Þjóðviljinn - 11.10.1953, Blaðsíða 3
4-
Sunnudag-ur 11. október 1953 — ÞJÓÐVIUINN — (3
Fjölbreytt kabarettsýning ú hefjasl
á vegum sjómannadagsráðs
Þar koma fram margir erlendir fföl-
listamenn — og apinn Jonny
Eflir nokkra daga efnir sjómunnada s;srá-ð til fjölbreyttrar
kabaretfcsýningar í Austurbæjarbíói og er l>aÖ í fjórða skiptið
sem ráðið aflar f jár til íramkvæmda sinna meff þessuxn hætti.
Frumsýningui verður kl. 9 n.k. fimmtudag, cn úr því verða
sýningar á liverju kvöldi kl. 7 og 11 næstu 10 daga.
Einar Jónsson, framkv.stjóri
kabarettains, hefur skýrt blaða-
mönnum svo frá, að fjöllista-
mcnnimir sem hingað koma séu
frá 7 löndum og allir í fremstu
röð. Aul:: hinna erlendu skemmti-
krafta munu nokkrir fslending-
ar korna fram á sýningunni.
Erlendu
fjöllistamenmniir.
Fyrst er ;að geta þess yngsta
í hópi erlendu f jöllistamannanna,
en það er 7 ára gömul telpa,
Gitte, undrabarn sem leikur á
xylophon. Þrjár blómarósir, 3
Dubowy’s, sýna ýmiskonar listir
á hjólasbautum. Þýzkt skopdans-
par, Collings, skemmtir, og einnig
Spike Adiams, sem oft hefur
verið nefndur Chaplin Evrópu
og konungur jafnvægislista-
manna. Hann stendur t. d. á
einum fingri, sem hann styður
á ljósaperu venjulegs borðlampa.
Þá sýna enskir feðgar, Oswúnos,
furðulega hluti með fótunum ein-
um, hnífatoastarinn Zorros kast-
ar um 50 kaslvopnum að konu
sinni og lok$ leika. danskir,
trúðar, Lester, ho'na frægu Marx-
bræður.
Ap:iui Jonny
Síðasitur í hópí erlendu
skemmtikraftanna er apinn
Jonny, sem leitoið hefur í mörgr
um kvikmyndum. Áður en
Jonny byrjar hina 1 eiginlegu
sýningu sína, sem er ýmistoonar
jafnvægisæfingar, mun hann
sétjast til 'borðs og neyta af ýms-
um réttum, sem fyrir hann verða
bomir og loks fá sér einn vindil.
Ekki er að efa að börnum mun
mitoið til Jonnys þykja koma.
Innlendir skemmtikraftar.
Af hinum ónnlendu má nefna
dægurlagasöngkonuna Elly Vil-
h j álmsdóttur, munnhörpulcikar-
ann Ingþór Iíaraldsson, íslenzkt
danspar, sem ekki hefur komið
hér fram opinberlega áður,
hljómsveit K. K. og Baldur Ge-
orgs, sem verður kynnir og ætl-
ar nú að sýna cCngöngu ný
töfra- og sjónhverfingabrögð.
Þá verður í hléinu sýning á
nýtízku kiólum frá kjólaverzl-
uninni Bezt.
Forsala — barnasýn'ngar
Aðgöngumiðar að kabarettsýn-
mgunni kosta 25 krónur fyrir
Fyrsta afrek Ingólfs Mitssonar í rsðherrasfóli:
Svíkur loloró sin vii iðztaóar-
menn í þágu báfoinnfiytienda
Fyrsta verk viðskiptamálaráðherrans nýja Ingólfs Jóns-
sonar og’ kveðja hans til 15. Iðnþings íslendinga er að
eyðileggja á nýjan leik starfsskilyrði íslenzkra skipasmiða
með því aö leyfa innflutning frá útlöndum á öllum
þeijn fiskiskipum sem um hefur verið sótt. Hefur þetta
Inieyksli — sem jafnast á við verstu tilræöi Björns Ólafs-
sonar við iðnaðinn ■— vakið mikla reiði iönaðarmanna
og hefur Landssamband íslsnzkra iðnrekenda þegar sam-
þykkt harðorö mótmæli.
fullorðna og 10 krónur fyrir
börn á sérstakar bamasýningar
og verður reynt að hafa forsölu
á 'aðgöngúmiðunum til iað minnka
biðraðir. Verður forsalan auglýst
síðar. Þess skal .að lokum getið
að ó barnasýningunum vcrður
fellt allt það niður í latriði
hníf.akastarans, scm ekki þykir
hæfilegt að sýna bömum.
