Þjóðviljinn - 30.08.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.08.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 30. ágúst 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 segir méla stefnu Bandaríkjcsnno! InnanJandsöryggisnefnd öldungadeildar Bandaríkja- þings heitir stofnun sú, sem Joseph McCarthy hinn al- xæmdi veitir íorstööu. Nefndin er nýbúin að’ senda frá &ér skýrsiu, þar sem, komizt er aö þeirri niöurstöðu aö' í raun og veru hafi kommúnistar stjórnaö Bandaríkjun- um öll tuttugu stjórnarár Roosevelts og Trumans. Og það sem meira er, þessi republikanaþingmaður heldur því sta.tt og stöðugt fram að ikommúnistar móti en störf og stefnu stjórnardeildanna eftir að fJokksbróðir hans Eisen- ihower er setztur í forsetastól. Stjómuðu með skýrslugerð. Frásögn McCarthys af því, [hvernig kommúnistar fóru að ,$>ví að vefja öllum stjórnar- herrum Bandarikjanna um fing ur sér áratugum saman er mjög skemmtiieg. Þar segir meðal annars: „Yfirleitt höfðu hinir hrein- ræktuðu kommúnistar sig lítið í frammi og létu við það sitja. áð gefa sérfræðileg ráð og semja skýrslur, sem síðan voru Jagðar til grundvallar hinum þýðingarmestu stjórnarákvörð- unum.“ Ræður bandarískra ráðherra samdar j{ Kreml. McCartthy hefur komizt að raun um það að bandarískir ráðherrar hafa verið m.iilpipur Kremlverja, auðvitað án þess að veslings mennirnir vissu af 'þessu sjálfir. I skýrslu nefndar sinnar segir hann: Fangaifipp- reisH eim I USA Það gefur nokkra hugmynd um aðbúnað fanga í bandai’ísk- um fangelsum, að ekki líður sá mánuður, að ekki berist fréttir um uppreisnir í þeim. Rétt fyr ir síðustu helgi gerðu 300 fang- ar í ríkisfangelsinu í Washing- ton uppreisn og kveiktu i fimm byggingum. ,155 fangar réðust gegn byggingú þar sem fanga- klefar voru, brutu gluggarúður og unnu önnur skemmdarveri eo jafnmarg'r féiagar þeirra : stóðu fýrir upphlaUþi í fahg- elsiSgáfðinum. Lögreglá og slökkvilið kom á vettA'ang o tókst að skakka leikinn o, slökkva eldinn. „Kommúnistar sömdu. líka ræður fyrir ráðherra í Banda- ríkjastjórn, höfðu álirif á rann- sckn'r þingnefnda, sömdu laga- frumvörp og knúðu fram end- urskipulagningu stjórnarstofn ana — alit með hagsmuni hús i Lögregluofbeldi gegn verkfallsmtönn- i ura í Frakkíandi 17 iá rn br a u t arwrk a men n me'ddust í átökum við lög- reglu í borg einni í Aust- ur-Frakklandi i gærdag. Verkamennirnir böfðu lagt niður vinnu til að fylg.ia eftir kröfu um að beir fengiu kaunuppbót vegna þess hve langt þ?ir eiga að sækia í vinnuna og þurfa því að greiða ferðakostn- að úr eigin vasa. Lögregl- an handtók marga þeirra. Otburður arsök sjálfsmcrðs Fasteignaeigendur í Stokk- hólmi hafa kært yfir' þ\ú að dráttur verði á áð fram- kvæma úrskurði um útburð leigjenda úr híbýium sínum. Borgarfógetinn hefur hafn- að kærunni með öllu. Segir hann að óverjandi sé að fram- fevæma. útburði tafarlaust þeg- ar húsnæðisekla er gifurleg. Bent er á að það hafi hva'ð eftir annað átt eér stað í McCarlbv bænda sinna í Kreml fyrir aug- um.“ Eisenhower verkfæri Moskva- vaídsins. Þessir kommúnistar, sem að sögn McCarthys boru'ðu sér með moldvörpustarfsemi til á- hrifa i æðstu stjórn Bandaríkj- anna, ráða þar enn lögum og lofum ef trúa skal nefndar- skýrslunni. Þar segir nefnilega: „Þau pólitísku stefnumið og þær stefnuskrár, sem þessir er- indrekar sovétsamsærisins settu eru enn í fullu gildi í stjórnar. deildunum í Wrashington.