Þjóðviljinn - 22.08.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.08.1953, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 | I | Idag birtlr I»jóðvilj- !; inn niðurlagið af <! þeim ltafla úr ræðu Malénkoffs er fjall- ;! ar uni efnahags- j< málin innan Sovét- ]; rikjanna og þau j; j; stórfelídu verkefni !j !; sem nú er verið að !! 4 framkvæma. Fyrri <! •! hlutl ræðukaflans j! j! birtist í blaðinu í ]; J; fyrradag. - Sverrir ]; 'J; Kristjánsson hefur !; !; gert þýðinguna. !; 1###############################J I mörgum héruðum landsins er uppskera koms og annarra nytjajurta lítil á samyrkjubú- um og ríkisbúum og nýting- ar siæmar. — Sum sam- yrkjubú hafa litlar tekjur í fé og afurðum og gefa sam- yrkjubændum litla eftirtekju af vinnudegi þeirra. Stafar þetta af lélegum rekstri akuryrkju. Það skal játað, að vexti bú- fjárstofnsins er mjög ábóta- vant. Því fer víðs fjarri, að vér höfum fullnægt sem skyldi vaxandi þörfum fólksins á kjöti, mjólk, eggjum og öðrum bú- fjárafurðum. Kunnugt er, að fyrir stríð var vöxtur búfjár- stofnsins með nokkrum van- efnum. Þótt ailmik:ð starf hafi verið unnið eftir stríðið við að endurnýja og efla nautgripa- ræktina, þá hefur þó enn ekki tekizt að vinna bug á þeim mistökum, er valdið hafa seina- gangi í þróun búfjárstofnsins. Enn er vöxtur nautgriparækt- arinnar ekki nægilega ör og af- rakstur rýr. Á mörgum sam- yrkjubúum hefur samvirk bú- fjárrækt til þessa orðið nytja- minni og óarðgæfari en efni stóðu til. Allt hefur þetta dreg- ið úr efnahagslegri velmegun samyrkjubúa og valdið tjóni þijófifoúskapnum í heild. Þá hefur og framleiðsla kart- aflna og grænmetis dregizt alvarlega aftur úr, en fyrir þá sök hefur ekki tekizt að auka birgðir þessara afurða handa fólki í borgum og iðjuverum, svo að ekki sé minnzt á þáð, að skortur á kartöflum veld- ur stöðnim í aukinni búfjár- rækta nytjajurtir til iðnaðar, fyrir kornmat. Vér verðum að efla á allan hátt framleiðslu nytjajurta til iðnaðar, og er þar fyrst að telja baðmull, hör, sykurrófur og olíujurtir. Það er verkefni dagsins að skapa í landi voru á næstu tveim til þrem ár- ufm allsnægtir matar hatida fólk:nu og hráefna handa iðn- aðinum. Þetta viðfangsefni verður áð leysa á grundvelli hins almenna vaxtar þjóðbú- skaparins og með því að alefla samyrkju'búskapinn í fjárhags- legum og skipulagslegum efn- um, Ríkisstjórnin og miðstjórn flokksins töldu, að til þess að verkefni þetta yrði leyst á við imandi hátt, væri nauðsynlegt að gera margvíslegar ráðstaf- anir, er ýttu undir stórstíga framför landbúnaðarins og örvuöu samyrkjubændur og ríkisbú til að bæta úr því sem áfátt er í sumum grekium landbúnaðarins. Það verður ekki talið heil- brigt ástand, sem nú rik:r, að ýtt sé sérstaklega undir sumar greinar landbúnaðar og landbúnaðarafur'ða, svo sem foaðmull, sykurrófur, te og sítr- ónurækt, en ríkið hirði ekki um að efla og örva ýmsar aðrar landbúnaðarafurðir, svo sem kartöflur og grænmeti eða svo mikilvægan þátt landbún- aðar sem búfiárræktin er. Hér er au'ðvitað ekld um það að ræða, að draga úr fjárhagslegum ívilnunum til handa samyrkjubæodum og ríkisbúum, er veittar eru til aukinnar framleiðslu baðmull- ar, sykurrófna og annarra afurða, sem ríkið hefur ýtt undir f járhagslega. Það er þvert á móti nauðsynlegt áð efla sem mest framleiðslu þessara