Þjóðviljinn - 05.11.1953, Side 7

Þjóðviljinn - 05.11.1953, Side 7
Fimmtudagur 5. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Mesta þirsg sem haldiS hefur verið í sögu verkalýðshreyfirí EBvarS SigurSsson segir frá þingi AlþjóSa- sambands verkalýÓsfélaganna i Vinarborg Eins og Þjóðviljjnn heíur áð- ur skýrt frá sendu Dagsbrún og Iðja fulltrúa á þing Alþjóða- sambands verkalýðsfélaganna sem haldið var í Vín í sJ. mánuði, og fóru þeir utan Eð- vard Sigurðsson ritaii DagS- brúnar og Biörn Bjarnason for- maður Iðju. Eðvard kom fiug- leiðis heim aðfaranótt mánu- dags en Björn mun væntanleg- ur einhvern naestu daga. Frétta- maður Þjóðviljans hitti Eðvard að máli eftir heimkomuna og spurði hann helztu frétta af þessu mikla alþjóðaþingi verka- lýðsins. — Þú fórst ekki beint til Vínar? — Nei, ég fór utan nokkru áður en þingið hófst til þes að kynna mér starfsemi þeirr verkalýðsfélaga á Norðurlönd • um sem skyldust- eru Dagsbrúr Mun ég skýra Dagsbrúnar mönnum frá því sem þau kynn kenndu mér um starfshætt okkar í samanburði við það sen tíðkazt í grannlöndunum. — Hversu lengi stóð þingið Vín? — Það hófst 10. október o; stóð til 21. október. Þetta e' lang fjölmennasta og mest; þing sem verkalýðshreyfingtr hefur nokkru sinni haldið. 1 sjálfu Alþjóðasambandi verka lýðsfélaganna eru nú um 8 milljónir manna og er vöxtji. þess stöðugur og ör. En þingif var engan veginn cinskorðai" við meðlimi sambandsins held- ur var boðað til þess á þann nýstárlega hátt að það var opið öllum verkalýðssamtökum, íé- lögum og einnig stórum vinnu- stöðvum. Geysilcgur áhugi var á þinginu hvarvetna um heim og var mikið að því unnið að koma á einingu í baráttu verka- lýðshreyfingarinnar og undir- búa þannig sem víðtækasta þátttöku í. þinginu. Enda var það einmitt höfuðverkefni þings ins að ræða einingu verkalýðs- hreyfingarinnar og skipuleggja hana sem bezt. — Og þessi viðtæka einingar- barátta hefur borið árangúr? — Já, þátttakan í þinginu v'ar' mjög mikil hvaðanæfa að úr heiminum. Fuiltrúar voru að koma alveg fram á síðasta dag, þannig að ég er ekki viss um að ég hafi endanlega full- trúatölu. En síðasta talan-sem ég heyrði var sú að þingið væri sótt af 819 fulltrúum frá 79 löndum. Af þeim voru 342 kosnir fulltrúar frá samtökum sem ekki eru aðilar að sam- bandinu, en á þinginu höfðu þeir sama rétt og aðrir þegar undan eru skiHri innri mál sam- bandsins. Fulltrúar þeir sem þingið sátu höfðu að baki sér um 90 milljónir skipulagsbund- ins verkalýðs. . — V-ar.þá ekki, verulegur hluti fulltrúanna frá sósíalistisku löndunum? .. — Nei, ég skal nefna sem dæmi að frá Þýzkalandi öllu voru rösklega 60 fulltrúar, en ,af þeim voru aðeins 24 frá Aust- ur-Þýzkalandi, hinir állir' frá Vestur-Þýzkalandi. Yfirleitt voru sendinefndir alþýðurikj- anna alis ekki 'fjölmennar. Aft- ur á móti voru mjög margmenn- ar sendineíndir frá ýmsum öði'- um löndum og það ekki sízt frá þeim, sem lengst áttu til þingsins, t. d. frá löndunum í Suður-Amer'ku, Brasilíu, Guate- maia, Mexikó, 02 ' frá Japan komu um 20 fulltrúar'. Af Norð- urlöndunum voi*u Finnar fjöl- mennastir, um 20 manns, en mun fámennari hópar írá hin- um. Eina landið sem ekki átti — Það sem mér fannst eink- um einkenna þser var þetta: Annarsvegar voru ræður íull- trúanna frá auðvaldslöndunum, sem allir höfðu eina sögu .að segja um versnandi lífskjör fólksins. Þeir iýstu því hvernig barátta hringanna til að halda hámarksgróða mótaði ástandið hvarvetna um auðvaldsheiminn. Lífskjörin eru rýrð