Þjóðviljinn - 30.08.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.08.1953, Blaðsíða 11
Sunnudag’Ur 30. ágúst 1953 — ÞJGÐVTUINN — (H Bókavarzla og Framhald á 7. síðu. útvarpa þeim á dulmáli. Upp- lýsingar um veðrið berast því aðeins af takmörkuðu svæði. — En hvernig hefur veður- fræðinni farnazt í kalda stríð- inu? — Prýðilega! Segja má að eftir stríð hafi tekizt fulikom- in alþjóðasamvinna á þessu sviði, og eiga allar þjóðir þar hlut að. Til dæmis um þessa samvinnu má nefna að Norð- menn gera daglega stóreflis veðurkort með norðurpólinn i miðju og' stór svæði umhverfis hann, Ameríku, Asíu og Ev- rópu, og byggja það að sjálf- sögðu jöfnum höndum á ná- kvæmum upplýsingum um veðr ið í öllum þeirn heimsálfum. Það eru einkum stórauknar flugsamgöngur er gera þessa al þjóðasamvinnu óhjákvæmilega. Hver flugvél sem fer í lang- flug, þarf sérstaka veðurspá í hvert sinn, og þarf mika vinnu til að undirbúa hana. Öll veður veðurfrœði að skoða sig um í spádeildinni býst það oft við að koma inn í istóra vélasali og spyr stund- um: Hvar eru vélarnar? Aðal- tæki veðurfræðingsins þar eru blýantur og strokleður. Hann hefur fyrir sér landakort, sem , aðstoðarmennirnir eru búnir að merkja inn á ailar upplýsingar um veðrið sem fáanlegar eru og á þetta kort teiknar hann hæðir og lægðir og mót hlýrra og kaldra loftstrauma, sem jafn- framt eru regnsvæði- Að því loknu áætlar hann hreyfingu lægða og regnsvæða og gerir sína spá. — Er ekki bagi að dreifingu starfsins í marga staði? — Ekki tilfinnanlegur. Að vísu væri heppilegra að starf- semin í Reykjavík væri undir einu þaki, en á hverjum þeim flugvelli sem notaðui' er til millilandaflugs þarf að vera veðurstofa. Þetta er álíka dreif- ing veðurþjónustunnar og er í öðrum löndum. í Osló og ná- nauðsyn sé að taka hér upp spár fyrir lengri tímabil en nú er, þannig að reynt væri að spó fyrir tvo til þrjá sólarhringa. Þetta er nú gert í Noregi, en er að vísu miklum mun auðveldara þar en hér. Spár til langs tíma eru erfiðari hér en víðast hvar annars staðar. Fregnir af haf- inu umhverfis landið eru af skornum skammti, en þar liggja oft mót hlýrra og kaldra loft- strauma og á slíkum mótum getur rnargt óvænt gerzt, sem setur strik í reikninginn hjá veðurspámönnunum. Þar skap- ast t. d. oft nýjar lægðir. Sófasett og einstakir stólar, margar' gerðir. Húsgagnabólstrun Erlings Jónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinn"stofa Ilofteig 30, simi 4166. Beinið vlðsktptum ykkar tll þetrra sem auglýsa í Þjóð- vlljanum =£SS5=a Saumastofa míii, 7 Langíioltsveg 139 tekur aftur til starfa 1. september að loknu sumar- leyfi. ílauma úr mímtm eigin efn- um og viðskiptavina. Sníð, þræði samati og máta. Henný ötfóson — Fær maður nokkuð að vita um fyrirætlanir að námi loknu? ---Þær eru hvorki margar né merkilegar! Fyrst þarf ég að setja mig inn í mannlífið á ís- landi, kynna mér ástand og horfur í innanlandsmálunum eins og það er orðað hátíðlega. Eg þarf að lesa ótal bækur sem orðið hafa að sitja á hakanum fyrir veðurfræði, stærðfræði og eðlisfræði undanfarandi ár. En það er ekki í frásögur færandi. Bálí'ör mannsins míns, Jóns Ámasonar frá Borgarfirði eystra, fer fram frá Fossvogskirkju 1. september kl. 1.30 e.h. Athöfninni verður útvarpaö. Blóm afbeðin, en þeir seun vilja minnast hins látna, láti líknar- stofnanir njóta þess. Þórveig Steingrímsdóttir og vandamenn 8 r; þjónusta í Keflavík er t. d. mið- Uð við flugið, en sá hluti veður- stofunnar er sem kunnugt er að mestu kostaður af alþjóða- fé. Það eru heimssamtökin 1 