Þjóðviljinn - 17.11.1953, Qupperneq 5
andaríkln hafa orðlð
Þriðjudagur 17. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
innilega ti
TrumansmáliS met í fiflsku sem hefur
orð/ð Bandaríkjunum til stór-
kostlegs álitshnekkis
Mestöll Evrópa er hjartanlega sammála um þaS að
bandaríska fulltrúadeildarnefndin sem snuðrar upp ó-
aineríska starfsemi hafi gert áliti Bandaríkjanna óút-
reiknanlegt tjón með því að leggja til atlögu gegn Tru-
man fyrrverandi forseta, segir fréttaritari bandarísku
íréttastofunnar Associated Press í London.
Fréttaritarinn segir að dóm-
arnir um þátt Eisenhowers for-
seta í málinu hafi lítt mildazt
við það að hann lýsti vanþókn-
un sinni á því tiltæki .að stefna
Truman fyrir óamerísku nefnd-
Hver verður nú myndugleiki
Eisenhowers á Bermúda-
fundinum?
Blöðin í Evrópu segja að of
seint sé fyrir Eisenhower að
fara að draga í land, áliti
Bandaríkjanna verði ekki bjarg-
að. Mest er Trumansmálið rætt
í Bretlandi, segir Associated
Press, og þar sést ekki aukatekið
orð til varnar framferði Eisen-
howers, ráðherra hans né þing-
nefndarinnar.
Lögð er áherzla , á að málið
hafi sett óafmáaníegan blett á
nafn Bandarílcjanna um heim
allan. Blöðin spyrja, af hvaða
mynduglejk Eisenhower get-i
Hallesby
skattsvfkari
Norski guðfræðiprófessorinn
og helvítisprédikarinn Ole Halles-
by hefir nú játað að hann hafi
árum saman framið vísvitandi
skattsvik. I sjö ár svaraði hann
ekki e'nni af spurningunum á
skattskýrslunni og .þrjú síðustu
árin svaraði hann henni vís-
vitandi rangt.
Hailesby er formaður Heima-
trúboðsins norska. Er nú talið
að stjórn þess verði kölluð saman
á aukafund til að taka afstöðu
til þess hvort Hallesby .geti haldið
áfram að veita því forstöðu eftir
þessa uppljóstrun.
komið fram á Bermúdafundi
Vesturve’-dann.a eftir að hafa á
svona óafsakanlegan hátt ýtt'
undir móðursýki og ofsóknir i
sínu eigin landi.
McCarthyismanum
gefinn laus taumurinn
Fréttaritari Associated Press
segir að fréttaumsögn í Moskvu-
útvarpinu hafi borið þess vitni
að í Kreml skemmti menn sér
vel við Trumanmálið. Fréttaskýr-
andinn komst svo að orði að ó-
ameríska nefndin hefði sett nýtt
met í fiflsku og pólitiskum hund
ingjahætti. Bætti hann við í háði
að liklega yrði McCarthy öld-
ungadeildarmanni næstum stefnt
fyrir óamerísku nefndina.
Blöð í Vestur-Evrópu áfellast
Eisenhower harðlega fyrir að
hafa hvatt Bi-ownell dómsmála-
ráðherra til að hefja árásina á
Truman og þar með gefið hinum
öfgafyllstu McCarthyistum í
hægra armi repubiikanaflokks-
ins lausan tauminn.
Takmarkalaus grunnliygggni
Frjálslynda borgarabiaðið Dag-
bladet í Osló segir um Truman-
málið: „Sjálfsmorðsgrunnhyggni
skammsýnna stjórnmál-amanna,
sem óttast kosningaósigur, virð-
ast engin takmörk sett. Það
hneyksli, sem flokkur Eisen-
howers hefur valdið, stendur í
greinilegu sambandi við ósigra
republikana í New York og kjör
dæmum, þar sem þeir hafa haft
öruggan meirihluta".
New York Times segir að Tru-
man hafi „gert miklu meira til
að eyðileggja kommúnismann en
allar nefndir þingsins til sam-
ans“ og því sé fáránlegt að saka
h.ann um að hafa vísvitandi hald-
ið hlífiskildi yfir njósnara fyrir
Rússa.
