Þjóðviljinn - 30.08.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.08.1953, Blaðsíða 1
Sunnudagur 30. ágúst 1953 — 18. árgangur — 194. tölublað Bíikarestfarar Meginþorrl Bíikarestfara kemur með Dronning Alexandrine í fyrra málið. Skiöpið Iagðl af stað frá tórphcfn í Færeyjum á liádegi í gær og kemur sennilega á ytri hölulna mUIi 7 og 8 í i'yrramá'.ið og leggst að hafnarbakkanuni nokkru síðar. Fímm kommúnisfdelðfogar í USÁ sekir fundnir um að úfbreiða marxismann Verða að líkindum dæmdir í fimm ára fangelsi eftir tveggja ára málaferli Eftir málaferli sem staöiö hafa í tvö ár. voru fimm bandarískir kommúnistar sekir fundnir af kviðdcími í Pittsburg í Pennsilvaníu rétt fyrir síöustu helgi. Þeim var gofiö aö sök að hafa unniö aö útbreiöslu marxismans. Þeir voru bornir þe;m sök- að þeir hefðu sjálfir lesið MjTidin er tekin í Æðsta ráði Sovétríkjauna, 8. ágúst s.l., þegar Malénkoff forsætisráðherra fl ■itti hina sögumerku ræðu sína, sem hjóðviljinti hefur birt nokkra kafla úr. Hækka olíur og benzín vegna flutningaokurs olíufélaganna? Hversvegna leigir rikisst]órnin ekki sjálf skip til flutninganna? Eins og kunnugt er var u,m það samiö viö Sovétríkin að íslendingar keyptu þar eystra ársþarfir sínar af olíum cg benzíni, og munu fyrstu sendingarnar koma til lands- ins innan skamms. Meiri vegalengd Eftir því sem Þjóðviljjnn hefur frétt eru innkaup þessi gerð 'k heimsmarkaðsverði, ná- kvæmiega sama verði og tíðk- ast annarsta'ðar. Vegalengdin iMálgögn auðmannanna sem| eru að eyðileggja karfa- samningana við Sovétríkin Togurunum hefur mi verið bannað að stunda karfa- veiðar um mánaðárskéið vegna þess að útgerðarauðvald- ið og útflutningsauðvaldið rít'ast uin það hvernig þau eigi að skipta gróðanum a-f vir.nu sjómamia og verka- fólks á milli sín. Eru nú miklar horfur á ]»ví að ekki verði hægt að uppfylla karfasamningana við Sovétríkin nema að sáralitlu leyti, ef ekki xerður tekið í taumana án tafar, en það myndi merkja að um 20 milljómim króua í dýrmætum gjaldeyri yrði kastað á glæ — eða sem svarar öllum sementsþörfum Islendiiiga á einu ári. Það er athyglisvert að síjórnarblöðin hafa ekki látið falla eitt einasta styggðaryrði um þetta makalausa at- liæfi; þau telja það sjálfsagt að auðmannaklíkurnar stöðvi atvinnulíf landsmanna og eyðileggi hagstæðústu samninga sem íslendingar hafa gert. Margir munu nú minnast þess að það var annar tónn í þcssum blöðum s.l. vetur þegar 20 þúsuudir verka- fólks börðust fyrir brýnustu lífshagsmunum sínum. Þá leið ekki sá dagur að ebki væri ráðdzt gegn verltalýðs- samtökunum mcð fúkyrðum og álygum, að ekki væri tal- að fjálglega um „þegnskap" og nauðsynlegar „fórnir“ til að tryggja efnaliagslífið. En nú lieyrist ekki auka- tekið orð í þessa átt, þótt verið sé að eyðileggja ein- hverja mikilvægustu viðskiptasanminga sem íslendingar liafa nokkru simii gert. Og hvemig cr með Framsókuarflokkinn sérstaklegs- Um síðustu áramót skiifaði Hennann Jóúassoit milda greiu í Tímaun þess efui's, að nattðsynlegt verði aé stofna iimleudau her td að berja á verkamönimm ef þeir rejTidu að tryggja kjör sín. Hvers vegita bírtir hann ná ektó ■ hugvekju tmi: naaðsyn þess að lögreglu sé beitt gegn auðmöiíiusm þeím sem em að sóá noilljóuum, og skería lífskjor landsntanna? frá Svartahafi er hins vegar lengri en frá Mexíkóflóa, og af þeim ástæðum er talið að olíufélögin ætli sér að hækka verðið nokkuð, þannig að t.d. olían muni hækka um ca. 20 krónur tonnið. Afslætti stungið í eigin vasa um og róðlagt öðrum að lesa marx- ískar bókmenntir, eins og t.d. Kómmúnistaávarpið, Vandamá] enínismans og önnur verk fræðimanna marxismans. Kviðdómurinn sat á fundi í 31 klukkustund, áður en hann