Þjóðviljinn - 11.10.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.10.1953, Blaðsíða 9
Sunnudagur 11. október 1953 — Þ3ÓÐVILJINN — (9 &W ÞJÓDLEIKHOSJÐ Sími 6444 Tónleikar og listdans á veg- um Mír, í dag kl. 15.30. Koss í kaupbæti Sýning í kvöld kl. 20. Sumri hallar .eftir Tennessee Williams. Þýðandi Jónas Kristjánsson. Leikstjóri Indriði Waage. Fmmsýning miðvikudag 14. okt. kl. 20. Afmæli&tónleikar dr. Páls ís- ólfssonar, mánudag kl. 20.30. Áðgongumiðasalan opin virka daga kl. 13.15 til 20. Sunnu- daga kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum, *ímar 80000 og 8-2345. Sími 1475 . Fiekkaðar hendur Áhrifamikil ný amerísk stórmynd frá Samuel Gold- wyn, er hvarvetna hefur verið sýnd við mikla aðsókn,' enda umtöluð vegna óvenju- legs raunsæis og framúrskar- andi leiks: — Dana Andrews, Farley Granger, Joan Evans, Mala Powers. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Böm innan 16 ára fá ekki aðgahg. Öskubuska Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Biml 1544 Hjúkapur og herþjónusta (I was a male war Bride) Bráðskemmtileg og fyndin amerísk mynd, er lýsir á gamansaman hátt erfiðleikum brúðguma að komast í hjóna- sængina. Aðalhlutverk: Gary Grant, Ann Sheridan. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gög og Gokke á á Atomeyjunni Grinmyndin skemmtilega, sýnd ki. 3. — Sala hefst kl. 1 — Tripólíbíö -------- Siml 1182 3 - viddarkvikmyndin Bwana Devil Fyrsta 2 - viddar kvikmynd- in, sem tekin var í heiminum. M.vndin er tekin í eðlilegum litum. Þér fáið ljón í fangið og faðmlög við Barböru Brittón. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning; kl. 3. Sala hefst kl. 1. Fjölbrejtt iml mt stein- hringnm. — Póstsendnm. Sími 1384 Þrívíddarkvikmyndin Vaxmyndasafnið (House of Wax) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný amerísk kvik- mynd tekin í eðiilegum litum. Aðalhlutverk: Vincent Price, Frank Lovejou, Phyllis Kirk. Engin þrívíddar kvikmynd, sem sýnd hefir vérið, hefir hlotið eins geysilega aðsókn eins og þessi mynd. Hún hefir t. d. verið sýnd í allt sumar á sáma kvikfnyndahúsinu í Kaupmannahöfn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. Bíxní 6485 Harðjaxlar Afburða spennand; í eðli- legum litum. Aðalhlutverk: John Payne, Rhonda Fleming. — Bönnuð bömum. — Sýnd kl. 9. Sandhóla Pétur Bráðskemmtileg mynd gerð eítir samnefndri sögu er all- ir þekkja. — Sagan af Sand- hóla Pétri hefur verið eftir- læti íslenzkr,a drengja og nú er kvikmyndin komin. — Að- alhlutverk: Kjeld Bentzen, Aime Grete-Hilding, Kai Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sírai 81936 Maður í myrkri Ný þrividdar-kvikmynd, spennahdl og skemmtiieg með hinum vinsæla leikara Edmond O’Brien. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum innan 14 ára. Dvergarnir og F rumskóga-J im Afar skemmtileg frum- skógamynd um Jungel Jim. — Sýnd kl. 3. . ....— . — Olnbogabarnið — (No Place for Jennifer) Hrífandi ný brezk stórmynd, um barn fráskyidra hjóna, mynd sem ekki gleymist og hlýtur að hrífa alla er börn- um unna. Aðalhlutverkið leikur hin 10 ára gamla Janette Scott á- samt Leo Gcnn, Rosamund John. Sýnd kl. 9. Brennimarkið (Mark of the Renegade) Afbragðs spennandi og fjör- ug ný amerísk 'litmynd er gerist í Kaliforníu þegar mesta baráttan stóð þar um vöidin. -— R'chardo Montol- ban, Oyd Charissc. — Sýnd kl. 5 og 7. Hrói Höttur og Litli Jón Spennand; amerisk ævin- ■týramynd. — Sýnd kl. 3. Kaup - Sala Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Baf- tækjavinnustofam Skiníaxl, Klapparstíg 30, síml 6484. Kaupum >— Seljum Notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi, útvarpstæki, sauma- vélar o. fl. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. sími 81570. Eldhúsinnréttinp’ar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. i&Uný'CL; Mjölnisholti 10, sím! 2001 ®Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlunlm Grettisgötn 6. Kaupum fyrst um sinn aðeins prjóna- tuskur. Baldursgötu 30. Vörur á verk'- smiðíuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hraö- suðupottar, pönnur o. fl. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu Stofuskápar Hósgagnaverzlnnln Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstmti 16. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, súni 2659. Heimasími 82035. tyÚlÁtj&jjn. I' ty-ttflsL Þróttarar! tAðalfundurinn er í dag kl. 3 í Gríms- staðaholtsskólanum. Stjórnin. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. H reinsum nú allan fatnað upp úr „Trkloretélyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Lögfræðingar? Akí Jaköbsson og Kristjáa Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður ot lög- giitur endurskoðandi: Lög- frajðistörf, endurskoðun og fasteignasála. Vonarstrætl 12, sími 5999 og 80065. Nýja sendibíl*- stöðin h. f., Aðalstrætl 16. •— Síml 1395. Opið kL 7.30—22. — Helgl- daga kl. 10.00—18.00. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. HelgL daga frá kL 9.00—20.00. Kennsla j Þýzkakennsla Einkatímar og námskeið byrja 15. þ. m. Skjót talkunn- átta — talæfingar. Edith Daud'ste’, Laugaveg 55. Sími 81890 eftir kl. 5. Sófasett og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstrun Erlings lónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnnstofa Hofteig 30, sími 4166. Dansskóli Rigmor Hanson 1 næstu viku hefst Samkvæmisdansa- námskeið fyrir börn, unglinga og fullorðna. Upplýsipgar í síma 3159 og 82485. ■SKlRTEININ verða afgreidd í G.T.-hús'mi kl. 5—7 á föstudaginn kemur, 16. okt. Gömlii og nýju 1 dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Kynnt verða þrjú af danslögum þeim, er ekki komust með í síðustu danslagakeppni, svo sem: Tango eftir hljómsveitarstjóra í Reykjavík, Vals eftir unga konu í Reykjavik (hún syngur lagið sjálf), lag eftir 14 ára Hafnfirðing. Auk þess nýtt lag eftir Svavar Benedikts- son, höfund Sjómannavalsins, texti eftir Kristján frá Djúpalæk. Höfundarnir verða allir viðstaddir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30, — Sími 3355. V_______________________________________________;—✓ Verkakvennafélagið Framsókn heldur fund mánudaginn 12. þ.m. kl. 8.30 í Al- þýöuhúsinu viö Hverfisgötu. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Rætt um vetrarstarfið. 3. Sýnd kvikmyndin „Dag- rehning“, sem sýnir fyrsta verkfallið er konur háðu í Noregi. Fjölmennið, mætið stundvíslega. Stjórnin. Awwwtw^vv^vwhw^wwwuwwywvwvwwvs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.