Þjóðviljinn - 30.08.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.08.1953, Blaðsíða 12
Brezkir útgerðarmemi meta ísland í fiskiim — Bancia- ríska anðvaldið metur Island í hernaðarþýðingu Macnr stendnr næstum agndofa eft=r lestur þeirrar fyrstu: „Þess er minnzt með þökk að í tveim styrjöldum veiddu Is- lendingar og lönduðu 75%. af þeim fiski sem Bretar neyttu“. Þetta. gullkorn ónákvæmninnar. r,é miðað við fyrri heimsstyrjöld ina, er meiri hugarburður en jafnve! æstustu islenzkum þjóð- ernissinnum getur dottið í hug í fáiiánlegustu draumum sínum og er hr. Bate til vansæmdar vegna skorts á í’aunsæi. Þegar fiskimönnum í Humber var bent Löndunarbaninið er enn í gildi í Bretlandi. Og tón-n brezkra útgerðarmanna er enn hinn sami í garð íslendinga. Fyrir nokkru birti brezka blaðið Fishing News grein eftir brezkan mann að nafni Bate er hafði ferðazt hér á landi ný- lega. Var grein hr. Bates rituð af velvilja og skilningi. á málum Islendinga. iHinn 22. þ.m. birti sama blað grein eftir Fieldwood skipstj., ritara Grímsby-deildar yfirmanna á brezkum togurum og á hún á að vera svar til fiates. í grein þessari telur hr. Fieldwood að Bretar eigi að ráða yfir íslenzkri landheígi því brezkir sjómenn hafi fundið miðin inpan landhelginnar fyrir meir en sextíu árum og stundað þar veiðar allan þenr.a tíma!!! Að liskveiða r em grundvöllurinn undtr afkomu og tilveru Islendinga varðar þenna brezka yfirdrottnunarsegg vitanlega a ^etta ”asæta afrek svöruðu ekki liót um, heldur segir liann að íslendingar hafx xohið of jnikið og þurfi ekki að vrænta huggunár hjá Bretumií! Fer hann niðrandi orðum xuu mannfórnir íslenzkra sjómanna í síð- asta stríði og gefur brezkum lesendum í skyn að íslenzkir sjó- menn hafi hlíft sér á stríðsárunum. Máske væn' eliki úr vregi að minna hr. Fieldwood á að manntjón Islendinga í styrjöldinni (fyrst og fremst við að færa Bretum físk) va r hlutfallslega jafnmikið og Bandaríkjamanna. Þess hefur enn ekki lieyrzt getið að Bretar hafi leyft sér að* fara lítilsvirðingarorðum um framlag Bandaríkjamanna í styrjöldinni! Það skal tekið frarn að að sjálfsögðu túlkar grein Fieldwoods ekki skoðanir allrar brezku þjóðarinnar, en Islendingar hafa gott af að vita hv'ernig þeir sem eru sömu skoðunar og hann hugsa rauuverulega um okkur íslendinga. Gre'ix Fieldwoods í Fishing News fer hér á eftir í lauslegri þýðingu. Sxmnudagur 30. ágúst 1953 — 18. árgangur —- 194. tölublað jLandsölubleðin flytia gleSM Í frétfir um íbúöabyggingar | 5 1» * S X •\ \ s X X \ \ \ . \ X „Vafalaust hafa margir lesið hólgrein hr. H. M. Bate um ísland: „Ferð til Islands“ og fylgzt með för hans um það land, eftir að hann var lentur á Keflavíkurflugvellinum. Sjálfsagt verða einnig marg- báttaðar skoðan;r um hernað- arlegt mikilvægi Islands ef til styrjalda kæmi í framtíðinni. Við skulum minnast grobbsins um mikilvægi Singapore eftir að sannað var að hún yrði unn- in. Slikt getur endurtekið sig á nýjan leik. Það \æri mildu raunhæfara fyrir okhur að meta gildi liafs- ########################»*###s###'| in» umhverfis eyna i fiski, en i4íki eyjuna sjálfa. ' Margar rangar og vafasam- ar fullyrðingar er að finna greininoi „Ferð til Islands“. þeir með hæðnishiátri og fu’l- komnum efa. Gerðu svo vel hr. Bate, a£ endui’skoða tölur þín- ar fj’rir tímabilið 1914-1918, vegna álits þins sem víðföruls 'blaðamanns. Það hefur oft verið sagt, og með fullum rétti, að fyrir hvert e'nasta viðvik við að flytja okkur fisk var borgáð meir en fullu vei’ði. Það var sann- arlega slæmt