Þjóðviljinn - 22.08.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.08.1953, Blaðsíða 3
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 22. ágúst 1953 ■ 1 dag er laugardagurinn 22. ágúst. — 234. dagur ársins. jóni Gerrekssyni drekkt 1433 Fastir liðir eins og Teitur og hans flokkur kom að! von var, þar til þeir komu í venjuiega. — 19 30 austan á Skálhoitshamar önd-| m’ðja framkirkju, þar féll niður verðan messudaginn; er þá mælt oblátan, löfðu þó klerkarnir á Björnson: Waage. - 22.10 Danslög pl lok. Tónleikar: — Sam- söngur. pl. 20.30 Leikrit Landafræði og ást, eftir Bjst. í þýðingu Jens B. Leikstj. Indriði Waage. 24.00 Dagskrár Farsóttir í Reykjavík vikuna 9.— 15. ágúst 1953 samkvæmt skýrsl- um 18 (19) starfandi lækna. — 1 svigum tölur frá næstu viku á Kvtrkábólga 27 (22). Kvefsótt 421 helgaði ob atu eina og hélt á, og (42), Iðrakvef 15 (11), Kveflungna hugði verða mundi sér að hlífi að Hvítá væri fyrst riðin á Þengilseyri; en er biskup spurði komu To'ts, mæ'ti hann að þetta gilti lif sitt og sinna manna, gekk liann til kirkiu með öllum klerkum sínum og sveinum, og lét læsa öllum dyrum á kirkj- unni og staðnum; síðan skrýddist biskup og klerkar hans, hver sín- um skrúða, hóf upp messu og tók i hönd sér ltaleik og patínu, bólga 6 (3), Kikhósti 14 (12). T’ngharnavernd LlKNAK. Templarasundi 3 er opin þriðju- daga ki. 3.15—4 e.h. Fiirmtudaga verður opið kl. 3.15—4 e.h. ágúst- mánuð. — Kvefuð börn mega ein- ungis koma á föstudögum klukk- an 3.15—4 e.h. ÆFE skildi, stóð haxtn svo við altarið og kennidóinur hans allur óg klerkar í kringum hann; eu er Teitur kom heim með flokkina gáfu nol-ð'endingar sig í ' jós og fóru svo tii k'rkjunHar meft vopnað Iið hvortveggi, báru þeir stórtré og viði að kirkjuimi og komu þeim jmlundir undirstokk- ana, undu síðan upp svo að hún hal aðist, greiddu þá inngönguna Til 1. september verður skriwofa' nær fimmtugur þeir er öruggastir ÆJskulýðsfy^kingarinnatr opin á vorlI og, var Dalskeggur fyrir föstudögum frá kl. 8-10 og á laug- ardögum frá kl. 3-6. Eru félagar hvattir til að mæta þar og greiða félagsgjöld. Einnig liggja þar frammi ýmsar bækur til sölu, m.a. Komúnistaávarpið eftir Karl Marx og F. Engels; Skulu bræður berjast, eftir Kristinn E. Andrés- son; Uppruni fjölskyldunnar, eftir F. Engels; Pólitísk hagfræði, eftir Lancet, og Sósíalistaflokkurinn, etefna h’ans og starfshættir, eftir Brynjólf Bjarnason.. þeim og er hann sá b'skup al- honurn fram í stöpulir.n, þar slepptu þeir og forðuðu sér innar í kirkjuna, er Þar ekki í sagnir fært, þó þeir hafj feng’ð nokkrar skráveifur; en kirkjupresturinn skreið þangað sem oblátan lá á góífinu, tók hana uPP með munn- inutn og bergðj henn’ .... Þá er bislcup var kominn fram í Stöp- ulinn, var liann mjög mæddur og dasaður af stími þessu og bauð smásveini sínum að sækja sér góðan di-ykk inní kjalCara s'im, gjörði liann það og kom þegar aftur með silfurskál mikla fulla mjaðar, biðu hinir á mcðan og gáfu honum tóm til að svala sér og drekka hana til hotns, hyggja menn að þeir hafi fært hann