Þjóðviljinn - 17.11.1953, Page 10

Þjóðviljinn - 17.11.1953, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 17. nóvember 1953 rj-f rrrrrrrrrrrrrrr * *■■^ elmilisþáttnr *&fís*'*+áh0+*mé »1 Ný snið handa þeim sem vilja Þær sem eru ánægðar með nýju tízkuna eiga auðvelt með að íinna fallega kjóla handa sér. Hér eru þrír kjólar eftir nýjustu íízku. Við höfum þó viljandi var- azt kjóla með mittið niðri á mjöðmum. Að v.'su er það tízka, en hún er þó svo tímabundin, að ekki er hægt að mæ’a með henni iianda þeim konum, sem eiga fötin sín' lengi. Pokatízkan er •fizka handa auðugu fólki og verði því að góðu. Öðru máli gegnir um annað ,í nýju tizk- unni. Linan með fellingum í bak- ínu, svo að pilsið fær glæs’legan útslátt að aftan, getur verið mjög snotur og sama er að segja ’um kjóla með þröngum piisuni og víðu stykki hnepptu vfir pils- ;.ð að aftan. Skinnbryddingar á kjólum og drögtum er einmg hugmynd, §em .hægt er. að ppt-, íæra sér, og kjólar og dragtir með víðu baki geta verið hent- ugar handa þeim sem eru fattar í bakið. Fyrst-• cr kjóll með lausu . á-| hnepptu stykki á pilsinu. Það er j nýstárlegt og snoturt, og ef mað- i íur verður leiður á lausa stykk- :nu er hægt að fjarlægja þáð og þá verður kjólknn með sléttu þröngu pilsi. Hálsmálið gengur dálítið út í axlirnar eins os* nú -<er mjög í tízku; en þó ekki svo mjög að kjóllinn svnist fleg- ;.nn. Axlarsvipurinn er töluvert afslappur og á fiamstykkmu eru hnappar t.'l hliðar við ermasaum- ana. Næstu flík má sauma bæði sem kjól og dragt. Ef hún er höíð fyrir kjól er hún. saumuð í einu lagi úr þunnu ullarefni. Takið eftir baksvipnum með íóerustykki og rykkingum. Þetta snið er mjög í tízku og einkum I íer það vel þeim sem söðulbak- aðar eru- Ef flík.'na á að nota sem dragt er heppilegt að velja pykkara efni, en það þarf þó að vera mjúkt efni sem leggst vel í fellingar. Tweed er of stirt í svona flik. Jakkinn cr saumað- ur sem stuttur blússujákki með breiðu, föstu belti, spm á að gang.a niður í fasta beltið í pils- inu, sem er eilitið mjórra. Velja má ódýrt ' skinn til skrauts eða nota afganga. Þriðja flíkin er með áþekku baki. Þar er bakið þó plíserað og það lítur mjög vel út og er grennandi. Kjólinn má sauma úr ullargeorgette að öðru efni sem þolir vel plíseringu. Einnig má sauma hann úr alsilki eða nælon og þá er þetta hentugur sparikjóll allan ársins hring. ! staðinn iyrii aiþurik- unarklútinn I rauninni er afþurrkunar- klúturinn heldur leiðinlegur; f’estir taka þeir illa í sig ryk, og áður en maður er húnn að dusta hann, er ryk.'ð hrunið úr honum og fær að fara enn eina hringferð um íbúðina. „Hanzk- ar“ úr grófu bómullarfrotté eru góðir afþurrkunarklútar o'g þeir eni þægilegir í meðförum. Það barf að þvo þá oft, en það kem- ur ekki að sök, því að þeir þola auðveldlega suðu. Það en enn- fremur kostur við svona „hanzka" í stað afþurrkunar- klúta, að það er hægt að þurrka ryk af án þess að verða óhreinn á höndunum, og stundum getur það lcomið sér vel. 11. er SAKAMÁLASAGA eftir HORACE MCCOY 3 „Vertu ekki að flækja mér í þetta,“ sagði Rollo og hristi höfuðið. „Ég veit ekkert um hana.“ „Hvað um hana?“ spurði ég Gloríu um leið og Rollo gekk til James og Ruby Bates. „Ertu svona grænn?“ sagði hún, hló og hristi höfuðið. „Þú ert óviðjafinanlegur.“ „Jæja, tölum ekki meira um það,“ sagði ég. „Þessi kvenmaður er mesta gálan fyrir vest- an Mississippi," sagði hún. „Hún er gála sem hefur fengið dýra menntun, og svoleið's gála er verst af öllum. Stelpurnar hafa ekki einu sinni frið á snyrtiherberginu þegar hún er nálægt —“ „Hæ, Gloría,“ kallaði frú Layden. Hún sat í sætinu sínu í fremstu röð, hjá gang’num gegnt palli siðameistarans. Við Gloría gengum að grindunum .... „Hvernig líður eftirlætisparinu mínu?“ spurði hún. „Vel,“ sagði ég. „Hvemig líður yður, frú Layden?“ „Prýðilega," sagði hún. „Ég ætla að verða héma lengi í kvöld. Sjáið þið?“ Hún benti á teppið sitt og nestiskörfu sem stóð á stól hjá henni. ,Ég verð héma til að uppörva ykkur." „Ekki mun af veita,“ sagði Gloría. „Hvers vegna fáið þér yður ekki sæti í einni af stúkunum sem em fjær Pálmagarðinum ?“ spurði éig. „Það verður svo hávaðasamt við barinn þegar fólkið fer að hella í sig —“ „Þetta er ágætt,“ sagði hún. „Það er gott að sitja hér þegar veðhlaupið byrjar. Mig lang- ar að sjá ykkur beygja. Langar ykkur að sjá kvöldblaðið ?