mcð- því' að kaupmáttur ‘launanna er skertur eftir ýrnsum leiðum, bæði með beinum kauplækkun- um og stjórnarráðstöfunum eins og þeim sem hér eru kunnastar. En jafnframt er það sívax- andí vandamál hvernig reynt er mikinn svip á þingið. í gnörg- um nýlendum hefur verkalýðs- hreyfingin eflzt geysiiega á allra síðustu árúm, og það er ekki sízt árangur af störfum al- þjóðasambandsins. Lýs.ngarnar á kjörum verkafólks í þessum löndum voru svo ömurlegar að það er alveg-ótrúlegt og. voru þó skjalfestar með óvéfengjan- legum sönnunum. Fólk býr við slík k.iör að ekki er hægt að lifa neinu mennsku líti, og á- standið má draga saman með orðum eins fulltrúans: Mann- fal'Jð í röðum verklýðsstéttar- binar í þessum löndum er meira cn á nokkrum orustu- velli. Það er mjög almennt að frá því væri skýrt að öll út- gjöld á fjárlögum til menningar og félagsmála væri 4—6%, en útgjöld. til hernaðarfram- Nokkrir af norrænu fulltrúimum á þlnginu í Vín. Björn og Eðvarð sjást yzt til hægri á myndinni fulltrúa þaraa voru -Bandaríki Norður-Ameriku, það véstræna lýðræðisland neitaði öliúm full- trúum um vegabréf. Idinsvegar ■var þinginu fiutt ávarp frá verkalýðssamtökunum þar, og •h-afði því verið komíð til fu’J- trú'a frá Kanada sem bjó rétt riorðan við landamærin. —- Hver voru helztu dag- skrármál þingsins? ■— Aðaldagskráin var i þrem- ur liðum. Fyrst flutti aðalritari sambandsins, Frakkinn Loúis Saillant, skýrslu stjómar ai- þjóðasambandsins og ræddi frekari verkefni til þess að tryggja baráttueiningu verka- lýðsins i sókninni til bættra kjara og friðar. Þá flutti for- seti sambandsins, ítalinn Giu- seppe Di Vittorio, framsögu um verkefni verkalýðshreyf.'ngar- innar á sviði efnahagsmála og félagsmála i baráttunni fyrir sjálfstæði þjcða og iýðrétt.'nd- um. Og loks flutti aða’ritari Alþýðusambands Indónesíu, Ruslan Vidjajasastra, fram- sögu um þróun verka'ýðshreyf- invar.'nnar i nýlendum og hálf- nýlendum. Um ö.’l þessi atr.'ði urðu svo mjög ýtarlegar um- ræður sem tóku. mestan tíma þingsins. — Hvað fannst þér athyglis- verðast .í umræðunum? að neyða verkafólk til aukinna' afkasta án þess að það sé gert með fullkomnari vélvæðingu, hvem.'g reynt er að pína sem mestan gróða út úr verkalýðn- urn án þess að hann njóti hans að nokkru sjá’fur. Þessi stefna hringavaldsins hefur bæði leitt til þess að kjör almennings hafa versnað þrátt i'ýrir. hetjulega baráttu verka'ýðshreyfingarmn- ar í mörgum löndum og^eins ‘til 'hins að stórgróði auðmánn- anna hefur aukizt a’veg geysi- lega. T. d er það staðreynd að í því hálýð.ræðislega landi, Svíþjóð, er í fjö’.da stórfyrir- tækja hreinn gróði hærri upp- hæðir en ö’l útb.orguð vinnu- Laun. í fullri andstöðu við þessar lýsingar voru svo frásagnir full- trúanna frá sósíalistísku lönd- unum. Þeir höfðu frá að segja stöðugum fraroförum í löndum sinum, hækkandi kaupm.æUi launanna, siauknu magni af neyzluvönim til almennings og sífellt síærri fjárframlögum til almenningsþarfa, tryggiricar- má’a, menningarmála, hvildar- heimila o. s. frv; — C-g svo .hafa fuiltrúamir frá nýlendunum haft sína sögu að segja? — Já og þeir .vöktu sérstaka athvgli mína, enda. settu. þeir kvæmda og innanríkismála, lög- regluþjónustu og annars slíks til að halda fólk.nu í skefjum, væru 70—80% af heilöarupp- hæð fjárlaga. Augljóst er að arðránið í nýlendunum er sterkasta stoðin undir auðvalds- ríkjunum., og þá gcfur .auga leið að cinmitt barátta þessa.fólks er ekki aðeins hin míkilyægasta fyrir það sjálft, heldur íyrir verka’.