Þjóðviljinn - 29.11.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 29.11.1953, Page 5
Baxtdaríkin eit ekki Sovétríkixt hixtdra friðaritzxtd, segir Bevaxt Óbreytt bandarisk utanrikisstefna leiSir til striSs sem myndi gera útaf viS Breta sem yrSu i fremstu viglinu í ræðu í Rhymney í Wales á mánudaginn sagði Aneurin Bevan, foringi vinstra arms brezka Verkamannaflokks- ins, aö þaö lægi riú í augum uppi aö andstaöan gegn raunhæfum samningaviöræðum til aö efla friöinn í heim- inum kæmi frá Bandaríkjunum en ekki Sovétríkjunum. Sunnudagur 29. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Kínverskt hrekmi í liaust var í sýiiingarskálanum Forum í Kaupmannaliöfn haltlin sýning á kínyerskum iðnaði, bæði verksmiðjuiðnaíi og listiðnaði. Þar var meðal annars útsaumað silkiteppi og sést hlúti af því á myndinni. Það er ckki ætlað til að hengjast á vegg til skrauts heldur til að breiða yfir sig þegar maður leggst til svefns. Skylda að verja tóbaks- <»róða til krabbarannsókna Læknar skora á tóbaksíramleiðendur að kosta rannsókn til að sanna eða afsanna grun um samband sígarettu- reykinga og krabbameins í lungum.. Bandarískir læknar hafa skorað á sígarettuframleið- endur aö leggja fram fé, svo hægt sé meö rannsóknum aö sanna eöa afsanna í eitt skipti fyrir öll þann grmi aö sígarettureykingar geti átt þátt í vaxandi útbreiöslu krabbameins í lungum. Bevan kva'ðst vona að Attlee, foringi Verkamannaflokksins, myndi krefjast umræðu um ut- anríkismál á þingi áður en for- ystumenn Vesturveldanna koma saman á fund í Bermúdaeyjum. Hann kvað það óþolandi fram- komu af hálfu ríkisstjórnar íhaldsmanna að neita um ut- anríkismálaumræður fyrir þenn an þýðingarmikla fund. AHir hrelldir ,,Við viljum ekki“, sagði Be- van, ,,að sir Winston Churchill, sem er svo heilsutæpur, fari orðalaust til Bermúda að hitta Eisenhower forseta, sem er svo hrelldur á sálinni, til að ræða þar hin örlagarikustu mál við franskan forsætisráðherra, sem má búast við því á hverri stundu að verða steypt af stóli. Skoðun okkar er að við í neðri deildinni ættum að fá að láta í ljós afstöðu okkar fyrir þennan fund, því að okkur liggpr ýmislegt á hjarta“. Heryæðingarkapphlaupið brjálæði „Hervæðinga rkapplilaupið leggur á okkur drápskljijar. Fyrir tveim árum lýstu hers- höfðingjarnir þvj j-fir að árið 1953 yrði.það ár, þegar sverfa myndi til stáls. Nú er þessu íslenzkur salt- fiskur ekki sam- keppnisfær? Norska útvarpið hafði það í gær eftir einum helzta saltfisks útflytjanda Noregs, Östvold framkvæmdastjóra, að söluliorf ur á saltfiski liefðu versnað upp á síðkastið. Ástæðuma kvað haiin vera, að íslendingar hefðu aukið saltfiskframieiðslu sína úr 3000 lestum í 11000 lestir. Hann bætti við, að það væri bót i máíi að íslenzki saltfiskurinn væri ekki samkeppnisfær við þahn norska, hvað gæði snertir. Játar morð 15 kvenna Japanskur umíerðasali, Genzo Kur-itá, hefur játað á sig morð 15 kvenna. Kurita, sem er 27 ára gamall, framdi fyrsta morð- ið 1946. Flest fórnarlömb hans voru vændiskonur. Hann hefur þegár hlotið dauðadóm fyrir tvö kvennamorð og verður nú á- '.k'ðsiðqr fyrir morð 24 ára stúlku, 63 ára móður hennar og ann- api’ar ' 17 ára stúlku. Rannsókn hinna málanna er ekki enn lok- ið en lík 12 kvenna haí'a fundizt. úrslitaári að Ijúka og stjTrj- öldin er ekki enn skollin á. Ef vígbúnaðarkapphlaupið stöðvast ekki mnnum við verða algerlega undir í samkeppninni við aðrar þjóðir um útflutn- ingsmarkaðina1 ‘. Ekki sætt i Súes „Við getum ekki heldur haft 70 000 hermenn lengur á Súes- svæðinu. Okkur verður að skilj- ast sá augljósi sannleikur að í heimi nútímans er ekki lengur hægt að hafa hersetu í öðr- um löndum nema með sam- Aneurin Bevan. þykki hlutaðeigandi þjóðar. Ef við flytjum lið okkar í Súes heim, getum við strax stvtt herskyldutímann um misseri og sparað 70 milljóna punda út- gjöld á ári“. Iívorki andbandariskur né andrússneskur „Bandaríkin verða að snúa Gengur hœgt í Panmuniom Dean, fulltrúi Bandaríkja- manna í Panmunjom, lagði