Pólitísk fantabrögð.
Brezka íhaldsblaðið Financial
Times áfellist Eisenhower fyrir
að haf.a ýtt undir McCarthyist-
iskar starfsaðferðir Browneiíls
dómsmálaráðherra.
Frjálslynda brezka blaðið News
Chronicle segir: „Sem gamlir vin-
ir Bandaríkjanna viljum vér
beina einni spurningu vestur yfir
At’.anzhafið: Gera menn í Wash-
ington sér það ljóst, hversu al-
varlegt áfall pólitísk fantabrögð
af þessu tagi eru fvrir álit
Bandarikjanna erlendis?“.
I" yrsti vonarneisti um að
lækna megi sykursýki
Heíur læknazt með hormónagjöíum
í tilraunadýrum
í fyrsta skipti hafa læknavísindin náð árangri sem
vekur vonir um að takast megi að koma í veg fyrir eða
lækna sykursýki.
Gullgrýti frá Finnmörku
annað auðugasta í heimi
1500 grömm aí gulli í grjóttonninu
þar sem gull íannst í Norður-Noregi
Blaðið Aftepposten í Oslo, útbreiddasta blað Noregs, skýrði á
fimmtudaginn frá niðurstöðu rannsókna á gullmagni í málm-
grýti noróan ef Finnraörku.
Gull fojnrxst nýlega þarna norðurfrá. Er það í koparkvartsi.
Sýnishorn af málmgrýtinu var sent til rannsóknar í si'fur-
vinnslust.öðinn: í Kongsberg.
Niðurstaðan af þeirri rannsókn l;ggur nú fyrir og að sögn
Aftenpostcn reyndusi: 1500 grömm af gulþ vera í hverju tonni
af málmgrýti og er það næstmesta gullmagn sem kunnugt er
um nokkursstaðar í heiminum. Talið er að 10 til 15 grömm grulls
5 einu tonni af málmgiýti sé nóg til þess að vinnsla borgi sig.
Nú er eftir að vita hvort þetta auðuga gullgrýti á Finnmörku
er aðeins á þtlum bletti eða nær yfir stórt svæði.
Alllengi hefur verið hægt að
halda sjúkdómnum í skefjum
með stöðugri insúlíngjöf en það
er líka allt og sumt. Marghátt-
aðar raonsóknir og tlraunir
hafa ekki bent til mmnsta
möguleika til að ráða bót á
sykursyki fyrr en nú.
Brottrekinn Nóbelsverð-
launámaður.
I síðasta mánuði skýrði arg-
entínski vís'ndamaðurinn dr.
Bernardo Alberto Houssay frá
því, að honum og samstarfs-
mönnum hans hefur tek'zt að
koma í veg fyrir og lækna syk-
ursýki sem þeir höfðu valdið
tilraunarcttum.
Dr. Houssay, sem fékk Nób-
elsverðlaunin í læknisfræði ár-
ið 1947, var ár'ð 1944 rekinn
úr prúfessorsstöðu við argen-
tínskan háskóla fyrir stjórn-
málaskoðanir sínar. Hafði
hann tekið þátt í anastöðu gegn
einræðisstjórn Perons.
Hefur eigin rannsóknar-
sfofnun.
Síðan hefur dr. Houssay kom-
ið upp s'nni eigin rannsóknar-
stofnun í Buenos Aires. Hún
hefur verið kostuð af framlög-
um einstakra manna og vísinda-
stofnanir víða um heirp hafa
lagt til áhöld og rannsóknar-
tæki.
Dr. Houssay og samstarfs-
mönnum hans hefur nú tekizt
að ráða við og lækna sykursýki
í rottum með því að beita horm
ónum ásamt insúlíni og fleiri
efnum .
Eklú reynt á mönnum.
í ræðu á fundi Sykursýkifé-
lags New Yorlc skýrði dr.
Houssay frá árangri sínum.