Aðalfundur Æ.F.R.
verður haldinn þriöjudaginn 13. þ.m.
Dagskrá:
1. Upptaka nýrra félaga.
2. Vi&njuleg aðalfundarstörf.
3. Kosning fulltrúa á 12. þing Æ.F.
4. Stjómmálaviðhorfiö, frjálsar umræöur
5. Kvikmynd.
FÉLAGAR! í skrifstofunni liggur frammi uppá-
stungulisti um fulltrúa á 12. þing ÆF sem hefst
þann 24. þ.m.
s
Bazar
heldur Þvottakvennafélagiö Freyja þriðjudaginn
13. þ.m. 1 Góðtemplarahúsinu (uppi). Þar verðnr
mikið af góðuim fatnaöil og 1. flokks heimabökuö-
lim kökum, og margt fleira.
Löngu víðurkenndur bezti bazar ársrns
OptiaÖ klukkan 2.
Bazamcfndin.
Þjóðviljinn hefur oft rakið ýt-
arlega sérstakan fjandskap
stjórnarvaldanna við íslenzka
skipasmíði, en hún hefur borið
þann órangur að þessi ..ðngrem
hefur að heita mó legið n.ðm
frá því 1947. í . sumar virtust
hins' vegar líkur á þvi að iátið
yrði af fjandskap þessum, inn-
lendu stöðvam/ir yrðu látnar
annast viðhald floí.ms en ;nn-
flutningur á bátum yrði felldur
niður nema sérstök nauðsyn
krefði.
I skýrslu írá stjóm Lands-
sambands iðnaðarmanna til 15.
iðnþimgsins segir svo um mn-
flutning á erlendum báiuni.
„Um miðjan septemher s. 1.
fengust þær fréttir úr Fjárhags-
ráði, að þá ætti að taka til. af-
greiðslu ti'l samþvkktpr eða
íivennadeild Slysavazna-
félagsins:
40 þús. kr. til að
kaupa nýja
sjúkraflugvél
Formaður Kvennadeildar
Slyáavamafélagsins, Guðrúil
Jónasson og varaform. Gróa
Pétursdóttir, afhentu Slysa-
varnafélagi Islands í gær 40
þús. kr. að gjöf frá kver-na-
deildinni, sem framlag til að
kaupa stærri og fullkomnari
flugvél til sjúkraflugs.
synjunar nær 20 teiðnir um
innflutning skipa. Skrifaði þé
Landssamband'i'ið enn. Fjárhags-
ráði og fór þess á lcit að fvest-
að yrði aðgerðum þar til Alþingi
heiði haft tækifæri t:l að sýna,
hvað það v:ldi gera t;l Þess að
tryggja að .kipin yrðu smíðuð
innanlands. Sömu tiilmæli voru
og munnlega borin fram við at-
vinnumálaráðherra og iðnaðar-
málaráðherra Hefur þessi
beiðni og verið tekin til greina“.
Á sama tíma og stjóm Lands-
sambandsins skýrir iðnaðarmönn-
um þannig frá ioforðum rikis-
stjórnarinnar er Ingóifur Jó.ns-
son, ráðherra c ðskipcamála og
iðnaðarmála, öniuun kafinn við
að svíkja þess; sömu loforð
Hann hefur ems og áði;r er get-
ið hp.múao i.r.i .tr.I-ig allra
þeirra skipa sem um var sótt —
alveg án tillits til nauðsynjar —
o.g vi-rðist stefna að því að eyði-
leggja aftur að fullu starfsskil-
yrði íslenzkra skipasmíðastöðva.
Nánar verður rætt um þetta
stórfellda hneykslismól hér í
blaðinu eftir helgina.
Grindavíkurbréf
Þjóðviljinn hefur nokkrum sinnum áður minnzt á ýmis
vandamá.1 Grindvíkinga, þar á meðal læknisleysið, sem er
tilfiimanlegt á vetrarvertíð og síldarvertíð þegar fjöldi
aðkomuskiþa leitar hafnar í Grindavík.
Fyrir nokkru barst Þjóðviljanum eftirfarandi bréf um
heilbrigöismál í Grindavík.
Fyrst farið er að mfnnast ó
það sem miður fer hér í Grinda-
vík er margt að spjialla.- Hér
hefur t. d. til skamms tíma ver-
ið svo að segja læknis- og ljós-
móður’aust.
