Þjóðviljinn - 06.12.1953, Blaðsíða 2
•2) — ÞJÓÐVILJINN' — Sunnudagur 6. desember 1953
★ I dag er sunnudagurinn 6.
desembíjr. 340. dagur ársins.
Gjafir til Slysavarnafélagsins
(framhald)
Kristín Þorvarðsdóttir, Skjaldar-
tröð kr. 100. Bjartey Halldórsdótt-
ir, Garðhúsum 100. Þórunn Tóm-
asdóttir 100. M. H. Stokkseyri 500.
Lovísa Ingimundardóttir, Hjarð-
arholti 100. Olga Berndsen, Hverf-
isgötu 117 100. Læknishjónin
ViOpnafirði 1500. Ónefnd 100. Ólaf-
ur Pétursson, Galtará. Pel’.sströnd
200. Slysavarnad. Hafrún, Eski-
firði 2000. Ólafur Ingimundarson
Svanshóli 50. Ingimundur Ingi-
mundarson og systkini Svanshóli,
tii minningar um móður þeirra
Ólöfu Ingimundard. 1000. Slyga.-
varnadeildin Landbjörg frá fólki
í Landssveit til fólksins Auðnum
Svarfaðardal 2200. Kvenféíag Vill-
ingaho'.tshrepps 25. The Grimsby
Steam Fissing Vessels Mutual In-
surance &- Prötecting Co. Ltd.
4555. Guðjón Jónsson Kópavogi
100. Háseti á Hvalfellinu 50. Þor-
steinn J. Sigurðsson kaupm. 300.
Magnús Magnússon, Laufási, Eyr-
arbakka 100. NN Eyrarbakka 50.
Sígurður Jónsson og fjölskylda,
Steinsbæ 50. Margrét Eyjólfsdóttir,
Stígshúsi, Eyrarbakka 100. Pétur
Sveinsson og Jón Benediktsson
Vogum 310. Eiríkur Torfason og
frú, Bárugötu 32 20. The Hull
Steam Trawler Mutual Insurance
and Protecting Co. Ltd. 5042.23.
(Meira). .
Basar
Húsmæðrafélags Reykjavíkur er
i dag kl. 2.30 í Borgartúni 7. —
Þar er á boðstólum allskonar
barnafatnaður og prjónafatnaður
o. s. frv.
Kvennadeild Slysavamafélagsins
heldur skemmtifund annað kvöld
kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Sjá
augl. í blaðinu í dag.
aiESSUB f DAG
(litVi’* Laugameskirkja.
Messa kl. 11 árdeg
is. (Ath.. breyttian-
messutíma). Barna
guðsþjónusta fell
ur níður. Sr. Garð
ar SvaVarsson.
Dónikirkjan. Messa kl. 11. Sr. Jón
Auðuns. — Messa kl. 5. Sr. Ósk-
ar J. Þorláksson.
Bústaðaprestakall. Messa i Kópa-
vogsskóla kl. 3. Barnaguðssþjón-
usta kl. 10.30 árdegis sama stað.
Sr. Gunnar Árnason.
Langholtsprestakall. Engin messa,
en munið safnaðarfundinn að Há-
logalandi kl. 8.30 annaðkvöld. Fjöl-
mennið. Árelius Níelsson.
Fríkirkjan. Messa kl. 5. Bama-
guðsþjónusta kl. 2. Sr. Þorsteinn
Björnsson. ,
Bamasamkoma Óháða fríkirkju-
safnaðarins
hefst í kvikmyndasal Austurbæj-
arskólans klukkan 10.30 f.h. í
dag. Sunnudagaskóii, framhalds-
saga, kvikmyndasýning. Séra Emii
Björnsson.
Næturvarzla
er í Lyfjabúðinni Iðunni. Sími
7911.