mikilvægu afurða og veita henni fyllstu umhyggju og afistoð. En hér er um að ræða ráðstafanir til þess að samy'rkjubú og samyrkju- bændur hafi aukinn fjárhags- legan hag af að auka fram- leiðslu á kartöflum, grænmeti og búfjárafurðum. Ríkisstjórnin og miðstjóm forða sinn á mörkuðum sam- yrkjubúanna og gegnum kerfi samvinnufélaganna. EINKAEIGN BÆNDA OG SKATTGREIÐSLA Auk þessara aðgerða hafa ríkisstjórnin og miðstjórn Kommúnistaflokksins ákveðið að le’ðrétta þá stefnu, er ríkt hefur gagnvart einkabúskap samyrkjubænda. Svo sem kunnugt er á hver samyrkju- bóndi einkabúrekstur í sama mund og hann tekur þátt í hinum samvirka búskap, og er þetta í samræmi við Reglu- gerð um samyrkjubú. Einka- búskap samyrkjubænda er ætlað að sjá fj'rir vissum per- sónulegum þörfum þeirra og skylduliðs þeirra, meðan þeim verður ekki annað að fullu af li'num samvirka búskap. Vegna nokkurra mistaka, sem orðið hafa í skattaálagn- ingu á einkabúskap samyrkju- bænda, hefur mátt greina nokkra rýrnun í tekjum þeirra af þessum sérrekstri. Naut- gripum, einkum mjó’kurkúm, í einkaeign samy'rkjubænda hefur fækkað, og er það and- stætt stefnu flokksins á sviði STALÍNGRAD HIN NYJA skylduframlag búfjárafurða samyrkjubænda, svo og við áðrar ráðstafanir, er miða að því að ýta undir aukna fram- léiðslu samyrkjubúa og sam- yrkjubænda. Tekjur þeirra munu þegar aukast á árinu 1953 um 13 milljarða rúblna, en á heilu ári um meira en 20 milljarða rúblna. AUIÍIN AÐSTOÐ VIÐ BÆNDUR Þá gerir f járhagsáætlun rík- isins ráð fyrir fjárframlög- um til að auka enn að veru- legu leyti notkun vélaafls og raforku í landbúnaði, til að- bú standa nú andspænis: að ■auka uppskeru alls jarðar- gróða, fjölga nautgripum og auka afurðir þeirra. Lagt er til, að ríkið verji á þessu ári af fjárhagsáætl- un sinni og öðrum tekjulind- um 92 milljörðum rúblna til eflingar landbúnaði. En við þetta bætast 3,5 milljarðar rúblna, er samyrkjubúin fá áð láni frá ríkinu til langs tíma. Samyrkjubú'n munu úr eigin sjófium verja á árinu 1953 ekki minna en 17 milljörðum ráblna til fjárfestingar. Pélagar! Vér stöndum and- spænis miklum verkefnum þar efla framleiðslu tábúins á- fourðar og aðstoða bændun enn frekar á öllum sviðum búfræðinnar. Meðal þeirra ráðstafana má fyrst telja fasta ráðningu dráttarvélastjóra, vélamanna og annarra sérlærðra verka- manna, því að skortur á slík- um fastráðnum mönnum með þekkingu í vélvísi er ein helzta orsök þess, að vélar eru ekki sem skyldi hagnýtt- ar i landbúnaði. Fjö’gað verð- ur vélum, einkum dráttarvél- sem er efling og þróun land- búna'ðarins. Það er enginn efi á því, að ef allir samyrkju- bændur vorir og landbúnaðar- verkamenn, verkfræð'ngar og vélfræðingar í iðnaði landbún- áðarvéla og tilbúins ábunð- ar, ef vér allir saman leggj- umst á eitt, og ef vér drögum ekki af oss hvorki um afl né cfni, þá munum vér á tveim árum eða þrem hafa komið má’um vorum fyrir á þann veg, að almenmngur hefur al’snægtir matvæla og létt’ðj- an gnægðir hráefha. Ræða Malénkoiís í Æðsta ráðinu um efnahagsmál Ráðstjórnarríkjanna rækt. Það er brýnasta skylda vor aö binda hi'ð allra bráðasta endi á þessa vanhirðu í land- búnaði í þeim héruðum og á þeim samyrkjubúum, sem dreg- izt hafa aftur úr, að tryggja öra þróun og vöxt himna sam- virku búskaparliátta sveitanna og auka þannig að veru’egu leyti