úr h'skupsskrúðanum; síð- an fór hann með þeim til tjalda þeirra og beiddj sér ífs en fékk ekki. Sveina hans drápu þeir Höfundur leikritsins, sem ftutt verður í útvarpið í kvöld, Björn- stjerne Björnsson, fæddist árið 1832 og dó 1910; hann var prests- sonur, varð stúdent 1852, vann um skeið að blaðamennsku, gaf sig að stjórnmá’um en lagði jafnframt stund á skáldskap og ritstörf. Skáldsögur hans náðu vinsældum og hafa sumar verið gefnar út á , , . ... . íslenzku; hlaut bókmenntaverð- hyar sem þeir naðu og jafnvel ij laun N6bels árið 1903. Ljóðið við kirkjunnr eða skutu þa ofan af þjððsöng Norðmanna, Ja vi elsker skammbitunum með bogum eða spjótum og dysjuðu síðan fyrir skrýddan og presta hans mælti vestan Brekkutún; þótti þar lengi hann: Nú er ekki lítið um dýrðir; j reimt eftir, en með Jón biskup síðan igengu þeir snúðugt innað fóru þeir útað Brúará, létu liann altarinu, þar biskup stóð og hélt' í sekk og bundu stein við og á oblátunn’, lögðu á hann hend-l drekktu honum í ámni við ferju- ur og 'Beiddu eða drógu heldur staðinn hjá Spóastöðum, rak harðfengilega utar eftir kórnum; hann síðan upp aftur við Ullar- prestarnir héldu honum sem þeir máttu, en það kom fyrir títið sem Leiðrétting. 1 frásögn sl. miðvikudag af verð- Jaunum Fegrunarfélagsins til skrúðgarðaeigenda slæddist inn sú , prentvilla að sagt var að garður við Barmahlíð 29 hefði fengið verðlaun en átti að vera Barma- hlíð 25. Söfnin eru opin: Þjóðnjlnjasafnið: kl. 13-16 á sunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum. fimmtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar daga kl. 10-12 og 13-19. lástasafn Einars Jónssonar *" hefur verið opnað aftur og er opið alla daga kl. 13.30-15.30. Náttúrugripasaínið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- um og fimmtudögum. dette landet, er eftir Bjst. Björns- son. KJveið fyrir konu- efninu Sklpaútgerð ríkisixis. Hekla fer frá Rvík kl. 14 á morg- un áleiðis til Norðurlanda. Esja er á leið frá Austfj. til Akureyr- ar. Herðubreið er á Austfj. á norð urleið. Skjaldbreið er á Vestfj. á suðurleið. Þyriil verður væntan- lega á Ákúreyri í dag. Skaftfell- ingur fór frá Rvík í gærkvöld til Vestmannaeyja. EIIBISKIP: Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss fór frá Hull í gær til Vestmanna- eyja og Ryíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam 19. þm. til Leningrad. Gu'lfoss fór frá Khöfn á hádegi í dag til Leith ,og Rvikur. Lagar- foss fór frá Akranesi til Hafnar- fjarðar og Rvíkur. Reykjafoss er í Keflavík. Selfoss fór frá Siglu- firði 19 þm. til Khafnar, Lysekil og Graverna. Tröllafoss fór frá N.Y. 15 þm. til Rvíkur. Skipadeild SÍS. Ilvassafell fór frá Akranesi 20. þm. áleiðis til Hamborgar. Arnar- fell losar kol á Vopnafirði. Jökul- fell losar tunnur á Raufarhöfn. Dísarfell fór frá Seyðisfirði í gær áleiðis til Rotterdam. Bláfell lest- ar síld á Þórshöfn.. Þeir kaupendur Þjóðviljans, sem vilja greiða blaðið með 10 kr. hærra á mánuði en áskrifenda- gjaldið er, gjöri svo vel að tll- kynna það i síma 7500. Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er í Lækj- argötu 10B, opin daglega fcl. 2-5. Sími skrifstofunnar er 6947. Næturvarzla er í Ingólf-sapóteki. Sími 1330. f.æknavarðstofan Austurbæjarskól- anum. Sími 5030. í hádegisútvarpi í gær las þulur eft- irfarandi frétt: — „Þýzkalandsfarar Fram kepptu í gær við úrval knattspyrnunianna í Koblenz og töpuðu með tveim mörkum gegn einu. I skeyti frá fararstjóra Islendinganna segir, að þeim Iíðl SAMT öllum vel“. — Sjáum tll. Þelr béra sig bara vel strákarnir: engar kvartanir ennþá um liita, bleytu, gras, mat, veizl- ur, ferðalög o. s. frv. klett niður hjá hömrum. — (Árfo. Espóláns). — Nei, nú verðið þér að afsaka. Auðvitað förum við yfir hvert ein- asta bréf, sem berst til ritstjórn- arinnar. Eg er einmitt að athuga núna, livar ég hef Iátið bréfið yðar. GENGISSKRANING (Sölugengi): 1» bandarískur dollar kr. 16,32 1 kanadískur dollar kr. 16,46 1 enskt pund kr. 45,70 100 tékkneskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 særiskar kr. kr. 315,50 100 finsk mörk kr. 7,09 100 belgískir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörk kr. 388,60 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 Utbreiðið ÞJÓÐVTLJANN =^SS5== Maður nokkur, sem var kom- inn að kaupa sér stúlku Neytendasamtök Reykjavíkur. á Möðruvöllum í / Hörgárdal, fór upp úr rúnii smu í nær- fötunum og fannst drukknað- ur i kíl ekki langt frá, hafði kviðið fyrir konuefninu. — (Hrafnagilsannáll 1720). Unglið svinglar þönglum þá, þenglar töngla á dangli, tunglið dinglar önglum á, englar söngla á stangli. Barnaheimilið Vorboðinn. Aðstandendur barnanna, sem voru í Rauðhólum í sumar, komi með óskilafatnað og vitji urn fatnað, sem þá kynni að vanta, til Þuríð- ar Friðriksdóttur, Bollagötu 6, klukkan 9—1 næstu daga. MESSUR A MORGUN: Laugarneskirkja: Messa kl. 11 p- h. Séra Garðar Svav- arsson. Dómkirkj- an: Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Frelsið að hlusta og tala. Háteigsprestakall: Messa í Sjó- mannaskólanum kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall: Messa í Kópa- vogsskóla kl. 2. Séra Gunnar Árna son. Nesprestakall: Messað í kapcllu Háskólans kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarerisen. Áskriftarlistar og meðlimakort liggja frammi í flestum bóka- verzlunum bæjarins. Árgjald er aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni- falið. Þá geta menn einnig til- kynnt áskrift í síma 82742, 3223, 2550, 82383, 5443. Krossgáta nr. 156. Lárétt: 1 bæjarnafn 7 ekki 8 guðir 9 urrd- a.n 11 eldstæði 12 reið 14 forsetn. 15 hrella 17 á á Italíu 18 hug- mynda 20 vinnur prestsverk. Lóði-étt: 1 hægfara 2 málmur 3 horg 4 hest- ur 5 skrifa 6 ágóði 10 sækir sjó 13 gripahús 15 lofsyrði 16 tímabils 17 sk.st. 19 tveir eins^ Lausn á nr. 155. Larett: 1 skagi 4 bú 5 nn 7 óma 9 úti 10 Ríó 11 rök 13 at 15 aa 16 espar- Loðrétt: 1 sú 2 aum 3 in 4 brúka 6 njóla 7 óir 8 ark 12 ösp 14 te 15 ar. Eftir skáldsöru Cöaries de i TeiknJnfcar eftir.Heljrre Kiih« Niels»n 119. dagur Ófrjó konan mælti þá ástarorð, leit heitum Árangurslaust