Þjóðviljinn - 11.10.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.10.1953, Blaðsíða 12
Mjasnikov, fermaður sðvétsendineíndarínnar: 'S l®@2r skerí tll helmsmenningarinnur Sjjálfstœtt fóik eftir JLaxness að kmnu út í 25 pús. eintaka npplagi I Sovétríkjunum er lifandi áhugi fyrir íslenzku þjóöinni anenningu hennar og sögu, sagöi Mjasnikov, formaður rússnesku listat og menntamanna sendinefndarinnar í viötali viö blaöamenn í gær. 1 Sovétríkjunum erum við i þeirrar skoðunar að jafnvel hin-1 nr minnstu þjóðir leggi e:*mig fram skerf til meimingar og sögu mannkynsins. Við teljum það ranga og afturhaldssama skoðun að einungis fáir skapi söguna. Þess vegna höfum við áhuga fyrir menningu allra þjóða, einnig smáþjóða, sagði ihann. Sovétþjóðirnar hafa nokkur kynni af íslenzku þjóðinni í. gömlum þýðingum á íslendinga- sögunum og undanfarið hefur verið unnið að nokkrum nýjum og betri þýðingum. Hafa nolckur ágæt skáld tekið þýðingarnar að sér og valið sér sögur til þýð iogar. Sögurnar eru ekki þýddar úr frummálinu, en maður með íslenzkukunnáttu er þýðendun- um til aðstoðar og ber þýðing- arnar saman við frummálið. Þessi nýja útgáfa verður al- menningsútgáfa og mun ikoma í 25-75 þús. eintaka upplagi. Þá skýrði hann e'tinig frá að rúss- neskur höfundur hefði nú lokið að rita bók um fsléndingasög- urnar. Mjasn'ikov, er forseti bók- mennta- og listfræði akademí- unnar. Ritari nefndarinnar er Tsemov, sagnfræðmgur, leggur hann e;nkum stund á sögu þjóðaréttar. Tsernov er ungur maður og lét einkum í ljósi áhuga fyrir að kynnast íslenzkum stúdentum. í dag skemmta sovétlista- mennirnir í Þjóðleikhúshiu og ekinig í Gamla bíói við setn- ingu MÍR-ráðstefnunnar á þriðjudaginn. Sunnudagur 11. október 1953 — 18. árgangur — 229. tölublað Drukkinn maður beiiir skofvopi við faílstjóra og lögreglu í fyrrinótt uröu hér í bænum átck milli bílstjóra og lögreglu annarsvegar og drukkins manns hinsvegar, og beitti maöurinn skotvopni gegn báöum. Hlaut bílstjórinn, Sigfús Halldórsson, áverka á höföi. Atburður þessi gerðist laust f>TÍr kl. 2 í fyrrinótt. Maður þessi, Rúnar Sófus Hansen Höfðaborg 18, var á ferð í bíl með félaga skium, Gísla Magn- ússyni, Efstasundi 51. Voru þeir báðir undir áhrifum áfeng- is. Var Rúnar með riffil í fór- um sínum. Mun honum bafa sinnazt eitthvað við bílstjór- ann, þótt þa'ð væri ekki ful'- Sjálfstætt fólk í 25 þús. aintökum. Þá sagði Mjasnikov að nú væri að koma út í Moskva rússnesk þýðing á Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Laxness og yrði fyi-sta útgáfan gefin út í 25 þús. eintökum. Sagði hann að fyrstu útgáfur bóka væru ekki lengi að seljast upp í Sovétríkjunum og byggist liann því við að brátt myndi bókin Mjasnikov formaður sovdtsendinefndarinnar verða gefín út í annað sinn. Salka Valka eftir Halldór Lax- ness mun e'nnig koma bráð- lega út á rússnesku. Áhugi fyrir gagukvæmum .kynnum. Að lokum vék haein að áhuga sovétþjóðanna fyrij- auknum gagnkvæmum kynnum við ís- lenzku þjóðina, og það er ein- mitt hiutverk olckar í sendi- nefndinni að kynna rússneska menningu. Taflmeistarinn Alatortsjev lét í ljósi mikinn áhuga fyrir að kynnast íslenzkum skákmöim- lun og þá eiukum