Þjóðviljinn - 30.08.1953, Síða 4

Þjóðviljinn - 30.08.1953, Síða 4
ÍJ) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 30. ágúst 1953 Um dsBgliasa vegliaia — Bidsimp ieikitaði -----------------------—-----\ Ritstjóri; Guðmundur Arnlaugsson Nimzo-indversk vörn Heimsmeistaramót unglinga, jiæstsiðasta umferð úrslitanna. FRIÐRIK Isiand KELLER Sviss 1. d2—(14 Rg8—f6 2. c.2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 Bf8—b4 4. e2—e3 c7—c5 5. Bfl—(13 D7—d5 6. Rgl—f3 0—0 7. 0—0 c5xd4 8. e3xd4 d5xc4 9. Bd3xc4 a7—a6 10. Bcl—g5 Rb8—d7 11. Ddl—e2 h7—h6 12. Bg5—li4 b7—b5 13. Bc4—b3 Bb4—e7 iNú er komin fram gamalkunn staðá úr drottningarbragði, hvítur á frjálsari taflstöðu en stakt peð á d4. Svartur þarf að ná fótfestu á d5, er þó fullseinn fyrir og þarf mjög að gæta sín. En hann á sér sýnilega einsks ills von! 14. Hal—dl Hf8—e8 15. Rf3—e5 Bc8—b7 1S. ReSxf7! í>etta strandhögg kostar svart peð og spillta stöðu, því að hvítur mátar í fáeinum ieikj- um, ef svartur drepur riddar- ann eins og lesendur geta sjálf- ir reynt. 16. 17. Rf7—e5 18. d4xe5 19. f2—f3 j 30. Kgl—hl Ðd8—b6 Rd7xe5 Db6—c6 Be7—c5f Rf6—d7 21. Rc3—e4 g7—g5 22. Hdlxd7! Falleg taflmennska fram til Joka! Svartur hefur nú ekki um atmað að velja en gjalda af- hroð eða verða mát í fáum leikjum. Hann gafst því upp. ★ Það gleymdist að geta þess í síðasta skákþætti, að skák Fri'ðriks við Reichel var tekin eftir ágústhefti danska skák- blaðsins með skýringum og öllu saman. I þessir hefti eru vald- ar tvær skákir frá unglinga- mótinu: sk'ák Friðriks og skákin milli Scafarellis og Pen- roses, sem lesendur þáttarins munu kannast við, hún var birt hér '26. júlí. Nú eru öll sjö dæmin Sveins Halldórssonar komin á prent. Eg vona að 'hann eigi eftir að senda þættinum dæmi síðar, en nú er rétt að líta á tafllok til tilbreytingar. Hér koma tvenn og eru þau fyrri úr einu af uíidirstöðuritum skákbókmennt- anna:Chess Studies and End- games eftir Honvitz, prentuð í Lo.ndon 1884. Að vísu eru til talsvert eldri bækur um tafllok, en þær hafa ekki orðið jafn langlífar. Ekki fer mikið fyrir útskýringunum í þessari bók, hún er eiginlega ekki annað en 201 stöðumynd með samsvarandi leikjaröðum. :En túfllokum. þessum er raðað eftir skynsamlegu kerfi og þau eru svo vel valin eöa sam.in að ýmis þeirra hafa gengið aft- ur í flestum síðari ritum um sama efni. Þessi tafllok eru ein hinna einfaldari, en þau eru ekkí ó- skemmtileg samt og sýna vel kosti og ókosti tvípeða. ABCDEFGH Hvítur á leik og á að vinna. — Lausn á 2. síðu. Síðari lokin gætu hins vegar varla verið nýrri, þau eru sam- in á þessu ári og að dálítíð óvenjulegu tilefni. í brezka vikublaðinu The New States- man And Nation er skákþáttur er flytur sjaldan skákir en þe:m mun meira af tafilokum. Þar er sífelld samkeppni um lausnir ( og stundum jafnvel einnig um samningu skák- þrauta). Sumir keppendanna eru svo snjallir að þeir láta sér ekki nægja að finna þær lausnir, sem höfundurinn hefur hugsað sér, heldur finna þeir aðrar sem alls ekki áttu að Skuggi gróðabrallsins yíir börnum Reykvíkinga REYKVÍKINGUR skrifar: For- ©ldrar rek;a sig oft ó það í Þess ari ört vaxandi höfuðborg, að þar er lítið tillit tekið til batna og barnafjöLskyldna. Það er engu Líkara en Ibæjaryfinvöld og þeir aðrir sem peningana hafa og ráðin telji bömin einungis til trafala, ekki sé ástseða til að 'gera neitt að ráði fyriir þau og fjölskyldur þeirra. Það hrekkur skammt að telja upp það sem bæjaryinvöld Sjálfstæðisflokks- ins hafa neyðzt til að gera vegna þess að sósíalistar í bæj- larstjórn og utan sköpuðu það almenningsálit, að ekki var hægt að synda áfram í það al- gera