spennti hún greipar og kraup Árangurslaust lagði hún granna arma sína Stundum svaraði hann: — Geturðu eignazt bænaraugum til hins ískalda Filippusar og á kné við fætur hans. Árangurslaust grét utan um hann og kailaði hann öllum þeim börn? Þá féll höfuð Maríu að brjósti hans: sárbændi hann um að sýna sér blíðuhót Hún hún og h’ó samtímis eíns og vitfirrt væri Ijúfu nöfnum, sem ástsjúkar konur nefna — Á ég sök á ófrjósemi minni? Sýndu mér var óspör á tár, hróp og bænir, þegar hún til þess að revna brjóstgæði hans. En hvorki e’skhuga sína. En Filiþpus kóngur virti fyrir meðaumkun, ég lifi ein3 og efcfcja!.... Og leitaði eftir ástum hans. grátur né h'átur megnaði áð hræra stein- sér neglurnar. . hún hné í gólfið. hjarta 'Piiippusar. Laugardagur 22. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 ar- ©g nsianÍBgarsjóði kveana Nýlega er lokið úthlutun námsstyrkja fyrir yfirstandandi ár úr Menningar- og minningarsjóði kvenna. Komu að þessu sínni tii úthlutunar kr. 34.000,00. Umsækjendur voru 37, en að- eins 21 urðu aðnjótandi styrkja, en þær eru þessar: Morgusiblaðið lætur sldna í það í gær að íhaidið hafi feikilegan áhuga fyrir virkjun efri fossanna í Sogi. Það sem skorti sé ekld tiilögur, heldur fé til framkvæmd anna. íhaldið hafi alltaf skilið að írafossvirkjunin Ieysti ckki vandann til frambúðar o.s.frv. En má þá spyrja hið virðulega málgagn hins sofandi bæjarstjórnarmeirihluta íhaldsins: í fyrsta lagi: Hversvegna hefur íhaldið jafnan lagat gegn öllum tillögum sósíalista uni undifbúning að virlf j- unarframkvæmdum í efra Sogi og nú síðast við af- greiðslu fjárhagsáætlunar á síðast liðnum vetri? 1 öðru lagi: Hversvegna hindraði Ihaldið á síðasta Alþingi, ásamt Framsókn og Alþýðuflokknum, að til- laga Einars Olgeirssonar uni HEIMILD fyrir ríkis- stjórnina tii að taka 90 millj. kr. lán til virkjunarinnar næði fram að ganga? Sá íhaldið einhverja stórfellda liættu í því að samþykkt yrði HEIMILD til lántöku, til þess að hrinda þessari nauðsynlegu viðbótarvirkjun í f'ramkvænul ? I þriðja iagi: Hverjar eru þessar „raunhæfu aðgerð- ir“ sem Morgunblaðið talar um af svo miklum f jálgleik, úr því að ekltí mátti einu sinni samþykkja hemild til að afla fjármagns til virkjunarinnar? Vonandi stendur eldtí á Morgunbiaðinu að svara. Adda Bára Sigfúsdóttir, Hvík. Veðurfræði kr. 2000.00. Anna E. ÍÞ. Viig-gósdóttir; Rvík. Tannsmíði kr. 1500,00. Auðbjörg G. Stein- foack, Rviík. Tur.gumál kr, 1500,00. Ásdís Jaköbsdóttir, Rvík. Kirkju- 'legur listsaumur kr. 1000,00. Ás- dís E. Híkarðsdóttir, Rvík. Söng- ur kr. 1500,00. Ásta Hannesdóttir, Rvík. Heilsugæzla kr. 500.00. Guðrún Friðgeirsdóttir, Akureyri. lUppeldisfræði kr. 2000,00. Guð- rún Kistinsdóttir, Rví-k. Hús- mæðrakennsla kr. 1000,00. Hrönn Aðalsteinsdóttir, Rvík. Sálarfræði kr. 2000,00. Iðunn Jakobsdóttir, Rvík. Kirkju-legur lists-aumur kr. 1000,00. Ingibjörg Steingríms- dóttir, Akureyri. Söngur kr. 1500,00. Ingigerður Högnadóttir, Árnessýsla. Listmálun kr. 1500,00. Ingveldur H. Sigurðardóttir, Pat- reksf. Hannyrðir kr. 