Leiðrétting
1 sambandi við frétt hér í blaðinu
í gær frá Nej’tiendasamtökum
Reykjavíkur skal þess getið að
matvælanefnd samtakanna hefur
fengið loforð stærstu kaff ifram-
leiðendanna — ekki allra — um
að stimpla á kaffipakkana, hve-
nær kaffi sé brennt og malað.
Kvenréttindafélag Islands
heldur fund mánudaginn 7. des.
kl. 20.30 i Aðalstræti 12. Ingi-
björg Guðmundsdóttir flytur er-
indi. Ennfremur rædd ýmis fé-
lagsmál.
Aðalfundur Félags Eiðamanna
i Reykjavík verður nk. þriðjudags-
kvöld í Breiðfirðingabúð kL 8.30.
í Félagsheimilinu
Kársnesbraut 21 í Kópavogs-
hreppi er í dag klukkan 4 efnt til
fjáröflunar fyrir Kirkjubyggingar-
sjóð Kópavogshrepps. Ágóðanum
verður varið til að borga kirkju-
gripi, sem fyrirhuguð kirkja á
að fá en afhentir verða til af-
nota nú ' fyrir jólin. — Fyrst
verða hlutavelta og basar en um
kvöldið dansleikur og bögglaupp-
boð. Veitingar verða á boðstólum
Þeir sem leggja yilja af mörkum
muni eða vinnu láti vita í síma
1455, 80478, 80477, 6990, 80481 eða
7411.
Þrisvar
ennþá,
Jens,
og
þá er
þvotturinn
þurr
Lúðrasveit verkalýðsins.
Æfing i dag kl. 1.30. —
tlktó&eF
Fundurinn,
vera i dag,
ráðanlegum
feilur niður af óvið-
orsökum.
LAUSN Á TAFLLOKUM
EFTIR BRON
1. He2—e5! Hd5xe5
2. d6—d7 He5—e6f
3. Kh6—g5 Hefíxbb!
Nú dugar ekki d8D vegna þess
að svartur er patt, og ekki næg-
ir d8H heldur nema til jafntefl-
is.
4. d7—d8R!
Riddarimn er meiri maður í þess
ari taflstöðu heldur en hrókur
eða drottning! Nú á svarti
hrókurinn aðeins tvo reiti.
4. Hb6—d6
5. Rd8—b7f og vinnur
Ef 4.—Hb8, þá Rc6f og vinnur.
Ekki nægir 1. b6—b7 til vinn-
ings vegna 1. — Hxd6f 2. Kg5
Hd8 3. He7 Hb7 4. — Hxb7 og
er patt, ef hrókurinn er drep-
inn.
9:10 Veðurfregrtir.
9:20 Morgunúitvarp.
( 11:00 Messa í Laug
L arneskirkju (Séra
I ^ Garðar Svavars-
* son). 12:15 Hádeg-
isútvarp. 13:15 Erindi: Saga og
menning IV. (V.Þ.G.) 15:15 Frétta-
útvarp til íslendinga erlendis. 15:30
Miðdegistónleikar (pl.): a) Sylvia,
ballettmúsik eftir Delibes (Hljóm-
sveit óperunnar í Covent Garden
leikur. b) Divertimento fyrir fjög-
ur blásturshljóðfæri eftir Haydn.
c) Músik fyrir strengi, sláttar-
hijóðfæri og celesta eftir Bélá
Bartók. 16:30 og 18:25 Veðurfrégn-
ir. 18.30 Barnatími (Þ. Ö. St.)
a) Leikrit: Kóngsdóttirin fer í
fýlu. b) Upplestur: Erna Sigur-
leifsdóttir les ævintýri: Steinbit-
urinn eftir færeyska skáldið Hans
Andreas Djurhuus. c) Ottó Mar-
teinsson leikur á munnhörpu. —
19:30 Tónleikar: Vasa Prihoda
leikur á fiðlu (pl.) 19:45 Auglýs-
ingar. 20:00 Fréttir. 20.20 Tón-
leikar (pl.): Finlandia, hljóm-
sveitarverk eftir Sibelius. 20:30
Erindi: Útlegð Guðmundar Ara-
sonar og erfðadeilur (Björn Th.
