Þjóðviljinn - 22.08.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.08.1953, Blaðsíða 5
 SiUómi is mm hrein il snann orfs / Bandarlk]unum skorfsr fugmlH]ónír manna heilnœmf drykk]arvafn Tveir þrijðju hlutar mannkynsins búa í sveitum, þar sem heilbrigðisástand er víð'ast hvar langt fyrir neðan - Laugárdagur 22. ágúst 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (5 ~ 'sa i • v • ' w iágmarkskröfu r. Frá þessu segir í nýútkom- inni skýrslu frá Heilbrigðis- stofnun SÞ (WI-IO). Skýrslan var gefin út eftir ráostefnu heilbrigðissérfræðinga sem hald in var í Genf. Gert er ráð fyrir að á jörðinni búi nú um 2.300.000.000 manna og að tveir þriðju hlutar þeirra, eða um 1.500.000.000 búi í sveitum eða smáþorpum, og að mikill hluti þeirra búi við slík skil- yrði, að heilsu þeirra stafi mik- il hætta af. Það er ekki einungis í þeim hlutum heims, sem kallaðir eru ,óþróaðir‘, að mikið skortir á að uppfylltar séu lágmarkskröfur um hreinlæti. f skýrslunni er nefnt sem dæmi, að aðeins 41.S% af íbúum í sveitum Bandaríkjanna hafi aðgang að rennandi vatni. Þriðjungur Bandaríkjamanaa (54 millj.) (býr í sveitum eða þorpum með færri en 2500 íbúa. 27 millj. Náði sér loksms niðri Dómari í Chesapeake í Banda- ríkjunum dæmdi um daginn roskna konu fyrir að ganga yfir götu á móti rauðu ljcsi. Hún fékk sjifíf að velja hvort hún vildi greiða fimm dollara sekt eða skrífa ritgerð um ,,Grænt og rautt í umferðinni". Konan kaus að greiða sektina. Hún var gömul kennslukona dómarans. þeirra búa við skort á heil- næmu vatni og 33 millj. skort- ir frárennsli. En að sjálfsögðu er ástand- ið verra í þeim löndum, sem hafa orðið aftur úr í efnahags- þróuninni. Það má geta sér til um hvernig heilbrigð;sástandið er í löndunum fyrir botni Mið- jarðarhafsins af því, að þar er barnadauðinn (hundraðstala lifandi fæddra sem deyja á fyrsta ári) frá 17 uppí 79%. Þeir sjúkdómar, sem stemma mætti stigu fyrir-með bættu hreinlæti, eru heiztir malaría, berklar og trakóma, augna- sjúkdómur sem 89% Egypta þjást af. Ekki er ástandið betra í Suð- ur-Ameríku. Þar er drykkjar- vatn sótt í ár eða vötn og borið til þorpanna. Og sorpi og saur er fleygt einhvers staðar í nágrenni mannabústaðanna. Slíkt hefur malaríu, gulu og þarmasjúkdóma í för með sér. Rannsóknir á heilsufari íbúa Amasónsdalsins leiddu í ljós, að 93% þeirra sem voru at- hugaðir, voru smitberar þarma- sjúkdóma. 44% þeirra sem ver- ið höfou undir læknisþendi höfðu þjáðst af þarmasjúk- dómum. Áætlaður manndauði í Ind- landi af völdum hreinlætis- skorts á einu ári er sem hér segir: kólera 200.000, blóð- kreppusótt og þarmabólga 220. 000; taugaveiki og aðrar hita- sóttir 3.300.000. Reiknað hefur verið út, að taugaveiki, þarms- og gama- bólga kosti 58.2G5 dollara á 100.000 íbúa á ári hverju. En það mundi aðeins kosta 138.000 dollara að koma í veg fyrir þessa sjúkdóma með bættum vatnsbólum og lögnum og hol- ræsum handa sama mannfjölda. Fimm börn frusu í t hel í kæliskáp { FIMM börn fundust í síð- ) ustu viku frQsin í hel í / kæliskáp í bænum West / Memphis, Arkansas í ) Bandaríkjunum. — Börnin / höfðu skrioáð inn í skáp- ) inn og hurðin fallið í lás) að baki þeirra. ) Talið er, að þessi háborg hafi verið reist á bronsöld. Rannsóknir á mannhæðarháum steinum á borgarstæðinu hafa leitt í ljós, að þessir steinar eru rústir af geysistórri höll, sambyggðri við hof, sem talið er að hafi verið reist af Kyn- iras, ltonungi í Paphos, Afró- dítu til heiðurs. Iliffe prófessor, sem hefur stjóraað uppgreftrinum, segir, að ljóst sé, að höllin ásamt liofinu hafi náð yfir margra hektara landa og því megi gera ráð fyrir, að hér sé um að ræða háborg Vestur-Kýpur. Verkiöllm Framhald á 12. síðu 1 tilskipanirnár, sem orsökuðu j verkföllin, hvað þá að breyta stefnu sinni gagnvart láglauna fólki. Franska alþýðusamband- ið, sem hefur megnið af félags- bundnum verkalýð Frakklands innan sinna vébanda, hefur því ekki gerzt aðili að þessu sam- komulagi og hefur fyrirskipað sínum félögum að halda verk- föllunum. áfram, og bíða nán- ari fyrirmæla. Klofningssamböndin hafa mest fylgi meðal opinberra