Þjóðviljinn - 17.11.1953, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 17. nóvember 1953
ÚTVTKPSSKÁKIN
I. borð.
9. leikur Reykvíking-a var e2—e4.
e5xd4.
í dag er Jtriðjudagurinn 17.
novenjb’ér. 322. dagur ársins.
Hinn mikli íiraður kðm þar að,
sém Hálí'dáh lá bsr flakti í sund-
ur af sárum. Hann maelti til
SviSa: Svo lízt mér á sár Hálf-
dánar, sl þau mætti græða, ef
þau tekur góður læknir, en e'gi
ætla ég honum heriía hræringar
eða sjóferðir, og því mun ég
senda hanrc á land upp til vinar
míns, er Hriflingur he'tir. Kona
hans heitir Arghyrua. Þau eru
heknar góðir, en eiga ómegð
mikla og lifa við handbjörg síra,
og er slíkt kölluð hriflingabjörg.
Nú mun Hálfdáni ekki I'fs auð'ð.
ef þau geta ekki að gert, og mun
hann þá koma tsl ókkar.
Hann fékk nú tll trúuaðarmenn
sína að flytja Háifdán á land
upp og féklt þeim hundrað
marka silfurs og bsl segja þeim
karli, að þau legði slíkan hug á
að græða hann sem sjálfan sig,
ef hann kæmi til þeirra, og þau
skulu segja honum fulla vissu,
hvert hann ætti þess að vitja,
sem liann hefði látið græðá.
Fara þeir nú og finna karl og
kerl'ngu og segja þeim það, þeim
var boðið.og færðu þeim féð, en
þau sögj’i bæði, að Þetta væri
þeim full skylda. Fóru sendimenn
í burtu, en þau hjón tóku til að
giæða hann, og var það torsótt,
því að sár hars voru mjög soll-
in, og lá hann átján vikur í sár-
um og varð Þó græddur að heilu,
en tólf mánuði varð hann þar að
vera, áður en liann fékk aftur
sinn styrk, og þótti honum sá
tími langur, því að honum kom
jafnan í hug hin fagra hömd og
þa2' gult og glófi, sém liann liafði
misst. (Fornaldarsögur Norður-
landa).
Bókmennt^getrcfun. *
3ón Helgason prófessor er höf-
•undur vísunnar sem vér birtum á
sunnudaginn. Nú er spurningin
■um nsestu vísu — eins og venju-
lega:
En vegur hans og virðing hennar
voru ei sömu lögum fel'd.
Kappa þeim hú þola mátti
þungan kinnhest, smáð og hrelld.
Allt, sem mjúkt í brjósti bærðist,
brann þá kvikt við hægan eld.
Akureyringar svara
2. borð
9. leikur Reykvíkinga var c6—c5.
10. leikur Akureyringa er c2—c3,
Knattspyrnufélagið þróttur
Staðan eftir 1. umferð í tvímenn-
ingskeppni félagsins í bridge:
1 Rafn — Guðmundui’ 71
2 Sig. — Þorgeir 7 01 í
3 Gunnar — Ólafur 67 Ví
4 Bjarni — Gísli 65
5 Aðalsteinn — Tómas 59 tí
6 Georg — Andrés 59 V.
7 Marinó -— Bjarni 58
8 Halldór — Jón 56
9 Steinólfur — Jón 56
10 Ingólfur — Klemens 551/
11 Arnór — Einar 55Vi
12 Reynir — Ragnar 54 >/
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Grimsby í fyrra-
dag til Boulogne og Rotterdam.
Dettifoss mun ha.fa komið til
Leningrad í fyrradag frá Ábo.
Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss
fór frá Kaupmannahöfn 14. þm.
til Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss er í Reykjavík. Reykjafoss
fór frá Hamborg 13. þm. til
Reykjavíkur. Selfoss er á Ólafs-
vík; fer þaðan til Isafjarðar,
Akureyrar og Húsavíkur. Trölla-
foss kemur til Reykjavíkur i dag
frá New York. Tungufoss fór frá
Keflavik 13. þm. til Kristiansand.
Röskva fór frá Hull í gær til
Reykjavíkur.