“ Naguib ræðir vi£ KíkújúleiStcga Brezki sendifulltrúinn í Kairó hefur lagt fram mótmæli fyrír egypzku stjórnina vegna Við tals, sem Naguib forsætisráð- herra og aSrir háttsettir eg- ypzkir ráðamenn hafa veitt e’n- um leiðtoga Kíkújúmanna í Ke- Ógnar$t|ónt á Eíibu í lok júlímánaðar hóf lepp-j Alþjóðasambandið hefur bor- stjóm Bandaríkjanna' á Kúbu, | ið fram mótmæli. við stjórn undir forystu General Batista, nýjar ofsóknir á hendur verka- lýðshrej'fingunni og öllum frjálslyndum öflum í landinu. Lasaro Pena, höfuð leiðtogi verkalýðsins og einn af vara- forsetum Alþjóðasambandsins, ásamt fjórum helztu leiðtogum tóbaks og flutningaverkamanna og hundruð annarra. verka- manna hefur verið varpað í fangelsn Lögreglan réðst inn á skrif- stofur verkalýðsfélaga og ann- arra frjá’slyndra samtaka og jafnve] inn á heimili Lasaro Pena og by ti þar öllu um og eyciiagði. Blað verkalýðsms, „Noticias de Hoy“. liefur veríð bannað og öll lýðréttindi ai- þýðu numin úr gildi. TTiástæoan til þessara of- be öisverka var sú, að eigoa verkalýðshreyfingunni þátt í samsæri scm ekki á neitt skylt við hana. Sú raunverulega ástæða var að gera tilraun til að sundra vaxandi einingu verkalýðsins í baráttu hans fyrir kjarabótum, lýðréttindum og þjóðlegu sjílf- stæði. Kúbu, ennfremur mun það kæra hana fyrir SÞ, fyrir brot á viéurkcnndum réttindum verkalýðsfélaganna og almemi- um mannréttindum. Alþijóðasambandið skorar á öll verkalýðsfélög og allan verkalýð, að styðja verkalýð Kúbu með öllum tiltækilegum ráðum. Krefjast þess að hinir fangelsuðu verði tafarlaust ’átn ir lausir og ofsóknum gegn verkalýðsfélöguuum og öðrum lýðræðissinnuðum samtökum hætt. Alþjóðasambandið skorar á verkalýðinn að sýna samúð sína með hinum fangelsuðu verka- lýSsleiðtogum og verkamönnum, með því að senda samúðar- kveðjur sinar til Lasaro Pena, Fortaleza Militar'de la Cabana La Habana, Cuiba. PemcilEin og önnur lyf eru nú framleidd í Kína í fyrsta skipti i sögu sinni eru Kínverjar farnir aö’ fram- leiöa sjáifir nyjustu lyf í stórum stíl. Verið er að reisa 10 lyfja- verksmiðjur í Kína. I þeim verða margskonar lyf framleidd í stórum stíl. Lyf bannvara. Þegar Kína reyndi siðastlið- inn vetur að kaupa peivcillin og önnur lyf á heimsmarkað- inum fékk Bandaríkjastjórn fylgiriki sín til að banna sölu lyfja til Kína. Var það gert á þeirri forsendu, að vera mætti Stokkhólmi að fólk hafi framið.nya, Morambi, en viðtal þetta sjálfsmorð við slíkar aðstæður, j hefur hann birt í blöðum. Mor- að lyfin yrðu notuð til að lækna særða. hermenn i Kóreu. Nú er sú stund skammt und- an að bann þetta kemur ekki að enginn vafi er á þvi að yfir- j ambi er varaforseti Afríku- vofandi útburður var það sem bandalagsins, stjórnmálasam- réði úrs'itum um að það greip taka Kíkújúmanna, sem Bret- til gfófes óynd’súrræðis. I ar hafa nú bannað. inganna er verið að stækka mjög penieillinverksmiðju í Sjangbai, sem þegar hefur starfað nokkurn tima. Stóraukin Jéttiðnaður. Aukning lyfjaframleiðslunnar er einn þáttur áætlunarinnar mn þróun léttiðnaðarins í Kína. Á síðasta ári fóru ailar þýö- ingarmestu framleiðslugre’nar léttiðnaðarins fram úr fyrri framleiðslumetum. Baðmullar- dúksframleiðsla var 57% meiri en hún hefur verið 'áður, papp- irsframle:ðslan 123% meiri og hjólbar'ðaframleiðslan 458% lengur vi'ð Kína. Auk nýbygg- meiri. Saií cufiveldisiona • in JE'jLC*, c samningiim Ho’land, forsætisráöherra Nýja Sjálands sagð: í gær, að stjórn haris íhugaði nú að krefjast endurskoðunar aiþjóða- samningsi.ns um tolla og milli- ríkjaverzlun (General Agree- ment on Tradq and Tariffs), sem undirritaður var milli helztu ríkja auðvaldshe'msins fyrir 6 ái’um. Holland sagði, að þessarar endursko'ðunar væri þörf, vegna þess að Banda- ríkin hefðu rofið samninginn hvað eftir annað. Menzles for- sætisráðherra Ástrg’íu fórust orð á svipaða leið fyrir nokkr- tun dögum , Safn Thorvaldssns í Kaapmannahöfn Fyrir nokkrum misserum vaí hafin viðgerð á veggmyndum Sones, sem prýða útveggi á safni Alberts Thorváldsens í Kaup- mannahöfn. Myndintar voru orðnar mjög rnáðar og er langt síðan að til tals kom, að þær þyrfti að endurnýja. Sú kug- mynd mæfti þó mjög ákveðinni andstaðu og dróst það því ár- nm samatt að hafizt yrði handa um verkið. Það er nú komið nokkuð áleiðis, þó eu® vanti mikið á. Nærri er lokið við eina h liðiua, þá sem snýr að Kristjánsborg og er myndin af henni. Banski Iistamaðuriim Salto hefur yfirumsjón með verkinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.