Björnsson listfræðingur). 20:55
Afmælistónleikar tveggja íslenzkra
tónskálda: Sr. Halldór Jónsson
frá Reynivöl’.um áttræður og Ás-
kell Snorrason á Akureyri 65 ára
(báðir 5. des.). 21.35 Gettu nú!
(Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur
sér um þáttinn). 22:00 Fréttir og
veðurfregnir. 22:05 Gamiar minn-
ingar. Gamanvísur og dægurlög.
Hljómsveit undir stjórn Bjarna
Böðvanssonar. Söngvarar: BSna
Stefáns, Soffía Karlsdóttir og Er-'
ling-ur Hansson. 22:35 Danslög af
píötum til kl. 23:30.
Útvarpiö á morgun
Fastir liðir eins og venjulega. Kl.
18:00 Islenzkukennsla I. fl. 18:30
Þýzkukennsla II. fl. 18.25 Skák-
þáttur (Guðmundur Arnlaugsson)
20:20 Útvarpshljómsveitin: a) A1
þýðulagasyrpa. b) Norma, forleik-
ur eftir Bellini. 20:40 Um daginn
og veginn (Rannveig Þorsteins-
dóttir lögfræðingur). 21:00 Ein-
söngur: Guðrún Ágústsdóttir syng-
ur; Fritz Weisshappel aðstoðar. a)
Vögguvísa eftir Pál Isóifsson. b)
Komdu, komdu kiðlingur eftir
Emil Thoroddsen. c) Mamma ætl-
ar að sofna eftir Jórunni Viðar.
d) Þrjú lög eftir Þórarin Jónsson:
Sálmalag, Vögguvísa og Ave
Maria. 21:20 Erindi. Gjafir dauð-
ans (Grétar Fells rithöf.) 21:45
Hæstaréttarmál (Hákon Guðm.ss.)
22:10 Útvarþssagan. 22:35 Islenzk
dans- og dæguriög (pl.) til 23:00.
Skrifstofa Neytendasamtáka Kvík
ur er opin dagiegá frá klukkan
3 30 til 7 e.h. og á laugardögum
frá klukkan 1 til 4 e.h. —■' Sími
82722.
Helgidagslæknir
er Óskar Þ. Þórðarson Marargötu
4. -— Sími 3622.
Menningar- og friðarsamtök ís-
lenzkra kvenna
ha’.da skemmti- og kynningarfund
fimmtudaginn 10. desember kl.
8.30 í Tjarnarkaffi (uppi). Mörg
skemmtiatriði, meðal annars kvik-
mynd frá heimsfriðarþingi kvenna
ii Kaupmannahöfn í sumar. Fé-
lagskonur, mætið allar með eigin-
menn og aðra gesti.
SVÍR
Æfing á þriðjudags-
kvöld kl. 8.30 í
Edduhúsinu. Féiagar eru vinsam-
legast beðnir að láta þetta berast.
CTVARPSSKAKIN:
1. borð
19. leikur Reykvíkinga er Rb5xd6
2. borð
19. leikur R-víkinga er Dd7xBd6.
Söfnin eru opins
í>jóðnalnjasafnlð: kl. 13-1« á sunnu
iögum, kl. 13-15 á þriðjudögum
timmtudögum og laugardögum.
Candsbókasafnlð: kl. 10-12, 13-19
20-22 alla virka daga nema laugar
daga kl. 10-12 og 13-19.
Llstasafn Elnars Jónssonar: opif
frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu-
dögum.
NTáttúrugrlpasafnlð: kl. 13.30-15 é
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög
om og fimmtudögum.
Mlnningarspjöld Landgræðslusjóðf
rást afgreldd í Bókabúð Lárusai
Blöndals,, Skólavörðustíg 2, og á
skrlfstofu sjóðslns Grettisgötu 8
■i
' . ý _ iV . j ' '
Krossgáta nr. 245
Eimsklp.
