Þjóðviljinn - 13.08.1953, Blaðsíða 5
Fimiatudagur 13. ágúst 1953 — ÞJÓÐVTLJINN — (5
Byttíng í klœSeburði banda-
tiaRáarJaðri
Fréttaritari Meuters varar
Enn beaesiys
■ Öipunum
Á hverju ári farast um 60
fj.allgöngumenn í Ölpunum.
Margir hafa þegar farizt á þessu
fiumri. Síðustu banaslysin, sem
frétzt hefur um, voru fjögur,
sem öll áttu sér stað á tveim
sélarhringum. Tveir Svisslend-
ingar fórust þegar þeir reyndu
að klíf.a Rothorntindinn í Valais-
héraði og sá þriðji beið bana,
þegar steirtn losnaði og hitti
hann 1 fallinu við Ba’t-Schieder,
einnig í Valaishéraði. Fjórða
banasilysið varð á sama hátt í
Trientfjöllum.
rískra ksölturakkaS
Ekki að furða þótt þeir fúlsi við ísí. dilkakjöti
Eftirfarandi fréttaskejTi hef-
■ur franska fréttastofan AFP
sent út um allan heim:
Meðan frönsku tízkuhúsin
eru í ó'ða önn að stytta kjóla
kvenfólksins, hefur jafnstór-
vægileg tízkubylting átt sér
stað meðal fínu liundanna í
New York. Þær verzlanir sem
ejá þeim fyrir varningi augiýsa
nú alls konar nýjungar í k’æða-
hurði og skartgripum hunda.
Hálsfesti sett g:msteinum kost-
ar aðeins 40 dollara, baðkápa
handa meðalstórum hundúm að-
eins 10 dollara. Fangamark er
að sjálfsögðu saumað af mikilli
Sist í kápuna.
Klæðilegar regnkápur fást
fvrir níu dollara, en þær eru
líka úr vönduíum enskum efn-
um. Það má líka fá sérstakan
búning fyrir hvolpafullar tikur.
I ilmvatnadeildinni er mælt
með ilmvatninu ,.Hut nr. 9“.
Það angar af Ijósastaur og
gömlum beinum og kostar þrjá
dollara.
I híbýladeildinni má fá plast-
dívan handa þreyttum hvuttum,
hann kostar aðeins 45 dollara.
Ti] notkunar á sumrin er þó
mælt með sérstökum hvílubekk
með innbyggöu kælitæki.
Flestar nýjungar i klæðaburði'
hunda eru fyrst sýndar á mark-
aðinum af frægum hundi Morg-
an að nafni, sem íær 125 doil-
ara fyrir hverja sýn'ngu.
Endurvakning og aukin út-
breiðsla nazismans í Vestur-
Þýzkalandi hefur átt sér stað
á árunum siðan striðinu lauk
án nokkurra afskipta Vestur-
veldanna, segir í skýrslu um
starf Alþjóðasambands lögfræð-
inga á árunum 1948—1953.
Skýrslan var b'rt á fundi sam-
bandsins í Genf í síðustu viku.
í skýrslunni segir, að áhrifa
nazismans gæti nú í æ rikara
mæli í Þýzkalandi og stafi það
bæði af aukihni starfsemi ný-
nazista í land'ru sjálfu og á-
róðursbæk'ingum sem þangað
séu sendir frá útlandinu, eink-
tíin Svíþjoð og Suður-Ameriku.
Sjónvarp getur
verið hættulegt
Það hafði verið ætlunin, áð
þingi brezka Verkamannaflokks
ins sem haldið verður í haust,
yrði sjónvarpað. Nú hefur for-
ysta flokksins hins vegar hafn-
að boði brezka útvarpsins, og
er það talið stafa af því, að
hún óttist að til svo m'killa
átaka komi á. þinginu, að það
yrði flokknum og þó, einkum
henni sjálfri til- tjóns, ef ai-
menningur fengi að, fylgjast
ineð gangi mála þar.
Kýr í eigu bónda eins á Falstri
í Danmörku eignaðist nú fyrir
helgina fjóra kálfa. Þeir eru
helmingi minni en veojulegir
kálfar, en dafna allir vél. Dýra
læknar segja þetta emstakan
viðburð, einkum vegna þéss að
kálfarnir ]ifá allir.
Mikil fíóð
urðu í Fipnlandi í
gíðustu viku, eftir nokkurra
sólarhringa samfellda úrkomu.
Margir bæir urðu sambands-
lausir við umheiminn. Flóðin
ollu víða tilfinnanlegu tjóni á
ökrum og viða flæddi inn í hey-
íblöður.
Uppfinningamaðurinn Dmitri Maksútoff með vél síiia.
við gróusögum frá
Aiistur-Þýzkalaiidi
Einn af fréttariturum Rei
hyglilsveröa skýringu á þeim
um Austur-Þýzkaland.
Hann heitir Gary Levy og
hann kvartar í þessum pistli
s.'num mikið yfir því, hversu
erfitt sé aö afla áreiðanlegra
frétta frá Austur-Þýzkalandi,
eg þ.ir á hann náttúrlega við
þær fréít'r, sem yfirboðarar
hr.ns og xr egnið af viðskiptavin-
um Reuters vilja helzt heyra.
,.Þegar orörómur um óeirðir og
rnphlaup Iremst á kreik í Ber-
Ka .... verða fréttaritararnir
að trevsia þeirn mörgu óábyrgu
fréttahcirni’dum, sem segjast
vita. hvað gerist Ivnum xnegin.“
Margir fréttaritarar eiga
góða og árei'ðaniegá vini í Aust
ur-Þýzkalandi, segir Levy, en
þó verður að trúa orðum þeirra
variega.