kæruleysi um velferð al- mennings í bænum, sem er ein- kenni hins sofandalega ihalds bæjarstjórnarinnar. Það eitt er víst, að flest það sem íhalds- stjórnin hefuir drattazt til að gera í þessum málum, væri ó- igert ef ekki hefði notið við sí- vakandi áhUga rmanna eins og Kaitnínar Pálsdóttur og annarra bæjarfulltrúa Sósiíalistafloikk's- ins. ★ ÞÁ ERU BARN AJL.EIK V ELLIR foæjarins, svo tekið sé dæmi, einstaklega fábreyttiir og lítið aðlaðandi. Og varla er hægt að nefna það barnaileikvelli, þó sett séu upp nokkur sölt og mokkrar rólur á ógirt svæði og eftirlitslaust rétt við götur með sístoeymandi Wílaumferð. Enda urxa börn þar ekki, þau rósa eitthvað iburt í leit að umlwerfi Bem þeim þykir skemmtilegra að dvelja við. Og þúsundum saman alast Reyk j avíku rbö m upp þannig að aðalleikvellir Iþeirra eru sjá'lfar umferðagöt- urnar, en það er nákvæmlega s'íðasti staður þar sem ung böm eettu að vera eftirlitslaus, svo líkt sé eftir orðalagi KLijans um drykkjusjúklingana. ískyggi lega tíð banaslys á bömum á götum Reykjavíkur tala sínu máli um jþann bamaleikvöl'l. Ung börn á götum höfuðborg- 'arinnar eru í meiri l)ífshæ.ttu vera til. Meðal þeirra er hafa fengið þrautir sínar „eýðilagð- ar“ á þennan hátt er Paul Heuacker, hann brást karl- mannlega við og sendi blað:nu ný tafllok tileinkuð þessum heiðursmönnum, ,,Kraftlöser“ kallar hann þá. Þessi tafllok eru ljómandi falleg, en hreint ekki auðveld, svo að réttast er að fylgja þeim úr hlaði með sömu upplýsingum og höfurid- ur skákþáttarins í Statesman: Þrautin skiptist greinilega í tvennt. Fyrri þáttinn má með sann’ nefna allcgro furioso, er. svo lægir og síðari hlutinn er róíeg en snotur táfllok. ABCDEFOH Hvítur á leik og á að vinna. — Lausn á 2. síðu. 'stödd en sjómenn við starf sitf árið um kring. Og hver er sá sem vildi ekki sjá af þvlí ,metif sem Reykjavík á í barnádauðá af völdum bilslysa? ★ 'HÚSN'ÆÐI'SiMÁL barnafjöl- skyldna eru reginhneyksli hér 'i Reykjiavík. Það er að verðai undantekning að 'húöeigendur taki í mál að leigja fólki serrt á böm, það er ekki hægt að „h'leypa svona krakkaskara inni lí stofur“ eins, og ein frúin sagði. lEn barnmargar fjölskyldur eru oft þannig settar að þær hafa enn minni möguleika til að eign; ast sæmilega íbúð en barolaus 'ar, af skiljanlegum ástæðum. Eigi að útiloka ba'rnmargar fjölj 'skyldur úr. sómiasamlegu leigu* húsnæði, að maður tali ekki urrt góð hús nýbyggð, er verið að Iþröngva þeim til að 'búa I allra 'lélegasta húsnæðinu í bænum, í ibröggum, skúrum, gömluml hrörlegum tim!burihú.sum. Þegar ibæjarfulltrúar sósíalista hafa ár etftir ár sýnt fram á húsnæð- isvandræði þessa fólks og bent á raunhæf úrræði, hefur kæru- leysi „fínu“ Sjálfstæðismann- anna í bæjarstjórn um hag fólksins orðið algert. Að vísu sikilst þetta þegar haft er í huga að Sjáltfstæðisfl'okkurinn er tfiokkur þeirra manna flestoa, sem orðnir eru tforríkir á hús- n æ ðisv and ræ ðunu m í Reykja- vik. Og það eru engir smákof- •ar sem sumiir þeirr.a eru að byggja handa fjölskyldum sín- um, oft fámennum, þessi árin. ★ REYKJAVÍK, öll íslenzka þjóðin', á meiri auðlegð í bömum sínurr* en svo að vanrækja megi allt 'sem horfir til velfarnaðar þeim. Það er skugginn af valdi gróða bra'llsimann.a Sjálfstæðisflokks- ins þegar fjöiskyldum er ú,t- hýst úr mannsæmandi húsnæðl vegna þess að það eru barna- fjölskyldur og þann skugga 'geta Reykvíkingar atfmáð.“ k götinni Reglusöm hjón vantar 2-3 herbefgja íbúð. Fyrirfram- greiðsla og málaravinna. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt „Ibúð — 21“ Til Úthreiðið Þ|oðviI|aiiii

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.