Fyrirlestur
Ivar Orgland, norski lektorinn við
Háskólann, flytur fyrirlestur í I.
kennslustofu Háskólans miðviku-
daginn 18. nóv. Efnið er: ,,Ge-
org Brandes, særlig i hans for-
hold til Ibsen og Björnson". Fyr-
irlesturinn verður fluttur á norsku
og hefst kl. 8.30 stundvíslega. Öll-
um er heimill aðgangui’.
1 Ari — Jón
2 Einar Þórarinn
3 Gunnar — Guðm.
4 Guðbjartur — Bryndís
5 Haraldur — Ester
6 Ólafur — Jóhann
7 Gunnlaugur — Júlíus
8 Böðvar — Ölver
9 Ásta —• Gunnþ.
10 Þorgeir — Kjartan
11 Magnús — Þórður
12 Thorberg —- Bjarni
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla var á Akureyri í gærkvöldi
á vesturleið. Esja verður væntan-
lega á Akureyri í dag á austur-
leið. Herðubreið átti að fara frá
ReykjaVík kl. ' 5 i morgun til
Keflavíkur og þaðan til Aust-
fjarða. Skjaldbreið fór frá Reykja-
vík kl. 19 í gærkvöldi vestur um
land til Akureyrar. Þyrill var í
Stykkishólmi í gær á vesturleið.
--* ! varp. 9:10 Veður-
! fregnir. 12:10 Há-
6 ’V degisútvarp. 15:30
7 »\ \ Miðdegisútvarp. —
16:30 Veðurfregnir.
18:00 Dönskukennsla II. fl. 18.25
Veðurfregnir. 18:30 Enskukennsla
I. fl. 18:55 Framburðarkennsla í
esþerantó og ensku. 19:10 Þing-
fréttir. 19:25 Þjóðlög frá ýmsum
löndum (pl.) 19:35 Auglýsingar.
20:00 Fréttir. 20:30 Erindi. Úr
ævintýrasögu mannsheilans III.
(Karl Strand læknir). — 20:50
Kammertónleikar útvarpsins (út-
varpað Jrá Listasafni rikisins í
þjóðminjasafnshúsinu): a) Kvart-
ett í F-dúr (Negrakvartettinn) eft-
ir Dvorák (Björn Ólafsson, Josef
í’elzmann, Jón Sen og Eiriar Vig-
fússon leika). b) Kvintett fyrir
blásturshljóðfæri eftir Carl Niel-
séri (Ernest Normann, Paul Pud-
elski, EgiII Jónsson, Hans Ploder
og Herbert Hriberschek leika). —
22:00 Fréttir og veðurfr. 22:10
Jýáttúrlegir hlutir. Spurningar og
svör um náttúrufræði (Guðmund-
■ur Þorláksson magister). 22:30
Undir ljúfum lögum: Carl Billich
ofl. flytja létt hljómsveitarlög.
STYBKIÐ
basar Kvenfélags sósíalista sem,
haldinn verður 5. desember n. k.
Munum sé skilað til basarnefndar-
innar fyrir næstu mánaðamót. 1—
Upplýsingar í símum 5625, 1576 og
7808.
Skipadeild SIS
Hvassafell er í Helsingfors/ Arn-
arfell er í Genóva. Jökulfell fór
frá Akureyri í gær, hleður á
Norður’andshöfnum. Dísarfell fer
væntanlega frá Leith i kvöld
til Reykjavíkur. Bláfell lestar gær-
ur á Breiðafjarðarhöfnum.
Furcdur í Iðiu
Iðja, félag verksmiðjufólks, heldur
skemmtifund i Breiðfirðingabúð
kt 8:30 .á fimmtudagskvöldið. Spil,
töfrar, dans.
FÉLAGAB! Komið I skrifstofu
Sósíalistafélagsins og greiðið
gjöld ykkar. Skrifs.tofan er op-
ln daglega frá kl. 10—12 f. h.
og 1—7 e.h.
Nrabbameinsfélag Beykjavílnir.
Skrifstofa félagsins er í Lækj-
irgötu 10B, opin dagiega kL 2-5
lími skrifstofunnar er 6947.
Basar
Kl. 2 í dag heldur Verkakvenna-
félagið Framsókn basar í Góð-
teriipláráhúsinu.
llinningarspjöld Landgraiðslusjóðs
fást afgreidd f Bókabúð Lárusai
Blöndals,, Skólavörðnstíg 2, og á
skrifstofu sjóðsim Grettisgötu 8.
