Þjóðviljinn - 29.11.1953, Side 11

Þjóðviljinn - 29.11.1953, Side 11
0 Sunnudagur 29. iióvember 1953 — ÞJÖÐVlLJINN — (11 Sverrir Möller, bifreiðastjórí Minningarorð A morgun verður til moldar borinn einn af starfsfélögum okkar, Sverrir Möller bifreið- arstjóri hjá Strætisvögnum Reykjavikur. Hann lézt 21. þ.m. eftir stutta legu. Sverrir var fæddur í Noregi árið 1908. Hér á íslandi hafði hann sezt að eins og margir hans. forfeður. Hafði hann átt hér heima um eða yfir 20 ár, unn- ið hér að ýmsum störfum, mcð- al annars hjá sandnámi bæj- arins og nú síðustu árin hjá Strætisvögnum Revkjavíkuiv Sverrir var þrekmaður, hár ogi bjartur yfiríitum, dugnaðar- maður til allra verka. Hann hafði nú síðas.tliðið ár lokið ' við að byggja myndarlegt hús á Langholtsvegi 104. Ber það glöggt vitni um dugnað hans og alla snyrtimennsku. Kvænt- ur var hann Rannveigu Odds- dóttur og' eignuðust þau fimm börn, af þeim eru fjögur á lífL frá 9 mánaða til 14 ára aldurs. Þeim viljum við starfs- félagar Sverris votta okkar innilegustu samúð í þeirra djúpu sorg og biðja guð ;að blessa þau og hugga. Vér erum sjáif svo lítils megnug ein, en með guðs hjálp og guðs vilja verður mörgu til vegar komið og þess vegna biðjum við hann og leitum til hans á .alvöru- og sorgarstundum lífsins. Okkur kom það mjög á ó- vart er við .fvrfa laugardag" fréttum lát hans. Sverrir dá- inn. Þessi brékmaður, farinn svo fljótt. Já, vegir guðs eru órannsakanlegir. Enginn ræð- ur sinum næturstað. Við fáum oft ekki skilið hvers vegna þessi eða hinn er svo fljótt kallaður á burt. Þessi hugsun sækir mjög á okkur er við minnumst félaga okkar Sverris. Hann sem fyrir tveimur mán- uðum var glaður og hraustur i starfi með okkur. Við höfum svo margs að minnast úr sam- starfi við þennan mæta mann. Og á þær minningar fellur hvorki blettur né hrukka. Sverrir var okkur ávallt sem fyrirmynd bezta manns. Skyldu- rækinn. trúverðugur, reglusam- ur, glaðlyndur, prúður í fram komu og hið mesta snyrti- menni. Hjálpsamur var hann svo af bar. Allt þetta er tengt við minningu hans og' miklu meira. Það er óhætt að segja, að allt sem er gott og fagurt i lífinu , sé ,;við hang. minningu | bundið. |>ví Sverrij; var aj.veg sérstaþt gó.ðmenni,Hj^^oðjini mönnum þróast a’drei annað rn gott. Og bví munum við áva-Ilt- minnást hans er v:ð hcyru,m góðs nianns .gctið. Það cf cneitanlegá skarð fyrir skildi i vinnuhóp okkar þar sem ... Sverrir er fallinn. Að fylla það rkarð Verður se’nt gert svo að jafnist á v.’ð hann. Við vi'.jum þaklca þér, Svérr ir, fyrir ál’ar samverustund’rn ar, fyrir þitt góða skap. í.vri: þína fögru framkomu í starfi : og fyrir allt bað, sem við mátt um ;af þér lærá til að verða betri og nýtari menn. Guð blessi þig vinur og styrki ást- vini þína. Hörður Gestsson. Dauðinn uiá syo með sanni samiikjast þykir mér slyngum þeim sláttumanni er slær allt, hvað fyrir er. Grösin og jurtir grænar, glóandi blómstrið fríft; reyr, stör og rósir vænar reiknar hann jafnfánýtt Hallgr. P. Er ég heyrði lát Sverris Möll- ers, kom mér í hug versið úr hinum þekkta sálmi Hallgríms um ’sláttumanninn mikla — sem slær allt hvað fyrir er. — Góður di'en"-ur er hniginn í valinn á bezta aldri, fyrirvinna konu og fjögurra barna. Eg mun ekki gera tilraun til að rekja æviferil Sverris heit- ins,‘ heldur langaði mig með nokkrum fátæklegum orðum að votta honum þakklæti mitt fyrir samverústundirnar. Hann umgekkst okkur félaga sína árekslralaust, hæglátur og prúður, orðvar og hleypidóma- laus. reyndar heyrði ég honurn ekki hallmælt af neinum. Hann var öruggur og gætinn ökumaður, annálaður fyrir kurteisi og lipurð við farþega, jafnt unga sem gamla. og heyrði ég þess aldrei getið að kvörtun kæmi til lorráðamanna SVR þar sem kvartað væri undan framkomu Sverris Möll- ers. Þóít Sverrir væri Norðmað- ur að astt og uppruna setti hann sig svo vel inn í lifnað- arhætti fólks hér að hann var eins góður íslendingur og margur sem hér er fæddur og uppalinn. Hann lagði sig einnig fram við að læra máiið með betri árangri en margir Norð- ur’.andabúar sem hér hafa dvalizt. Sverrir var félagi í b.’l- stjófafélaginu „Hreyfill“ og fylgd'st -af áhuga með baráttu verkalýðáfns fyrir • .