Þjóðviljinn - 11.10.1953, Blaðsíða 11
Simnudagur 11. októter 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (EC
Skákþátturinn
Framhald af 4. síðu.
27. Be2—fl __ Ha8—f8
28. Hcl—dl * b7—b5!
Hvítur á ekki að fá að losa
um tafl sitt með Rc4.
29. a2—a4 a7—a6
30. a4xb5 a6xb5
31. Hc2—c7 Hf7—g7
32. Rd2—b3 Rg6—h4
33. Hc7—c2 Bd7—h3!
Sóktnin er í algleymingi, taki
hvítur biskupinn, fórnar svart-
ur drottningunni og mátar í 3.
leik,
34. Del—e2 Rli4xg2
35. Bflxg2 Bh3xg2l-
36. De2xg2 Dg5—h4
■Hyíta drottningin kemst ekki
undan!
Síðasta saiáoia
EMANÚEL MÍNOSS,
áður en hann fer af landi burt, veröur í Fríkirkj-
unni í kvöld kl. 8.30.
s
5
37. Dg2xg7f
38. Hc2—g2t
39. Rd3—el
40. Hg2—g3
41. Hg3—g4
42. Rb3—d2
Kg8xg7
Kg'7—h8
Rh5—f4
Be3—f2
Dh4—h3
h7—h5
i
ww
/"
Kveníélag Háteigssóknar
Kaffisala
í Sjálfstæðishúsinu í dag síðdegis til ágóða fyrir
kirkjubyggingu safnaöarins. — Hefst kl. 2.30.
I
og hvítur gafst upp.
Líkamir ungra kvenna
Framh. a£ 5. síðu.
því að svaranir æðakeríis kvenna
séu óstöðugri en æðakerfis karla.
Hefir ekki áhrif
á kalkaðar æðar.
Þeim mun teygj.anle.gri sem
æðaveggirnir eru þeim mun
meiri áhrif hafa reykingarnar
á æðarnar. Séu æðarnar kallc-
aðar eru áhrif reykinga á þær
varla greinileg.
Hingað til hafa mismunandi
svaranir líffsera manna við á-
hrifum reykinga verið skýrðar
þannig., ,-að um - misrpunandi
„næmleika“ væri að ræða.
Sósíalista-
flokkurinu
er eini stjórnmálaflokk-
ur landsins, sem bei’st
heilsteyptri baráttu gegn
hernáminu og beitir sér
fyrir samstarfi allra and-
stæðinga þess.
Bezta fræðsluritið um
'Sósíalistaflokkinn er
bókin
Sósíalista-
ílokkunim,
stefna og
starfshættir
Kostai aSeins
10 krónur
Sðmðimngazikklm;
aiþýðu — Sósíaiista-
flokkurinn
Þói sgötu 1, líeykjavík.
mn
Haustmót
meistaraflokks
í dag kl, 2 leika
Fram —
Víkingur
Strax á eftir leika
r>> ,>.•
Dómari: Frimaiin lleigason
KR - Valur
Dómari:
Hannes Sigurðsson.
Mótáiiefndin
Fegrunarfelag Reykjavíkur
og dans
í Sjálístceðishúsinu í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðar seldir írá kl. 2. —Sími 2339
Borð tekin Írá um leið og
aðgöngumiðar eru afhentir
Ljósastoía Hvítabandsins
tekur til starfa mánudaginn 12. októb-sr á Þor-
finnsgötu 16. — Öll börn innan skólaaldurs geta
þar notiö ljóábaóa, undir eftirliti hjúkiunarkonu,
er veitir starfseminni forstöðu.
Ljósastoían er opin írá kl. 1.30—5 e.h.
dag hvern. — Upplýsingar í síma 6360,
7577 og 1609.
lisgur leiðiu
ABALFUNOtlR
KnaífspyrnuíélagsiriS MIÖTTUB
veróur í dag kl. 3 í Grímstaöaholtsskálanum.
Mætum Öil! — Stjóinin
Þjóðviijann vaitar anglinga
til að bera út blaðið til kaupenda við
Kársneshraut og
Háaieitisveg
HÖðVILHNN, sími 7500
Ct)
• híöi:
Til íramteljenda lil tekju- og eignarskatts
1 lögum nr. 6/1935 um tekjuskatt og eigiiarskatt er
ákveðið að skattframtöl skuli „komin í skattstofuna í
Reykjavík fyrir lok janúarmánaðar“. Þó er heimilað að
veita einstökum aðilum frest til framtals, ef sérstaklega
stendur á. Hefur allmikið verið um slíkar frestveiring-
ar undanfarn ár, enda þótt það hafi torveldað störf skatt
stofu og niðurjöfnunarnefndar, tafið útkomu skatt-
skrár og innhe;mtu gjalda.
Eins og kunnugt er hefur nú verið komið á fót sér-
stakri reiknings- og skýrslugerðarstofnun, sem búin er
fullkomnum vélakosti og ræður yfir miklum tæknileg-
um möguleikum. Er þessari vélastofnun ætlað að taka
að sér margháttuð störf fyrir ýmsar opinberar skrif-
stofur, þar á meðal skattstofu Reykjavíkur. Á vetri.
komanda verður m.a. áritun framtalseyðublaða, út-
reikningur skatta, og annara þinggjalda, samning skatt-
skrár og útgáfa skattreikuinga að öllu leyti framkvæmt
af umræddri vélastofnun.
Ein afleiðing þessara umskipta og þeirra breyttu
starfshátta er þeim fylgja, er sú, að skattstofan getur
ekki frestað skattákvörðun einstakra framtala, ein-
staklinga eða fyrirtækja, á sama hátt og verið hefur,
og þess vegna verður ekki unnt að veita nema mjög
takmarkaða framtalsfresbi fram yfir þann dag er lög
ákveða, hvemig sem ástatt kann að vera hjá fram-
teljanda. Sama gildir um frest; til að skila skýrslum um
launagreiðslur, hvort sem einstaíklingar, félög eða stofn-
anir eiga 1 hlut.
Af þessu tilefni er hér með brýnt fyrir framteljend-
um til tekju og eignaskatts í Rejlcjavík að verða ekki
síðbúnir með framtöl sín, nú eftir áramótin, og sér-
staklega er þeirri aðvörun beint til atvintiufyrirtækja
að hraða sem mest og með nægum fyrirvara öllum undir-
búningi að því, að geta skilað launaskýrslum og skatt-
framtölum í tæka tíð, að öðrum kosti eiga þessir aðilar
á liættu að þeim verði áætlaðir skáttar, eða ákveðih við-
•uriög, m mum
Skattstjörinn í Reykjavík.
itevuc-úr
frá G.T.-verksmiðjunum frægu í Sviss, sem áttu 100
ára afmæli í sumar, eru að margra dómi
beztu úrin, sem völ er á. Fást lijá
SigurÓu? Tómassyni,
úrsm'ð, Skólavörðustíg 21.
(Hús Fatabúðarinnar)
Kryslall nýkominn
Úra & skasígsipaveizlunin
Skólavörðustíg 21.
Jón Dalmánnsson.