Þjóðviljinn - 01.11.1953, Síða 11

Þjóðviljinn - 01.11.1953, Síða 11
Sunnudagur 1. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (lt Bandarí$k kjarnorkuhernaðaráætSun Heimilisþátturinn Framhald af 10. síðu. Framhald af 6. síðu. um herafla í Vestur-Þýzka- landi og Jap.an. Ætlunin er sem sé að láta þasr þjóðir, sem bundnar hafa verið í hernaðar- bandalag við Bandaríkin, leggja fram mannafla sem á að vera ódýrt fallbyssufóður í kjarnorkustyrjöld. Sjálfir eíga Bandarikjamenn svo að hafa ráð þessara bandamanna í hendi sér í krafti yfirburða í kjarnorkuvopnum. 17isenhower forseti hefur vafa- ^ laust sagt satt þegar hann lýsti yfir að ekki væri nú i ráði að flytja bandaríska her- inn í brott frá Vestur-Evrópu en hvað síðar kann að verða sagði hann ekkert um. Nokkr- ar bending.ar hafa þó sést um það, sem verið er að undirbúa. C. L. Sulzberger, yfirmiaður fréttaritara New York Times utan Bandaríkjanna segir í skeyti frá Bonn, höfuðborg Vestur-Þýzkalands, að Þar séu uppi ráðagerðir um „skjóta gerð beins hernaðarbandalags milli Bandaríkjanna og Vestur- Þýzkalands“ ef fyrirætlanirn- ar um Vestur-Evrópuher fari endanlega út um þúfur, Sulz- berger kemst svo að orði: „Ábyrgir Þjóðverjar viður- kenna að ef horfið væri að þeirri varaáætlun sem þeir mæla með, værj Atlanzhafs- bandalagið þar með úr sög- unni. Þeir búast við að þá verði að koma upp kerfi banda- lagssamninga írá Tyrklandi og Spáni til Vestur-Þýzka- lands, sem allir væru byggðir á bandarískri og vonandi brezkri þátttöku". (New York Times, 20. okt. bls. 5 í flug- póstútgáfunni). Þarna er sett íram fyrirætlun, sem vitað er að Arthur Radford aðmíráll, forseti bandaríska yfirherráðs- ins, hefur verið hlynntur. Hernaðaráætlun byggð á kjarn- orkuvopnum myndi hafa það í för með sér að Atlanzhafs- bandalaginu yrði varpað til hliðar en allt kapp lagt á að Hyggja Bandaríkjunum aðgang 'að flug- og flotastöðvum á hem- aðarlega mikilvægum stöðum með tvíhliða bandalagssamn- ingum. Dollaleggingar þessar hafa meiri þýðingu fyrir okkur Islendinga en virðast kann í fljótu bragði. Auðvitað stafar okkur sama tortímingarhætta af kjarnorkustyrjöld og öðrum þjóðum. En þar .að auki myndi Þýðing, herstöðýa á fslandi fyr- ir Bandaríkin aukast ef af því yrði að hætt yrði við að koma upp stórum landher á megin- landi Evrópu vegna andstöðu Frakka gegn Evrópuher með þýzkri þátttöku og horfið að kjarnorkuhernaðaráætlun. Við megum því búast við tilraun- um. af hálfu Bandaríkjamanna til að festa sig enn betur í sessi hér en þegar hefur verið gert. Jafnframt því myndi líka hersetan leiða stórum aukna hættu yfir þjóðina. M. T. Ó. íþróttii Framhald af 8. síðu. þrjár fyrstu loturnar, en svo var það búið', Olsson hamraðíi á honum hvað eftir annað upp v:ð kað!ana með næstum vélrænum áhlaupum og gat notað þar all- ar tegundir högga en rothöggið kom þó aldrei og er það talið stafa af þreytu Olssons er á leikinn leið. Áhorfendur voru um 18000 sem er fleira en nokkru sinni fyrri í hnefaleikakeppni í milli- vigt og því met í Madison Square Garden. Grindavík Framh. af 7. síðu. heim í fleiri vertíðir. Manns- lífin eru okkur íslendingum það mikils virði, að okkur er ekki leyfilegt að fara svona gá- leysislega með þau. Eg skora Því á vitamála- stjórnina að bregðast hér fljótt og vel við og láta.. setja upp innsiglingaljós í Grindavík fyr- ir næstu vetrarvertíð, sem sjó- mennirnir geta treyst á þótt rafstraumurinn sé rofinn í landi. LJósvíkingur Framhald af 7. síðu. Ólafi litla Ljósvíking í fjör- unni undir Fótarfæti, að fyr- ir honum ætti að liggja að vera vegirun á móti hertogan- um af Marlborough, eða að Bjartur bóndi og búrtík hans gætu orðið þröskuldar á heimsfrægðarferli Sir Win- ston Churchills. Þeir íslenzku bændur