.Brúarfoss fór frá Reykjavík í
gær til Newcastle, London, Ant-
verpen og Rotterdam. Dettifoss
er væntanlegur til Rvikur í kvöld
frá Khöfn. Goðafoss er í Ant-
verpen. Gullfoss fór frá Khöfn
5. þm. til Leith og Reykjavikur.
Lagarfoss er í New York. Reykja-
foss fór frá Hamborg í gær til
Leníngrad. Selfoss hefur vænt-
anlega farið frá Gautaborg 3. þm.
til Hamborgar og Hull. TröllaJ
foss fer frá New York á morg-
un til Reykjavíkur. Tungufoss fór
frá Akureyri í gærkvö!di til
Stykkishólms, Ólafsvíkur, Akra-
ness, Hafnarfjarðar og Reykja-
víkur. Drangajökull lestar í I^am-
borg urn 12. þm. til Reykjavíkur.
Bæjartogaramlr
Ingólfur Arnarson fór á ísfisk-
veiðar í gærkvöldi. Skúli Magn-
ússon fór á ís 27. nóv. Hallveig
Fróðadóttir er í Reykjavík. Jón
Þor'.áksson er i Grimsby. Þor-
steinn Ingólfsson landaði á Þing-
eyri 1. þm.; fór aftur á veiðar
þaðan. Pétur Halldórsson fór á
salt 27. nóv. Jón Baldvinsson fór
á salt 28. nóv. Þorkell Máni fór
á salt 20. nóv.
LfilNN
Lárétt: 1 biskup 7 skst. 8 æðir
9 snjór 11 déenna 12 leyfist 14 skst
15 hlunnindi 17 rothögg 18 napur-
leiki 20 varpa út
Lóðrétt: 1 reykur 2 á kindum 3
menntastofnun 4 sár 5 bókar-
heiti 6 tosa 10 hljóma 13 óska
15 blaut 16 tvö og tvö 17 grip
19 tveir eins
Lausn á nr. 244
Lárétt: 1 Hansi 4 ló 5 nú 7 ein
9 met 10 álf 11 aur 13 af 15 ár
16 ætlar
Lóðrétt: 1 Hó 2 Nói 3 in 4 iemja
6 úlfur 7 eta 8 nár 12 ull 14
fæ 15 ár
Freyjugötu 41. — Málverkasýning
Þorvalds Skúlasonar er opin dag->
lega kl. 2—10 e h.
Dagskrá Alþingis
if.ol rn
mánudaginn 7. desember
Efrideild
Sjúkrahú.s o.fl.
Síldarleit úr lofti.
Stimpilgjald.
Aukatekjur ríkissjóðs.
Neðrldeild
Sóttvarnarlög.
Firmu og prókúruumboð.
Innflutnings-, gjaldeyris- og fjár-
festingarmál ofl.
Tollskrá ofl.
Þingfararkaup alþingismanna.
Sjóvinnuskóli íslands.
Ritsafn
Jóns Trausta
Bókaútgáfa Guðjóns 0.
Sími 4169.
„En einn morgun beið hans vansæll og
blendinn keppinautur, er hann kom út; og
hugðist sá Hta skinn hans með eikarkylfu.
Til að kæla manninn varpaði Ugluspegill
honum í dálitla tjöi-n sem hinn ætlaði
aldrei að komast upp úr. Hann var gol-
grænn og gegnblautur er hann komst loks
upp á bakkann.
En nú var Ugluspegli ekki til setunnar
boðið í Kolkirkju. Hann lagði land undir
ana löngu fæíur og hraðaði sér áleiðis
til Damms. Hann óttaðist laumhefnd keppi-
nautsins.
Kvöldið hné yfir landið, og Ugluspegill
greikkaði sporið. Hann sá í anda Nélu
sitja yfir saumum sínum, móður sína við
matseld og föður sinn h!aða upp éldiviði.