“ spurði hún og dró blaðið út undan teppinu. „Þakka fyrir,“ sagði ég. „Mér þætti gam- an að vita, hvað er að gerast í heiminum. Hvemig er veðrið úti ? Hefur heimurinn breytzt mikið?“ „Þér erað að gera gys að mér,“ sagði hún. „Nei, alls ekki ....... það er e:ns og ég hafi verið í þessum sal í milljón ár .... Þakk fyrir blaðið, frú Layden.......“ Ég braut blaðið sundur um leið og við þok- uðumst burt. Stórar, svartar fyrirsagn:r blöstu við. Unpr morðingi .handtek- ■ P hrossum ekki lógað? Strokniaugr tók |»átt í danskeppniimj við ströndlina I gær handtók lögreglan morðingja í mara- þondanskeppainni, sem fram fer þpssa dagana við ströndina í Santa Monica. Það var Giuseppe Lodi, 26 ána gamall Itali, sem strauk fyr'r átta mánuðum úr ríkisfangelsinu í Illinois, eftir að hann hafði setið fjögur ár af fimm- tíu ára fangavist, sem hann var dæmdur í fyr'r þátttöku í ráni og morði á aldurhn’gnum lyfsala í Chicago. Lodi innr'taði sig í maraþcndanskeppnina undir nafninu Maríó Petrcne. Haiui sýndi enga mótspymu, þegar leynilögreglumenn’rnir Bliss og Voigt tóku hann höndum. Lcynilögreglu- mennirnir höfðu litið inn í daiis'rlinn sér til afþreyingar frá störfum síuum, og þe:r þekktu Lodi af mynd sem þeir liöföu sóð í „Satt“, sakamálatímariti, sem birfr myndir og lýs- ingar á glæpamönnum, sem leika lausum hala „Hefurðu nokkurn tíma vitað annað e:ns?“ sagði ég. „Ég var við hliðina á hcLium, þegar þetta gerðist allt saman. Ég vorkenni honum sannarlega." „Af hverju,“ sagði Gloría. „Hvaða munur er á okkur?“ Pedro Ortega, Mack Aston og fleiri söfn- uðust kringum okkur og var mikið niðri fyr- ir. Ég rétti Gloríu blaðið og gekk einn áfram. „Þetta er ljóta ástandið," hugaði ég. „Fimm- tíu ár! Veslings Maríó ....“ Og pegar Maríó fréttir um mig, ef hann gerir það nokk- urntíma, hugsar hann: „Veslings strák- urinn að eyða samúð á mig og lenda svo enn verr í pví sjálfur........“ 1 næsta hléi kom Socks Donald okkur á óvart Hann kom með einkemrsbúninga, sem við átt- um að nota í veðhlaupinu; tenniskó, hvítar stuttbuxur, hvítar svitaskyrtur. Allir strák- amir fengu þykk leðurbelti til að hafa um mittið og á þeim voru handföng eins og á ferðatöskum. 1 þau áttu félagar okkar að halda, þegar við tókum beygjurnar. Mér fannst það mjög bjánalegt fyrst í stað, en seinna komst ég að þvi, að Socks Donald vissi hvað hann söng. „Heyrið þig, krakkar," sagði Socks. „1 kvöld byrjum við að safna í fyrstu mnijónina. Það koma margar kvikmyndastjörnur að horfa á veðhlaupin og fólkið eltir þær, hvert sem þær fara. Eitt parið fellur úr í kvöld — og á hverju kvöldi hér eftir. Ég vil ekki heyra ne:nar kvartanir, þvi að það er réttlátt. Allir hafa jafnaci möguleika. Þið fáið viðbótartima til að skipta um föt fyrir og eftir veðhlaup- ið. Og meðan ég man, ég talaði við Maríó Petrone í dag. Hann bað m-g að skila kveðju til ykkar allra. Jæja, gleymið nú ekki að láta viðskiptavinina fá eitthvað fyrir snúð sinn, krakkar........“ Ég varð hissa, þegar ég heyrði hann nefna nafn Maríós, því að kvöldið áður, þegar Maríó var handtekinn, virtist Socks langa mest af öllu til að lúberja hann. „Ég hélt hann væri reiður út í Maríó,“ sagði ég við Rollo. „Ekki lengur,“ sagði Rollo. „Þetta var bezta auglýsing sem við gátum fengið. Ef þetta hefði ekki komið fyrir, hefði enginn nokkru sinni fengið að vita um maraþondansinn. Þetta umtal í blöðunum var einmitt það sem okkur vantaði. Síminn hefur ekki þagnað í all- an dag.“ Gttnr OC CAMM* Kennslukónan átti í brösum við einn nemanda sinn. A3 siðustu missti hún þolinmæðina or sasði: Þegar ég var á þínum aldi-i, góði mlnn, kunni ór mikiu meira en þú kannt nú. Frökenin hefur kannskl Iiaft betri kennslukonu. Ei'íinmaðiarinn kemur óvænt heim, og frúin ýtir elskhuya sínum út á svalirnar og skipar honum að stökkva til jarðar. Ertu galin, hrópar hann, þetta er þrettánda hæð, kona. Stökktu, skrækir frúin æðisgengin, nú er eng- inn tími til að vera hjátrúarfullur. I franska „stríplingalelkhúslnu“ í París var stráklingur einn staðinn að því að gægjast inn um skráargatið á búningsherbergi dansmeyj- anna. Greyið Utla, liann longaðl svo til að sjá þa r í fötunum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.