fram enn eina málalengingar-J tillöguna í gær. Var þar lagt til, að einungis þau hlutlausu ríki sem þegar hafa afskipti af málefnum Kóreu, fái að senda áheyrnarfulltrúa á fyrir- hugaða stjórnmálaráðstefnu, en þau eru Indland, Sviss, Sví- þjóð, Pólland og Tékkóslóvakía, en Norðanmenn hafa hins veg- ar jafnan krafizt að á ráðstefn- unni ættu sæti hlutlaus Asíu- ríki sem beinna hagsmuna eiga að gæta í sambandi við frið í Kóreu og hafa þeir stungið upp á Indlandi, Pakistan, Burma og Indonesíu- — Dean sagði enafremur að tillaga Noröan- manna um Panmunjom sem fundarstað væri óaðgengileg og nefndi i staðinn Genf. — Norð- anmenn báðu um frest þar til á morgun til að athuga tillögur Bandaríkjamanna, sem þeir sögðu vera óljósar. baki við Sjang Kaisék og við- urketina byltingarstjórnma i Kína“, sagöi Bevan. „Það má ekki seinna vera að brezka þjóðin leysi frá skjóðunni við Bandarikjamenn um þessi mál. Ég segi þetta ekki af þvi að ég sé andbandarískur. Ég er það ekki frekar en andrúss- neskur. En það er staðreyml að Bretland hefur ekld haft nógu mikil álirif á utanr kis- stefnu Bandaríkjanna og ef 'ið svo búið er látið sitja mun okkur bera í áttina til þriðju heimsstj rjaldariimar.; Sumir heimshlutar gætu líf- að hana af en alls ekki Bret- land, sem j'rði í fremstu víglínu" Bevan lauk ræðu sinni með ummælunum um að andstaðan gegn friðarfundi komi frá Bandaríkjunum en ekki Sovét- ríkjunum og bætti við: ,,Ef Bandaríkjamenn áskilja sér rétt til að lykja heimir.n her- stöðvafesti til að mæta stríðs- hættunni, þá eiga Sovétríkin kröfu á því að enginn hluti heimsins sé útilokaður af ráð- stefnu, sem á að ræða heims- málin“. Ifægri akstur i Sviþióð? Háværar raddir eru nú uppi í Svíþjóð um það að horfið verði frá vinstristefnu akstri og tekinn upp hægriakstur, sem tíðkast í flestum lö.ndum heims. Þingmannanefnd var nýlega á ferð á meginlandinu til að kynna (sér rcynslu annarra þjóða af hægri akstri og lagði hún til, þegar hún kom heim. að Svíar brejdtu til. Þetta hefur þó mætt ákveéínni and- stöðu. og er bent á að breyting- 1 in muni hafa í för með sér kostnaö, sem mun nema millj- ’ónum sænskra króna. Á þingi skurðlækna í Chicago bar fjórum læknum samaa um það að grunurinn um samband tóbaksreykinga og krabbameins ætti aðeins við sígarettureyk- ingar en hvor'.ii vindláreykingar né pípuréykingar. SiSferðileg skylda. Grunurinn uxn samband milli sígarettureykiaga og lungna- ki’abba er orðinn svo sterkur, sögðu læknarnir, að á sígar- ettuframleiðendunum hvílir sið- ferðileg skylda að verja brótí af gróða sinum til að kosta rannsóknir til að ganga úr skugga um það 1 eitt skipti.íyrir öll hvernig í málinu liggur. Hingað til hafa háskólar kostað þær rannsókair, sem •gerðar hafa verið. Lungnakrabbi alvarlegasta ! var'damáíið. Prófessor I. S. Ravdin frá há- skólanum í Pennsylvania komst svo að orði: „Síðustu fimm árin, hafa líkurnar fyrir því að eitt- hvað sem er samfara sígarettu- reykingum eigi þátt í því að velda lungnakrabba v.a>:ið jafnt og þétt. Margir sérfræðingar eru þeirrar skoð- unar að luagnalrrabbi sé lar.g-. alvarlegasta krabbameinsvanda ., málið nú sem ctendur. 1 máli sem varðar svo stór- lega almennt heilsufar hvílir á. tóbaksiðnacinum sú siðferðilcga skylda að kosca þær rannsóknir sem með þarf til að sama eða, afsanhá sambandið sem grunur leikur á að sé milli sígarettu- reykinga og lungnakrabba“. Minnluindi sala. Undanfarið ár hefur sala Framhald á 11. síðu Hafxtfirðmgar til bæjarstjórnarkosninga í Hafnarfjaröarkaup- stað, er fram eiga að fara 31. janúar 1954, liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæjar- stjóra, Strandgötu 6, lögurn samkvæmt, frá 30. nóv. til 28. desember n.k., að báöum dögum með- töldum. Kærur út af því, að einhvern vanti á kjörskrá eða sé þar ofaukið, skulu komnar bæjarstjóra í hendur eigi síðar en 9. janúar n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 27. nóvember 1953. Helgi Hannesson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.