og barnakennarar, sem fjargviðrast mest um það að Halldór Kiljan níði niður land sitt og landa með bók- um sínum mættu ígrunda þá staðreynd, að á s'ðustu ára- tugum hafa engir lyft hróðri íslands hærra á erlendum veEtvangi en. stettarbræður þeirra, kotbóndinn í Sumar- húsum og barnakennarinn í Litlu Bervík. konan vera farin að slá slöku við. Kcnan ætti að leggja að- aláherslu á einfaldan mat fyrst í stað, þegar hún fer að æf- ast í maíargerðarlistinni getur hún farið að spreyta sig. á flóknari réttum. Kauptu góða matreiðslubók og farðu ná- kvæmlega eft.r uppskriftunum; reyndu ekki að breyta þeim eða betrumbæta; það gefur sjaldan góða raun hjá byrj- endum. Þegar æfingin er kom- ira gegnir öðru máli; þá er hægt að finna upp nýja rétti sjálfur. Og svo að lokum: Þegar gestir koma, reyndu þá ekki að gera of mikið veður út af þýí. Líttu ekki á það sem skyldu þina að bera fram eins margar kökutegundir og hún Sigga konan hans Halla; gættu þess umfram allt að lenda ekki út í þeim ógöngum að reyna alltaf að hafa meira á boðstól- um en vinkonurnar. Ef Gunna vinkona ber fram þirjár köku- tegundir, átt þú ekki endilega að bera fram fjórar. Oft hef- ur það sýnt sig, að gestir eru þakldátir og fegnir látlausri framreiðslu. Það er ekki ætlun- in að húsmóðirin eigi að strita látlaust allan daginn vegna þess að von er á nokkrum gest- um og því síður að öll fjár- hagsáætlunin fari út um þúf- ur. Segðu gestunum aðeins að koma og borða óbrotinn mat og vertu ekkert að afsaka að maturinn sé ekki íburðarmeiri og framreiðslan glæsilegri, líttu á það sem sjálfsagðan hlut. Ef þú ert vön því hvers- dagslega að bera matarpott- inn inn á borðið, því skyldirðu þá ekki geta. borið pott með sjóðheitum mat inn á borðið, þótt nokkrir góðvinir þínir hafi komið í heimsókn ? FEBMING Framhald af 2. síðu. Hjördís Jensdóttir, Hjallavegi 26 Magnea Miagnúsdóttir, Hverfisgötu 83 Valgerður Pétursdóttir, Melgerði 20, Sogamýri Þorbjörg Jónsdóttir, Njálsgötu 75 Þorbjörg Signý Höskuldsdóttir, Hverfisgötu 60 Þórdís Númadóttir, Laugarneskamp 14 Þrúður Guðrýn Sigurðardóttir, Skaftahlíð 5. ' ------V Námskeið í Esperanto eru að hefjast. — Kennt í Edduhúsinu miðviku- dagskvold Þátttökugjald, 20 stundir, 150 kr. — Uppl. og innritun í Bókabúö KRON, sími 5325. Tllkynmng um aivinEuieysisskrániugu Atvinnulgysisskráning samkvæmt ákvöröun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráöningarstofu Reykjavikurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 2., 3., og 4.^nóv. þ. á., og eiga hlutaöeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, aö gefa sig þar fram kl. 10—12 f.h. og 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskaö er eftir, aö þeir sem skrá sig séu viðbúnir aö svara, meöal annars spurningum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. október 1953. Borgarstjórinn í Beykjavík Kvennadeiid Slysavarnalélagsins í Beykjavík heldur FUND v. v ■ ~ rúiÁVfV i\i Tirf>F mánudaginn 2. nóv kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Kvikmynd — Einsöngur — Dans. Fjölwennið! — Stjórnin. HraSsuÖupoiiar.......kr. 294.00 Hraðsuðupoitar_______— 366.00 Hraðsuðukaflar IV21. kr. 236.00 Hraðsuðukatlar.......— 316.00 Hraðsuðukaflar 3 1. .. — 370.00 Brauðrisiar........... kr. 145.00 Brauðristar ........... — 445.00 Handryksugur........ kr. 495.00 Byksugur............... — 1055.00 BÚSÁHALÐADEILD Bankastrætj 2 — Sírni 1248 að verðmæti er fyrsti vinnirígur í happdrætti Þjóðviljans. Vinningurinn er dagstofuhúsgögn eftir eigin vali. Miðinh kostar 5 krónur Hregið vcrour 5. desember n.k. Annar vinningur happdrættis Þjóðviljans er svefnherbergis- húsgögn að verðmæti 10.500 krónur. Einnig eftir eigin vali.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.