar ríkisins
verður lokuð
til mánaðamóta
>eir, sem eiga brýnt erindi, geta haft
samband viö Einar G. E. Sæmundsen
skógarvörö. — Sími 82330.
þiÓÐWILJINN
Undirrit’. . . óskar að gerast áskrifandí að Þjóðviljanum
Nafn
Heimili
Skólavörðustíg 19 — Sínn 7500