að við skyldum þiggja þá vinnu. Brezkir fiskimenn hefðu með ánægju verið reiðubúnir til þess að inna það starf af höndum, og það er alveg víst að þeir hefðu hvorki þvaðrað jafn lengi né 'hátt hefðu þeir fengið sömu greiðslu fyrir það. I stað þess voru þeir önnum kafnir við að siæða tundurdufl og gætn siglingaleiða fyrir öll skip, Framhald ° 3. S;?5U. Mikiö t(ón í nýium jarðskjálfta eyjunum Biöð Umdsöliiflokkanna hafa nú byrjað að játa réttar þær upplýsliigar sejn Þjóðviljiim einn allra hlaða hefur fíutt á þessu ári. Yísir fkifti þá gleðifrétt að nýlokið væri byggiflgu tveggja þriggja hæða íbúðarhúsa er samanlagt tækju 500-000 niarjis. j Það var ekkj Reykjavíkurbær sem liafði lokið bygg- X ingu þessara xbúðarhúsa j’fir húsnæðisleysingja, Islend- ' inga seni hafa Ixirzt í hermannaskálum er byggðir voru } um 1940. Nei það var vitanlega herraþjóðin sem var s að ’oyggja yfir sig á Keflavíkurflugvelli. Á sama tínxa og stjórnarvöldin ýmist bauna eða tor- > velda íslendjngujii með öllu xnóti að byggja yfir sig i rís upp heil herraþjóffarborg á Keflavíkurflugvelli. Þær 5 byggingar hafa verið feinmismál landsöluflokkanna fram J að þessu, en í gær afhenti lierraþjóðin bandarísku blöð- \ unxmi á íslandi tilkynningu um fyrstu hxisin og fyrir- j skipaði þeinx að hrista af sér liræðsluna og birta þetta • feimnislaust. Vísir hlýddi í gær. Ætli hin landsölublöðin ? fylgi ekki dæini hans i dag. 4 Það er ekki dónalegt að* hafa yfirritstjórnina suður á | sjálfum Keflavíkurflugvelli. 5 s ################################################################1 Áminning bex tiiætlaðan áianguz: Bæjarverkfræðingi ialið að fram- kvæma viðgerð á fráremislisleiðslam braggakverfisins við Bástaðaveg Á fundi bæjarráðs 28. ,þ.m. var samþykkt að láta Irnxu- laæimi nanðsyinlega viðgcrð á frárennslxsleiðshim braggahverf- isins við Bústaðaveg. Var bæjarverkfræðixigi falin framkvæmd verksins. Hvar er Þegar Hanníball Valdi- marsson, íormaður Alþýðu- flokksins, svaraði loksins tilboði sósíalista um að flokkarnir ræddust við um samvinnu i þágu islenzkrar alþýðu, lýsti hann yfir því að tilboð sósíalista yrði rætt í Alþýðuflokksfélögunum í haust og flokksmermirnir sjálfir tækju siðan afstöðu. Jafnframt lagði hann mikla áherzlu á það að sósíalistar þyrftu að „sýna stillingu" til þess að spilla ekki fyrir sem víðtækustum og hag- stæðustum árangri. 1 gær er þetta mál svo rætt á æskulýðssiðu Alþýðu- blaðsins og þar er komizt svo að orði: „Nú þykjast þessir hiiiui- ai' iefJa að narra s.anitökin út í „samstarf" ti) að geta veltt þelm baiuisárið! SUkt má alúrel verða“. Er það ef til vill þetta sem Hannxbal á við með „stillixigú'~ eöa hefur þessu verið smokrað inn I blaðið uú, vegna þess að Kanníbal dvelst erlendis? Jarðskjáiftinn gerði í gær mest vart við s’g á eynni Kef- allóníu og urðu m.a. miklar skemmdir á skipum í höfnimni í Argostoli af völdum hafróts. V- Stormur og úrhellisrigning eyðileggur bráðabirgðaskýli í gær uröu enn jarðskjálftakippir á Jónísku eyjunum og ollu þcir miklu tjóni, einkum á Kefallóníu. Það eru nú liðnar þrjár vik-jheimili sín. Mklar skemmdir ur síðan hinir miklu jarðskjálft urðu auk þess á matvælum og ar á Jónísku eyjunum hófust j jarðargróðri, sem tókst að og hafa jarðskjálftarnir orðið bjarga á dögunum. inærri því á hverjum degi síð- ain,' þó þeir hafi orðið vægari eftir því sem á hefur lið:ð. Kippirnir í gær voru ekki mjög harðir, en þeim fylgdi ofsarok og úrhellisrigning og urðu miklar skemmöir á bráða- birgðaskýlum, sem byggð hafa verið J’fir fólk, sem hefur m:sst W"ia vV r » avíi Tilboð 1 gircidgar í Bústððabverfi Á fundi bæjarráðs 28. þim. var samþykkt a.