1000,00. Kristón Þorsteinsdóttir, Rvík. Heilsugæzla kr. 500,00. María Sigurðardóttir, Rvík. Viðskipta- Ekkert tmniS að vegagerSinni : undir Jökli Sandi. Frá fréttaritara Þjóðviljans Ekkert hefur verið unnið að vegagerðinni fyrir Jökul í sum- iar, þrátt fyrir 'almennan áhuga 'héraðsbúa fyrir því að fá vegirin lagðan. Hefur bví verið foorið við að ýtu vantaði til framkvæmd- anna en hún mun nú fengin og Iþó' ekkert -aðhafst. Búið var að útvega 100 (þúsund krónur til vegagerðarinnar. Virðist vega- málastjóri hafa takmarkaðan á- huga fyrir þessari nauðsynlegu vegalagningu. Verkfræðingur frá vegamála- skrilfstofunni ko.m í júlí og at- hugaði vegarstæðið. Hafði hann með sér Stefán Kristjánsson verkstjóra í Ólafsvík. Keyrðu þeir ’hér um en höfðu ekki tal af neinum ráðamönnum hér á Sandi. Horfur eru á því að bygging nýja menntaskólans, sem val- inn hefur verið staður á svæð- inu austan Stakkahlíðar, muni hefjast á næstunni. Liggur nú fyrir uppdráttur að7 bygging- unni, gerður af Skarphéðni Jó- hannssyni arkitekt. Fjárfestingarleyfi er fengið fyrir kjallarahæð hússins og handbært fé til byggingarinnar nemur 1,7 millj. kr. Húsið verð ur tvær aðal hæðir, kjallari og ris. Grunnflötur þess er um 1800 ferm. Gert er ráð fyrir að í skólanum rúm;st 500 nemend- ur. Skipuð hefur verið þriggja manna nefnd er hefur umsjón með undirbúningi byggingar- innar og byggingarframkvæmd- unum. Eiga sæti í henni þeir Pálmi Hannesson rektor, for- rriaður, Einar Erlendsson húsa- meistari ríkisins og Hörður (Bjamason skipulagsstjóri. fræði kr. 3000,00. Ólafía Einars- dóttir, Rvík. Fornleifafræði kr. 3000,00. Ólöf Pálsdóttir, Rvík. Högigmyndagerð kr. 2000,00. Ólöf Pálsdóttir, Ámessýslu. Heimi’lis- hagfr. kr. 2000,00. Sigrún Gunn- laugsdóittir, Akureyri. Myndlist kr. 2000,00. Vigdís Kristjánsdótt- ir, Rvík. Myndvefnaður kr. 1500, 00. Þórey Kolbeins, Rvík. Tungu- mál kr. 2000,00. Ágæhir heyskspnr Sandi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Heysk'apur hefur gengið ágæt- le.ga hér á Snæfellsnesi í sumar. Var grasspretta ágæt og nýting góð. Ekki eru bændur þó farnir að slá seinni slátt en að því llíður nú óðum. Byrjar vúd&i aftnr þogar af!i glæðist Borgarnesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í vor var keyptur hingað 5 tonna mótorbátur og hefur hann róið í sumar og fiskað fyrir þorp- ið. Að undanförnu hefur þó verið lítið um fisk í flóanum og róðrar fallið niður. Stendur til að bát- urinn hefji veiðar að nýju strax og afli glæðist. Ferðir Ferðaskrif stofuimar um næsíu helgi Ferðaskrifstofan efnir til eftir- talinna ferða um þessa helgi; Páll Arason efnir til ferðar til Heklu. Lagt verður af stað kl. 14:00 á laugardag. Gist verður í tjöldum; sennilega við Næfurholt. Komið til baka á sunnudags- kvöld. Fólk beðið að hafa með sér svefnpoka og -allan mat. Þórsmörk. Lagt verður af stað kl. 14:00 á laugardag. Komið til baka á sunnudagskvöld, Geysir — Gullfoss — Hreppar — Brúarhlöð. Lagt aí stað kl. 9:00 á sunnudag og komið til baka um kvöldið. Kriísuv'ík — Strandarkirkja — Sogsvirkjun — Þinigvellir. Lagt verður af stað kl. 13:30 á sunnu- dag. Þingvellir — Kaldidalur — Reyk’holt — Hreðavatn — Hvann eyri — Hvalfjörður. Lagt af stað kl. 9:00 á sunnudag. Komið til baka um kvöldið. Kolsýruhleðslan h.f. sem íhaldið lét í té leiksvæði barnanna við Seljaveginn undir verksmiðju- byggingu hefur nýlega snúið sér til bæjarráðs og krafizt þess að fá ókeypis möl og sand úr gryfj- um bæjarins við Elliðaár vegna þeirrar „tafar“ sem hún hafi orð- ið fyrir út af deilunum um lóð- ina! Bæjarráð synjaði þessu fárán- lega erindi fyrirtækisins á fundi sínum 14, þ. m. Fréttin sem barst út um heim í fyrramorgun um að vetnissprengja hefði -verið sprengd í Sovétríkjunum vakti að sjálfsögðu mikla athygli um allaa heim. Otvarpsdagskrár vcru rofnar til að skýra frá þessu og sagt var að Eisenho- wer Bandaríkjaforseti hefði verið vakian af værum blundi þegar fréttin barst til Banda- ríkjanna. Þjóðviljinn var einn íslenzku blaðanna um það að skýra les- endum sínum frá þessari miklu frétt usndir hæfilegri fyrusögn. Morgunblaðið gat hennar að engu, Alþýðublaðið sagði frá heani í smáldausu. Tíminn birti fréttina á öftustu síðu og bætti við þeim uppspuna, ‘ að kjarnorkumálanefnd Banda- ríkjatma teidi ,ólíklegt að Rúss- ar hafi gert‘ vetn'ssprcngju, ,,en hins vegar líklegt að þeir hafi í hctidum leiðarvísi að gerð hennar“. Kvöld’blaðið Vís- ir var öllu óheppnari. I fyrra- dag, daginn sem fréttin barst, birti Vísir þriggja dálka mynd á forsíðu og sagði hana vera af liðhlaupa úr sovéthernum, sem „fullyrðir að Rússar eigi ekki í fórum sínum vetnis- sprengju, en án efa „formúl- una“ til þess að búa hana til“. Við hliðina á myndinni var svo eindálka fyrirsögn; „Rússar reyna vetnissprengju“. Vísi hef ur sem sagt tekizt það einstæða afrek að sprengja sína eigin „formúlu“ og þá væntanlega „leiðarvisi“ Tímans um leið. Framhald af 1. síSu. anna. Gegn því greiddu þó full- trúar Framsóknar í ráðinu at- kvæði. Samkvæmt lögum má skjóta slíkum ágreiningi innan ráðsins til líkisstjórnarinnar. Þann rétt notuðu Framsóknar- fullt.rúarnir og var málið sent til úrskurðar ríkisstjómarinnar. Ríidsstjómin bannaði, Afgre'ðs'a ríkisstjór.nariimar varð á þá lei'ð að samþykkt fjárhagsraðs var felld úr gildi og bannað að reisa íbúðirnar. Hefur ekkert komið fram í mál- inu sem bendir til annars en öll ríkisstjórnin, þar með talinn sá lielmingur hennar sem skipaðnr er af Sjálfstæðisflokknum, þeir Bjami , Benediktsson, Ólafur Thórs og Bjöm Ólafsson, hafi staðið áð þessari furðulegu af- greiðslu. Er það ekki í fyrsta skipti, sem Sjálfstæðisflokkur- inn leikur þann skrípaleik, að láta fulltrúa sína í einni stofn- uninni veita málum samþykki en fulltrúa sina á öðrum stað hindra framgang þeirra, Öllum undirbúningi lokið. Lokið var öllum nauðsynleg- um undirbúningi að bygg’ngu þessara húsa. Bæjarráð hafði úthlutað lóðum undir þau við Skeiðavog snemma í vor. Búið var að gera uppdrætti að bygg- ingunum og ekki er annað vit- að en að fjármagn hafi verið fyrir hendi, þar sem kunnugt er að fjárhagsráð bindur leyfi S.I.B.S. efn'r