Þjóðviljinn - 06.10.1953, Síða 5

Þjóðviljinn - 06.10.1953, Síða 5
Þrðjtídagur 6. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Jod! fæi* .«!ippreis»t æru” Einn af þýzku stuðáglæpa- mönnunum, sem dæmciir voru til dauða í Niirnberg og litlátn- ir, Jodl hershöfðingi, heí'ur nú fengið „uppreisn æru“ viö borg- aralegan dómstól í Vestur- Þýzkalandi. Dómstóllinn úr- skurðaði, að hvorki væri hægt að flokka Jodl með þetm sem ,,áttu höfuðsökina (á stríð- inu) eða þeim sem voru meðá- byrgir“. Við réttarhöldin í Niirnberg upplýstist, aö Jodl hafði m.a. gefið fyrirskipumna um gyðingaofsóknir í Dan- mörku og hann hafði einnig veitt þýzka hernum ieyíi tíl að hefna sín á óbreyttun: norg- urum, en það leiddi meðal ann- ars til hrvðjuverkanna í franska bænum Oradour-sur- Glane. ®ra snalar rey Fengu hugxayndisia úz glæpakrák- myndum og hasazb'íöðum Tveir drengir í Kalundborg í Danmörku, annar ellefu ára og hinn þrettán ára, reyndu í síðustu viku aö myrö’a kaupmannshjón sér til fjár. Á rni'ðvikudagskvöldið sátu kona haxis í stofu sinni og Hans Jensen kaupmaður og iisenlower læt- Hér í blaðinu hefur aður verið skýrt frá hreyfingu jxeirri gegii bandarísku hernámi, sem risin er í Japan og eft- ist hri.ðum skrefum. Efri m.vndin. sem hér birtist er af ræðumanni og forsetum á mótmælafundi gegn hernámlnu í borgmnf Ishikava. Sú neðrí er af mótniælagöngu stúdenta í Tokyo, sem fóru þúsundum saraan um götur höfuðborgarinnar með kröfuspjöld til að mótmæla hemáminu. Gefraunegróðlnn rennur fll Hluta af gróða knattspyrnugetraunanna í Danxnörku er var'ö til aö styrkja unga og efnilega rithöfunda og myndlistarmenn. Eannaðar bækur Franska vikublaðið Les Lettres Franeaises birti nýlega skrá yf- ir bækur sem hafa verið lýstar í bann í Bandaríkjunum að und- anfömu af McCarthy og hans likum. Meðal þeirr.a bóka sem b’aðið nefnir eru þessar: Caldwell: Dagslátta drottins, Davies: Dagbók frá Moskva, Ehrenburg: öll verk, Einstein: Afstaeðiskenningin, Howard Fast: öll verk, Gorkí: öll verk, Hem- ingw.ay: öll verk, Langston Hug- hes: tvær bækur, Thomas Mann: Jósef í Egyptalandi og tvær aðr- ar, Maupassant: öll verk, Sartre: öll verk, Steinbeck: Þrúgur reið- innar, Mark Twain: Bandaríkja- maður við hirð Artúrs konungs, Zola: Nana. Eisenhower Bandaríkjaforseti fól i gær Browne.il dómsmála- ráðhérrá' s'num að fá bannað í þrjá mánuði verkfalk haínar- verkanranna ó Atlanzhafsströnd- inni. Samkvæmt Taft-Hartley- þrælaiðgunum gegn verkalýðs- samtökunum getur i'ikisstjórnin látið dómstóiana bann,a þau verkföll, sem. henni sýnist. Verk- failið nær til 60.000 manna og 100 skip bíða afgrpiðslu. Krafizt lífláfs Mossaáegh Saksóknari Iransstjórnar hefur tilkynnf að hann muni krefjast þess að Mossadegh, fyrrverandi forsætisráðhei-ra, verði dæmdur til dauða fyrir að reyna að steypa keisaranum af stóli og fá Íandsiýðinn til að kasta h'inni einu, sönnu múhameðstrú. For- seti herréttarins, sem á ,að dærna Mossadegh segir, að réttarhöld- in verði opinber og ekki hafi enn verið ákveðið hvenær þau hefjast. voru að ljúka við að gera upp viðskiptin um daginn Var þá skotið í gegnum stofughigg- ann cg kúlan þaut fáa senti- meti-a í’rá höfði kaupmartnsins. Fyrir skotmn og ssgarcttxim Lögreglan i Kalundborg hafði fljótt upp á dre.ngjunum, sem þarna voru að verki. Þeir skutu í gegaum gluggann úr riffli af tveggja metra fæn og ætkiðn að hitta í höfuðið á ksupmann- inum. Enginn vafi er á að hann hefði beðið bana samstundis ef vandlegar hefði verið mið- að. Drengirnir játuðu umsvifa- laust að þeir hefðu ætlað að drepa kaupmanninn til að ná sér í peninga fyt'ir riffilskotum og sígarettum. Rifflinum höfðu þeir stolið. Þeir sögðust hafa ætlað að drepa konu kaup- mannsins á eftir honum svo að hún kæmi ekki upp um þá. Hugmyndina að ódæðisverk- inu höfðu drengirnir fengið úr glæpakvikmyndum og hasar- blöðum, semrþeir höfðu seð. Nýlega. auglýsti danska menntamálaráðuneytið eftir umsóknum um þetta fé, Af gróðann getraunaárið 1951-’52 renna 50.000 danskar krónur til ungra og efnilegra skálda og rithöfunda. Verða hverjum sem til gre’na kemur veittar ekki minna en 