verklaun samyrkjubænda í peningi, korni og öðrum land- aurum. AUKNING KORN- UPPSIíERU Það er skylda vor að auka enn meir koraframleiðsluna, einkum þegar þess er gætt, a'ð það er nauðsyn landi voru, ekki aðeins til þess að fullnægja vaxandi neyzluþörfum fólksins, heldur einnig til þess að ýta undir öra þiróun búfjárræktar- innar og sjá þeim héruðum, er flokksins hafa þegar ákveðið á þessu ári að hækka kaup- verð á kjöti, mjólk, ull, kart- öflum og grænmeti, sem lög- skylt er að selja ríkinu, án þess að útsöluverð í verzlun- um hækki og án þess að nokk- u'ð verði slakað á þeirri stefnu að lækka áfram útsöluverðið. Ákveðið hefur verið að skipu- leggja í stórum stíl kaup rík- isins á umframforða sam- yrkjubúa og samyrkjubænda, er staðið hafa vi'ð skuldbind- ingar sínar um afhendingu afurða ti] ríkisins. Mun ríkið kaupa af þe:m á hækkuðu verði afurðir þeirra, kora, grænmeti, kartöflur, kjöt, mjólk og aðrar búnytjar. Þá mun ríkið ef!a í stórum stíl verzlun samyrkjubúa og hjálpa þeim að selja afuröá- samy'rkjubúskaparins. Fyr'r þá sök hafa ríkis- stjórnin og miðstjórn flokks- ins talið naufisynlegt að draga að verulegu leyti út skyldu- greiðslum bænda af einkabú- rekstri þeirra og hafa ákveð- ið að breyta skattakerfinu að því er samyrkjubændur varð- ar með því að minnka um he’ming skatt á hverjum cam- yrkjubónda og gefa þeim upp eftirstöfivar ógold’nn.i skatta frá síðustu árum. Fjárlög ’rík- isins hafa gert ráðstafanir til að hækka verð á búfjáraf- urðum, kartöflum og græn- meti, er samyrkjubændur láta af hendi við ríkið. Ríkisfjárlögin taka einnig til greina tekjubreytingar er verða í sambandi við lækk- un landbúnáðarskattsins og um, og útbúnaður aukir.n til vé’aVifigerða á dráttarvéla- stöðvunum. Hraðað verður rn ív'rkjun landbúnaðarins, bæði með þvi a'fi byggja nýjar raforkustöðvar og eins með þ'í að tengja dráttarvéla- stöðvar, samyrkjubú og ríkis- bú við raforkukerfi ríkisins. ramyrkjubú og ríkisbú muau fá mjög auknar birg'ðir ti’bú- ins áburðar, og séð veríur um, að hvert samyrkjubú eigi kost á að njóta aðstoðar e'ns eða tveggja sérfræðinga í bú- fræði, er fastrá'ðnir séu mefial starfsmanna dráttarvélastöðv- anna. Allar þessar ráðstafanir mutiu í ríkum mæli auðvelda heppilega lausn á meginhlut- verki því, sem samyrkjubú, dráttarvélastöðvar og ríkis- MEIRI NEYZLTJVÖRUR Samhliða frekari þróun neyzluvöruiðnaðarins og stór- vexti la.ndbúnafiar ver'ður það mál enn mikilvægara, hvernig efla skuli á öllum sviðum verz’unarslupu’ag rík’s'ns, samvinnufélaga og samyrkju- búa. Hin sovézka verzlun vor þjónar þörfum og hagsmun- um þjóðarinnar. Ho.nni er ætl- að að þjóna sósíahsku þjóð- félagi. henni er ætlað að þró- a.st samhliða vaxandi sósíal- ískri fram’eiðslu og temja liana nevzlu almennings. Þ’ttri'ðifi net rík'sverzlana og samv'.nnuverz’ana, verz’un- arvöruhúsa. birgfeskemma og samy'rkjubúamarkaða • gefur almenningi kost á fjö'breyttu úrváli nevzlrafurða snm iðn- aður ,rnr o" ’andbúnaður hafa framleitt. Ilin sovézka verzl- un er sömuleiðis stórvægur þáttur í a’lsherjarkerfi þeirra framleiðsluhátta, er ríkja með ifinað’ ríkisins og landbúnaði samvir-kra ’bæ.nda. I þióðfélagi sósía’ismans er og verður verzlun um langa stund meginaðferðin til þess að skipta neyzluvörum meðal Framlia’d af 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.