Hann lagði áherzlu á að ein-
ungis hefði tekizt að lækna liið
svokallaða alloxaa afbrigð1 syk-
ursýki og alls ekkert væri vit-
að um gagnsemi þessa læknis-
ráðs við sykursýki í mönnum.
Lagerhanseyjar uxu á ný.
Dr. Houssay gagnrýndi það að
læknar gerðu s'g ánægða með
að halda sykursýki í skefjum
með insúlíngjöf ea látið hefði
verið undir höfuð leggjast að
rantnsaka til lilítar hvort hægt
er að lækna sjúkdóm'.nn.
Hann cg samstarfsmenn hans
námu hluta af bris'nu á fcrott
úr tilraunarottum. í brisinu eru
kirtlar, svonefadar lagerhans-
eyjar, sein gefa frá sér iasúlín
í heilbr'gðum e'nstaklingum en
sykursýki hlýzt af ef þeir hætta
að starfa. Það kom í Ijós að
með hormónagjöf var liægt að
örva vöxt nýrra lagerhanseyja
í brisum rottanna, Gefin voru
estrogeu og aðrir hormóna.r. In-
súlínvar gefið með til að h'ndra
að sykur safnað^st fyrir í blóð-
kru því að þá varð ekki árang-
ur af hormónagjöfinni. Á þenn-
an hátt tókst að lækna 69%
af rottunum af sykursýki.
Varnaðarorð.
í lok máls f.íns vara 'i cír.
Houssay við að draga hvatvís-
Legar ályktanir af þeim árangr!
sem hann hefur náð:
„Þessar t'lrauí ir hafa einung-
is verið gerðar á rottnm. Syk-
ursýki í mönniim kann að vera
öðruvísi farið og við vitúm ekli;
hvort gjöí estrogena til lengd-
ar yrði t'I gagns eða skaða“.
Fyrir íjórum árum veiktist 22 ára
gamall Englendingur, David Jack-<
son, af lömunarveikl. Hann lam-
aðist baeði á höndimi o" fótum og
hefur enga bót fengið. Hann tók
það þá til bragðs að sitja í
sjúkrastól sínutn og* mála og
teilcna — með munninum. Jack-
son heldur á penslinum, blýantin-
um eða pennanum milli taimanna
og liefur náð ótrúlegri lelkni i að
beita þeim. Einnig skiifar hann
á samá liátt, mjög la-silega hönd.
Myndln er tekin af David Jaek-
son að mála.
Gröf Keials !á-
að „að eilífn"
Á þriðjudagir. i vár Kcmat
Atatíirk, einvaldur Tyrklands
milli heimstyrjaldanna, lagður í
veglegt marmaragrafhýsi í
Ankara, höfuðborg Tj’rklands.
Voru þá l'ðia 15 ár frá dauða
Kemals.
Fallbyssur þrumuöu og blóm-
um var kastað úr flugvélum,
yfir borgina^ meðan athöfnia
stóð yfir.
Þegar kistu Kemais hafði
ver'ð kcmið fyrir í grafhýsinu
var grafhvelfingunni lokað og
fyrir dyiaar sett hundrað :'ra-
sigli. Látið er heita svo að
graílivelfingin skuli aldrei að
eilífu opnuð.
Stelúr mspnda^
Lcgreglan í Hamborg í Vest-
ur-Þýzkalandi er á linotskóg
eftir náunga, sem hefur hcrn
í síðu nútímalistar. Han.i hef-
ur lagt það í vr.ua sinn að stela
my idastyttum cg fela þær á
afv knum stöðum. Curr.ar stytt-
urnar sem horfið liafa cru all-
bungar.
Á undan mvndastyttuhvörf-
unum hcfur verlð hringt í' s'má
til fcrráðarnanna l'sta í Hám-
borg cg dimmur karlmannsrcm-
ur hefur skipað þeim aó fúr-
lægia „úrkynjaða list“, eila
muni sá sem talar grína t i
s'ona ráða. Nazistar kölluðu
ntímalist „úrkynjaða", og tcjur
lögreglan að myndastyttuþjóf-
urinn sé geggjaðui- nazisti. t