Stund úr tveim Aöguin
Læknar siást hér stund úr
tveim dögum vúkunnar. Allir sjá
hve mikið gagn er að þeim, ef
slys bæri að höndum þann tima
sem þeir eru ekki.
Hingað hefur ver'ð ráðin kona,
sem er hvorttveggi'a í senn: ljós-
móðir og hjjákrunarkona’. En
sá er hængurinn á að það mun
vera erfitt um viðunandi hús-
næði fyrir hana. Aðspurður
rnynd.;. hver einasti Grindvíking-
ur óska eftir því að hún vrði hér
áfram.
Ótboé að byggingu Bæjarsjukrahúss-
ins auglýst næstu daga
Skipuð hefur verið sjö manna byggingarnefnd
Útboð’ að byggingu Bæj arsjúkrahússins er nú tilbúiö og
mun veröa auglýst næstu daga, en ekkert hefur veriö
unnið aö bygging-unni siðan í fyrra að lokiö var að grafa
grunn hússins.
í ráðítii er að hafnar verði
byggingarframkvæmdir við
byggingu sjúkrahússins í haust
og vetur. Hefur komið til tals
að reist verðii bráðabirgðaþak
yfir grunninn nú í haust og
þannig sköpuð betri aðstaða en
ella til að vinna við byggJnguna
í vétur. ■
Bygginganiefml skipuð
Á furidi sínum 9. þ. m. skipaði
bæjiarráð siö manna nefnd er
hafa á með höndum fram-
kvæmd arst jórn sj.úkrahússbygg-
ingariimar. Ei.ga þessir menn
sætí í riéíndinni: Sigurðuf Sig-
urðssori, heilsugæzlustjóri, Jón
Sigurðsson, bofgarlækn' r, Jó-
hann Sæmuiidsson, prófessor,
Kristinn Björnsson, yfirlæknir,
Sigríður Bacnmann, hjúkrunar-
kona, Vaigeir Björnsson, hafnar-
stjóri og Fifðrik Einarsson,
læknir.
Ný bók eftir Jón
Dúason
Bók eftir dr. jur. Jón Dúa-
son, ,,Á ísland ekkert réttar-
tilkall tll Grænlands?“, er ný-
komin út, 183 bls. að stærð.
Flytur hún' „nokkur svör við
GrænlandSnefndaráliti Gizurar
Bé'rgsteinssonar“, og eru tekin
upp mörg atr'ði úr nefndaráiH-
inú og gerðar athugasemdþ- við.
Ef lijúkra þarf sjúkum
eða særðum niauni
Mér skilst ’að það muni ekki
vera hlaupið að því :að fá ljós-
móður sem einnóg' er hjúkrunar-
kona. Alli'r hljóta að skilja hve
mikils virði það er að hér sé
til staðar einhver sem kann
með sjúkan eða særðan mann að
fara.
Þess er að niinnast . . .
Þess er að minnast að þegari
rafveitan var lögð í Grindavík
þurfti auðvifcað lærðan raffræð-
ing hingað. Hreppurinn sá þörf
á því að leggja til fé í hann.
Ekki er mér hinsvegar kunnugt
hve mik'ð íé hreppurinn lagði
til.
Er mimvi þörf . . .?
Nú er spurningin: er minni
þörf að hreppurinn leggi fram
fé til þess að hjúkrunartoonam
fái samastað? Nær það nokkurri
átt pf hún þyrfti að brökklast
héðan?
Ef ekki lagaskylda þá
siðferðisleg skylda
Mér er ekki kunnugt um hvort
til er nokkur sá lagabálkur sem
skyldar hreppinn til að eiga, að
einhverju eða öllu leyti, læknis-
hús en siðferðileg skylda ætti
það að geta heitið. — Mér er
sagt að oddvc'tinn hafi gengið
hús úr húsi tál að fá leigt hús-
næði fyrir hjúkrunarkonuna,
og iitla von fcngið. — Það er
éins og sumt fólk teljí meiðsli og
fólksfjöl-crun útilokuð fyrirbæri í
fjölskyldu sinni framvegisi
VerkefEi fyrlr
kvenfé agið
Hér ér mái sem kvenfélagið i
Grindavík æ.tt'i' að láta til sín
taka, þó það* varði ekki konum-
ar e'ngöngu. Ég held, eftir þvi
sem ég kemst næst að baráttan
hafi ekkí ofþreytt félagsskap-
inn cnnþá.