kvað upp þann úrskurð, að sakborningarnir væru sekir fundnir. Bendir það til, að samvizkan hafi gert vart við sig hjá kviðdómendum, enda þótt þeir beygðu sig að lokum og þætti hollast að setja sig ekki upp á móti ákæruvaldinu. Réttarhöld hafa staðið yfir í sex mánuði, en sakborning- arnir voru handteknir þegar fyrir tveim árum, 17. ágúst 1951. Tólf sinnum hefur réttar- höldunum verið frestað. Verj- andinn, Schlcsinger, lýstí vfir samstu.ndis og úrskurður kvið- dómsins var tilkynntur að hann mundi áfrýja dómnum, sem getur orðið 5 ára fangelsi. Meðal þessara fimm manna, er málmverkamaðurinn Steve Nelson, formaður flokksdeildar Kommúnistaflokks'ns í Pennsil- vaníu, en hann hefur þegar verið dæmdur i 10-20 ára fang- elsi eftir ,,uppreisna,r“lögum þessa fylkis. Nelson er kunnur fyrir fræk’lega framgöngu í spönsku borgarastyrjöldmni, en hann var e;nn af foringjum, bandarísku sjálfboðaliðanna í Abraham Lincoln herdeildinni. Hjá slíkri hækkun hefði þó auðveldlega mátt komist. Rík- isstjórnin hefur afíhent olíu- félögunum þremur, S'hell, B.P. og Olíufélaginu h.f. þessi inn- ^ vesturströndinni kaup til ráðstöfunar, og munu þau leigja skip til að annast flutainga.na. Af slíkum flutn- ingum er ævinlega gefinn af- sláttur frá hinu skráða verði, Framhald á 3. siðu. 70,000 simastarfsmenn i verk- falli i Bandarikjunum Verkfallið breiðist út í austurfylkjunumsi Verkfall símastarfsmanna í USA nær nú til sjötíu þús- und. manna og heldur áfram aö breiöast út. Verkfallið hófst í fylkjunum en það hef- ur nú breAzt út til austur- fylkjanna, þ.á.m. til Virginíu, og toættust 12.000 í hóp verk- fallsmanna í gær. Allg hafa um 70.0C0 símastarfsmenn lagt nið- ur vinnu til að fylgja á eftir kröfum shium um liækkuð laun Allt símasamband er rofið i mörgum fylkjum og var talið, að verkfallið mundi einnig ná. til höfuðborgarinnar washing- ton, en félag símastarfsmanna þar fyrirskipaði félögum sín- um, 7000 að tölu, að halda áfram vinnu. Vaxandi viðsjár með ítölum og Túgoslövum vegna Trieste Júgosiíavar hóta að mnlimti gmziusmeði mtt — Pella ræðir rið gSirmenn hersins Pclla, fotsæt.isiáöherra. Ítalíu átti í gær viöræöur við i arsamningunum við Italíu. sem yfirmana ítalska hersins og landvarnamálaráöherrann,! undirritaðir voru í febrúar eftir aö íréttir höfðu borizt til Rómar af hótunum í blöö- um í Belgrád um, aö Júgóslavar mundu innlima gæzlu- svæöi sib: í Trieste. ftölsku blöðin eru æf yfir þessum liótunum júgóslavn- eskra stjórnarmálgagna og krefjast þess, að ítalir láti hart mæta hörðu, ef gerð verður al- vara úr þeim. Pella forcætisráðherra ítalíu ræddi við yfirmaxiti italska hcrskis í ga»r og átti síðan fundi með sendiherrum Brfct- lands, Bahdaríkjanna óg Frakk'lantts. Ekkert var látið: uppi um þessar viðræður, e;y enginn vafi er talirm á, að þær hafi snúizt. um Trieste og hót- ! anir Júgóslava. Trieste nær yfir samtiefnda borg og umhverfi henaiar. íbú- arnir eru um 360.000, þaraf um 300.000 af ítölskum upp- runa. í sjálfri borginni eru um 270.000 í- búar. Héraðið yar Muti aust uyríska keis- aradæmisins íil lolra fyvri heimstyrj- aldar, en var þá innlimað í ítalíu. Með frið- 1947, var Trieste gert að fríríki, þrátt fyrir mótmæli Júgóslava, sem hafa allt frá stríðslokum gert tilkall til borgarinnar, en þeir hertóai hana í apríl 1945 og höfðu borgina á sínu valdi fram í júoí sama ár. Stjórn Títós hefur hvað eft- ir annað ki'afizt þess að ailt héraðið yrði lagt undir Júgó- Tito. slavíu, og jafnan ve ar verst lands. þéssar kröfur •ið'" háværastar, hefiir árað Slitnað hefur upp úr samn- ingum Frakka og Kamibods'u- stjórnar um aukoa sjálfstjónn nýlendiirmar. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.