Friðrik Ólafs- syni skákmeistara Norðurlanda, en frammistaða lians hefur vaic- ið athygli rússncskra slcák- mantaa. Formaður sendinefndarinnar, Leitar ásjár hjá leiðtogum brezka Verkamannaílokksins Dr. Cheddii Jagan leiðtogi Framfarafloklvs alþýöu í Brezku Guiana, sendi í gær mótmæli til SÞ og leiðtoga brezka Verkamannaflokksins vegna ógildingar brezku stjórnarinnar á stjórnarskrá landsins. ISnþing islenáinga vaf ** Fimmtánda iðiípng íslendinga var sett í Tjarnarkaffi í gær. Mættir voru við þingsetninguua 59 fulltrúar t'rá iðnaðarmannafé- lögum, iðnráðum og iðnskólum. t upphafi þingsins bað for- setinu menn að heiðra minn- ingu tveggja iðnaðarmanna, þeirra Jóns E. Sigurðssonar húsasmíðameistara og Guð- mundar Gamalíelssonar, en hinn síðarnefndi var heiðurs- félagi Landssamhandsins. 1 framsöguræðu sinni minnt- ist Ejörgvin Fredrikseo, for- seti Landssambandsins stofnun Iðnaðarbankans sl. sumar og hét á þingfulltrúa a'ð vinna að eflingu bankans. Andspyrnuhrcyfingin Fulltrúa- luiidurlam Giefst kl. 2 í dajf í 15rei8firð-(( /ingrabúð. Þess er vænst að( ^fólk mæti stundvisleg'a til þess( kað fundur geti hafizt á réttuin/ Ctíma. Fundartími er takmark-l (aður, en mörg mál 111 um-( fneðu. — Framkvæmdanefndin, I Þá vék han.n að því að iða- skólaþyggingin væri enn stöðv- uð vegna fjárskorts og onginn hluti hennar svo fvdlbúinn að hægt sé að hefja þar kennslu og sagði að byggingin yrði a'ð vei'a tilbúin næsta Iiaust. Þá minntist hanrt á þátt- töku iðnaðarmanna í stjórn- málum og sin.nuleysi allra stjórnmálaflokka i að tryggja iðnaða rmanni öruggt sæti við síðustu kosningar. Hann ræddi einnig um innlendar bátasmíð- ar — en það mál er frekar rætt á öðrum stað. Forseti þingskig var kosinn Guðmundur Halldórsson tré- smiðameistra, 1. varafors. Guð- jón Seheving málarameistari og 2. varafors. Sigurður Guð- mundsson baþarameistari Isa- firði. Ritarar voru kosnir Jök- uli Pétursson og Pétur Jó- hannesson. í gær voru kosnar fasta- nefndir þingsins og hcldur þing- ið áfram í dag kl. 2 e.h. í nýju iðnskólabyggingunni. Dr. Jagan neitaði því, að Framfaraflokkur alþýðu væri í nokkrum tengslum við „hinn ai- þjóðlega kommúnisma“. Fulltrúi brezka Verkamanna- flokksins staðfesti i gær, að flokknum liefði bor'zt orðsend- ing frá dr. Jagan og mundi hún rædd á stjórnarfundi flokksins á morgun. Framkvæmdastjóri flokksins, Morgan Philipps, sagði í gær, að ef það væri rétt, að kommúnistar hefðu verið að því komnir að taka völdin í eiý- lendunni, hefðu ráðstafanir brezku stjórnarinnar verið rétt- mætar. Hinsvegar hefði stjórn- in eklri lagt fram tieinar satm- anir fyrir þvi að svo liefði verið og ef hún legði ekki sönnunar- gögn á boroið þegar í stað, iilytu menn að gruna hana um græsku. ljóst í gær þar sem rannsókn var ltvergi nærri lokið. og skipti það engum togum að Rúnar tók fram riffil sinn og hleypti af á bílstjórann, Sig- fús Halldórsson. Kora skotið í höfuð hans, og missti hann við það vald á bifreiðinni og ók á mann er fyrir var á götunni, Jósef Gíslason, Lindargötu 6. Gerðist þetta gegnt lögreglu- stöðinni, og brá lögreglan þeg- ar við til aðstoðar mannimim er fyrir bílnum varð. Vannst þeim kumpánum tóm til að komast