til fjölbreyttra hátíðahalda í Tívólí nú urn helg ina, tii styrktar þeirri þjóð- nytjastarfsemi sem það hefur með höndum og ölium almenn- ingi er kunn. Hátiðahöldio fara fram bæði í dag og á morgun. Verður skemmtigarðurinn opnaður kl. sín yfirleitt því skilyrði að leyfisumsækjandi geti gert grein fyrir möguleikum til áð koma viðkomandi byggingu í íbúðarhæft ástand. Hagkvæmt fyrirkomulag. Þessi framkoma ríkisstjórn- arinnar, sem Sjálfstæðisflokk- urinn og Framsókn bera á- byrgð á sameiginlega, er því furðulegri þegar þess er gætt, hér átti að byggja 36 íbúðir við götu sem er fyrir hendi, en ekki á nýju svæði me'ð öl1- um þeim kostnaði sem því fylg- ir í gatnagerð og lagningum. Hér var um sambyggingar að ræða og gert ráð fyrir sameig- inlegri kyndingu, sem sparar miklar fjárhæðir í stofnkostn- aði og rekstri. Forgangsréttur bæjarins. Gert var ráð fyrlr að fimm herbergi yi-'ðu í hverri íbúð, í- búðarstærð 350 rúmmetrar. Sér stakur garður átti að fylgja hverju húsi. Áætlað kostnaðar- verð var 190 þús. kr. á íbúð, miðað vi'ð núverandi verðlag. Fyrirtækið, sem ætlaði að reisa húsin, Benedikt og Gissur, hafði boð:ð bænum forkaupsrétt að í- búðunum, og hafði bærinn vissu lega brýna þörf fyrir ráðstöf- unarrétt á þeim, og þó fleiri hefðu verið, slíkt hönnungar- ástand sem rikjandi er í hús- næðisrnálum bæjarins undir stjói'n Sjálfstæðisflokksins, 2 e. h. í dag. Guðmundur Löve setur hátíðina en síðan koma fram ýmsir kunnir skemmti- kraftar: Baldur Georgs skemmt ir, hljómsveit Kristjáns Kríst- jánssonar leikur. Þá skemmta söngvaramir Lórý Erlingsdótt- ir, Ragnar Halldórsson, Elly Vilhjálmsdóttir, Ólafur Briem, Svana R. Guðmundsdóttir, Ingvi Guðmundsson, Nína S:gurðar- dóttir, Adda Örnólfsdóttir og Sigurður Haraldsson. Að því búnu verður hlé á skemmtun- inni til kl. 8.30. í kvöld verða svo þessi skemmtiatriði: Baldur Georgs, Tigulkvartettinn, Guðmundur IngóJfsson, 12 ára drengur, leikur frumsamin lög og að lok- um syngur Tígulkvartettinn. Da.nsað verður á palli t:l kl. 2 í nótt og er ókeypis aðgangur að pallinum. Á morgun halda svo hátfða- liöldin áfram. Þarf var' a að efa að bæjarbúar fjölmenni að þessu sinni í Tívólí sjálfum sér til upplyftingar og góðu mál- efni til styrktar. Framhald af 1. síðu. flokksins var birt. Hins vegar virtist eðlilegt að einhverjar undirbúningsviðræður færu fram áður en hugsanlegt fyrir- komulag á væntanlegri sam- vinnu, eins og lagt var til í bréfi Sósíalistaflokksins; það yrði til þess að skýra málin og flýta fyrir endanlegum nið- urstöðum. Og varla ætti það að þurfa að raska þeirri „still- ingu“ sem Hanníbal telur for- sendu að góðum árangri. IndLand o.g Pakistan hafa kom- izt að samkomulagi um að skip- aður verði embættismaður til að ákveða hvenær og með hvaða hættj ’þjóðaratkvæði skuli fara fram í Kastbmír um framtíðar- stöðu landsins. Er 'þetta talinn mjög m.ikilvæ|gyir ‘•árangur 'at) fundum iþeirr.a Múhameðs Alí og Nehrús að undaníömu. Ráldssfjéfnin stöðvar bygg- ingy þrjátíu og sex íbúSa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.