■þætfum ''kjöiSJTnít^ú,, , Þess$JTár sem Syer'r’r starf- aði meðal okkar ávaijn hann sér t"aust og vinsældir. sem fv’gja honum yf;r landamærin. Bann hafði þá mannkosti til að bera sem betri eru rn auð- ur oa völd. Sky’durækni cg dugnað, orðheldni sem en, brast og sanngirni í dómum um mrnn og' málefni. Slíkra er ljúft að m’nnast. Fg votta konu og börnum hins látna dýpstu samúð. Þau háfa mikils misst. G. H. ISnaðarbanki Framhald af 3. síðu. Kristján Jóh. Kristjánsson og Helgi Bergs, verkfr. en.varamað- ur hans, Vilhiálmur Arnason, gegnir störfum í ársfjarveru hans. Aðrir varamcnn eru Sveinn Guðmundsson, Sveinn B. Val- fells, Tómas Vigfússon og Ein- ar B. Kristjánsson. St.ofnun bankans byggðist á velviljuðum skilningi Alþingis, samstarfi Landssambands iðnað- armanna og Félags ísl. iðhrek- enda, og eru fleslir bankal'áðs- menn fulltrúar frá þessum ,sam- tökum. Bankinn hefur notið á- gætrar fyrirgreiðslu og samvinnu við aðra banka í bænum. Sam- starf innan bankaráðsins hefur verið með ágætum, enda er íar- sæld bankans og eðlileg þróun iðnaðarins í landinu ekki hvað sízt undir því komin, að iðnaðar- menn og .iðnrekendur ‘sýfiíi sám- hug ; starfi og samvihiitlvfíjáí‘i: •--------------r.;»J Ól't tígiJf Hafnfirðingar -- ! sjamemi Höfum opnað hjólbaröaverkstæði við hliöina á Bifreiðastöö Hafnarfjaröar. Allar gúmmíviðgerðir Reynið viðskiptin Sími 9771 Hjólbarðaverkstæðið si. .'iKítxirurs *i;.—r- nnilöj,>í á níjfafil Framhald af 10. síðu. og gera það vonandi sem ílest Fundir unglinganna að Laugaveg 3 verða að sjálfsögðu sniðnir meira við hæfi eldri barna, og verður fyrsti fundurinn þar kl. 5 á morgun. Á dagskrá verða félagsmál, einsöngur, hljóð- færaleikur og sýndar verða skemmtlegar kvikmyndir. Þess er hú að vsenta að ung- lingarnir verði jafn áhugasam- ir :og yngri börnin. Félagsstarí- semin.hefui' genglð vel í hópi . barnanna í.yetur, Barijp.kár æf- ir tvisvar í viku, þrír þjóð- dansaflokkar hafa æft tvisvar til þrisvar í viku hver, ung- lingahljómsveit er að komast á laggirnar og ætluniii er að æfa leikrit. í jólaleyfinu heldur söfnuðurinn almenna barna- skemmtun. og undir vorið er ætlunin að hafa æskulýðsdag. — Með þökk fyrir birtinguna. Tóbaksgróði Framhald af 5. síðu. sígaretta í Bandaríkjunum mintikað í fyrsta skipti í tvo áratugi, Segja sígarettufram- leiðendurnir að enginn vafi leiki á að það sé áfleiðing þess að birtar hafa verið niðurstöður rannsókna, sem benda til sam- bands milli lungnakrabba og sígarettureykinga. e§ r Framh. af 7. síðu. Guðbjörg Þorbjarnardóttir er mjög geðþekk og einbeitt sern hjúkrunarlconan unnusta hans, og samleikur þeirra hinn ánægjulegasti. Þá er Rúrik Haraldseon hjúkrv. u'.rmaður, dálítið glannalegur náungi og. gervið eins og það á að vera það er engin fr.rða þótt aum- ingja l’rúin haldi að hann sé hvitur þraelasali. Anna Guð HOTEL BOEG v AÓ gefnu tifsfni filkynnist: Salimii að Hótel Borg hafa verið og eru fil leigu til skemmfana, veizSu- og fundaliaida, hverju því félagi, stofitunum eða einsf&kiing- um, sem ábyrgfasf vilja, að ekki sé hafi þar um hönd áfengi élögiega. Jóhannes Jósefsson. Ákveöiö er a'ö ráöa búsaneistara á teiknistofu húsameistara Reykjavíkurbæjar. Umsækjandi skal hafa lokiö háskölanámi í byggingarlist. Umsóknir um starfi'ö sendist á teiknistofuna, . . íyrir,;0. des. n,^:;i R,<V; Húsameistari Reykjavíkurbœjar mundsdóttir er kona yfirlækn- isins og Regina Þórðardóttir gestur þeirra ■ Dowdsystkina cg fara búðar vel’með sitt litl? pund; bílstjórinn er óþarflega skrýtinn í meðförtmi Klemenz- av Jónssonar. Það vár auðheyrt'a5 leik- húsgéstir skemmtu séý vel, þeir fylgdu hinu nýstáYlega gamni með atliygli, hlógu dátt og þokkúðu rækile'gá’fýrir sig að lokum. SérstaklegS'•• var Lárusi Pálssyni vel 'f&pfeð — og loks vini hans Harvey. Og Hárvev átti lofið skilið, liana gerði okj'ldu sina og meira en það, hann lék hlutverk sitt af mestu prýði. >. Á. Ilj. Æ h SKIPAUTGCRD RIKISINS Heíiuifeií austur um lend til Bakkafjárð- ar hinn 3. des. n.k. Tekið á móti flutnisigi til Hornafiarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar-, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á morgun. Far- seðlar seldir á miðvikudag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.