Iírossgáta nr.
Söfnin eru opins
ÞjóðnalnjasafniÍ5: kl. 13-16 á sunnu-
iögum, kl. 13-15 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19,
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-19.
Llstasafn Einars Jónssonar: opið
frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu-
dögum.
NTáttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á
mnnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
am og flmmtudögum.
Kvenréttindafélag Islands
Fundur verður haldinn í Kvenrétt-
indaféiagi íslands á morgun, mið-
vikudag, í Aðalstræti 12 kl. 8.30.
Tjl umræðu verður frumvarp um
launajafnrétti kvenna og frum-
váró rim réttindi og skyldur opin-
berra starfsmanna.
Sölusýning nokkurra yngri málar-
anna er opin daglega kl. 2-7. Að-
gangur ókeypis.
Mánudaginn 26. f.m. kl. um 6-- 7
síðdegis var grænleit vörubifreið
á leið frá Keflavík til Reykjavík-
ur. . Bifreiðarstjórinn skýrir svo
frá, að í grennd við Kálfatjörn
hafi kona ein staðið við veginn,
veifað sér og beðið um far inn
n Digranesháls. Ilann veitti henni
það og var hún í bifreiðinni að
biðskýlinu á Digraneshálsi. Kona
þessi er góðfúslega beðin að
koma til viðtals við rannsóknar-
lögregluna hið fyrsta.
Ég vlldi gjarnan fá herbergi
með baðl
Bárétt. 1 vinna ull 4 tilvísunar-
fornafn 5 reiði 7 fæða 9 garg 10
dagstund 11 loka 13 kyrrð 15
12 mán. 16 dáleiða
Dagskrá Alþingis
þriðjudaginn 17. nóv. kl. 1.30.
JENGISSKBÁNING (Söiugengi):
t bandarískur Uollar kr. 16,32
l kanad'skur dollar kr. 16.55
l enskt pund kr. 45,70
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
lOO danskar kr. kr. 236,30
100 nörskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
LC0 finsk mörk kr. 7,09
'00 belgískir frankar kr. 32,67
.000 franskir frankar kr. 46,63
L00 svissn. frankar kr. 373,70
100 þýzk mörk. kr. 389.00
L00 gyllini kr. 429,90
L00G lírur kr. 26,12
Efrideild
6ala jarða í opinberri eigu.
Sauðfjársjúkdómar.
Neðrideild
Almannatryggingar.
Öryggisráðstafanir á vinnustöðum.
Lóðrétt: 1 félag 2 byggingarefni
3 rykkorn 4 eignir 6 óskar 7 for-
skeytl 8 svar 12 ómennskan 14
ármynni 15 forfeðra
Ritsafn
Jéns Trausta
Lausn á nr. 228
Lárétt: 1 tangóar 7 at 8 áifa 9
lag 11 IAK 12 ég 14 ra 15 bros
17 kú 18 táp 20 ragtime
Lóðrétt: 1 tala 2 ata 3 gá 4 Óli
5 afar 6 rakar 10 ger 13 gott 15
búa 16 sái 17 kr. 19 p.m.
Næturlæknlr
er í Læknavarðstofunni Austur-
bæjarskóianum. Sími 5030.
Bókaútgáfa Guðjóns Ú
Sími 4169.
Þeir kaupendur Þjóðviijans, sem
yilja greiða blaðið með 10 kr.
riærra á mánuði en áskrifenda-
gjaldið er, gjöri svo vel að til-
kynna það í síma 7500.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki. Simi 1330.
Ailt í oinu sá hann flekkóttan hund koma
hiaupandi á móti sér, með lafandi tungu
Qj.augun stóðu á stilkum út úr hausnum
á honum.
Uglúspegill óttaðist að hann væri með
hundaæði, klifraði því upp í næsta tré og
kastaði að honum steinum.
Einn cteinninn kom beint í hausinn á
honum, hann gerði örvæntingarfulla tii-
raun til að glefsa í Ugluspegil — en féll
í sama bilj dauður niður.
Ugluspegili hryggðist er hann varð þess á-
skynja að bundurinn hafði eklti hin venju-
legu einkenni óðra hunda.
Eftír skáltóö^ Charlís dé Cösferé; Telkhirijfsur/eiítS<\Hel|'é' Ítiíán-JVieÍsén
H-