Þjóðviljinn - 22.08.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.08.1953, Blaðsíða 9
Vendetta Stórfengleg amerisk kvikmynd ; Sýnd kl. 9. — Næst síðasta ' sinn. Skipstjórinn við eldhússtörfin (The Skipper Surprised) His Wife) Kobert Walker, Joan Leslie. Sýnd kl. 5 og 7. Steaí 648b Samson og Delila ITin heimsfræga stórmynd. Aðalhlutverk: Hedy Lamarr, Victor Mature. Sýnd vegna fjölda eftirspurna: kl. 9. Skólahátíð (Swing It Magistem) Bráðfjörug og skemmitileg uænsk söngvamynd. Aðalhlut- verk leikur hin fræga dægur- íagasöngkona Alice Babs, sem væntanleg. er hingað haust. Sýnd kl. 5 og 7. 1 dag kl. 3: Kvikmyndasýning dr. Kellems Myndir frá íslandi, Græn- landi og víðar. Aðgangur kr. 5,00 greiðist við innganginn. Simi 81936 Santa Fe Stórkostleg, víðfræg og mjög umtöluð amerísk mynd í litum um æviritýralega byggingu fyrstu járnbrautarinnar vest- ur á Kyrrahafsströnd. Myndin er 'byggð á sönnum atburðum. Þetita er saga um dáðrakka menn og hugprúðar konur. Randolpli Scott, Janis Carter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð i,nnan 12 ára. Bími 1384 I draumalandi — með hund í bandi. XDrömsemester) Bráðskemmtileg og fjörug ný sænsk söngva- og gamanmynd. Aðalhluitverk: Dirch Passer, Stig Járrel. — í myndinni syngja og spila: Frægasta dægurlagasöngkona Norður- landa: ALice Babs. Einn vin- sælasti negrakvartett heims- ins: Delta Rhythin Boys (en :þeir syngja <m. a. „Miss Me“, ,.Flickorn,a á Smaland" og „Emphatically No“). — Enn- fremur: Sven Asmussen, C'harles Norman, Staffan Broms. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölbreytt úrval af stein- luringnm. — Póstsendum. SSml 1544 Kósakkahesturinn Mjög æfintýj-arík og spenn- andi rússnesk stórmynd, tek- in í AGFA liitum. Leikurinn fer fram í Kákasus á styrj- aldarárunum. Aðalhlutverk: S. Gurso, T. Tjemova og góðhesturinn „Bujan“. Dansk- ir skýringatextar. — Bönnuð bömum yragri en 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 g 9. Sínu 6444 Vorsöngur (Blossom Time) Hrífandi söngmynd um kafla úr aev.i Franz Schuberts. Mörg a-f fegurstu lögum Schutoerts eru suragin í myndinrii. Aðal- hlutverk leikur og syngur. hinn frægi söngvari Richard Tauber ásamt Jaue Baxter, Carl Esmond. Sýnd kl. 9. Litli og Stóri í Cirkus Sprenghlægileg skopmynd er gerist að mestu í Cirkus þar sem er fjöldinn allur af skemmtiatriðum og látlaust grín frá upphafi til enda. — Aðaihlutverk: Lit i og Stóri. Sýnd kl. 5 og 7. •Tpl 0 /’T^I 0 J0 —— 1 npoiibio --—> Sími 1182 Skálmöld („Reign of Terror“) Afar spennandi ný, amerísk kvikmynd um frönsku stjórn- arbyltinguna 1794. — Robert Cummings, Arlene Dahl. — Sýnd kl.‘ 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Kmsp-Sala Húsmæður! Sultutíminn er kominn. Tryggið yður góðan árangur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmd- um. Það gerið þér með því að nota Betamon óbrigðult rotvarnarefni; Bensonat bens- oesúrt natrón; Pectinal sultu- hleypir; Vanilletöfjur; Vín- sýru; Flöskulakk í plötum. ALLT FRÁ CHEMIA H.F. Fæst í öllum matvöru- verzlunum. Pöntunarverð: Kaffi kr. 24,90, stmsykur 2 95, hveiti frá 2,65, matarkex 8,15, suðusúkkulaði 8,95, rúsínur 9,80, sveskjur 14,70, niðursoðn- ir ávextir frá 10.00. — Pöntun- ardeild KHON, Hverfisgötu 52, sími 1727. Kaupum — Seljum notuð húsgögn, herra fatn- að, gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar o. fl. — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 112 sími 81570. Munið Kaííisöluna í Hafnarstræti 16. Dagiega ný egg, | seöin og hrá. — Kaffisalan, j : L. ■ ræti 16. ;u ijósakrónur I8ja b- L L kjargötu U — Laugaveg 63 Stoíuskápar Húsgag na verzlunin Þórsgötu 1 Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunin Grettisgötu 6. Vörur á verk- smiðjuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, p>önnur o. fl. — Málmiðjan h. f., Bankastræiti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Innrömmum Útlendir og iimlendir ramma- listar í miklu úrvali. Ásbrá, Gcettsgötu 54, sími 82108. Viðgerðir á rafmagnsmótorum Oig heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30, sími 6484. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Simi 80300. Ljósmyndasfofa Nýja sendibíla- stöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. 7.30—22. — Helgl- daga kl. 10.00—18.00. Saumavélaviðgeroir, skriístofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiriksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Simi 1453. Svifflugskólinn á Sandskeiði tilkynnir Síðasta svifflugnámskeið sum. arsitis hefst á Sandskeiði laug- ardaginn 22. ágsút og stendur í 14 daga. Upplýsingar í Ferðaskrifstofunni Or'of, sími 82265. .Svifflugfélag íslands. Laugaídagur 22. ágúst. Skemmtigðrourinn opnaður klukkan 2 e.h. Dagskrá: 1. Hátíðahöldin sett: Guðmundur Löve. 2. Baldur Georgs skemmtir. 3. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur Söngvarar: Lóry Erlingsdóttir, Ragnar Halldórsson, Elly Vilhjálmsdóttir, Ólafur Briem, Svana R. Guðmundsdóttir, Ingvi Guðmundsson, Nína Sigurðardóttir, Adda Örnólfsdóttir og Sigurður Haraids- son. HLÉ Skemmtigarðurinn opnaður á ný kl. 8.30 1. Baldur Georgs skemmtir. W 2. Tígulkvartettinn syngur. 3. Guðmirodur Ingólfsson 12 ára leikur "u.fÁ írumsamin Iög. 4. Tígulkvartettinn syngur. Dansað á palli til kl. 2. Hljómsveit Baldurs Krist- jánssonar leikur. Ókeypis aðgangur að danspall- inum. Samkaná íslenzkm berldasjúklinga r ==7 \ F' „SyLLFMr Áætlun í september ' REYKJAVÍK — OSLÓ — ILAUPMANNAHÖFN FI 210 Staðartímar FI 211 Laugardaga Sunnudaga 08:30 Frá . . . . Reykjavík Til 13:00 15:30 Til . . . Osló Frá 12:30 16:15 Frá . . . . Osló Til 11:30 18:15 Til .. . Kaupmannahöfin .... Frá 09:30 . REYKJAYÍK — PRESTWICK — KAUPMANNAHÖFN FI 250 Staðartímar I I 251 Þriðjudaga Miðvikudaga 08:30 Frá .. . Reykjavík Til 18:30 14:00 Til .... . Prestwick Frá 14:45 14:45 Frá .. . Prestwick Til 13:30 18:15 Til .. . Kaupmannahöfo .... Frá 09:30 1 Flugféiag fslands hí. \ - ■’ • y

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.