ýð alls heimsins. Það cr éinnig mjög afhyglisvert- - að svo að scgja hver einustu smá- atök um brynustu hagsmuna- mál voru s-amtvinnuð þjóð- íretsisbaráttunni, baráttunni fvrir sjálfstæði þessara þjóða. Hágsmuriabaráttan og Þjóð- freWisbaráttan eru eitt. . •>— Hvernig vildlrðu draga saman í örstuttu máli helztu niðurstöður þingsins? — Höfuðkjörorð þingsins og inntak þess. var samfylking og eining. yerkalýðsstéttarinnar í baráttunni fyrir sameigin'eg- um hugsjónum c-g hagsmuna- málurn. Var lögð á það hiri rík- asta áhéi'zlan að ekkéHi'mætt' hindra þessa einingu; þótt ýmis- legt skip’ti mönnum íi'misriiun- andi flokka í öðrum málum mætti það ekki verða til þess að koma í veg fyrir þá baráttu- einingu sem væri verkalýðnum fyrir öhu. Allar r*ður og álykt- anir þingsins mótuðust aí þess- ari hugsun. Gefst væntanlega tækifæri til þess síðar að kynna þessar niðurstöður betur fyrir íslenzkum verkalýð. — Vakti þingið- ekki miklá athygíi í Vln? — Jú, það setti alveg svip- sinn á borgina. Þó létu borgara- b’öðin öll eins og þingið væri ekki haldið, minntust ekki á. það elnu orði. En sem dæmi unr það hversu vel var fylgst með þinginu og hver hugur lék um það skal ég geta þess að því bárust 3044 kveðjur víðsvegar aó úr heiminum, xrá verkalýðssam- tökum, vinnustöðvum og ýms- ’um öðrum samtökum. Það var einnig minnisstæður atburður að 17. okt. efndi verkalýðsíé- hreyfingin í Vín til mikils úti- fundar og kröfugöngu. Var til- gangurinn tvíþættúr: annars- vegar báru samtökin fram kröf- ur sínar út taf alvinnuniálun- um, en í landinu eru nú urrx 400.000 atvinnuleysingjar, og' hins vegar fagnaði verkalýður Vinar þinginu. á þennan hátt. Utifundurinn var fyrir 'framan þinghúsið á stóru opnu svæði og þar gckk kröfugangara framhjá. Tók hún einn tíma og 40 mínútur og er áætlað að 80.000 manns hafi verið í henni, allar starfsstéttir, og var skemmtilegt að siá þær ganga-' í starfsbúningum sínum, Þar gekk t. d. hópur lögreglumanna og bar fram hagsmunakröfur stéttar sinnar. — Þér finnst ferðin haía orð- ið( árangursrík? — Ég er mjög sannfærður um að það hafi verið rétt ráð- stöfun hjá þeim félögum seme. ■ákváðu að senda fulltrúa, og ég er ekki í neinum vaf.a um. það að við eigum að leita sam- starfs við þessi voldugu samtök og ástunda gott samband við þau og leggia þeim öflurií lið- sem vinna að því að sameina verkalýðlnn um allan heim. — Þú komst ekki beint heim. — Nei, eftir að þinginu í Vín var lok:ð fórum við til stuttrar. dvialar til . Ungverja’ands og dvöldumst einkum í Búdapest í boði ungverska verkalýðssam- bandsins. — Þar hefur þú auðvitað séð allt það staðfest sem Morgun- blaðið hefur sagt írá undan- f.arið! — Ég. hef fengið staðfestá vitneskju um sannleiksást Morgunblaðsins, og ég held að við ættúm að tala nánar um það einhvern daginn. M. K. f 1 IKVjKjny npiRj Hafnarbíó: Börn jaröar Frönsk. Ég vorð nú að játa það, að égr hef ég séð franska kvikmynci betri en þessa. Efni hennar er þvr nær sigilt. Er það sama að segja, um þessa mynd og flestar evr- ópskar kvikmyndir aðrar, leikui- inn bregzt ekki. Einna skjTasta persónan er Francois (Vanel) éöni g-erir allt sem í hans Nrildi stendur til að ti-yggja jörðina í settinni. Og það er eins og franskiP kvikmyndastjórar sannfæri mann i hvert sinn, að kvikmyndin en tvieggjað vopn. Það er ekki sama, hvernig með hana er farið. Ég er ekki frá því, að þessi mynd verði sýnd aíllengi i HafÖ>» arbiói. — örn. '

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.