flugmálunum sem halda uppi slíkri veðurþjónustu á þeim stöðum í heiminum sem hennar er mest þörf. — Hvei’nig er veðurstofan ís- lenzka skipulögð og hvar ór hún1 til húsa? grenni eru t. d. þrjár veðurstof- ur, ein sem annast aðallega inn- anlandsspárnar og svo tvær flugvallaveðurstofur, við báða flugvelli box-garinnar. — Hvaða verkefni finnast þér brýnust til umbóta á veðux-þjón- ustu hér á landi? — Eg er svo ný í starfi að ég vil sem minnst um það segja. Þó virðist mér augljóst að brýn — Yfirstjórn Veðurstofunnar og veðúrfársdeild hennai-, sú er ég vinn við, er til húsa í Sjó- mannaskólanum. Þar er einnig unnið að jarðskjálftamælingum og haft eftirlit og umsjón með þeim áhöldum sem notuð eru á athugunarstöðvunum. — Hvert er verkefni veður- fax-sdeildarinnar? — Hún vinnur úr veðurathug unum sem berast frá veðurat- hugunax-stöðvunum og birtir skýrslur um hita, úrkomu og mörg fleiri atriði veðurfarsins. Þær skýi-slur eru sendar víða um lönd. Skýrslur veðurfars- deilda hinnu ýmsu landa auka í sífellu beina þekkingu á veð- urfari og mega auk þess kallast mikilvægt hráefni fyrár allar veðurfræðirannsóknixx. — Þessi deild vinnur þá ekki að veðurspám? — Nei, hún notar veðurskeyt in til að vinna úr þeim fróðleik til lengri tíma. Það er veður- stofan á Reykjavíkurflugvelli, eða sú deild veðurstofunnar sem þar heldur sig, er sér um veðurspárnar sem daglega heyr ast í útvarpinu. Þar er líka veð- urþjónusta fyrir innanlands- flugið og millilandáflug ís- lenzku flugvélanna. Svo er loks í þriðja lagi veðurstofan á Keflavíkurflugvelli, sem sér um Landsleikirnir Framh. af 8 síðu. f atriðið sem leggja verður meiri 1 rækt við en áður hefur verið - gert og er vonaridi að þjálf- arar og landsliðsnefndir fram- ' tíðarinnar læri af þessari reynslii. Annars kom fram í norskum blöðum nokkur von- • brigði með liðið. Þeir höfðu > gert sér vonir um að þetta gæti orðið góður reynsluleikur . fyrir það áður en þeir kepptu við Þjóðverja „ — En þetta 1 varð öldurigis engion reynslu- leikur. Mótstaðan var of lé- Vleg“. — segir blaðið og enn- fremur — „Maður sat og bjóst 1 sannarlega við nýjum 12:0 sigri“, (Norðmenn unnu Finna á þessum velli 12:0 fyxir nokkr- ( um árum), hefðu Nox-ðmenn ! haldið áfram eins og þeir byrj- uðu. Og blaðið lieldur því fram 4 að þessi lélega mótstaða hafi gert Norðmenn kærulausa. i Hellirigmingunni er um kennt að ekki gekk betur í Noregi ' en í-aun varð og á hún sjálf- sagt einhverja sök. En skipulag í leik hlýtur að • vera hægt að sýna í bleytu ■ þótt erfiðara sé að eiga við knöttinn. , Eftir öllum sólarmerkjum að . dæma virðist ugglaust að okk- • ar menn geta meira en þeir sýndu í Bergen, en vera má að ,,— veizlur, ferðalög og veðux-spár fyrir alþjóðlegt milli landaflug. —- Er ekki þröngt um ykkur? — Nokkuð svo, en þó er starf semin við. sjálfar veðui'spárnar ekki eips húsnæðisfi-ek og marg ic hglílg, Þegax' fóllf kemur til þreyta“ — liafi átt sinn þátt í hinni knattspyrnulega sóð heldur lélega leik. Það gefur tilefni til hugleiðiriga, og raun- ar margt fleira í sambandi við þessa ferð sem gæti orðið okkur að varnaði i framtiðinni, Og verður vikið að' því' síðar. H0LLUR OG NÆRINGARRÍKUR MATUR Þessar Hveitikorn í Hveiti, hollu nýmalað brauða- og Rúgkorn búðum næringar- vorum ríku Rúgmjöl, nýmalað eru korn- seld tegundir Bankabygg heil- (perlubygg) verða Bankabyggsmjöl, hveiti- íramvegis nýmalað brauð á boðstólum HafraT, úr í matvöru- saxaðir nýmöluðu búðum vorum Soyjabannir hveiti Soyjabaimamjöl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.