úr bifreiðinni, en lög- reglan fór á hæla þeim. Hlupu þeir inn í portið hjá Nýjabíói, og komust þar í sjálfheldu, þar sem aðeins ein útgönguleið er þaðan. Dreif nokkurn mannfjölda brátt að portinu, ásamt lögregl- unni. Er Rúnar sá að hann var kominn í herkví hleypti hann af öðru skoti, en lvitti ekki. Ré'ðst þá lögreglam gegn honum, og gat afvopnað hann áður en honum tækist að skjóta meira. Sár bílstjórans var ekki hættulegt, þó undariegt kunni að viroast, og var hann flutt- ur heim til sín ,í gærmorgun eftir aðgerð á sjúkrahúsi. Um sexleytið í gær vann lög- reglan enn að rannsókn máls- ins. lags róttækra Aðalfundur Félags róttækra stúdenla verður halctinn á morg- un, mánudaginn 12. okt. kl. 8,30 e. h. í 0. kennslustofu Háskól- ans. Á dagskrá fundarins er inn- taka nýrra félaga og venjuleg aðalfundarstörf. Enníremur verður rætt um stúdentaráðs- kosn'ngarnar o. fl. Churchill ítrekar ósk sína um fiind æðstu manua En heimtar Vestur-Þýzkaland í A- bandalagið, eí Frakkland íullgildit ekki samningana um V-Evrópuher I ræðu sinni á þingi íhaldsfiokksins í Margate í gær ítrekaði Church'll ósk sína um fund æðstu manna f jórveldanna. að fá handamenn Bretlands til að fallast á slíkam fund væri hugmyndin þó enn við líði“. Churchill sagði að ástæðan fvrir því að hann hefði ekki dregið sig í hlé frá stjórn- málaerlinum, svo gamall sem hann væri orðinn. væri sú að harm hefði hugbo'ð um að hann gæti enn lagt eitthvað til þess máls. sem honum væri hug- stæðast: að tryggja varanleg- an frið. Þetta var í nokkru ó- samræmi við þá yfirlýsingu hans. að svo fremi sem Frakk- land fullgilti ekki samningana um Vestur-Eviópuher mundi brezka stjómin beita sér fyr- ir því, að Vestur-Þýzkaland vrði innlimað í Atlanzbanda- lagi'ð og hervæðing þess leyfð. Búizt hafði verið við, að Churchill mundi í þessari ræðu sinni. sem er sú fyrsta sem hann flytur eftir hina sögu- merku ræðu sína í maí sl. þegar hann stakk upp á fundi æðstu mantia stórveldanna, boða nýtt frumkvæ'ði brezku stjórnarinnar til að lcoma sHk- um fundi á. Það varð þó ekki. Hann lýsti aðeins vfir því. að „e.nda þótt ekki hefði tekizt Stjórnir Kína og' Norður-Kóreu hafa lýst sig fúsa til að senda fulltrúa á fund með Bandaríkjamönnum til aö ræða undirbúning undir stjórnmálaráðstefnuna. ekkj einungis rætt um tíma og stað fyrir ráðstefnuna helduir einnig um hveriir skuli taka þótt í henrti auk st'ríðsaðila. Bandaríska stjórnin hafðj í gærkvöld en n ekki sagt neitt um þessa tilkynningu, en frétta- ritarar þóttust vita, að hún mundi fallast á að taka þátt í slíkum fundi. ■Sænska sendiráðið í Peking kom þessari tilkynnineu áleiðis til Bandaríkjanna. Tilkynning þessi er svar við tilmælum Bandarí'kjanna. I henni s.egór :að Norðanmenn séu fúsir að koma saman á fund með Badaríkja- mönum til að undirbúa stjórn- málaráðstefnuna, ef fundurinn verði haldinn í Panmunjom og Merk j asöludagur skáta í dag er hinn árlegi merkja- söiudagur skáta. •Merkin kosta 5 kr. og' 2 kr. Teilgen, aðstoðarforsætisráðherra Frakka, sagði í gær að hann væri þess ful'viss að franska þingið mundi staðfesta samningana um V-Evrópuher á næstunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.