2000 krónur og ekki rneira en 4000. Ungfr og efnilegir málarar, myndhöggvarar og teiknarar fá 15.000 krónur danskar, ekki undir 2000 krónum hver um s:g. Auk þessa getraunafjár fá danskir í-ithöfundar og mynd- listarmenn , laun beint. úr rík- issjóði og allmargir sjóðir, sem einstakir menn hafa stofnáð, hafa það hlutverk að styrkja unga og efnilega listamenn, er ekki geta frekar þar en annars staðar lifað á tekjunum. af verkum sínum meðan þeir eru að verða kunnir. Arás ofstækispresta á lielg opnar musteri Indlands ;an niaiiii óhreinn stettunum 44 Ofst ^ki nokkuna bókstafstniaðra bramapresta í Ind- landi liefur snúizt upp í mikinn sigur yfir hleypidómum þeim, rem áraþúsundum saman hafa útilokaö liinar svo- nefndu óhreinu stéttir frá mannlegu félagi meöal hindúa. stéttunum*1. Indversk blöð telja þessa ákvörðun prestanna marka tímamót í baráttu fólks þessa fyrir fullum mannréttindum. Verzlunarmálaráðherra Banda- rikjanna hefur tilkynnt, að rik* isskuldir Bandaríkjanna hafi vaxið á síðasta ári um 31.5 mi.llj- erð döllar.a og nemi nú 553 milljörðum dollara. Við lok síð- ásta. árs námu skuldirnar sem svaraði 3.500 dollurum á hvern Bandaríkjamann, eða 56.000 ísl. krónum. Prestar við musterið Baic’y- anth í borginni Deoghar i Bihar- fylki réðust nýlega á helgan mann, Acaraya Vinoba Bhave, er hann reyndi að komast inn i musterið ásamt hópi manna úr „óhreinu stéttunum“. Bhave er einn kunnasti lærisveinn Mahatma heitins Gandhi, sem barðist fyrir því að öll musteri skyldu opnuð „óhreínu stéttun- um“. Musterið Baidavanth er 1200 ára gamalt og inn í það hafa lengst af engir mátt koma nema hindúar af hinum æðstu stéttum. Barimi með skónt Prestamir voru svo óðir að þeir ibötðu Bhave og lærisveina hans með skóm en það er sú mesta svívirða, sem bramatrú- armaður getur orðið fyrir. Arásin mæltist svo illa fyrir, að í síðustu viku ákváðu aðrir prest.ar við Baidvanath musterið að opna hlið þess fyrir „óhreinu Stjói-narskrárákvæði ekki virt í stjórnarskrá Indlands er það sérstaklega tekið fram ,að ,,ó- hreinu stéttunum“ beri í öllu sömu réttindi og öðru fólki, þar á meðal aðgangur að muster- um. Víða hafa þó hinir gömlu hleypidómar og misréttið sem þeim fvlgir haldizt óbreytt. En árásin á Bhava hefur ýtt við Indverjum og hefur varla verið um annað meira rætt í ind- verskum blöðum síðan hún átti sér stað. Bhave er víðfrægur um Ind- land fyrir ferðalög sín til að fá stórjarðeigendur til að láta )and af hendi við fátæka bændur. Hann er 58 ára gamall og hrör- legur mjög vegna mein’ætalifn- aðar. Bað hann þess að presl- V) unum, sem létu skóna ríða á honum, yrði ekki refsað, en yf- irvöldin handtók’a þá samt sem áður. FaíIMíiarúrás í Sndó Sííitu Franska herstjómin í Indó- K:na skýrði frá því í gær að hún hefði sent fallhlífarlið gegn borginni Laokay nálægt landa- mærum Kína til að eyðileggja þar birgðageymslur hers' sjálf- stæðishreyfingarinnar Viet Minh.. Segir herstjórnin að liðið hafi komizt inn í Laokay og dvalið þar í þrjár stundir við að leg'gja. eld og tundur í vopn og skotfæri en hafi síðan haldið á brott og sé nú að reyna að komast til næstu stöðvar Frakka 160 km leið. Fréttaritarar segja hinsvegar að liðið hafi mætt öfl- úgri mótspyrnu og draga í efa að því hafi orðið nokkuð ágengt.- Radarsiöðvar eftir endi- * ► langri Grænlandsströnd? Danskur íréítariían skýrir írá fyrÍEætiunum Eandaríkjamann& Fréttaritari frá dönsku fi’éttastofunni Ritzaus Bureau dvelur nú í fhigstöðinni Thule á Norður-Grænlandi í b:ði Bandarikjahers. Hann hefur skýrt dönskum blöð- um frá því að Bandaiíkjamenn séu að athuga mögulei.k- ana á því að koma sér upp röð radarstöðva meðfram endilangri austui’strönd Grænlands. Radarstöðvar þessar í Grænlandi yrðu hluti af vold- ugu radarkei’fi, sem bandaríska herstjórnin hyggst koma upp þvert yfir Norðurheimskautslöndin. Endastöðvar þess í austrj yrðu bær, sem nú er verið að reisa hér á islandi. Síðan tækju stöðvamar á Grænlandi við og er þexm sleppti stöðvar á eyjunum norður af Kanada. Vest- urakkeri radarg:rðingar þessarar yrði Alaska.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.