starfsmanna og það er því lík- legt, að samkomulag þeirra vi'ð ríkisstjórirna muni leiða til þess, að járbrautarsamgöngur og bréfdreifing komist brátt í samt lag. Dagskrárnefnd franska þjóð þingsins kom saman á fund í gær til að taka afstöðu til til- mæla þingmanna um að þingið verði kallað saman á aukafund. Nefndin sat á fundi í tvo tíma, en frestaði að taka ákvörðun þar til á mánudag. Sovézki vísindamaðurinn M. Gerasimoff hefur nýlega lok- ið miklu verki um sambandið milli hauskúpu manna og and- litsdrátta þeirra. Út frá haus- kúpum, sem fornfræðingar Fundizt hafa legstaðir, sem höggnir voru í klettavegginn eftir endilöngum dalnum. Graf- irnar eru allar frá 13. til 11. öld fyrir Krist. Mikið af skart- gripum úr guili og fílabeimi hef- ur fundizt í þessum gröfum. Eru munir þessir gerðir af mikilli list. Þar skammt frá hafa aðrar grafir fundizt, sem grafnar voru í jörðu, og þykir mega sjá á leifum af beinagrindum, að líkici hafa verið grafin í skyndingu; sennilega hefur þarna geisað skæð farsótt. Leiðangurinn hefur einnig fund ið virkisgarð, sem þykir gefa nýja vitneskju um hernaðarlist- ina á fimmtu öld f.vrir Krist. Eanfremur neðanjarðargöng, sem lágu inn í hvelfingu. þar sem fundust 30 beinagrindur og 50 dýrmæt ker frá my- kensku öldinní. Mamkkó Framhald af 1. síðu. I sjálfu Marokkó var Ben Arafa í gær sæmdur soldáns- nafnbót í Fez, að v'ðstöddum fylgismönnum E1 G’aoiús og frömskum stjórnarerindrekum. Frakkar segja aht með kyrrum kjörum í landinu, og útgöngu- banninu hefur verið aflétt. Hinn nýi soldán hélt til Marrak esh í gær og mun þaðan fara til höfuðborgarinmar, Rabat. Hann lýsti í gær yfir „vinar- þeli“ sínu í garð Frakka, sem hefðu bjargað land>nu frá stjórnleysi. El Glaoui tók í sama streng í viðtali við frétta- ritara AFP-, og sagðist fagna þeirri „vizku og skilningi, sem franska stjómin hefði sýnt.“ hafa grafið upp víðsvegar um Sovétríkin, hefur hamn mótað í leir og endurskapa'ð mikinn f jölda mannsliiöfða, sem á næsta einstæðan hátt sýna manngerðir ýmissa kynkvísla og stofma sem frá forneskju hafa búið á því víðlenda svæði sem Sovétríkin ná nú yfir. Sá sem kemur inn í verk- stæði hans, þar sem manns- höfuð eru meðfram öllum veggjum, getur t. d. rekizt á andlitsdrætti þá sem senni- legastir eru taldir hjá manni sem setyst að við bakka La- dógavatnsins fyrir fimm þús- undum ára, eða þá að gestur- inn finnur á hillu höfuð eins af hirðingjum þeim, sem fyrir tveim þúsundum ára þeystu á hestþaki yfir Minusinsk steppuna eða gegnum Volgu- dalinn. Myndin sýnir Gerasimoff á- samt mannshöfði sem hann hefur gert eftir hauskúpu sem fannst í haug í Ivlinusinsk- héraði. Ungverska send'ráðið í Lon- don hefur tilkynnt, að erlendir stjórnarerindrekar geti nú farið um . allt Ungverjaland án sér- stakra ferða’eyfa. Undanþegin eru aðeins héraðin við júgóslav- nesku og austurrísku landamær in. Stjórnarerindrekar sem æskja að ferðast til þeirra, geta þó fengl'ð sérstök vegabréf, ef þeir sækja um þau a. m. k. sól- arhr’ng áður en fei-ðin er farin. Ekki aígreifi elfir söð I biðsal fæðingardeildarinnar sat tilvonandi faðir og beið eftir fæðingu fyrsta afkvæm's síns. I hvert skipti sem dyrn- ar voru opnaðar rauk hann á fætur. Þegar manni við hlið hans var tilkynnt, að hann hefði eignazt dóttur, gat hann ekki setið á sér lengur og hreytti út úr sér: — Hverskoaar afgreiðsla er þetta piginlega. Ég kom löngu á undan honum. I síðasta mánuði var haldin í Iíaupmannahöfn alþjóðleg ráð- stefna ljóslækna (radiologa). 1 sambandi við ráðstefnuna var haldin sýning á ýmsum tælrjum sem nú eru notuð við ljós- lækningar. Verðmæti tækjanna var samtals talið um 53 niillj. ísl. kr., og það kostaði um millj. krónur að setja sýningnna upp. Aðgangur var aðeins fyrir þátttakendur í ráðstefmmni. — Myndin er af einu tækjanna. Sjúklingurinn liggur á hekk, sem sem snýst hægt framhjá geislanum. Merltur fornleifofundur á vesturhlufa Kýpurey|ar Brezkir fornleifafræöingar hafa fært sönnur á, að há,- borg hafi veriö í fornöld á Vestur-Kýpur, þar sem borg- in Paphos stóð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.