ð heimila. borg- arstjóra að ie'ta samninga viö Þörkel Einarsson og Stefán Jakobsson um steypu á undii’- stöðum undir girðingar í Bú- staðavegs'hverfi og við Stein- stólpa h.f. um steypu girðing- anna sjálfra.. Verk'ð var boðið út og 'bárust sex tilboíS, ýmist í verkið ailt eða aeman hb.ita þess'. Mæiti forstöðumaður Ahaldshússins og stjórnarmenn Garös, félags 'húseigenda í Bústaðáhvérfi, með því að leitað jnrði sarnn- inga vlð ofangreinda aðdlja um • framlívæmd verksins. Nær 300 æskumetm voru teknir höndum af landamæra- vörðum vesturþýzku stjórnar- innar í Braunschweig, þegar þeir reyndu að fara yfir landa- maerin frá Austur-Þýzkalandi í gær. Astandinu í frárennslismálum Iþessa braggahverfis lýsti Sigurð- *ur Guðgeirsson á sáðasta b’æjar- stjómarfundi, og krafðist þess að bærinn léti framkvæma nauðsyn- legar endurbætur til þess að koma í veg fyrir þann frámuna- lega sóðaskap sem þarna hefur *átt sé,r stað undir handarjaðri ibæjai’yfirvaldanna, en bæi’inn er eigandi br.agganna sem kunnugt er. Þann 22. ágúst 'hafði svo borg ariaeknir skrifað bæjarráði og tjáð þvlí að sér hefð; borizt um- kvörtun fi’á einum rúsráðanda í (hverfinu og hann rætt málið við forráðamenn Áhaldahússins, Hefði verkstjóri þess talið gagn- gerða viðgerð nauðsynlega, en samt af einhvei’jum ástæðum ekkert verið gert. Benti borgar- lækni.r á *að hann teldi brýna nauðsyn bera til að framkvæma strax gagngerða viðgerð á frá- í’ennslisleiðslum hverfisins. Það má því segja að ábending Sigurðai’ Guðgeirssonar hafi fljót ‘lega borið tilætlaðan árangur og ætti nú að mega vænta þes*s að tafarlaust verði hafizt handa um viðgerðina. Árliék Heykjavíkiifi* konaiii út Árlxók Reykjavíkurbæjar 1950 og 1951 er íiýkonx n út. Er inxn mikið rit með hinum margvíslegustu upplýsingum. Aribók þessi, sem Bjöi’.n Bjöi’nsson hagfræðingur Reykja- víkurbæjar hefur samið, er ali- mikið aukin frá fynri ái’bókum, sem út komu 1940 og 1945, en allar eru þessar árbækiur raun- verulega framhaid hver af ann- arri. Af. efnisyfiirlitinu má nokkuð 15 ára afmsslisliátíð Jaðars s da? Charesi Bmse skesasHtis a8 JaSfi í skg i dag foalda templarar liátíðlegt 15 ára afmæli siunarheimilis síns að Jaðri. Sumamejxnili þetta og fr«mi«ræm.dir jxar efra hafa vcrið te.mpluram til -sóxna. iHátíðin hefst kl. 3. Sr. Emil ■Bjömsson flyt-úr þar ræðu, Anny •Óiafsdóutu’ (12 ára), Karl Guð- mundsson leikari, Ólgfur Briem, Svavar Jóhannessn, Adda Örn- ójfsdóttir og Carl Billich skemmta, — en síðast. en ekki sfzt ber þó að geta iþess að Oiar- on Bruce skemmtir þar einnig. — Ferðir veroa frá Ferðaskrií- stofunni. ráða um upplýsingar þær er ibckin veitir en kaflafyrirsagnir eru sem her segir: Ibúar, Heil- ibrigðismál, Fastei'gnir, Fiskveið- ar, iðnaður, verzilun o.g samigöng- m\ Pentnga- og verðliagsmál, launa- og atvinnumál, Lýðmál Oþar undir atvinnuleysi, trygg- ingar, bamaheimili og barna- vei’nd), Löggæzla, rétta*rfar og briunamál, Fræðslumál, kosning- ar og skemmtanalíf, Opinber gjöld, Fyrirtæki Reykjavíkurbæj' ar, FjármáJ Reykjaví'kurtoæjar og Greinangei’ðir. Ennfremur er skrá um atriðisorð, viðbætur og ’ leið- róttingar og loks uppdx-áttur af R-eykj avákuribæ. Ártoókin er liin handiiægasía upplýsingalbók um hin mái’gvh,- legustu efni er varða Reykjávik, Þar er safnað saman uþþiys- inguíii sem er hv.ergi annarsstað- ar að finna á ein.'Um stað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.