,,A'ð sjálfsögðu verður
maður að ganga út frá, að
frásagnir flóttamanna séu
oft litaðar, þar sem þeir eru
langflest:r andstæðingar
stjómarinnar og því líkleg-
ir til að trúa öliu og bera
út a’It, sem þeim finnst
vera henni til hnjóðs ....
Hér er allt komið undir dóm
greind cg reynslu viðkom-
andí fréttaritara.
Aðrar mikið notaðar
fréttaheimildir eru and-
kommúnistasamtök Vestur-
Beríínar, sem hafa tekið að
sér það hlutverk að haldá
leynisambandi við andstæð-
inga stjórnarinnar í Austur-
Þýzkalándi. En fréttaritar-
inn verður jafnan að gera
sér Ijóst, að höfuðverkefni
þessara samtaka er að ’oera
út óhrócur um austurþýzka
iters í Berlíri hefur gefiö atp
furðusögum, sem dreift er út.
kommúnismann og skaða,
stjórnina þar. Vanalega hef-
ur maður engan möguleika.
til að sannreyna slikar frá-
sagnir."
Á sama hátt segir Levy verð-
ur að líta á frásagaír vestur-
þýzkra b!aía og útvarpsstöðva.
Þess veg.na, segir hann að lok-
tun
,,cr það mjög auðvelt að
koma af stað upphlaupi í Chem-
niíz ineð því að vitna í orð ný-
komins ónefnds flóttamanns-
frá Austur Þýzkalandi, og þafP
er mjög erfitt að visa slíkri
frásögn á bug öðruvísi en með
óálrveðnnm orðum nm að ekki
hafi verið hægt að fá stað-
festa.“
Mlísfl ifuMska
FskfsfBis?
Bandaríska herstjórnin á
Græn’andi hefur bannað far-
þegum á áætlunarflugvélum
sem fljúga yf:r Grænland að>
taka Ijósmyndir á leiðinni.
Bannið nær ei.nnig til danskra
ríkisborgara. Dönsk blöð minna
á, að með hinni nýju stjórr.ar-
skrá Danmerkur, sem gekk f
gildi í júní s.l. er Grænland
ekki lengur nýlenda, heldur ó-
aðskiljanlegur hluti danska rík-
isins, og er þáö því næsta
skiljanlegt, að beim finnst
nokkuð hart, að Bandaríkja-
menn skuli segja Dönum fyrir
um hvað þeir mega eða mega,
ekki á eía yfir þeim slóðum.
sem tekur myndir af öllum veggjum magans
í einu
Fyrir nokkru var skýrt frá því hér í blaðinu, að vís-
indamönnum 1 Sovétríkjunum hefði tekizt aö búa til ljós-
myndavél, sem tekur myndir af öllum veggjum magans í
einu.
Þannig ern þær myndir, sem
þessi nýja vé| tekur í magan-
um.
sgm hingað berst í enskri út-
gáfu.
Ljósmyndavél þessi er á
stærð við eldspýtu, eins og sést
Sjúkiingurinn er gegnumlýst-
ur með röntgengeislum, meðan
á myndatökunni stendur, svo
að læknir'.nn sjái hvernig ljós-
myndavélin liggur í maganum.
Bjúgglerin eru gerð úr sér-
stakri glertegund, til að verja
smáfilmuna fyrir röntgengeisl-
unum, og sjálf vélin er höfð úr
silfri í sama tilgangi. Bjúggler-
in eru ekki stærri en nálarhöf-
uð.
Dmitri Maksútoff, Ijósfræð-
ingurinn, sem bjó til vélina í
samvinnu við nokkra lækna,
segir áð þessi bjúggler hafi ver-
ið valin, af þvi að magavegg-
irn'r eru óreglulegir og eru
þar að auki ávallt á hreyfingu.
Ljósmyndavélin er ekki iengri en •eldspýta.
Fjarlægðin milli ljósmyndavélar
innar og magaveggjanna er því
stöðugt að breytast, og því er
nauðsynlegt að bjúgglerin séu
sem allra smæst.
Ljósmyndavclinni er komið
fyrir á endann á gúmmíslöngu,
sem síðan er sett niöur í maga
sjúklingsins. Gúmmíhimna er
utan um vélina. Þegar hún er
komin á réttan stað í magan-
um er dælt dálitlu lofti inn í
hana, gúmmíhimnan utan um
hána, sem tekið hefur á sig
slim á leiðinni, springur og
maginn þenst dálít'ð út. Slökkt
er á röntgentækinu og með raf-
leiðslu sem liggur inni í gummí-
slöngunni er kveikt í wolfram-
inu. Það logar upp á broti úr
sekúndu og lýsir upp maga-
veggina. Allt tekur þetta að-
eins nokkrar minútur.
Magaljósmyndavélin hefur
þegar veríð endurbætt, þannig
að með henni má nú taka lit-
Ijósmyndir, en það mun gera
læknunum enn aúðvéldara aÁ
skera úr um, hvað gengur a&
sjúklingnum. M j
. Nánari frásögn af þessu tæki
birtist fyrir nokkru í hinu
stóra myndablaði, Sovétríkin,
á einni myndinni. Framar-
á vélinni er glerrör og inn-
i því er postulinshylki með
og ljósop fyrir 12
, sem liggja tvö og tvö